Vísir - 12.01.1957, Qupperneq 4
VÍSIR
Laugardaginn 12. janúar 1957.
VlB IB
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Okyrrt er þar enn.
Fregnir frá Ungverjalandi bera
það ljóslega með sér, að enn
er mikil ókyrrð þar í landi,
enda þótt stjórn kvislingsins
Kadars hafi náð all-góðum
tökum á þjóðinni með full-
tingi rússneslcra hersveita.
Alþýða mannna sættir sig
marxismans“ mun ríkja á-
fram, mannúð af því tagi,
sem íslenzki stúdentinn
Kirkja og trúmál.
Sigrur Krists.
hirtu, sem það ber mér, fyrir
neina þá auðlegð, sem er af
þessum heimi.
Slíkir vitnisburðir sem þessir
eru ekki skráðir á snjáðum.
blöðum eða skorpnu bókfelli
frá löngu liðnum öldum, heldur
lifandi í hjörtum og á vörum
nútímamanna svo þúsundum
skiptir. Hvar er svo blekking-
• „Hvar er sigur Krists um ar birtu hefði aldrei gætt? Ef
kristinn heim?“ Hvar er komið^ þú skyldir velja þér verustað
málefni hans? Hníga ekki flest og mannfélag, þá myndir þú —
rök gegn því, mæla ekki flest-1 ef þú vissir, hvað þú værir að
ar áþreifanlegar staðreyndir, gera — vissulega kjósa þér
og sýnilegir vitnisburðir gegn umhverfi, þar sem áhrifa 'in, tálið, skynvillan? Eru ekki
því, að hann eigi framtíð fyrirj Krists hefur gætt, fremur en þessir menn í téngslum við
höndum, hvað þá, að framtíðin annað, þrátt fyrir allt mynd- hinn sannasta raunyeruleik,
sé hans? Hvað er ólíklegra én urðu kjósa evrópskt mann-
það, að andi hans, andi kær- félag, sem í aldanna rás hefur
leiks,' sannleiks, mildi og frið-' dregið kristin verðmæti í and-
ar, beri sigur úr býtum yfir jegf hu sJt,t og ekki varpað l’fs? Jesús hefur engan blekkt.
anda haturs, ofbeldis; hlekk-' þeim út fyrir garða aftur og Hitt getum vér margir játað, að
inga, stríðs? Var raunar ríki taka það fram yfir önnur, sem hann hafi gert langt fram yfir
hans nokkurn tíma annað eA hafa lotið leiðsögn annarra aiM, sem vér kunnum að þrá
draumur fáeinna saklausra og trúarhöfunda og foringja, þótt e:®a ^iðja. Og er það ekki hið
hin virkilegasta sannleik til-
verunnar, sjálfa uppsprettu alls
góðleiks, allrar fegurðar, alls
þar kunni að vera eins. gott
einfaldra óramanna, sem ófyr-
irleitnir fjárplógsmenn og kúg-
unarseggir hafa hagnýtt sér til Evrópumenn gerast upp og
, , „ stuðnings miður veglegum á-!0fan. Með þessu er í sjálfu sér
komst litið eitt í ynm við, formum og atferli? Sýnir ekki ekki mikið sagt, miðað við þau
meðan hann var vi nam í sagan öll) og samtíðarsagan andlegu auðævi og háleitu
u ape,S ’ ,Sei^ ótvíræðast að vonir þeirra og fyrirheit, sem fólgin eru í Kristi,
fekk folk í a yja an iðleitni> sem hafa starfa5 og hafa þær þjóðir> sem kynni
, aí ævin yrapra. ^ strítt undir merkjum Krists af höfðu af honurn og tignuðu
ekki við vold kommumsta Kommúnistastjórnjnni í Ung-(einlægni> voru t^ og til hann í aldanna rás, verið
og gerir það, sem henni er verjalandi tekst áreiðanlega einskis? Senn eru tuttugu aldir aumkúnarverðir öreigar. En
ekki betur framvegis en iignar síðan sonur Maríu fædd
hingað til að sætta þjóðina
eina sanna, hið eina mikla
fólk eða betra að upplagi en fagnaðarerindi, að framtíðin er
hans, að sú stund kemur, er
hvert kné beygir sig fyrir hon-
um og sérhver tunga hlýtur að
játa, að hann, kærleikans bjarti
valdhafi, sé Drottinn gjörvallr-
ar tilveru?
S. E.
unnt, til að berjast gegn
þeim, þótt vopnin hafi verið
slegin úr hendi hennar, og
barátta af því tagi, sem háð
var í lok októbermánaðar og
i byrjun nóvember, sé von-
laus eins og á stendur.
Kadarstjórnin hefur birt
stefnuskrá sína, og ætlar að
stjórna í „klassiskum" anda
kommúnismans, það er að
segja að skammta alþýðu
manna og þjóðinni yfirleitt
þann rétt, sem henni sýnist.
' Þeir, sem vilja ekki sætta
sig við stjórn kommúnista
og láta í ljós andúð sína,
' munu fá að finna fyrir því,
'. hvað slíkt kostar. „Mannúð
við skipulag kommúnismans.
Ef hann væri eins góður og
af hefur verið látið, hefði
hann hefur unnið augljósa sigra
ist. Margt hefur gerzt síðan. En 1 eigi að síður í lífi þjóða. Hinir
hafa fyrirheit hinna fyrstu jóla 1 eru þó fleiri, sem eigi eru aug-
ræzt? Hann varð minnisstæð- j ljósir — hin hljóðláta vökvun
ur, Betlehemssveinninn, minn- jlífsrótanna í djúpum mannlegra
Það er mikið leitað eftir fær-
eyskum sjómönnum til þess að
, . 11*1 'X 4.' 1 | v *• --------o*— ctonuiu ojuuiuiiiuuu ui pooo uu
areiðamega ekki komio tu isverðari varð enginn, sem sálna, hóglát snerting lífgandi nranna togara og bátaflotann okk-
uppreistar í löndum komm
únista, eins og þráfaldlega
hefur átt sér stað síðan 1953.
Kommúnisminn mundi hafa
safnað almenningi undir
merki sín, og hann hefði
staðið vörð um stefnu og
skipulag, og engin ástæða
hefði verið til að kveðja til
rússneskar hersveitir, eins
og gert var í Austur-Þýzka-
landi, Póllandi og Ung-
verjandi.
fram kom á sviði sögunnur. — | geisla hans, sem vakti brum-
Víst táknar nafn hans stefnu- hnappa af blundi, hinn mildi
skrá, sem verðskuldar heiðurs- ; þeyr í orðum hans, sem þíddi
sess á meðal þeirra þúsunda af; kuldan og klakann úr sál. Einn
\ j stefnuskrám, sem settar hafa j getur sagt: Ég hlaut flest, sem
verið fram, margar í góðri lifið hefur að bjóða, naut alls,
meiningu og af heílum góð-
vilja, aðrar að vísu af öðrum
sem notið verður á jörð. Og þó
var líf mitt ein samfelld auðn,
Vegin og léttvæg fundin.
Stefna kommúnista hefur ver-
ið vegin og léttvæg fundin.
Þótt ekki hafi borizt fregnir
j um uppþot eða uppreistir í
nema þrem ríkjum komm-
únista síðustu árin, er á-
stæðulaust að ætla, að þeim
hafi tekizt svo vel stjórnin
í hinum, að þar lifi allir í
vellystingum praktuglega
og uni glaðir við sitt. Það
er ef til vill einhver stig-
munur á eymdinni austan
járntjalds, en það er þá líka
’ allt og sumt. Hvarvetna lifa
' menn við sult og seyru —
' nema þeir fáu, er styðja
f stjórnarvöldin.
I>að er einnig einkennandi fyrir
} þær uppreistir, sem gerðar
f hafa verið í löndum komrn-
únista, að. það eru einmitt
manum. Kommúnistafor-
ingjarnir játuðu, að sér
hefðu orðið á ýmis mistök,
og lofuðu að bæta ráð sitt. í
Póllandi voru það stáliðn-
aðarmenn, sem gripu til
vopna gegn stjórninni, og
þar játuðu kommúnistar
einnig, að afglöpum sínum
rótum runnar. En stefnuskráin, 'meiningarlaust, innihaldslaust,
sem fólgin er í nafni Jesú
ar, sem virðist alltaf vera i mesta
mannaliraki, hvernig sem ann-
ars á því stendur. Það er auð-
vitað mjög illt, ef bátar geta ekki
hafið vertið vegna þess, að ekki
fæst nægur mannafli, og má það
ekki koma fyrir. Hitt hefur mér
alltaf fundist mikið vafamál,
livort jafn mikil nauðsyn væri
fyrir það, að flytja inn sjómenn,
væri um að kenna. í Ung-
verjalandi risu stúdentar og
verkamenn fyrst upp, og þar
kennir Kadar Nagy og öðr-
um kommúnistum um allt,
Krists, hefur ekki komizt nær
veruleikanum en aðrar, nema
miklu síður sé, enda frá byrjun
miðað ofar jarðneskum raun-
veruleik en nokkur önnur, satt
bezt að segja. Og er ekki jörð-
in söm, mennirnir eins, bæði
að innræti og högum, ánauðug-
ir ytra og innra, þrátt fyrii'
þennan frelsara og þá lausn
hans, sem boðuð var? Hvar er
sá fögnuður, sem boðaffur var
við fæðingu hans? Og friðurinn
á jörðu — hversu átakanlega
hafa atburðir þessarar aldar
þeir, sem kommúnistar
þykjast helzt bera fyrir Kommúnistaforingjarnir
brjósti, er hafa forustu í
andspyrnunni. í Austur-
Þýzkalandi voru það bygg-
ingarverkamenn, sem fyrst-
ir fengu nóg af kommúnis-
gert það fyrirheit að háði. Og
nú er nafn Jesu óneitanlega
tekið að blikna, orð hans farin
að verða slitin og snjáð, og
mennirnir trúardaufir á þau.
sem aflaga hefur farið. Það Hann er svo sem allrar virð-
er sérstaklega eftirtektar- ingar verffur, en mannkyn
vert, að það eru hvarvetna f heldur sína leið án hans veg-
verkamenn, sem rísa upp, sagnár. Hver svo sem fram-
svo og að kommúnistafor-J tíðin kann að veiða, þá getur
ingjarnir kenna sjálfum sér hún ekki borið einkenni hans.
— og með því skipulagi sínu Hans tími er liðinn, hann til-
— um það, hvernig farið heyrir fortíðinni.
hefur.
gleðivana allsleysi. Þá kom eins og af er látið. Eg lief það
hann, þá kynntist ég Jesú fyrir satt, að bátaeigendur séu
Kristi. Og allt varð nýtt. Nú ! vandfýsnir á menn, þegar um ís-
vissi ég fyrst, hvað það er að Je"zl? f 0_S_Þ'T"C.“!.“ð
lifa. Ég var blindur, hann gaf
mér sýn ég var sem dauður,
hann gaf mér líf. Annar getur
sagt: Ég fór á mis við flest, sem
lífið hefur að bjóða, öll mín
tilvera var áhyggja, strit, von-
leysi, beiskja. Þá eignaðist ég
Jesúm Krist að frelsara. Og allt
breyttist. Ég eignaðist nýtt hug-
rekki, kjark, sem ég hafði
aldrei átt áður, bjai'tsýni, hug-
arró. Mér hvarf hið innra átu-
mein lífsbeiskjunnar. Það
sætti mig ekki við rangsleitni
og kulda annarra en það lyfti
mér yfir sorann, helgaði huga
minn. Jesús. vann það ótrúlega
kraftaverk að gera mig að nýj-
taka t. d. óvana menn, þótt skort-
ur sé á vinnuafli.
Hvernig yenjast menn?
Nú er það vitað mál, að ekki
venjast menn neinu nema þeir
stundi það. Og sé manni ekki
kefinn kostur á þvi að fara ó-
vanur til sjós, eru lítlar líkur til
að sá hinn sami geti nökkru sinni
komist á sjóinn og orðið vanur
sjómaður, því hvar skyldu menn
eiga að venjast sjómennsku nema
á sjónum. Það ber kannske ekki
oft við, en komið hefur það fyrir,
að ungum Islendingum liefur ver-
ið hafnað vegna þess, að þeir liafa
ekki verið vaiiir, en síðan teknir
ungir útlendingar, sem engin
sönnun hefur verið að liafi ver-
ið verkinu vanari. Röskir islenzk-
Þannig hugsa og tala margir,
ættu' af meiri eða minni alvöru. Og
að vita manna bezt um ^ hvað vita þeir svo um fortíð og
stjórnarfar sitt, svo að óhætt framtíð? Hvaða sigra hefur
mun vera að taka vitnis- Kristur unnið á liðnum öldum,
burð þeirra trúanlegan.
„Fróðlegt erindi".
tjóðviljinn segir frá því í gær,
(að fundur kommúnista
kvöldið áður hafi verið fjöl-
sóttur, og eftir hann hafi
Hjalti Kristgeirsson flutt
ítarlegt og fróðlegt erindi
um Ungverjaland og atburð-
ina þar. Piltur sá hafði áður
skýrt frá því í Þjóðviljan-
um, að hann hefði lengstum
í lífi einstaklinga og þjóða?
Hvar væri mannkyn á vegi
statt ef hans hefði aldrei notið
við? Hvar eru upptök þess
bjarma hinna æffstu hugmynda,
sem bórið hefur fyrir hugar-
haldið sig innan dyra, er sjónir mannsins og hvert hefðu
leið á átökin, svo að hann leiðir þjóðanna legið, ef þeirr-
vissi lítið um þau. Þess
vegna hefur hann víst flutt
enn ítarlega og fróðlegra er- glata ekki sannfæringu sinni,
indi en ella. Og mikils virði! þótt hann vissi um múgmorð
um manni. Þriðji getur sagt: .
.. , , ir unglinlgar, aldir upp við sjó-
Eg missti heilsu mina, horfðist . .... ’ v 1J
7 ínn pril flintir nn varniact nllnm
í augu við örkuml og hörm-.
ungar, sem mér virtist mann-
legum kröftum alger ofraun að
bera. Þá k.om hann og sagði:
Náð mín nægir þér — og það
reyndist rétt, náð hans varð
svo áþreifanleg í myrkrinu, svo
ósegjanlega máttug í veik-
inn, eru fljótir að vernjast öllum
verkum til sjós, séu þeir heilsu-
hraustir, og sjáfsagt engir eftir-
bátar færeyskra sjómanna, að
þeim siðartöldu ólöstuðum.
Engin skilyrði þá.
Ekki hefur það heldur heyrzt,
að nokkur færeyskur sjómaður
leikanum, að slíku myndi eng- *8eti verið óvanur sjómennsku,
inn trúa, sem ekki reyndi. —'þótt það liljóti nú að vera, eins
v og lier. Og ekki virðast þau skil-
Fjórði getur sagt. Eg varð fynr yrði vera sett við riiðnjngu fær.
þeirri sorg, sem ef til vill er eyskra sjómanna, að þeir eigi að
þyngst allra. Framundan mér vera vanir, ef þeir eigi að koma
sá ég ekkert annað en nátt- til greina Gætu ekki ýmsir flækst
1
er sú staðfesta hans, að láta ^
sér hvergi bregða við það og
Rússa allt í kringum fylgsni
sitt.
svart hyldýpi algerrar örviln-
unar. Þá kom Jesús Kristur og
ég skildi á samri stundu, að
hann hefur horft til botns ofan
í öll hin yztu myrkur og að
engin þjáning og þrenging, eng-
inn harmur né kvöl getur gert
oss viðskila við kæleika hans.
Lj.ós hans skein mér í myrkr-
inu og ég vildi ekki láta þá
með, sem varla þættu nýtir heima
lijá'sér? Það kemur engum til
hugar að halda, að færeyskir sjó-
'menn geti ekki verið ágætir, en
ég dreg í ef-a að þeir standi ís-
lendingum framar til verka á sjó.
ÞaS skal j:itað, að satt mun vera
að nokkur tregða liefur verið lijá
ungum mönnum að gefa sig fram
til vinnu á báta eða togara, en
það munu líka vera dæmi þess a&