Vísir - 24.09.1956, Page 9
Mánudaginn 24. september 1956
vtsm
óskast í mötuneyti Matsveina- og veitingaþjónaskólans í
Sjómannaskólanum 1. október n.k. Uppl. á staðnum og
síma 82675 kl. 12—20, frá þriðjudegi.
Listdansskóli
Guðnýjar Pétursdóttur
tekur til starfa 1. október
næstkomandi. Upplýsingar' og
innritun í síma 5251 í dag,
þriðjudag og miðvikudag frá
kl. 1—7.
hinn nýi Chrome-hreinsari sem ekki rispar.
SINCLÁIR SILICONE
Bifreiðahón sem hreinsar og bónar bílinn í einni yfir-
ferð.
SMYBIILL, húsi Sameinaða sími 6439
úr eru heimsins mest verðlaunuðu úr. Engin úr eru betri
en LONGINES. Höggtrygg — vatnsþétt — sjálfvirk. Kaupið
LONGINES. Giftingarhringar á sama stað að allra ósls.
Einkaumboð: Guðni A. Jónsson, Öldugötu 11.
Röskur sendisveinn óskast allan daginn. Þarí
að hafa reiðhjól.
Dagblaðið V í § I R
(Skrifstofan)
- iSl S 11
“".-flL
Stórfeostleg verðlækkíiH á tólg.
Kos'taSi ácíur kr. 2 i .!>0 hv. kg.
Kostar iá- aSeáss kr. 13.35 hv. kg.
Fæst í flest-um matvömverzlunum. Heildsölu-
birgðif Kjá:
SIMAR 7030 & 2678
óvétlistamanna
ileikhúsínu
í kvöid ki. 20
Baskíroff.
Tatjana Lavrova:
Dimitrí Baskíroff:
L
Khaldida Aktjamova: Einleikur á fiðlu.
Tsjækofskí : Serenata Melancolique
Sarsitskí : Mazurka
Glazunov : Milliþáttur úr Raymonde
Saint-Sáens : Introduction og Rondo
capriccioso
Emsöngur.
Gliere : Söngur næturgalans
Dsersinskí : Vocalise úr óperunni ,,Langt frá
Moskvu“
Gneg : Söngur Sólveigar
Grieg : Svanurinn
Rossmi : Cansonetta
11
Einleikur á píanó.
Beethoven : Sónata op. 31 í C-dúr
Chopin : Mazurka
Chopin : Etýða í c-moll op. 25
Debussy : Gleðieyjan
III.
Einsöngm*.
Tsjækofskjí : Rómans
Dragomiskí : Rómans
Gounod : Söngur Mefístófelesar úr óperunni
„Fást“
Massenet : Saknaðarljóð
Tjsækofskí : Mansöngur Don Juans
Rússnesk þjóðlög : Á göngu í Pétursstræti,
Drykkjuvísa
Undirleikur: Frieda Bauer.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu frá kl. 1,15 í dag.
Viktor Morazov:
er
að verzla í kjör -
.usfnrstræfi
ÍÉœ&t ué auffStjsa í Vési
S
Norræna póstsambandið hclt
ráðstefnu á tímabilinu 10.—14.
september s.l. í Helsinki og
sátu hana fulltrúar póststjórna
Danmerkur, íslands, Finnlands,
Noregs og Svíþjóðar. Einnig
voru viðstaddir fulltrúar flug-
félaganna SAS og Aero.
Á ráðstfefnunni voru tekin til
meðfeiðar riiörg pósttækninlál;
sem eru Ncrðurlöridunum sam-
eiginleg áhugamál og einkan-
lega mál er verða tekin fyrir á
•alþjóðapóstþinginu í Ottawa
J næsta ár. Póstflutriingar flug- ^
leiðis voru ræddir vandlega.
Ráðstefnan ákvað, að gjald
fyfir kross‘bands‘sendingar allt
að einu kílói skuli ve-ra hið
sama til Nor&urlandanna og
innanlands í hverju landii fí'-á
næstu áramótum að telja.
' Næsta norræna péstmálaráð-
stefnan verður haldin í Norgei
næsta ár.
taöbwrðuw*
Vísi vantar unglmga til að bera blaðið út um
eftirtalm hverfi:
MELAR,
LAMGAHLIÐ
A9ALSTRÆTI,
RÁNARGÖTU,
VESTURGÖTU,
BERGÞÓRUGÖTU,
TÚNGÖTU,
HRÍIlGBRMíT,
MIKLUBRAUT.
Upplýsingar á afgreiðshmni. — Sími 1660.
Slagblaðið Vísir