Vísir - 24.09.1956, Side 6

Vísir - 24.09.1956, Side 6
vrsiR Mánudaginiv 24. september 1956. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstofur: Ingólfsstræti 3 AfgTeiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f ÞsB, setn bsr aí varast. ingaklækjum sínum að vinna allmörg þingsæti. Jafnframt kusu svo margir lista kommúnista — sem að þessu sinni buðu fram und- ir dularhjúp Alþýðubanda- lagsins — að þeir komust í oddaaðstöðu, fengu „lykil- aðstöðuna", sem Hermann Jónasson hafði talað svo mikið' um, að „íhaldið" hefði haft um langt skeið. Og honum hefur bersýnilega fallið vel, að kommúnist- ar hefðu þessa lykilaðstöðu. Og' kommúnistar fengu svo mikið fylgi, að Hermanni Jónassyni fannst ekki hægt að ganga framhjá þeirn. Hann tók þá með sér í stjórn, og þeir vildu sannariega allt til vinna, því að þeir höfðu ekki verið nema fáeinar vikur í stjórninni, þegar þeir gerðu einmitt það, sem þeir höfþu barizt gegn í kosningahríðinni. Þeir til- kynntu alþjóð, að þeir ætl- uðu samstundis að ganga á bak orða sinna, svíkja helzta kosnmgaloforð sitt og binda kaupið til að byrja með í fjóra mánuði. Og kommún- istar eru vitanlega harð- ánægðir með orðheldni for- ingja sinna. Þegar leið að kosningunum á síðasta vori var efnt til kappræðna í útvarpinu, eins og venja er við það tækifæri, i og vitanlega börðust komm- : únistar þá af hetjumóði fyrir ; málstað alþýðunnar til sjáv- i ar og sveita. Fyrra kvöld i umræðnanna var þeim ! Hannibal Valdimarssyni og ! Karli Guðjónssyni teflt ' fram og daginn eftir sagði Þjóðviljinn frá aðalefni ! ræðna þeirra, sem fram kom í aðalfyrirsögn blaðsins mið- í vikudaginn 20. júní. Fyrir- : sögnin var glennt yfir 1. i síðu blaðsins þvera og var á 1 þessa leið: „Snjallar sókn- arræður Hannibals Valdi- mai’ssonar og Karls Guð- jónssonar í gær: Alþýðu- bandalagið aðvarar: Kjósið ekki yfir ykkur gengislækk- un og kaupbindingu. Myndið svo sterkan þingflokk Al- þýðubandalagsins, að fram hjá því verði ekki komizt við afgreiðslu mála á Al- þingi.“ Það er óþarfi að rekja úrslit kosinganna. Þau urðu á þann veg, að þótt Sjálfstæð- isflokkurinn stóryki kjós- endafylgi sitt, tókst fram- sókn og ki’ötum með> kosn- Sjföiiitfuv í flftfj: Sigimindur Jónsson, kaupniaður á I*ingeyri. Sigmundur Jónsson, kaup-1 maður á Þingeyri, verður sjötugur í dag. : Hann er Vestfirðingur að ætt og uppruna, fæddur 24. sept. 1886 í Villingadal á Ingjalds- sandi í Mýrahreppi í Vestur- ísafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi í Vill- ingadal, og kona hans Svein- fríður Sigmundsdóttir, vel- þekkt dugnaðar og sæmdar- I hjón. j I Sigmundur missti föður sinn kornungur og fluttist þá í fóst- ur til afa síns, Sigmundar bónda að Hrauni á Ingjaldssandi og konu hans, Þuríðar. Hjá þeim ólst hann upp. lengi í stjórn Iþróttafélagsins Sigmundur stundaði, eins og Höfrungur, sem er eitt elzta flestum unglingum var títt í þá íþróttafélag landsins, og er nú daga, algeng sveitastörf, var á heiðursmeðlimur þess. Formað- sumrum sjómaður á þilskipum, ur fyrir slysavarnafélagið Vörn sem þá var keppikefli ungra á Þingéyri var hann í mörg ár. manna. Hann hvarf frá þeim Árið 1911 kvæntist hann starfa aftur, því hugurinn Fríðu Jóhannesdóttur, hrepp- stefndi í aðra átt — til við- stjóra Ólafssonar, hinni ágæt- skiptalífsins. Til undirbúnings ustu konu, og eignuðust þau 7 undir þann starfa, sem varð börn. Eru 5 þeirra á lífi og nú lífsstarf hans, brauzt hann í því öll uppkomin: Ingibjörg, gift að afla sér frekari menntunar. Edward Proppé verzlunar- Hann gekk í Flensborgarskól- manni í Reykjavík, Þórður ann og varð gagnfræðingur verzlunarmaður á Þingeyri, 1907. Þaðan innritaðist hann í kvæntur Hönnu Proppé, Cam- Verzlunarskóla íslands og lauk ina gift Matthíasi Guðmunds- þaðan burtfararprófi vorið syni vélfræðingi á Þingeyri, 1909. Bergmáli hefur borizt stutt bréf um fuglalífið á Tjörninni, en efni þess er mjög eftirtektarvert og væri vonandi að tillagan, sein kemur þar fram, verði fljótlega tekin til athugunar. Bréfið er á þessa leið: „Niður til tjarnar- er það á þessa leið: „Fuglarnir á Tjörninni. Niður til Tjarnar- innar ganga margir, þegar gott er veður og störf ei hamla. Á tjörninni er mikið og fjörugt fuglalíf, sem hefur farið sífellt vaxandi. Þessi fuglahópur lifir aðallega á' botngróðri tjarnarinn- ar og hornsílum, og að auki brauð niolum þeim, er rtáttúruelskt fólk hefur gaman af að fleygja til hans. m Gróður fölnar. Þegar veturinn gengur í garð og kuldinn kemur, fölnar botn- gróðurinn og æti minnkar. Þá eru það aðeins brauðmolarnir, sem bjarga. Þar sem gert hefur verið j-afn mikið til að auka fuglalífið á tjörninni og öllum er ljóst, þarf að hafa einhverja fyrirhyggju um öflun á mat fyr- ir þá. Brauðmolarnir einir eru fuglunum ekki nóg fæða. Þeir hrökkva skammt. Það þarf -að útvega fullgildan fuglamat lianda þeim og gefa liann reglulega á hverjúm degi. Bærinn þ-arf að hafa einhvern ákveðinn mann í þessu starfi og leggja honum til fé til fæðiskaupa og annars kostn aðar. , Árið 1909 fluttist hann til Þingeyrar, og árið 1910 hóf hann þar verzlunarrekstur með lítil efni. En með dugnaði og hagsýni vann hann sig upp til efnalegs sjálfstæðis og góðra nú Hulda gift Árna Stefánssyni 'Með ýmsu móti hreppstjóra á Þingeyri og Har- I Fé þetta mætti fá með sam- aldur, skrifstofumaður í Rvík, skótum, áheitum og ýmsum fleiri kvæntur Halldóru Þórhallsdótt- •aðferðum. Það sjá allir, að þelta ur frá Bakkafirði. ' þarf með, fuglarnir lifa ekki af Sigmundur er traustur mað- tómum brauðmolum, sem þeir HveB kemur næst? . ~ la kannske ekki nema tvo eða ur og staðfastur, glaður og kat- . , .. rp. , . þrja ctaga vikunnar. Tjarnarvatn efna. Hahn hefur nú verið ur i vinahop. Myndu fæstir, er iö þarf ag ylja, þegar frostin kaupmaður á Þingeyri í 46 ár og hann s;ia’ geta ser þess txl a£ koma og gefa fuglunum reglulega er verzlun hans nú elzt verzlun hann væri kominn á Þennan eins og hverjum öðrum tömdum í kauptúninu. Má af því sjá, að aldur’ Vil ég 1 tilefni af þessum > fuglum Orri Uggason" - Berg- Sigmundur hefur notið góðs og merku tímamótum'í ævi hans mal þakkar Orra fyrir bretið og verðskuldaðs trausts viðskipta- óska honum og fjölskyldu hans “ns sagL var i upphah eru QllrQr Vilpcciiníir cápfn og gengis Ol O 1 lÍHlJ tölllð. N ll lci hl dtt (að vetra, og þar sem fuglalífið B. R. J. Þetta var helmingurinn af því, sem kommúnistar sögðust berjast gegn, þegar kosn- ingahríðin stóð sem hæst. Gengislækkun hafa þeir ekki framkvæmt enn, en vinir þeirra í Þjóðvarnar- flokknum eru tilleiðanlegir til að trúa því, að hún mundi heldur ekki standa í komm- únistum, ef þeim þætti hún nauðsynlegt til að geta verið j áfram í ríkisstjói’ninni og skipanir kæmu um -slíkt að austan. Menn þurfa ekki að halda, að kommúnistar hugsi um hagsmuni íslenzkrar alþýðu, þegar þeir semja um framtíð sína í ríkisstjórninni. Þá varðar ekkert um þjóðarhag, eins og skólabróðir Gott- walds — sá, sem á Siglu- firði býr — komst einu sinni að orði, þegar annars vegar voru hagsmunir kommún- ista en hinsvegar óbreyttra íslendinga. Nú eru þeir komnir í stjórn, þar sem þeim gefst gullið tækifæri til að vinna moldvörpustarf sitt, og ef þeir verða að greiða setuna í ríkisstjórn með því að svíkja þann hluta kosningaloforða sinna, sehi eftir er, þá mun ekki standa á því, að það verðí gert óg þykir alveg sjálfsagt. manna sinna um dagana. Um nokkurra ára skeið rak um 011 ókomin ár’ Sigmundur útgerð og hefur tekið þátt í stofnun nokkurra fyrirtækja og veitt forstöðu út- gerðarfélögum, sem störfuðu á Þingeyri á seinustu árum skútualdarinnar. Umboðsmaður Sjóvátrvggingarfélags íslands hefur hann verið lengi og haft á hendi, jafnframt verzlun- arrekstrinum, innheimtustörf Ný útgáfa af Felsen- borgarsögum. Felsenborgarsögur eru nú komnar út í annarri útgáfu. Svo sem mörgum er kunn- á tjörninni hefur aldrei áður | verið jafn fjölbreytt og nú, er , sannarleg-a kominn tínii til þess 1 að skipleggja matargjafir Iianda . fuglunum, sem eiga eftir að dvelj ist þar í allan vetur. Bærinn hafi forgöngu. Hétt væri að bærinn liefði sjálf ur fórgöngnna og mætti velja til starfans einhvcrn, sem ann- fyrir ýmiS fyrirtmki og stofr,- •MSSLÍ'? anir. ævintýralegar sögur sæfarenda llaft afskipti af fuglunum a Sigmundur fékk snemma á- huga fyrir búsýslu og hefur Hvorir eni fíflin. einnig stundað smábúskap sér til gamlins og ávallt hirt. um skepnur sínar sjálfur. Harin hefur líka verið gangnastjóri fyrir Þingeyrarkauptún í 20 ár. Hann er greindur maður og tillögugóður, og það hefur því í Suðurhöfum. Þýðendúr voru þeir síra Guttorrriur Guttorms- son, sem síðast var préstur í tjörnirini áður, eða einlivern ann- an. En nauðsýnlegt ei’ að fugí- urium verði géfið daglega i vétur. _ _. ........ Ef kostnaðurinn yrði ekki grcidd Stoð, Daði Nielsson hmri fróði/ lir úr bæjarsjóði, er það ékkert sem þýddi kvæðin og kafíann efamál, «ð nægilegt fé myndi um ættartölurnar og Ari Sæ-'fást með samskotum. bæjarbúa, mundsson (eða SæmundsenJ því •almenningur í bænum hefur eins og hann var kallaður) og mikinn áhuga, á fjölbreyttu mun hann að líkindum eiga a tjörninni, þótt þess i sé Varla að vænta, að einstakling- Hermanh Jónasson mun ætla, að harin hafi kommúnista í vasanum, og það sé hann, sem sé hæstráðandi til sjós og lands á íslandi um þessar mundir. En hann á vafalaust eftir að komast að því, að það 'er hann, sem er hafður að fífli, ekki hann, sem hef- uf kommúnista að fíflum. Kommúnistar hafa notfært sér taumlausa valdafíkn þessa misheppnaða „stjórn- málaforingja“ til að komast í lykilaðstöðu í ríkisstjórn til að skapa sér aðstöðu til að fjarlægja ísland öllum lýðræðisþjóðum og færa herrunum í Kreml það eins og rétt á fati. Það er til- gangurinn með setu kom- múnista í ríkisstjórninni. og enginn annar. Verið getur, að Hermann Jónasson hafi ekki komið auga á þetta, en ha.nn mun Jsá sjá það- uœ ekki getað farið að mest 1 Þýðingunni. Ari Sæ- sér verkle,„)r franl_ múndsen var Bórgfirðingur áð . .,„• honum væru .falin ^ýms Trúnað- arstöiT fyrir'héraðið. Háríri'hef- ur átt sæti í skólanefnd í 24 ár og verið formaður hennar í fjölda ára, í mörg ár endur- ... . .,. , kvséifidir í þes'sú efni. ætterm, en fluttist riorður í;_,____________________________ Eyjafjörð og var þar skrifaýi| hjá amtmönnúrn og Lárusi sagna kom út á Akureyri árið sýslumanni Thorarensen. Ari 1854, eða fyrir rúmum hundrað skoðandi Sparisjóðsins og í tvo Sæmundsen var skáld gott og' árurtt. Útgefandi h'ennar var áratúgi endurskcðándi Þirig- ^æfileikamaður mikill. Meðal Grímur Laxdal, er lengi var eyrarhrepps annars gaf hann út á Akureyri j einn af merkustu borgurum 'Sigrnundur hefur einnig látið Eeiðarvísi til að spila á lang- Akureyrar. Hann var sonur mennimiar og mannúðarmál til spl1 (Akureyri 1855h I Gríms Laxdals borgara, en sín taka um dagaria. Hann var Mallð á Felsenborgarsögum móðurfaðir Jóns Laxdals tón- ___ ___________;_____ ____ er kjarngott alþýðumál, eins og skálds. síðir, en þá .getur .það vel það var talað á dögum þýðend-j Útgefandi þessarar nýju úl- verið um seinan, ef ekki verð anna. ' gáfu er Bókaútgáfan Muninn ■ur teklð I taumana. | . Eyrri útgáfa Eelsenborgar- í Reykjavík.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.