Vísir - 24.09.1956, Síða 2
2.
ftSilB
Mánudaginn 24. séþtember 1933
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Útvarps’nljómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar. — 20.50
eftir Mozart. f) „Der tod und
das Madchen“, eftir Schubert.
g) „Die Post“, eftir Schubert.
—• 21.30 Útvarpssagan: „Októ-
Um daginn og veginn. (Bjarni berdagur", éftir Sigurd Hoel;
'Guðmundsson blaðafulltrúi).—-j VII. (Helgi Hjörvar). —■ 22.00
21.10 Einsöngur: Sigríður Fréttir og veðurfregnir. Kvæði
Schiöth syngur; dr. Victor Ur- j kvöldsins. — 22.10 Fræðslu-
bancic leikur undir á píanó. a) ; þáttur Fiskifélagsins: Jón Jóns-
„Undir ljúfum lögum“, eftirjson fiskifræðingur talar um
Gísla Gíslason. b) „Svanasöng- ’ starfsaðferðir í fiskirannsókn-
ur á heiði“, eftir Sigvalda' um. — 22.25 Kammertónleikar
Kaldalóns. c) „Þess bera mennl (plötur) til kl. 23.00.
sár“_ eftir Árna ThorsteinsonJ
d) „Hvis dú har varme tanker“
eftir Mozart. f) „Der Tod und
Mi1f«15ff!ISiiIl!fíIiIIIIIllí
IMÉ'WNIMGS
24,
Mánudagur,
sept. — 264. dagur ársins.
Flóð
var kl. 9,08.
Ljósatími
bifreiða og annai-ra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 20.25—6.20.
Næturvörður ^ 5
er í Laugavegs apóteki.
Sími 1617. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
sunnudaga frá kl. 1-—4 síðd. —
Vésturbæjar apótek er opið til
kl. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til kl. 4.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
Skák,
6. tbl: er komið út. Af efni
þessá’’ héftis má geta greinar um
æfingaskákmótið í Kaupmanna
höfn,'ert þar segir frá sigri Bent
Larsens á móti Pedersen. Þá
eru í ritinu frettir' frá Olympíu- ;
skákmótinu. Skák mánáðarins. j
Lær'ið að kominbera. Af erlend- j
um vettvangi o. fl.
Freyr,
septemberhefti þessa árgangs,
er nýkömið út. Efni: Haustfóðr-
un kúnna. 'eftir Ólaf E. Stefáns-
son. Frá fjárrætkarbúinu á
Hesti, 'éft'ir Halldór Pálsson.
Innflutningur nytjagróðurs,
eftir Hauk Jörundssön. Frá vett
vangi starfsins, eftir Hjálmar
Jónsson. f nýskógum o. m. fl. j
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Hámborg á fimmtud. til Rvk. ;
Dettifoss fer væntanlega frá i
New York á miðvikudag til i
Rvk. Fjallfoss • fer frá Rvk. í i
dag til ísafjarðar, Siglufjarðar,
Dalvíkur, Akureyrar . og Húsa-
víkur. Goðafoss fór frá Lenin-
grad á föstudag til K.hafnar og
Rvk. Gullfoss fór frá K.höfn á
hádegi á laugardag til Leith og'
Rvk. L-agarfoss kom til New
York á föstudag frá Keflavík.
Reykjafoss fór frá Antwerpen
á föstudag til Rotterdam, Hull
og Rvk. Tröllafoss fór frá Ak-
RYKFRAKKAR
ÍKÁFUR
FLASTKÁPUR
ág.ælfíirYal
nýkomið.
Fafadeildin.
Aðáls&rseti 2.
‘smm
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er j url|rri á miðvikudag til Ant
á sama stað kl. 18 til kl. 8.
Sími 5030.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Næturlæknir
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Sími 5030.
K. F. U. M.
Orðskv. 1, 1—10. Ótti Drottins
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20-
nema laugardaga. þá frá
10—12 og 13—19.
werpen, Hamborgar og Wismar.
Tungufoss kom til Rvk. á mið-
vikudag til Aberdeen.
____♦_____
Súez-málið -
Framhald af 1. síðu.
Lifur hjörtw, nýru og
svið.
Snorrabraut 56.
Sími 2853 og 80253.
Útibú Melhaga 2.
Sími 82936.
Færafiskur,
ný flök, ný rauðspretta
og silungur.
UiilLöífin
eg útsölur hennar,
Sími 1210.
Ný dilkaslátur,
iifur, svið, mör og
dUkákjöt.
J(jbíverzÍtinin Júr^atl
Skjaldborg við Skúlagötu. >
Sími 82750.
;
Borð’.ð harðíisk að
•staðakli-i, og öfeér fáið ;
hraustari og fallegri
tennur, bjartara og feg-
urra útlit. Harðfisk mn
á hvert íslenzkt heimili.
J’Jaríiiil
kialan i-
í hús-
stjórn.
Lárétt: 1 Titill, 3 reið, 5 eld-
jur, 6 typta, 7 drykkur, 8 rífur
! 9 talsvert, 10 skelfingarvaki 12
| ósamstæðir 13 nafni, 14 verð-
; andi elli, 15 um heiðursmerki,
116 ásynja,
Lóðrétt: 1 Biblíunafn, 2 á
jfæti, 3 sjó, 4 á brott, 5 nafn, 6
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega kl. 13.30—15.30
frá 1. júní.
tefðist ekki. Ófriðarhættunni j máttur, 8 mánaðarnafn, 9 skel,
væri að vísu bægt frá í bili, én 11 amboð, T2 úr heyi, 14 stafur.
ekki fýrir fullt og allt. Hann
kvaðst vona, að Egyptar notuðu
ekki russneska hafnsögumenn
við Súezskurðinn, þar sem
kl. bandarískir skipstjórar mundu! TI JT’
, , . ,, . i 16 hun.
ekki sætta sig við fylgd þeirra. T ^ „ ,
. . . * „ * -X , Loðrett: 1 Gat, 2 ær, 3 ala, 4
karlar, 5 marmn, 6 áll, 8 Ola,
9 ull, .11 nöf, 12 höm, 14 bú.
22
Lausn á krossgátu nr. 3077.
Lárétt: 1 Gæs; 3 AK, 5 mar,
6 ála, 7 at, 8 ólar, 9 ull, 10 inna,
12 ha, 13 nös, 14 Börm, 15 nf.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga kl. 10—12 og 13—-22 nema
laugardaga, þá kl. 10—12 og
13—16. Útlánadeildin er op-
in alla virka daga kl. 14—22
nema laugardaga þá kI.T3—16.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina.
Þjóðminjasafnið
opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum kl. 1—
3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—
4 e. h.
Tæknibókásafnið
í Iðnskóláhúsinu er ópið á
fhánudögum, miðvikudögum og
jföstudögum kl. 18—19.
ríkjamenn mundu endurtaka
tilboð- :;itt, að aðstoða Egypta.
við 1 byggingu Aswanstíflunnar,
eins og nú væri komið málum.
olíuf rámleiðslan í löndum
Ráðstefnu þeirra Nehrus, Ibnj t>eiria truflist ekki, en á því er
Saud og Sýrlandsforseta er hsétta, ef ekki næst skjótt
lokið. Neb.ru kvaðst fasna því ^ samkomulag.
að Súezdeilunni hefði nú verið
skotið til Öryggisráðsins o.g;
taldi að við það hefði ófriðar-
hættan minnkað. Engin þjóð;
mundi stofna til ófriðar út af| Eftir 10. umferð eru íslend-
deilunni. á meðan hún væri til! ingar næst efstir á skákmótinu
íslendingar í öðru sæti
eftir 10. umf.
urnræðu hjá Sameinuðu þjóð-
unum.
Fréttamenn telja. að Sýr-
lendingar og Ibn Saud séu
orffnir áhygg.jufullir út af á-
stándinu í- Súezmálinu, ei/ja
í Moskvu. Efstir eru Austur-
ríkismenn, há íslendingar og
svo Svíar. í næstu umferð tefla
íslendingar við Columbiu.
Friðrik . gerði jafntefli við
Aústúrríkismanninn Robatasc,
Með bráðabirgðalögum, dags.
21. sept. hefir verið gerð sú
breyting á skipun húsnæðis-
málastjórnar sem hér greinir.
1. Bætt verður tveim mönn-
um í húsnæðismálastjórnina
svo þar skulu eiga sæti sjö
menn í stað fimm eins og verið
hefur.
2. Ráðherra tilnefnir þrjá
menn úr húsnæðismálastjórn-
inni til þess að hafa á hendi
stjórn allra framkvæmda á
vegum hennar eftir nánari fyr-
irmæli í reglugerðum.
Ráðuneytið setti sama dag
reglugerð þess. — Samkvæmt
reglugerðinni skulu þessir þrír
menn hafa á hendi:
a)Ákvarðanir um A-lán til
íbúðabygginga úr veðdeild
Landsbanka íslands, samkv-
lögum nr. 55/1955. Þó skulu
! sparisjóðir og lífeyrissjóðir, er
1 kaupa vaxtabréf veðdeildar-
• innar, hafa ákvörðunarrétt uin
það, hverjir fái tilsvarndi lán,
svo og sparisjóðirj bankar og
; aðrir, er veita lán beint til lán-
,takenda samkvæmt b-lið 5. gr.
laga nr. 55/1955.
| b) Ráðstafanir á fé því, :sem
j varið er til útrýmingar heilsu-
spillandi íbúðum, sbr. II. kafla
,laga nr. 55/1955 og reglugerðar
nr. 5/1956.
c) Stjórn tæknideildar, sbr.
j 2. gr. laga nr. 55/1955.
d) Eftirlit það, sem um ræð-
ir í 2. gr. laga nr. 62 21. ágúst
1956, um afnot íbúðarhúsa í
: kaupstöðum.
e) Stjórn daglegxar starfsemi
; á vegum húsnæðismálastjórnar.
Félagsmálanáðuneytið
21. september 1956.
, Finnan Ojanen. Arinbjörn vann
, j biðskák sína við Finnann :Nie-
1 þessar þjóðir mikið uridir því að | cn tapaði biðskák sinni við ! mala.
I'l „
Starfsemi Þjóðleiklnissins
hófst á þessu hausti á rússnesk-
um balleít, s-em listdansflokk-
ur frá Sovétríkjunum frum-
sýndi í Þjóðleikhúsinu síðast-
liðið þriðjudagskvöld fyrir troð
fullu húsi við framúrskarandk
móttökur.
Efnisskráin hófst á Adagio úr
„Svanavaíninu', eftir Tjajlc-
ovski Sem þau dönsuðu Elena
Potapova ög Robert Kljavin frá.
óperu- og ballettleikhúsinu £
Kiev. En mesta athygli vöktu,-
þó dansar Marija Mazun og;
Adol Hamzin í Perlunni, eftir:
Rimsky-Korsakov og Vor, eftir*
Verdi, en þau Mazun og Hamzin.
eru biæði frá óperunni í Lenin-
grad og einhverjir þekktustu
ballettdansarar í Rússlandi,
Þá var einnig mjög skemmti-
légur og skoplegur dans, Gal-
ina Isaeva og Veniamin Zimin
í Brúðunum, eftir Liadov. Þjóf-
urinn frá Alman, eftir Leo Fallí
var skemmtilega dansaður a£
Tamara Sokolova og Peter Po-
mazkov, svo og georgiski þjóð-
dansinn „Davluri1,, eftir Tora-
dze af Alla Dvali og Vakhtang
Gunashvili.
Undirléik á flygil annaðist
Olga Krilova og á fiðlu Þor-
valdur Steingrímsson.
Áhörfendur létu hrifningut
sína óspart í ljós með lófataki.
K. 1
ílúsmæðraskóli Reykjavíkur
'verðúr settur á morgun kl. 2>.
síðdegis.
Hvöt,
Sj álf stæðiskvennaf élagið,
heldur fund í Sjálfstæðishúsinu
kl. 8.30 í kvöld. Á dagskrá eru
félagsmál og m. a. rætt um fé-
lagsstarfsemina í vetur. Inntaka,
nýrra félaga. Til skemmtunar
verður gamanvísnasöngur. Þá
verður kaffidrykkja og dans.
Félagskonur
sér gesti.
megá tíaka með
Katla
er í Röstock.