Vísir


Vísir - 12.01.1957, Qupperneq 8

Vísir - 12.01.1957, Qupperneq 8
Ptix, ee’m gérast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókéypis til mánaðamóta. — Sími 1660. r VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Ilríngið í síma 1660 og gerlst áskrifendur. Laugardaginn 12. janúar 1957. McMillan leggur ráðsherra- sinn fram á ntorgun. Eisenhower hefur sent honum persónulegan boðskap. ' MeMilian er vel á veg kom- uiíi að endurskipuleggja ríkis- stjórnina og er talið, að hann rmini leggja ráðherralista sinn ffýíír Elisabetu drottningu til seahiþykktar á morgun. Eísenhower forseti hefur sent McMillan persónulegan lboðskap. Talsmaður Hvíta húss- Sns hefur sagt_ að í bréfi þessu hafi Eísenhower ekki boðið McMIUan til Washngton, en í því sé ekki útilokaður sá mögu- leiki, að af slíkri heimsókn gæti orðið. — í öðrum fregnum segir að áreiðanlegar heimildir séu fyrir því, að McMillan muni köma fil Washington til við- iraeðna við Eisenhower innan sex vikna. Val drotfningar á eftírmanni Edens. Griffith varaleiðtogi verka- ilýðsflokksins hefur gagnrýnt SiVemig farið var að við for- sætisráðherraskiptin, það hafi vérið óviðfeldið, þar sem dhottningin hafi orðið að velja imlli tveggja manna_ og ættu fíokkamir, þegar mannaskipti vérða,, að gefa sér tíma til nægr- air athugunar og baka þjóðhöfð- ingjanum ekki þann vanda, að velja milli manna en þar með váéri hann flæktur í stjórnmál- án; Hhtjáíslj'ndu blöðin sem oft fylgja jafnaðarmönn- wn vírðast ekki ætla að taka Uíndir það, að það sé óviðfeldið, I6nrekendur ræða um útflutningsgjald. ¥iðhorf í iðnaðarmálum var Æagskrármál á fundi Félags sslenzkra iðnrckcnda 4. þ. m. í Þjóðleikhúskjallaranuni. Sérstaklega voru rædd hin siýju víðhorf, sem skapast hafa végna gildistöku laga um út- fTUtningssjóð og samþykkti fúhdurinri áskorun til ríkis- stjómarinnar um að hún hlut- bSísí til um að samkeppnisað- staða innlendrar framleiðslu versni ekki frá því sem var fyrír gildistöku ofannefndra llaga. Pineau og Dulles ræðast við. Pineau utanríkisráðherra Frakkiands hefur rætt við Dulles í tvær klukkustundir. Pineau hélt fast við þá af- stöðu, að afskipti Sameinuðu þjóðanna af Alsírmálinu væri óheimil samkvæmt sáttmála Sameinuðu þjóðanna, þafsem Alsír væri franskur ríkishluti. Þá sagði Pineau, að Frakkar teldu allar sínar aðgerðir í Alsír rétímætar. að drottningin velji milli for- sætisráðherraefna. Sjálfstætt val geti verið mikilvægt. Harðari af sér — frjórri. Woolton lávarður, einn af leiðtogum íhaldsflokksins seg- ir, að McMillan hafi verið val- inn af því. að hann sé harðari af sér en aðrir, er til greina komu, og hugmyndafrjórri. Eden. Eden hefur nú sagt af sér þingmennsku. — Daily Tele- graph segir, að það sýni og sanni enn betur, hve samvisku- samur og einlægur Eden sé, og ber enn mikið lof á hann, nú fyrir sannan þingmennskuanda. l\TorðansíIt3: Útflutningi senn lokið. 65 þús. tn. farnar af sunnansíld. Samkvæmt upplýsinguni, sem blaðið hefur fengið frá Síldarútvegsnefnd, er biiið að flytja út um 65.000 tn. af Suð- urlandssíld, en cftir eru um 40.000 tn. Næstum öll síldin, sem farin er, var flutt til Ráðstjórnar- ríkjanna, en lítið magn fór til Tékkóslóvakíu (1600 tn). Það sem eftir er fer til Ráðstjórnar- ríkjanna og eitthvað til Pól- lands. Afskipun Norðurlandssíldar má heita lokið, eftir er aðeins einn farmur, um 13,000 tn., sem fer til Ráðstjórnarríkjanna. Stöðugt eru gerðar tilraunir til þess að selja það, sem til er af gallaðri síld, en það eru 7—8000 tn. Norðurlandssíldar og nokkur þúsund tn. Suður- landssíldar, sem er smávægi- lega gölluð. Þessar sölutilraun- ir hafa ekki borið árangur enn sem komið er. Málverkin þarfnast betra lofts. Sú hætta vofir yfir, að mörg ómetanleg málverk í listasafni brezka ríkisins (Nat- ional Gallery) eyðileggist áður en varir. Mörg léreftin eru orðin svo stökk, að ekki er hægt að flytja þau til viðgerðar, og verður hún að fara fram á staðnum, þegar þaú rifna, eins og oft hefur komið fyrir upp á síð- kastið. Orsökin fyrir þessu er Kvensokkar og Þjóðviljinn. Sokkar úr nylon o" perlon er einhver mesta nauðsynja- vara kvenþjóðarinnar. Nú lítur út fyrir, að stjórnar-^ flokkarnir ætlist til, að kvenfólkið fari að ganga berfætt, því að" á sokkana hefur verið settur nýr 80% innflutningstollur oy leggst hann ekki aðeins á inn- kaupsverðið heldur einnig á alla tolla og 10% ímyndaða álagningu. Þar sem tollarnir eru um 80%, samsvarar þessi nýi „bjargráða-tolIur“ því, að 145% NÝR tollur hafi verið Iagður á inn- kaupsverðið. Má geta nærri, að engin smáræðis hækkun verður á nauðsynjavöru, sem er tolluð svona gífurlega. Þjóðviljinn r.eitar harð- lega, að nokkur tollur hafi verið settur á sokkána. — Segir að það sé allt „íhalds- Iýgi“. Hann segir: „allt er þetta uppspuni frá rótum. Það liafa engar scndingar af kvensokkum komið til verð- lagningar ennþá OG ÞAR VERÐUR EKKI UM NEINA SLÍKA VERÐHÆKKUN AÐ RÆHA--------“ Auðvitað er þetta í sam- ræmi við aðrar fullyrðingar kommúnista. Nú viðurkenna þeir ekki, að um neinar verðhækkanir » nauðsynjum sé að ræða vegna ráðstaf- ana, sem þeir sjálfir standa að. — Hvernig væri fyrir þá að fletta upp í Lögbirtinga- ! blaðinu bls. 373 frá. 31. des. 1956, þar sem „bjargráðin“ eru birt? Kvenþjóðin kann stjórn- arliðinu vafalaust maklegar þakkir fyrir „nýárskveðj- um“, sem hækkar sokkana þeirra í verði um 60—70%. • I léleg loftræsting í byggingunni. Franskir komm- únistar . . . Framh. af 1. síðu. vcrkalýðssambandinu 64% atkvæða. Hreyfing hefur komið upp meðal starfsmanna tollgæzl- unnar um að segja skilið við kommúnista. Er talið vafalaust, að allsherjaratkvæðagreiðsla, sem fer fram um það, að stétt- arfélag tollvarða segi sig úr CGT, muni fara á þá leið, að félagið gangi úr sambandinu. Félag prentara í Bordeaux hefur einnig sagt sig úr CGT og stofnað deild úr verkalýðs- sambandi jafnáðarmanna, sem hefur ekki áður tekizt að ná fótfestu þar í borg. Jafnframt stendur yfir hörð barátta um völdin innan CGT, og er ann- ars vegar frjálslyndari armur undir stjórn Pierre LeBruns, en hinsvegar hatramur Stalin- isti, Benois Frachon. Frjálsara — fsó ófrjálst | Msnchester Guardian ræðir pélsku kosningarnar þ. 20 þ.m. | Manchester Guardian, sem er I eilt af kunnustu blöðrjm Bret- | lands hefur birt ritstjómar- \ grein um kosningarnar til þings, sem fram fara í Póllandi 20. þ. m. í greininni segir, að undir !j stjórn Gomulku sé Pólland I frjálsara en það sé ekki enn frjálst. Framborðsfrestur til fulltrúadeildarinnar eða Sejm er nú útrunninn. Blaðið segir, að það sé rangt að tala um þessar kosningar sem lýðræðis- legar kosningar á borð við það, sem tíðkast í vestrænum lönd- um, því að þrátt fyrir hið aukna frelsi í hreyfingunni, sem íór yfir Pólland sem „vorblær á hausti“, líkist kosningafyrir- komulagið enn langtum meir hinu kommúnistiska fyrir- komulagi en hinu frjálsa og vestræna. I Frambjóðendur eru 702 fyrir aðeins 459 sæti, svo að kjós- ' endur hafa meira valfrelsi en ! áður, svo að ekki verður spáð neinu um hversu deildin verður skipuð eftir kosningarnar. Fram bjóðendur hafa líka verið vald- ir innan víðari marka en áður, og utanflokkaframbjóðendur eru fleiri, en stjórn „þjóðfylk- ingarinnar“ eða einingarsam- , takanna, hefur nú sem fyrr haft úrskurðarvald um frambjóð- endur, aðeins þeir eru í fram- boði, sem hún hefur velþóknun á. Flokkar samsteypunnar. Sameinaði verkalýðsflokkurinn svonefndi eða kommúnistar. Sameinaði bændaflokkurinn og Lýðræðisflokkurinn (denio- kratiski flokkurinn) eru fylgj- andi því, að forystan sé hjá Sameinaða verkalýðsflokknum. í vestrænum lönftum, segir blaðið, þurfa menn þó ekki að örvænta yfir þessu, — frelsis- unnendur verða að skilja, að á fyrsta skeiði hinnar nýju bar- áttu fyrir frelsi geta Pólverjar ekki búist við meira, eins og þeir eru settir, „í útjaðri sovét- kerfisins“. Ef illa færi mundi Svipað gerast og í Ungverjalandi, og það er betra „fyrir Pólland og frelsið, og vestrið, og einnig fyrir Ráð- stjórnarríkin, að Gomulka skuli fara brautir Titos heldur en að hann fari brautir Nagys. En það verður fróðlegt, segir blaðið að kynna sér úrslitin, og bera þau saman við úrslitin í sein- ustu kosningum í Ráðstjórnar- ríkjunum og leppríkjunum, og hve mikið hafi áunnist vegna Poznan og þess, er síðast gerð- ist. ★ Haft cr eftir Krúsev í nýárs- fagrnaði, þar sem óspart var skálað, að í baráttunni gregn „imperialistiun og afturhalds- seggjum“ væru allir ieiðtogar Ráðstjórnarinnar Stalinistar, en í slikri baráttu Jiafi eng- inn verið skelcggari en Stalín Það var Krúsév seni hratt af stað meÖ mikilli ræðu af- neituninni á Stalin. Rannsóknarlögreglan hefur fundið DAS-þjófinn. Var það ungur maður, ssm aldrel hefur framsð lagabrot áður. Rannsóknarlögreglunni lief- ur tekizt að upplýsa. liver framdi 'þjófnaðinn í skrifstofu Happdrættis Dvalarheimilis aldraðra sjómanna í september- mánuði síðastliðnum. I fyrradag játaði 21 árs gamall maður, Kristmundur Ingvar Eðvarðs- son, Selásbletti 3 C, að hafa framið þjófnaðinn. Það var 4 sept. s.l. sem þess varð vart í skrifstofu fyrirtæk- isins í Tjarnargötu 4, að stolið hafði verið 63 þús. krónum í 100 og 500 krónu seðlum, en ó- vist var um númer seðlanna. Gjaldkeri fyrirtækisins, Sig- urður Ingvarsson, hafði tapað lyklakippu sinni kvöldið áður og voru í henni lyklar, sem gengu að skrifstofunni og pen- ingaskápnum. í fyrradag upplýstist svo, eins og áður er sagt, hver valdur var að þessum þjófnaði, en t hann hefur aldrei gerst sekur um neitt lagabrot fyrr svo vit- að sé. Er hann kvæntur maður og tveggja barna faðir. Hefur hann undanfrrin ár verið náinn kunningi gjaldkerans. Þann 3. september s.l. fór Kristmundur heim til gjaldker- ans, Sigurðar Ingvarssonar, og var að spjalla við hann í her- bergi hans. Lagði Sigurður þá lyklakippuna á borðið í her- berginu. Meðan Sigurður vék úr herberginu stundarkorn, greip Kristmundur lyklakipp- una. Síðan var hann enn um stund hjá Sigurði, en um kvöldverðarleytið fór hann þaðan. Grunur féll strax á þennan mann og var hann þá yfir- heyrður og húsrannsókn gerð hjá honum, en eigi þóttu nægi- leg rök til að setja hann í varð- hald.' Síðan hefur rannsóknarlög- reglan reynt að fylgjast með högum hans. Og þegar ljóst var, að hann lifði langt um efni fram, var hann að nýju tekinn. til yfirheyrslu, sem leiddi til játningar hans í fyrradag. Er .hann nú í gæzluvarðhaldi og er rannsókn haldið áfram.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.