Vísir - 11.01.1957, Blaðsíða 11
Föstudaginn 11. janúar 1957.
VÍSIK
11
'vzbusm.
Bréf:
0» ©P
B fl
verurétt ?
Eg hefi um margra ára skeið |sem og hinu, hversu svo fagurt
dvalið í sumarhúsi í Laugardal, nafn gœti verið ritvilla ein.
Húsíreyja tók því næst glað-
þess vör, að þetta stóð óþægi-
lega í mér um stund.
Frásögn hennar var á þessa
leið:
Það ber oftlega við, mælti
í Grímsnesi um helgar og í
sumarleyfum, svo mér þótti
sem nóg mundi komið, að mig
mundi ekki lengja þangað vetr-
ai'langt. Gekk eg því frá sum-
arhúsinu þannig, að ekki sakaði
þótt eg vitjaði þess ekki um frúinj að h(§r , Miðdal’heyrist
skeið.
óskiljanlegur niður eða undir-
Ferðalangar freista ferða á þá gangur, líkast því, sem riðið
staði, sem hrikalegir eru og j vœri j hlað af möi'gum. Heynst
sköpunarstarfið athafnasamt; ;þá 0g sem mannamál væri eða
þangað, sem fjöllin, hraunin ogjþað er því fylgir. Stundum væri
jöklarnir ríkja; þangað, sem svo að heyra sem ekið vær:
bragðsterkustu réttirnir eru á
borðum.
Fegurð náttúrunnar í Laug-
ardal er annars eðlis. Hljóðlátur
gróandi ræður þar ríkjum,
hóglátur, svo ferðalangur verð-
ur hans ekki var.
Eg hugðist geta verið án
Laugardalsins vetrarlangt. Sú
varð þó ekki raunin.
Þá er nokkuð var um liðið
var sem eg vaknaði af draum.i.
Laugardalurinn, sem eg hugð-
ist geta gleymt vetrarlangt,
kom mér í hug og ekki tókst
mér að fjarlægja hann úr huga
mér, og þá var ekki annað til
en að halda þangað enn eitt
sinn, áður vetur gengi í garð.
Er eg hafði hugað að því, er
eg þóttist þurfa, varð mér litið
um dalinn í fegurð haustsins.
Eg varð haldinn þeirri tilfinn-
ingu, að örðugt mundi að
gleyma dal þessum eftir svo
margra ára kynni, sem svo
hljóðlega hafði gróðursett feg-
urð sina í tilfinningum mínum
og mér varð ijóst, að þessi tök
dalsins voru af þeim taugum
gerð, sem ekki slitna svo auð-
yeldlega.
Kampavínið er ekki bráðlátt
vögnum í hlaðið eða eitt ivað
því líkt. Þetta heyrðist jafnt að
nóttu sem degi, er því væri að
skipta.
Aðalbjörg er tengdadóttir
Böðvars á Laugarva+ni og mæl-
ast þau oft við í síma og hélt
frásögn hennar áfram:
Það ber oft við_ þegar eg er
I að tala í síma við tengdaföður
minn úti á Laugarvatni, að hann
segir allt í einu: Nú, það er þá
svona ástatt hjaykkur í Miðdal,
niðurinn frá ykku.r heyrist
glögglega hingað út eftir.
Frúin spurði mig því næst,
hvort eg hefði aldrei orðið þessa
var, en svo þótti mér, að ein-
mitt í þetta skipti hafði þetta
borið fyrir mig.
Aður en eg hélt til bæjarins,
hélt eg beint að sumarhúsinu
og lagfærði það sem mér þótti
þurfa. Snjór var nokkur og slóð-
ir mjög glöggar. Sá eg að nokk-
urir félaga minna höfðu verið
þar daginn áður með bifreið, en
hún var horfin og enginn mað-
ur sjáanlegur. Meðan eg var að
dunda þarna_ heyrðist mér eg
heyra mannamál tveim til þrem
sinnum. Var þetta líkast því
sem mælzt væri við í nokkurri
um Laugardal.
-v-
um áhrifin fyrst í stað, en þegar fjarlægð. Datt mér þá í hug, að
frá líður, tekur að segja til, einhverjir félaga minna væru
hyers neytt hafi verið. Svo er þarna staddir og vildi vita vissu
mína um þetta og hvarflaði því
milli sumarhúsanna, en varð
Að svo búnu varð mér reikað einkis var. Einnig athugaði eg,
til bæjarins, Miðdals. Þar var hvort heimamenn úr dalnum
mér, eins og ávallt og öllum væru þarna á ferð og fór það á
öðrum, sem að garði bera, tekið sömu leið; einkis manns varð
opnum örmum, en þau hjónin, 'eg var né heldur sá. Hugði eg
Aðalbjörg Halldórsdóttir og ekki frekar að þessu, en hélt
Magnús Böðvarsson eru gest- þetta vera misheyrn. Það var
risin mjög á gamla, íslenzka ekki fyrr en eg kom heim á bæ-
vísu og hafa nýir tímar engu inn og hafði átt tal við hús-
breytt í þessu en orðið að sætta freyju, að eg fór að hugleiða
sig við samflot með eldri sið- þetta.
um. 1 Það vekur athygli þeirra, sem
Brátt leiddist talið að hinu og um Laugardalinn eiga leið, að
þessu svo sem verða vill, en á nokkur, sem Ljósuár eru
ekki rekur mig minni til að það nefndar — áin er tvískipt nokk-
væri sögulegt. ,uð niður frá upptökum, en
Húsfreyja leiddi þá talið að sameinast þá — sprettur fram
smáatviki einu. Var það sendi- úr miðju fjalli norður og upp
bréf, sem hún hafði fengið frá af bænum. Á þessi er ólík vana-
kunningjakonu og þótti henni legum vatnsföllum að því leyti,
það athygli vert, að bæjarnafn- | að hún breytir í engu háttum
jð Miðdalur hafði misritazt. en hvort vetur er eða sumar. Hita-
inni. Iðulega' skeður það, eink-
urn að vorlagi, ao lækur þessi
j'Vex svo mjög. að hann getur
orðið torfær ríðandi manni.
Það er glöggt af þessu hátta-
lagi lækjarins. að neðan jarðar
lega til máls; hefir máske orðið
vatnsrennsli veldur. Verður því
naumast annað ályktað, en að
göng séu þarna í fjallinu þar
sem vatnið rennur eftir og und-
ir taki þá er vöxtur hleypur í
I lækinn og að móberg eða annars
. konar jarðlög ómi og dreifi nið-
i
: inum um dalinn, líkt og sjávar-
hljóð í dölum norðan lands berst
er frosin er jörð og kyrrt veður.
-V-
I r
j I Sturlungu er frá því skýrt,
| að hin sögufræga, draumspaka
kona, Jóreiður, átti heima
j ,,í miðjum dal“. Það er eftirtekt-
ar vert við þetta nafn. að það
er ekki eins og venjuleg bæja-
nöfn. Það er frémur ólíklegt, að
ábúendur Miðdals hafi gefið
bænum þetta heiti, heldur hafi
aðrir, sem skilgreina þurftu
dvalarstað ábúenda, kallað, að
staðurinn væri í miðjum dal,
(en úr þessu hefir svo skapazt
múverandi nafn bæjarins, Mið-
dalur.
Þegar hugleitt er, að forfeðui
okkar gáfu bæjum og stöðum
jnöfn eftir umhverfi þeirra, eða
einhverju. sem við þá var tengt,
;þá verður það hlugleiðingar
Jefni, hvort þáverandi ábúendur
.hafi ekki verið sama sinnis, að
gefa bæ sínum geðþekkt nafn í
anda samtíðar sinnar og eftir
| sérkennum. Væri það mjög að
líkum — NIÐDALUR.
j Þess má geta að lokum, að
draumspekin virðist landlæg á
bæ þessum, því núverandi ábúi
jarðarinnar, Magnús Böðvars-
son, virðist vera gæddur draum-
gáfunni, og dreymir fyrir dag-
látum og stundum lengra fram.
Nokkra drauma hefir hann sagt
mér, og virðast þeir vera mjög
táknrænir. en þó einkum einn
þeirra, sem svo er táknrænn, að
furðu sætir.
Arngr. Ólafsson.
Vöruhappdrættið -
Rússar tefía fram her-
Siði í Budapest.
Síadar haSnar
öllutn frelsis-
Eiröfunt.
ritað hafði verið NIÐDALUR.
Eg fór að leggja hlustir við.
Mér fannst nafnið — þannig
stafsett — svo hljómfagurt og í
anda forfeðra okkar á land-
stig og vatnsmagn er jafan hið
saiha á hverju sem gengur um
veðurfar og jafnan er vatn henn
ar tært sem lindar.
Bæjarlækurinn, sem fellur
námsöld, í nöfnum sem þeir rétt hjá bænum, er og nokkuð
gáfu, að svo mætti vera, að það, sérkennilegur. Hann fellur í
fæli í sér sannleik nokkurn.
Þótti mér næstum sem vera
mætti, að bréfritarinn hefði
ekki stafað nafnið svo óviljandi.
Mig skorti allar skýringar á
all-löngu og djúpu gili niður
eftir fjallinu, en aldrei verður
hann nema lítill lækur allt nið-
ur undir bæ, og færist þá í auk-
ana skyndilega af uppsprettu-
því, hvaða vit gæti verið í þessu/vatnd, sem vellur upp úr jörð'
Verkamenn : Csepel-stál-
iðjuverinu í Búdapest efndu til
mótmælafundar í gær o? slógu
þá rússneskar hersveitir og
öryggissvcitir hring um verk-
smiðjurnar.
Tilefni fundarins var, að
Kadarstjórnin hafði bannað
starfsemi verkamannaráða í.
verksmiðjunum. Þar starfa
tæplega 40.000 manns. Ekki er
kunnugt að um átok hafi orðið.
Mótmælt var stefnu stjórnar- ^
innar, en hún hefur liafnað öll- j
um kröfum um aukið frelsi,
síðan er þeir Krúsév og Malen- 1
kov sátu Búdapeestfundinn í
byrjufi ’ mánaðarins. — Þeirra
meðal er krafan um frjálsar
kosningar við eftirlit Sþ.
Fregnir hafa borist um
nauðungai’flutninga verkam.
í kolanámur. Þessar fregnir
bárust skömmu eftir að aðal-
fulltrúi Rússa hafði haldið
ræðu á allsherjarþinginu og
m. a. sagt að kyrð væri komin á
í Ungverjalandi.
Framh. af 1. síðu.
26397
29388
31729
33512
34546
36365
37747
39726
27833
29520
32355
33517
34593
36702
37893
40181
29019
29918
32761
33697
34791
37195
38117
40474
28692
30353
33262
33808
35803
37278
39026
40576
28959
30714
33333
33824
35850
37351
39032
40581
41341 41425 41996 42206 42341
42645 42686 43071 43576 43589.
44221 44403 44668 45186 45241
45489 46170 46934 46941 47562
47606 48073 48188 49071 49203
49864 50337 50712 50938 51029
51184 51252 51324 51983 51984
52341 52821 53079 53154 53538
53645 56083 56211 56866 58113
58744 59452 59868 60237 60368
60431 60445 62551 62920 62924
63575 63663 64485 64689 64984
(Birt án ábyrgðar).
t
B.S.S.R.
B.S.S.R.
B B ® 1 ■■ 1
ir til snlu
1. Tvær 3ja herb. íbúðir, önnur í Langholtinu en hin
í Norðurmýri.
Kaupendur gefi sig fram fyrir n.k. föstudag.
2. í smíðum eru óseldar við Skaptahlíð fjögurra her-
bergja íbúðir og tveggja herbergja íbúðir teiknaðar fyrir
einstaklinga.
Upplýsingar geínár í skrifstofu félagsins Laugavegi 24
III. hæð kl. 17—18,30 virka daga aðra en laugardaga.
Stjórnin.
fSöluni fluit
skrifstofur okkar og vörugeymslur í Tryggvagötu 4.
Krisíján Ó. Skagfjörð li.f.
Símar 7220 og 3647.
_________________________—
MMlaðburður
Vísi vantar unglinga ti! að bera blaðið í eftir-
talin hverfi:
Aðalstræti
Grímsstaðaholt
Kleppsholt I
Upplýsingar í afgr. — Sími 1660.
Dagblaðið Vísir
Sundhöl! Reykjavíkur
verður opnuð aftur næstkomandi mánudag kl. 7,30 árdegis.
Sund skólanemenda og íþróttafélaga hefst einnig þann dag.
Sértími kvenna er í vetur á mánudögum og miðviku-
Idögum. •
Sundhöll Reykjavíkur
Einbýlishúsið Breíðagerði 25
er til sölu
Húsið er til sýnis, laugardaginn 12. þ.m. kl. 1—3.
Nánari upplýsingar gefa undirritaðir lögmenn:
Gunnar Þorsteinsson hrl., Austurstræti 5, sími 1535,
Gísli Einarsson hdl., Laugavegi 20B, simi 82631.