Vísir - 11.01.1957, Qupperneq 3
-Föstudaginn 11. janúar 1957.
VÍSIR
3
mjdj
Skrifið
kvennasíðunni
um ahugamál
yðar.
Mericileg santtök, er að-
stoöa aldrað félk.
Lausn á mlklu vanc&amnáli.
Hvað á gamalt fólk að hafast
að, þegar þjóðfélagið telur iþað
ekki vera lengur vinnufært?
Eftir því sem meðal aldur
manna lengist fjölgar því fólki,
sem „fyrir aldurs sakir“ verður
að leggja niður störf sín. Laga-
ákvæði eru enn sniðin eftir
gamla tímanum og fjöldi fólks
kemst á hinn svokallaða eftir-
launa-aldur án þess að til nokk-
urra eftirlauna sé að grípa.
Jafnvel þeir, sem eftirlauna
geta notið, hafa enn allmikla
starfslöngun og starfsgetu sem
ekki fæst fullnægt.
Sennilega gætir þessa vanda-
máls meira í Bandaríkjunum
en víðast hvar annarsstaðar,
bæði af því, að þar er meðal-
aldur orðinn um 65 ár og iðnað-
urinn þykist aðeins geta not-
að fólk með fulla starfskrafta.
Það er því ekki að undra þó að
þessi vandamál hafi fyrst verið
tekin föstum tökum þar í landi.
í Menlok Park í Kaliforníu
tóku framtakssamar konur sig
til og stofnuðu til félagssam-
taka, sem beitir sér fyrir því
að leysa vandamál aldraðs
fólks. Samtök þessi eru kölluð
Litla heimilið, eða Litla húsið
(Little Ilouse) og eru talin til
mikillar fyrirmyndar. Styrkt-
armenn samtakanna eru hinir
svonefndu Pensioners’ sjálfboða
liðar (Pensioners’ Volungteers),
almennt kallaðir PV.
Fyrsta verkið var að stofna
einskonar dagheimili eða
fóstruskóla, sem gafst svo vel,
að háskóli einn nálægur tók
reksturinn að sér. Þá keyptu
PV-menn lítið hús — en þaðan
er nafn samtakanna dregið —
og gerðu það að einskonar mið-
stöð fyrir aldrað fólk.
í Litia húsinu dvöldu fyrst 6
manns. Árig 1955 voru þeir
orðnir 600. Núna er risið upp
nýtt heimili, sem PV-menn
styrkja með fjárframlögum og
reka í samráði við Litla heim-
j ilisfélagið. Þar eru 1100 manns,
j konur og karlar, að læra hvern-
ig þeir geti notið bezt elliár-
anna.
| Litla heimilið er þó ekki
dvalarheimili, eins og margir
halda. sem hafa sótt um upp-
töku þangað, heldur einskonar
klúbbur og uppfræðslustofnun,
þar sem allir geta fengið að-
gang, sem eru 50 ára að aldri
eða eldri. Elzti nemandinn er
96 ára og meðalaldur heimilis-
manna er um 70 ár. Gestirnir
eða nemendurnir greiða ekki
föst gjöld, heldur greiðir hver
eftir sinni getu, frá fáeinum
centum á viku. Þeir, sem vel
eru stæðir greiða álitlegar upp-
hæðir og kemur það öllum til
góða. Auðvitað leita menn með
mismunandi menntun og
reynslu til heimilisins og má
segja að þarna séu fulltrúar
allra stétta þjóðfélagsins. Þarna
eru ekkjur og ekklar en kven-
menn eru þar í miklum meiri
hluta, eða 3 á móti hverjum
karlmanni. Það kemur fyrir að
fólk gengur þarna í hjónaband
á ný.
Allskonar starfsemi fer þarna
fram og iðja. Búið er til jóla-
trésskraut, saumað og prjónað
og ýmiskonar félagsmál rædd.
ins er sífellt bætt við nýjum
viðfangsefnum. Má segja að
engin takmörk séu fyrir því
hvað gera megi, eftir því sem
félögunum fjölgar og stofnun-
inni vex fiskur um hrygg. Alls-
konar starfsemi hefur verið
sett á laggirnar til að afla fjár
til meiri framkvæmda svo sem
að halda skemmtanir og bazara,
þar sem seldir eru munir, sem
félagsmenn búa til o. fl. o. fl. j
,|
Kennd eru tungumál, leir-
munagerð, vefnaður, sauma-
skapur. Fræðsluerindi eru flutt,
upplestrar haldnir og tónlistar-
flutningur iðkaður. Rædd eru
ýms vandamál þjóðfélagsins og
á allan hátt reynt að sjá fyrir
andlegri og líkamlegri velferð
hins aldraða fólks og kemur þar
samhjálpin að beztu haldi. Um
leið og hver og einn nýtur sam-
starfsins, og stuðlar að sinni eig-
in velferð, leggur hann mikið
1 Myndirnar eru ai somu konunni en þær eru texnar með árs
I bili. Konan heiíir Esther Conradt er 60 ára og gift bónda í
| Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Myndin til vinstri var tekin
j fyrir ári, þegar konan vó um 160 kg., en hin ári síðar, þegar
hún var komin niður í 100 kg. Bandarísk samtök, sem berjast
fyrir því, að konur megri sig, veitti frú Conradt „megrunar-
verðlaun“ ársins.
Ekki er siðferðið all-
staðar gott.
Ognvekjandi töSur frá Sv'þjóð.
Þessar myndir eru frá „litla húsinu“, sem getið er í greininni hér á síðunni. Til vinstri sjást
lieimamenn vera að skrautmála leirmuni, en á hinni eru tveir karlmannanna í smíðastofunni.
Oft heyrast um það sögur hér,
að kornungar stúlkur — sumar
vart af barnsaldri — hafi orð-
iff barnshafandi.
ísland er ekki eina landið, þar
sem slíkt kemur fyrir því að
víða er pottur brotinn í þessu
efni, og annars staðar kemst
þetta í blöðin, þótt ekki sé það
gert þannig að umtalsefni hér.
Til dæmis hefir sjúkrahúsiækn-
irinn i Gávle í Svíþjóð birt eft-
irtektarverðar tölur um þetta
efni, að því er það snertir um-
dæmi hans.
Á um það bil 5 árum hafa
119 stúlkur á aldrinum 14—18
ára alið barn í barnaverndar-
heimil] borgarinnar. Ein var 14
af mörkum með ýmsum hætti
til eflingar þessarar samhjálp-
ar og til stuðnings þjóðfélag-
inu, og þannig verða elliárin
öllum til gagns og ánægju.
Margur maðurinn og konan,
sem var tapaður þjóðfélaginu
og einangraður í einveru og
horfði nú aðsins fram á þverr-
andi þrótt, líkamlega sem and-
lega og fann engin viðfangs-
efni við sitt hæfi, hefur þarna
fundið heilbrigð viðfangsefni i
frjóu samstarfi.
Starfsemi þessi hefur að von-
um vakið mikla athygli víða og
nýtur síaukinnar aðstcðar
menntastofnana í Bandaríkjun-
'um og allra góðra manna , sem
kynnast henni.
ára, fjórir 15 ára, þrjátíu og
þrjár 18 ára og áttatíu og eiix
17 ára.
I Þar við bætist segir læknir-
inn, að fóstureyðing var fram-
kvæmd með opinberu leyfi á
23 stúlkum á aldrinum 14—— lTi
ára. Á því fimm ára tímabi’i,
esm skýrsla læknisins náði ylir,
voru alls framkvæmdar 77 fóst-<
ureyðingar. Ein stúlknanna,: rj
var 17 ára, varð vanfær þr -
vegis á þessu tímabili og varí
fóstri eytt hverju sinni.
! Sjúkrahúslæknirinn, s?m
heitir Ture Palmgren, kennir
þessa þróun þeim hugsumr-
hætti, sem ríkjandi sé í þjóðf í-
laginu. Margir foreldrar líta
svo á, að þeir verði báðir að
vinna úti, til þess að geta búið
við betri kjör en ella, og æskan.
er því látin afskiptalaus.
Unglingar, sem eru að kom-
ast á kynþroskaaldur, þarfnast
þess, að þeim sé sýnd um-
hyggja og hlýja — einkum
stúlkurnar. Þegar þær komast
í náið samband við unglinga
eða fullorðna menn. stafar þ:-.ð
ekki af löngun til að haía mök
við þá, heldur af því að þær
þrá að sér sé auðsýnd hlýja.
Italskar íiagvclar fluttu
nýlega 30 særða egypzka
hermcnn frá Isracl til
Egyptalands. 5000 esryuzkir
hermenn eru ■' fangabúðum
í Israel.
SkollaleikBii* sljúrninálamaimsisis:
Leitin aö „George 'IVood
Eftir E. P. Morgan.
<ú Q
Það var á kaffihúsi í París,
sem hinn ámeríski vinur minn,
sem hafði verið liðsforingi í
upplýsingaþjónustu banda-
manna í stríðinu, sagði mér í þjónustuna“ í Sviss, sem einn
fyrsta sinn frá George Wood.
Mér fannst í fyrstu, að sagan
væri meira en ótrúleg. Slík
æfintýri gæti ekki átt sér stað.
„Wood var þýzkur stjórn-
málamaður,“ sagði vinur minn.
„Auðvitað var þetta dulnefni,
sem leyniþjónustan, sem kennd
var við herforingja nokkurn,
sem gekk undir nafninu Bill
Donovan hafði gefið honum í
var þetta leynilegt samband,
en honum tókst að koma í hend-
tilefni af því, að Wood hafði ur bandamanna upplýsingum
komizt í samband við „leyni- úr yfir 2600 skjölum hins þýzka
1 utanríkisráðuneytis og voru
Margt skeði í síðustu styrjcld,
sem telst til hins ótrúlegasta,
jog þó er sagan um Wood það
merkilegata og ósennilegasta^
|Sem eg hefi haft fregnir af. Eg
vissi að vísu, að innan Hitles-
stjérnarinnar voru margir ó-
tryggir henni, en þeir voru
flestir staðnir að verki og gerðir
cskaðlegir.
| „Þessi Wocd,“ sagði eg, „gat
ig var nefnd OSS, sem var flestár þessar upplýsingar hin- ’ ekki hafa verið í mikilvægri
skammstöfun úr „Office of ar mikilvægustu. Meira að stöðu í Berlín, því annars hefði
Strategic Services“.“ j seS3a tókst honum að komast hann fyrir löngu verið búinn
! fimm sinnum til Bern á árun- * 1 að koma upp um sig og verið
Wood var í þjúr.ustu þýzkajuml943—1945, þrátt fyrir loft-1 tekinn fastur."
utanríkisráðuneytisins og gat árásir og aðrar hindranir og | Vinur minn hlustaði af þol-
fylgst með mikilvægum málum j þannig gat hann sjálfur flutt
og hafði aðgang að áríðandj. hinar þýðingarmestu upplýs-
á slíkar athugasemd-
skjölum. Stríðið var í algleym-
ingi þegar Wood setti sig í sam-
band við OSS í Bern. Auðvitað
mgar.
Ótrúlegt æfintýri.
inmæði
ir mínar.
„Eg sá hann að vísu aldrei
sjálfur,“ sagði hann. ,En svo
mikið er víst að upplýsingar
Georges Woods voru rnikils
metnar af hinum æðstu mönn-
um í upplýsingaþjónustu banda-
manna. Eisenhower hershöfð-
ingi sem svo sannarlega var
ekki ginkeyptur fyrir vafasöm-
um bollaleggingum lét sár einu
sinni um munn fara að Wood
hefði verið einn af beztu n.jósn-
urum bandamanna í stríðinu."
,,Nú, en að lokum hafa s"0
nazistarnir komist að svikum
hans?“ spurði eg.
„Nei, aldrei. Hann cr enn á
lííi og hefúr ekki orðið fvrir
neinum skakkaföllum. Revndar
í er hann atvinnulaus. Hann
hvcrki fékk né bjóst við að fá
nokkur laun fyrir störf sín. Eg
veit heldur ekki til þess, að
nokkur hafi látið sér detta í
hug að launa honum á einn eða