Alþýðublaðið - 04.11.1928, Qupperneq 1
Alþýðnblaðið
Gefitt át af AI|>ýdaflokknara«
Utsalai = S Nartein Eiiarssoi & Co.
Stóra
veltu
beldur Glíuiufélagið Ársuann að Alafossl í Mosfeilssveit, í dag 4. név. kl. SV2 siðd.
Þar verður slegið nýtt met, pví að aldrei hefir heyrst annað eins og þetta:
Farmiði á I. farrými til Hamborgar. Einnig farmiði kringum alt fsland á I. farrýœi, hvor-
tveggja förin á skipum Eimskipafélags íslands. — Þá verða einnig smærri farseðiar innanlands. Þá mánefna:
Ávísanir á bílferðir út um alt land. Einnig ávísanir á mörg tonn af kolum og lifandi sauðfénað. Fieiri tugir af
Bíómiðum, nýr, stoppaður körfustóil, 60—70 kr. virði. Baðáhöld. 60—70 kr. virði. Ávísanir á marga sekki af
sementi. Afpössuð fataefni, einnig mikið af tilbúnum fatnaði og skótaui. Þá eru regnkápur, siifur- og piett-munir
í tugatali. Einnig mikið af glervöru og myndastyttum og fleiru. Þá eru ein ósköp af fiski og mjölvöru. —
Að ógleymdum öllum tóbaks- og sælgætis-vörum og mörgu fleiru, sem yrði oflangt upp að telja hér.
í dag verðar glaít á hjalla á Alafossi, Því auk hlntaveitnnnar verður skemf með kvikmyndasíningum og ðanzi
undir góðri músfk langt fram á nótt.
Helfar og kaldar veltiragfai* við hvers maims kæfi verða á sfaðaam.
Engin nilll» að eins danz. Jazz-band spilar.
verða frá Kristni & Gunnari og Nýju bifreiðastöðinni og kosta
Blilvl wli i góðum bifreiðum kr. 1,50 fyrir mann, en 1 krónu íkassabílum.
ii ;>V. >!■■■"' ; ' :
Mlir ispp að AÍaíossi!
I
ÍAML& BÍÖ
Mominpr
konunganna
sýnd í dag (sunnudag) kl. 5
og kl, 9.
Aðgöngumiðar verða seldir
í Gamla Bíó frá kl, 1, en
ekki tekið á móti pöntunum
í síma.
Sommgor konunganna
verður sýndur aftur á mánu-
dagskvöld kl. 81/* og næstu
daga.
Aðgöngumiða má panta í
síma 475 frá kl. 10 f. h.
Gölfflísar,
Rauðar, Gular, Hvítar og Svartar,
Miklar birgðir.
opr. ■
Karlmannasokkar 58 aura, Herrabindi 1,25, Nærföt
2,50 stk, Manchettskyrtur 4,90, Viskustykki 75 aura,
Baðhandklæði 1,38, Krakkasvuntur 90 aura, Handsápur
5 stk. 80 aura, Myndarammar hlægilega ódýrir, Spil 50
aura, Veggmyndir ódýrastar á landinu, Rammalistar koma
bráðum, Húsgögn ný og notuð, Klæðaskápur, Kommóð-
ur, Smáborð, mjög ódýrt, Orgel, Grammofónsplötur ofl. ofí.
Hvergi í borginni fáið pér eins ödýrar vörur og í Vöru-
sálanum. — Allar vörur, sem Vörusalinn hefir á boð-
stóium, eru frá 20—50% ódýrari en í öðrum verzlunum.
MYJA 8|1©
Barðtta
aiBiaðar-
Klapparstíg 27.
1
Sími 2070.
Bezt að auglýsa í Alþýðublaðínu
„Dramalískur“ sjónleikur í
7 páttum, gerður eftir skáld-
sögu Wildenbruchs „Das
edle BIut“,
Aðalhlutverkin ieika:
Waldemar Pottier,
Manna Ealph,
Wolfgang Zilzer o. fl.
Sýningar kl. 6, 71/* og 9.
Börn fá aðgang kl. 6.
Alpýðusýning kl. 7l/2.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 1.
I
Lesið Alpýðublaðið!
I