Vísir - 11.01.1957, Síða 2

Vísir - 11.01.1957, Síða 2
2 VÍSIR Föstudaginn 11. janúar 1957, ÚtvarpiS í kvöld. Kl. 20.30 Daglegt niál. (Arn ór Sigurjónsson ritstjóri). — 20.35 Kvöldvaka: a) Steingrím- ur J. Þorsteinsson prófessor les gömul og ný kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Björg- vin Guðmundsson (plötur). c) Oscar Clausen rithöfundur flyt- ur frásöguþátt: Vestur í Dölum’ fyrir hálfri öld; fyrri hluti a) Hróðmar Sigurðsson kennari les gamla frásögu: Sjóhrakningar frá Skinneyjarhöfða 1843. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. — 22.10 Upp- lestur: „Hvar?“, smásaga eftir Sven Elvestad, í þýðingu Árna Hallgrímssonar. (Frú Margréí Jónsdóttir. 22.35 Tónleikar: Björn R. Einarsson ' kynnir djassplötur til kl. 23.15. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er væntan- Íegt til Rvk í dag frá Austfjörð- um. Herðubreið kom til Rvk. í gær að austan. Skjaldbreið er væntanleg til Rvk. í kvöld að vestan. Þyrill er á leið frá Berg en til Raufarhafnar. Skaftfell- ingur fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Raufarhafnar í fyrradag; fer þaðan í dag til Rotterdam og K-hafnar. Dettifoss fór vænt- anlega fr.á Hamborg í gær til Rvk. Fjallfoss fór frá Grimsby í gær til Rotterdam, Antwei’p- en, Hull og og Rvk. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum á sunnu- dag til Gdynia, Rotterdam, Hamborgar og Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn á morgun til Leith, Thorshavn og Rvk. Lag- arfoss fór frá Vestm.eyjum í gær til New York. Reykjafoss fór frá Rotterdam á sunnudag; væntanlegur til Rvk. á morg- un. Tröllafoss fór frá Rvk. á jóladag; var væntanlegur til New York í gær. Tungufoss fór frá Hamborg í gær til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Raufarhöfn áleiðis til Finnlands. Arnarfell fór 7. þ. m. frá Keflavík áleiðis til New York. Jökulfell er í Gautaborg; fer þaðan í dag til Rostock. Disarfell er í Gdynia; fer vænt- anlega þaðan á morgun áleiðis til íslands. Litlafell íór frá Hornafirði í gær; væntanl. til Rvk. í dag. Helgafell er í Wis- mar; fer þaðan væntanlega á morgun áleiðis til íslands. Hamrafell fór um Bospórus 8. þ. m. á leið til Rvk. Andreas Boye er á Þórshöfn; fer þaðan til Hornafjarðar. Nýja Bíó sýnir í kvöld í næstsíðasta sinn kvilunyndina Desirée, sem áður hefur verið getið um hér í blað- inu. Er því að verða hver síð- astur að sjá hana. iÍB'ít&syeíiM 3143 Frá Handíða- og myndlistaskólanum. Athygli skal vakin á breytt- um skrifstofutíma skólans. — Framvegis verður skrifstofan. Skipholti 1, 4. hæð, opin á mánud., miðvikud. og föstud. kl. 5—6,30 síðd. Sími 82821. — Veðrið í morgun: Reykjavík SSV 4, 3. Siðu- múli V 3, 3. Stykkishólmur SV 3, 3. Galtarviti SSV 4. 4. Blönduós SA 3,3. Sauðárkrókur SSV 5, 4. Akureyri SSV 3, 5. Grímsey VNV 4, 5. Grímsstaðir á Fjöllum S 4, 1. Raufarhöfn SV 1, 2. Dalatangi SV 3. 8. Hól- ar í Hornafirði SV 4, 4. Stór- höfði í Vestmannaeyjum VSV 7, 5. Þingvellir SV 2. 3. Kefía- víkurflugvöllur VSV 5, 4. — Veðurhorfur, Faxaflói: Suð- vestan kaldi eða stinningskaldi: Skúrir og síðan slydduél. Frost- laust. Ásakanir m Siössafnað ísraeis „arabiskur Lárétt: 1 Leirtauið, 6 á 7 úr ull, 9 alg. skst., 10 fugl, 12 al- þjóðastofnun, 14 hljóðstafir, 16 ríf upp, 17 af .sauðum, 19 nízk- an mann. Lóðrétt: 1 Upphæð, 2 innsigli, 3 hól, 4 nafni, 5 bátshluta, 8 tveir eins, 11 skordýr, 13 fisk, 15 rándýr (þf.), 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr.3147. Lárétt: 1 Bakarinn, 6 mön, 7 ká, 9 SN, 10 krá, 12 aus, 14 fá, 16 mt, 17 ill, 19 norska. Lóðrétt: 1 Bakkinn, 2 rm, 3 kös, 4 inna, 5 Nausts 8 ár, 11 áfir 13 um, 15 áls, 18 LK. íflimtiblaí Föstudagur, 11. janúar — 11. dagur ársins. ALMEAAIAGS >> Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. NæturvörSur er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, Jþá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 4. 31—37. Vald og kraft ur. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl; 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstUdögum kl. 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðin tíma. Alíkálíakjöt Nautakjöt Folaldakjöt Svínakjöt Hamborgarlæri (Iamba) Hænur Snorrabraut 56. Sími 2853, 8025X. V Útibú Melhaga 2. Sími 8293«. Á fundi 'allsherjarþingsins í gær sakaði fujltrúi Sýrlands Israel um liðssamdrátt mitkinn á landamærunum og sýndi það, að Israelsstjórn jliefði ofbeldis- árásir í huga. Kvaddi fulltrúinn sér hljóðs skyndilega, og var mikið niðri fyrir, og las upp skeyti frá í stjórn sinni, þess efnis sem að ofan greinir. ísraelsstjórn lýsir þetta, „arabiskan áróður“, og „fals- ásakanir“, og muni það sann- ast, er menn Sameinuðu þjóð- anna komi á vettvang, eins og jafnan áður, er slíkar ásakanir hafa verið fram bornar. LJÓS QG HITÍ (horninu á Barónsstig) SÍMI 5184 Nauíakjöt, buff, gull- ach, hakk, filet, steikur og dilkalifur. —Kjötvefzlunin EvtrfM Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Nautabuff, trippa- buff, trippagullach, beinlausir fuglar, hangi- kjöt, hvítkál, gulrófur, gulrætur. -Mjöllorg li.j. Búðagerði 10, sími 81999. Hangikjöt, hamborg- arhryggur, svínakóti- lettur, svínasteikur, nautabuff. — Hvítkál, guírætur, grænar baun- ir, sítrónur, laukur. Hakkað saltkjöt og hvítkál. SfyöilaljötbúÍin Ncsvegi 33, sími 82653. u erzlun Sxe(i Sicjurgeiriionar Barmahlíð 8. Sími 7709. NY HROGN, ýsa og smálúða. verz tun 'aidVLniionar Hverfisgötu 123. Sími 1456. Hangikjöt, 1. flokks saltkjöt, nautakjöt og allskonar grænmeti. 'l/erzfunin (daldur Framnesvegi 29. Sími 82750. Mývainssilungur, fol- aldakjöt í buff og gull- ach, hamflettur lundi. Jfyöt 8? JiiLur Homi Baldursg. og Þórsg. Sími 3828. Glæný ýsa, ýsuflök og revkt ýsa, saltfiskur, skata og hamflettur lundi. JiiUiotfin og útsölur hennar. Sími 1240. Hvöt, sjálfstæðiskvennafélagið heldur spilakvöld fyrir félagskonur og gesti þeirra í Sjálfstæðishúsinu mánudag- inn 14. þ.m. kl. 8.30 e.h. Félagsvist. — Ávarp: frú Ragnhildur Helgadóttir, alþm. — Kvikmynd frá Hornströndum tekin af Osvald Knudsen. — Kaffidrykkja. Ókeypis aðgangur. Öllu sjálfstæðisfólki heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. stjórnin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.