Vísir - 21.09.1956, Blaðsíða 6

Vísir - 21.09.1956, Blaðsíða 6
vísm Föstudaginn 21. september. 1956. DAGBLAÐ Rítstjóri: Hersteinn Fálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 7 Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f S'föiuifttr i titíMfj: Hjálmar Þorsteinsson, húsgagnasmíðameistari. Komst hnífur i Undanfarna daga hefur Þjóð- viljinn verði ónískur á rúm undir myndir frá Banda- I ríkjunum og valið þeim heiðurssess á fyrstu síðu. j Ekki hafa myndirnar þó verið til þess að auka veg Bandaríkjanna, því Þjóð- viljinn mun ekki telja á- stæðu til þess. Þær hafa nefnilega verið af átökum þeiin, ermrðið hafa í einstök- um borgum vestan hafs í sambandi við þau fyrirmæli ríkisvaldsins, að hvítir unglingar og svartir skuli sækja sömu skóla, en því hafa hvítir menn ekki vilj- að una hvarevetna. Birting slíkra mynda hefur því þótt heppileg í sambandi við [ dýrkunaráróður þann, sem j einmitt er rekinn í þágu j Sovétríkjanna um þessar I mundir vegna heimsóknar í þangað og þaðan, sem nú verða óðum tíðari. Þær eiga I að undirstrika muninn á nienningunni austrænu og ómenningunni vestrænu. Það er þó ekki víst, að allir sé sannfærðir um það, að hnífur Þjóðviljans hafi kom- izt í feitt, þóít hann hafi varið fé ag rúmi til að birta myndir þessar. Ymsir geta j hugsað sem svo, að það sé j harla rýr eftirtekja hjá j Þjóðviljanum, þegar hann j getur aðeins uppgötvað slík j uppþot í tveim eða þrem C,'J Raunar birti Þjóðviljinn um það fregn fyrir hokkru og með i stórri fyrirsögn, að Gyðing- j um héfðí riú verið veítt aftur j ýmis réítindi. sem þéir höfðu j verið sviftir. Iíöfðu menn j ekki átt von á því, aði slík j játning mundi birtast í Þjóð- j viljanum — að eitthvert j þjóðarbrot hefði verið rétt- j laust eða þvj sem næs.t aust- ur í. sæluríkinu. En það i kemur oft fyrir, að kjöftug- j um ratdkt satt á munn,. og j þannigúór fyrir Þjóðviljan- j um í það skiþtið, enda þótt j það hafi varla verið viljandi. l' En játningin liggur fyrir, og það er fyrir mestu. Meðan Rússland var keisara- dæmi v&r því gefið nafnið ,,þjóðáfángelsi“, én kommún istar þykjast ekki stjórna á 1 þann veg, að ríki þeirra yerðskuldi slíka naíngift. í Játning Þjóðviljans um rétt- j leysi Gyðinga þar í landi gefur þó í skvn, að ekki sé i M m<?ð felldu austur þar, smáborgum í landi, sem hef ur 160 milljónir íbúa — þar vaskleika og myndarfólks. Einn þeirra iðnaðarmanna þessa bæjar, sem lengst hefur stundað iðn sína, eða um hálfr- ar aldar skeið, er sjötugur í dag. Maðurinn er Hjálmar Þor- steinsson, húsgagnameistari. Hjálmar er fæddur að Hverfi í Víðidal, 21. september 1886, sonur Þorsteins Hjálmarssonar, þjóðhagasmiðs og bónda þar og síðar að Þóreyjarnúpi. Á hann ættir að rekja suður í Borgar- fjörð til Snorra prests hins sterka á Húsafelli.. Er margt þjóðhaga. smiða í þessari ætt, Amerískar herberg- islæsingar af gerðum eru nýkomnar. af 20—25 milljónir svert- ingja — því að þetta gefur til kynna, að samskólar sé starfræktir með friði og spekt í þúsundum og tug- þúsundum borga, án þess að það þyki nein tíðindi. Árið 1903, þá seytján ára að aldri fluttist Hjálmar að norð- an til Reykjavíkur og' hóf nám í trésmíði hér í bænum. Áiið þessum bæ, ag Hjálmar Þor- 1912 stofnaði hann ásamt Guð- mundi Ásbjörnssyni fyrrv. forseta bæjarstjórnar, hús- steinsson hafi ekki komið þar nærri og oftast staðið í fremstu víglínu. Sérstaklega eru hon- Og Þjóðviljinn getur þess að gagnav'nnustofu, er þeii íáku um nrinnisstæðar alþingiskosn-' í félagi xil ársins 1919. Hætti þá smíði um stundarsakir og ingarnar 1919, er hann studdi Jakob Möller, og 1921, er hann sjálfsögðu ekki, að einbeitt- ustu gagnrýnendur þeirra, er vilja halda svertingjum niðri á öllum sviðum, eru einnig Bandaríkjamenn sjálfir, og áhrif þeirra eru svo mikil, að ekki verður vart andúðar á svertingjum nema á sárafáum stöðum. Og ' s®an skuldum þeim, sem á ajja fr£ istofnun, verið um þegar hennar verður vart Þsssum árum söfnuðust og við þrjg í.stjórn Varðar og átt með þeim hætti, sem greint hefur verið að undanförnu, þykja það mikil tíðindi, og það er ekki reynt að breiða yfir bað, eins og reynt er að leyna öllum ósóma austan járntjaldsins. R.íkisvaldið í Bandaríkjunum hefur skor- izt í leikinn og fyrirskipað, stundaði veizlun og síðai tog- Magnús Jónsson, dó'sent, araútgerð, er hann hætti i étt en þessara ágætu leiðtoga og fyrir miðjan þriðja tug aldai- mæj-u manna nxinnist hann innar, on þá vai áiferði erfitt áyallþmeðírniklúm hlýleik. — og fé þrotið til að standa undii sjálfstæðisflokknum hefur taprekstrinum. Bjó hann lengi hann fyjgt ótrauður að málum um sæti lá að yxu yfir höfuð. j j fulltrúaráSd flokksins* hér í Árið 1925 stofnaði Hjálmar Reykjavík frá stofnun þess. ) til húsgagnavinnustofu þeirrar,' Hann ér maður, sem brotizt sem hann síðan um 1930 hefur hefur úr fátækt til efna og rekið að Klapparstíg 28 hér í trúir bví að frelsi og sjálfstæði bænum. Hefur hann í löngu og þjóðarinnar sé bezt borgið í giftudrjúgu starfi aS iðn sinni höndum þess flokks, sem virðir unnið sér trausts og vinsælda og byggir á athaí'nafrelsi ein- 1 samborgara sinna. Hefur hann staklingsins. Útihurðarskrár Innihurðarskrár Baðherbergisskrár Lamir tilheyrandi fyrirliggjandí. Á að réttlæti skuli ríkja. — átt sinn þátt í því að skapa ís- Fyrirskipuninni er framfylgt; lenzkri húsgagnasmíði álits og með vopnum ef þörf þyk'ir. : viðurkenningar. Um hálfan Austan tjalds er óréttlætið annan áratug, veitti Hjálmar tryggt með vopnavaldi, eins , og forstöðu iðnfyrirtæki, sem og óeirðirnar í Poznan leiddu framléiddi nærfatnað. Var svo í ljós ekki alls fyrir löngu. í því sem öðru að traust fvlgdi Þessi er munurinn í hinni honum jafnan. Hefur hann austrænu menningu og rétt- reynst í samtökum handiðnaðT vísi og vestrænni ómenn- armanna og iðnrekenda hinn ingur og kúgun! nýtasti félagi. Hjálmar Þorsteinsson er mik- ill á veili og sterkur vel, svo sem frændur hans og íorfeður. Ekki átti hann í æsku kost á skólagöngu, en vel hefur hánn menntast í skóla lífsins. Hann er skapmaður, en þó stilltur vel. Ráðhollur vinum sínum og hjálpsarnur og mun það margra mál, að þar sem Hjálmar hef- TT.,, „ ur bundið tryggð við menn og Hjalmar er tvikvæntur. Fyrri ,. „ . . , , . . , , ,ý malefm mum hann ekki undan svíkjast eða trausti bregðast. enda þótt keisaraveldið sé nú liðið undir lok fyrir meira en mannsaldri. Að minnsta kosti segir Þjóðviljinn, ,að Gyðingar hafi fengið aftur ýmis .réttindi, og hafa þeir þá annað hvort. verið rétt- Vinnudagur Hjálmars Þor- steinssonar hefur venjulega verið langur og lítið tóm gefist j konu sína Margréti Egilsdóttur j missti hann frá f jórum börnum j þeirra. Síðari kona hans er frú iMargrét Halldórsdóttir. Hefur þeim orðið sex barna auðið. Öll eru börnin hið mannvænlegasta til hvíldar og ferðalaga. Þó hef- fólk. j ur hann nú að þessu sinni unnað Arið 1908 vay hið örlagarík- sér nokkurrár hvíldar og dv.el- asta í íslenzkum stjórnmálum. ur um þessar mundir með Þá var Hjálmar rúmlega tví- frændfóiki sínu að Helgólands- tugur. Skipaði hann.'sér undir gade 13 í Kaupmannahöfn. —.- láusir frá því,á tímxim keis- merki Hannesar Hafstein og Þangað berast honum í dag aranna, eða þeir hafa verið vann ósleitulega. Hefur svo hlýjar óskir og þakkir fjöl- sviítir réttindum eftir að verjg jáfnan síðan að aldrei margra samferðamanna. kommúnistar tóku við. Mál- bafa yerig háðar bæiarstiórn- ' Þ. B. staður kommúnista er jafn- ---"----------—~~----— ~ lélegur, hvort sem rétt.er,,1 . og er. vafalaust, að fleiri þjóðabrot njóta harla iítilia mannréttinda þar eystra, enda þótt kommúnistar vilji halda öðru fram. Þjóðviljinn ætti sem minnst að tala um mannréttíndamál, Þar er hariri öðrúm 'fremur . í glérhúsi. í vestrænum lýð- ræðisríkjum getur alþýðan bætt hlutskipti sitt, en í hin- um austrænu „alþýðulýð- veldum“ á hún alit sitt und- ir geðþótta valdháfanna, sem halda völdunum með fujlfingi morðtóla. «í) , 4JUS.es sss % r r * ■ ÍSi ■ ■ ■ ' Nauðungaruppboö Pyrex Eldfast g[er sem auglýst var í 31., 32. og 33. tbl. LögbirtingablaS'sins ! j 1956, á hluta í húseigninni nr. 172 við Sogaveg, hér i bæn- ! I um, þingl. eign Ingva Þ. Einárssonar, fer í'ram eftir krofu ! tollstjórans í Reykjavík á eígninni sjálfri fimmtudaginn ! i 27. september 1956, kl. 3% síðdegis. [ ! mjög fjöldbreytt úrval. -yj tmm * i Borgarfógetinn í Reykjavík. Aiumimum vorur Kaífikönnur Potíar margar teg. Pönnur stórar Mjólkurbrósar Fiskspaðar Ausur Mjólkurkönnur SkáSar RtrUAKIH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.