Alþýðublaðið - 04.11.1928, Page 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Opinbert uppboð verður haldið í Barunni priðjudaginn 6. p. m.
kl. 10 f. h„ og verða par seld alls konar húsgögn, par á meðal dag-
stofusett, skrifborð, stólar, bókaskápar, bækur, ritfangavörur o. fl. Enn
fremur verða seldar verzlunarvörur frá H. P. Duus-verzlun, svo sem:
baðker, blokkir, hengilásar, hitaflöskur, patrcnur, steinolíuofnar, skautar.
sjóföt, sjókort, sköflur, vigtir, glervörur ýmisl., krydd, kex o. m. fl.
Bæjarfógetinn i Reykjavík, 3. növember 1928.
Jóh. Jóhannesson.
MBKIffitEN TE
WORMERVEER (bouíino)
DUar-
i Vatt-
i, Rúm-
Dívan-
Borö-
Biehmond Mixtnre
er gott og ódýrt
Reyktóbak.
£19
Léreft frá 0,60
Tvisttau frá 0,85
Bomesi frá 0,90
Sængurveratau
Lakatau, frá 3,25 í lakið
Undirsængurdúkur
Fiðurhelt í yfirsængur
Koddaveraefni
Morgunkjólatau
Káputau, frá 2 kr. mtr.
Aö einas alFvalsvara
fyrip. lægsta vcpÖ.
S. Jóhnnnesdéttir,
Austustræti 14
(Beint a mótiLandsbankanuBi).
danza. Þá verða sýnidir gamlir
samkvæmisdanzar, svo sem Ma-
zurka, BrúðarVals og Scottish,
log sýna pá Ása Hanson og Sig-
ur'ður Þórðairson.. Ungfrú Rig-
mor sýnir rússneskan pjóðdanz úr
Balletten „Coppelia“. Margs kon-
ar barnadanzar verða og sýndir
af litlum stúlkum, Unni, Stínu
og Tótu. Enn fremur verða sýndir
sænskir pjóðdanzar, fagrir leik-
danzar og maxgs konar aðrir siam-
kvæmisdanzar en hér hefir verið
getið um. Verður danzsýning
pessi tvimælalaust ágæt skemtun
og má búast við fjölmenmi i
Gamila Bió i dag,
Frá Hjálpræðishernum.
Vigsluhátíðin, sem haldin var í
Hjálpræði'hernum s.. 1. föstudag,
var vel sótt. Efnisskráin var
mjög fjölbreytt og voru hin ýmsu
hlutverk vel af hendi leyst Sér-
staka athygli vakti básúnu-„sóló“,
sem Bjarni Þóioddssen bæjar-
póstur ■spiiaði,; og Var honum ó-
spaTi: klappað lóf í lóía, —
Fiðlu-,,sóló“, sem Daníel, soniur
deildarítjójans, spiiaði, vakti að-
B3E
ÍEBE
ZSBS
a r '
1
rf
SvssntHi’.
§ Sloppap, bvftip
njj Kven.nBdiraærfataaðnr 1
©. m. fil.
| j
I MaíthiWur Bjooisdóttir. \
Laugavegi 23.
1
olio
i off siíiáböífgíiinn eltíiviður ip
ValemtiiEiisi.
Slmar 229 sg 234(1.
dáun tilheyrendanna og furðaöi
marga á pví, að hann, drengur
11 ára að aldri, skyldi ná svo
góðum tökum á fiðlunni, Yfir-
leitt var parna liina beztu skemt-
un að fá, og hljómleikarnir voru
Hernum til sóma,
Lokræsapiógur.
Búnaðarfélag Islands heíir ný-
lega keypt og láíið reyna svo-
nefndan lokræsaplóg til skurð-
graftar, þiar sem gera skal Io;k-
r,æsi. Fyrir plógnum ganga 4
hestar og mun ekki síður hent-
ugt að beita fyrir hann dráttar-
vél; er talið að hainn grafi 1
meíers djúpan skurð í 10—12 um-
ferðum og muni geía grafið um
400 metra langan skurð á dag.
(Tíminn.)
i
Af Reykjanesi.
Baunir, græner.tuT, eru teknar
að spretfa utan í Vatosfdlli, sem
Reykjanessvidnn s .endur á. Varð
peirra fyrst vart í fyrra sumar, en
í sumar spruttu pær svo mikið,
að heimafclkið fékk sér málsverð
af peim.
Veðdeildarbrjef
Bankavaxtabrjef (veðdeildar-
brjef) 7. flokks veðdeildar
Landsbankans fást keypt i
Landsbankanum og útbúum
hans.
Vaxtir af bankavaxtabrjefum
þeasa ftokks eru 5\, er greið-
ast í tvannu lagi, 2. janúar og
1. júlt ár hvert.
Sðluverð brjefanna er 89
krónur fyrir 100 króna brjef
aS nafhverði.
Brjefin hljóða á 100 hr.,
500 kr., 1000 kr. og 5000 kr.
Lanosbanki Íslands
J
Nýkomið:
Fennmtiar 00 tækiíæris-
aiaíir.
Kventöskur og veski.
Saumakassar, skrautgripa-
skrín. — Kuðungakassar,
Spegiar, Silfurplettvörur og
margt fleira.
Verðið hvergi lægra.
Þórunn Jónsdóttir,
Klapparstíg 40. Sími 1159.
UverfisffStn 8, slmi 1294,
teknr að sér alls konar tækitærisprent-
un, svo sem erfil]ó8, aðgöngumiða, bréf,
reikninga, kvittanir o. s. frv., og af-
grelðir vinnnna fljétf og viö róttu verBl.
Nokknr hnndruð
kassá af kexi og kökum, viljum
við selja með sérstöku tækifæris-
verði, kassinn frá kr 3,30 til kr,
4.50
KLÖPP.
Laugavegi 28.
kostar að eins kr. 1,35 dósin.
Fæst í ðllum verzl-
nnnm.
allskonar.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29.
Sími 24
Hiisgögnin i Vöpusalannm
Klapparsiig 27, eru ódýrust.
Mjélk fæst allan daginn í
Alpýðubrauðgerðinni Laugavegi 61
Hús jafnan til sölu. Hús tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oít tii taks. Helgi Sveinsson,
Kiikjustr.10. Heima 11—12og5—7
Sokkar — SokkaE1’ — Sokkar
frá prjönastofunni Malin eru ís-
lenzkir, endlngarbeztir, hlýjastil.
Hitamestu steamkolin á-
valt fyrirliggjandi í kolaverzlun
Ólafs Ólafssonar. Sími 596.
Gardinustengur ódýrastar
i Bröttugötn 5. Simi 199.
Innrömmun A sama stað.
Munið, að fjölbreyttacta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötu 11.
Sími 2105.
Manchettskyrtur, Enskar húfur,
sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma-
bönd, áxlabönd. Alt mé’ð miklum
afföllum. Verzlið við Vikar Lauga-
vegi 21,
Rítstjóri og ábyrgðarmaðtU':
Haraldur Gnðmundsson.
* Álpýðuprentsmiðjan.