Vísir - 19.11.1956, Page 4

Vísir - 19.11.1956, Page 4
4 VÍSIR Mánudaginn 19. nóvember 1956 skapar yður |)á villíðan, sem fyígir því aS vera v e 1 k I æ d d u r Frá og með 17. nóv. fjölgar ferðum á sérleyfisleiðinni Reykjavík—Haínarfjörður, sem sér segir: Ferðir til Hafnarfjarðar: Á tímabilinu kl. 17.00 til 19.00 verða fer-ðir á 15 mín. fresti í stað 20 mín. áður. Brottíarartímar miðast við heilan tíma frá báðum endastöðvum. Jafnframt mun tímajöfnun vagnanná í Hafnarfirði verða syðst á Strandgötu, þannig að vagnarnir munu fara þaðan 3 mínútum fyrir auglýstan tíma frá enda- stöð, sem framvegis sem hingað til telzt vera við verzl. Álfafell. — Gildir þetta um allar ferðir. Ferðir um Kópavog: Alla virka daga munu tveir vagnar fara á hverjum klukkutíma frá kl. 6,30 að morgni til kl. 21.00 að kvöldi. Brottfarartímar frá Reykjavík og aksturs- tilhögun verður, sem hér segir. Á tímabilinu ki. 6,30 til kl. 9.00. Frá Rvík kl. 6.'30 fyrst ekið um Nýbýlaveg — — kl. 7.00 — — ■—- Kársnes — — kl. 7.15 — — — Nýbýlaveg — kl. 8.00 — — — Kársnes — — kl. 8.15 — — — Nýbýlaveg — kl. 9.00 — — — Nýbýlaveg Á tímabilinu frá kl. 9.00 til kl. 21.00. Ferðir frá Itvík á öllum heilum og hálfum tímum. Vagnar sem fara á heilum tímum fara fyrst um Ný- býlaveg, en vagnar sem fara á hálfum tímum, fara fyrst um Kársnes. Á tímabilinu kl. 21—24, verða ferðir óbreyttar eða: Frá Rvík kl. 21.00 fyrst ekið um Nýbýlaveg — — kl. 22.00 — — — Kársnes Þilplötur % fommu. Stærð 122X250 cm. Verð kr. 46.00. Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. ■— Sími 3879. Vetrarvörur Fyrír bílaeigendur RAFGEYMAR — FROSTLÖGUR — SNJÓKEÐJUR Smyrill, Húsi SameínsSa Sími 6439 míkið úrval. Péttir Pétursson Laugavegi 38. kl. 23.15 — kl. 24.00 — Nýbýlaveg Nýbýlaveg A T II: Á sunrmdögum og öðrum helgidögum verða ferðirnar óbreyttar frá því, sem nú er, að öðru leyti en því, að ferð kk 20.30 bætist við. NauöungaruDDboft vei-ður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér; í bæn- um, þriðjudaginn 20. nóv. n.k.. kl. 1,30 e.h.,. eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seld verða allskonar húsgögn s. s. sófasett, armstólar, stofuskápar, borðstofuborð og stól- ar, bókaskápar, sófaborð, gólfteppi, skrif-botð. Ennfremur útvarpstæki, ísskápar, hrærivélar, skíði, bækur, pianó, strauvél, rafsuðuvél, smergelvél og íle-iri vélar og véla- hlutir, ljósakrónur, veggíampar o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. j Borgarfógetinn í Reykjavík. Ocracoka villihesta. Ekki er viíað með vissu, hvei’nig hross- in komu þarna í cyjarnar. Sú saga sem helzt er aðhyllzt í þessu efni er, að skip með hesta handa enskum eða spænskum hermönnum háfi strandað þarna og nokkur hrossanna og arabiskur gæzly- drengur þeirra hafi synt í land. Þaðan hafi svo hestarnir breiðst út um eyjarnar. En. ara- biski drengurinn er talinn hafa verið förfaðir Wáhabanna, einnar hinnar helztu ættar á Höfðaeyjunum. Þarna sá ég Bæli Bláskeggs, þar sem skip sjcjræningjans höfðu bækistöðvar sínar og lögðu :tpp í ránsferðir sínar. Nokkrir gamlir og vatnsósa plankar í sandinum eru sagð- ir vera leifar af sjóræningja- flotanum. Langi-Jcn stakk upp á því. að við færum út að mikið um- .töluðu flaki, sem var um tíu kílómetra lengra niðri á Ocracoke sandrifinu. Ég leigði einn hinna fáu bíla sem þarna eru fáanlegir og við ókum fram hjá þorpinu og út á sandodd- ann bar sem vegurinn endar. Langi-Jón athugaði straum- lagið og öldufallið og ógreini- legt sandrifið í fjarska. Á næsta augnabliki ók hann okkur beint út í hvítfly$sandi brimlöðrið. Við ókum í sþretti gegnum vatnið og létum „gammmn geysa“ !ineð boða- föllum á báðar síður, eins og hafgammar. Gromsaður sjór- inn á ,,vaðinu“ tók brátt enda og. við komum upp á hreinan, hvítan sand, eins og eyðimörk að sjá. „Þennan veg hérna kalla þeir Þjóðveg 101,“ sagði Langi-Jón. „Það er af því að hérna er hundrað og' ein leið til að kom- ast ekkert.“ Hann fylgdi ósléttum hjól- förum um stund, en breytti fljótt stefnu og fór aS aka eftir mjóu fjöruborðinu. Stór- ar öldur veltu sér upp á strönd- ina í' veg fyrir okkur, renndu sér undir bílinn og jusu lö.ðr- inu stundum yfir hann. Við hverja öldu vék Langi-Jón bílnum til hliðar til að forðast aðal vatnsflauminn, en gætti þess um leið að lenda ekki í lausasandi, þar sem bíllinn gat sokkið í. Þungbúin ský voru að hrannast upp í austrinu; það var auðséð að hann var aftur að breyta um veður. Stór aida steyptist yfir vél- arhúsið og allt var um stund „í grænum sjó“. Langi-Jón leit þungbúinn út á sjóinn. „Við hefðum átt að fara með póst- vagninum,“ sagði hann svo. Loks sáum við skipsflakið — ryðgaða akkerisvindu bar yfir skipsstefni, sem einu sinni hafði verið tignarlegt. Þetta var flakið af „Carroll A. Deering", hinu mjögræmda draugaskipi Hatterashöfða. „Það var í janúar 1921 og veðrið var vont,“ sagði Langi- Jón. „Fólk var &$ tala um að svona veður ætti að færa björg í bú. Það varð og orð að sönnu, því þegar birti af degi, sáu strandgæzluver&irnir skip strandað á grynningunum. Þetta var stórt, fimm-mastra skip nieð öll segl ^ppi;, og stefndi á land. Þeir séndu bát út í skipið til þess að bjarga skipshöfninni, en bátsverjar sáu engan mann á þilfari eða heldur uppi í stýrishúsinu. í eldhúsinu og matsal yfirmanna var nóg af matvælum fram- reitt. Þeir leituðu um allt skipið, ofan úr siglutré og nið- ur í kjalsog og fundu ekki nokkra lifandi veru nema skipsköttinn, sem læddist um þilfarið aumingjalegur og flóttalegur. „Jafnvel enn í dag er þetta fíak ekki eins og venjulegt skipsflak. Þegar við erum hér staddir í dag, sjáum við helm- ing af skípi. Komum við hing- að' aftur á tnorgun, 'er eins víst að við sjáúm ekki örmul af skipi, eins og þetta hefði bara verið loít, eitt éða ofsjón. Þetta er sannarlega réttnefni-; skipið er sannkölluð Vofa Hatteras- höfða.“ Langi-Jón leit nokkra stund þegjandi til íofts, á dökk ill— veðursskýin, er hrönnuðust á austurloftið. „Þessi storm- strekkingur ýfir öldurnar,“ sagði hann. „Og ef við snúum ekki til baka, grípa þær okkur fljótara en Ocracoka-prédikar- inn handsamar smápening.“ Vegur okkar til baka var jafnvel mjórri en áður — eins ■og mjó líflína úr sandi út x vaxandi dimmuna. Langi-Jón kveikti á framljósunum. Dætur Ægis voru nú orðnar eins og Framh. á 9. síðu. j

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.