Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 1
47. árg. Laugardaginn 19. janúar 1957 15. tM. Fyrsta flutningaskipið kem- ur til Grindavíkur. Það er 600 lesta skip me5 saltfarm. Dýpi í Hópinu talið nægilegt. Einhvern næstu daga verður þess; að kostnaður við að flytja gerð tilraun til að sigla allstóru'til Keflavikur og skipa þar út f lutningaskipi inn í Hópið í j gotu, var 12 kr. á tunnu, en Grindavík. Er það verður, rennjþegar mb. Ingvar Guðjónsson ur upp mikilvægur dagur í at- hafnalífi hins ört vaxandi út- gerðarbæjar pvi hingað til hef- ir ekki stærra skip en Helgi Helgason Iagzt 'þar að bryggju. Skipið, sem fyrst á að fara inn í Hópið, er um 600 smál. skip með saltfarm til Grinda- víkur. Þó tilraun til að sigla svo stóru skipi inn í Hópið hafi ekki verið gerð fyrr er talið ör- uggt, að það megi takast með góðu móti. Erfiðasti kafli leið- arinnar er rennan í innsiglingar leiðinni, en þar er 12 feta dýpi á stórstraumsfjöru. Eftir að inn er komið er talið nóg dýpi fyrir fullfermt skip af þessari gerð. Hingað til hefir útskipun á sjávarafurðum frá Grindavík farið um Hafnarfjörð og síðar um Keflavík. En þetta er mjög kostnaðarsamt. T. d. má geta Verður Island aðili að UNESCO? Eins og áður hefur verið skýrt frá, bauð Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) rikisstjórninni að senda áheyrn- arfulltrúa af íslands hálfu á ní- undu aðalráðstefnu stofnunar- innar, er haldin var í Ne\v Delhi á Indlandi dagana 5. nóvember til 5. desember síðastliðinn. Var því boði tekið. Hefur ríkisstjórnin nú i athug- un, hvort leggja á til við Alþingi að Island gerist aðili að UNES- CO. Sl&ipastóll Islendinga stærri en nú. lestaði gotu á Grindavíkúrhöfn, var kostnaðurinn ekki nema 2 krónur á tunnu. Ef tilraunin með saltskipið tekst vel má gera ráð fyrir, að skip af sömu stærð flytji vörur að og frá Grindavík og Grind- Sigurðsson að nafni féll af palli víkingar losni þar með við þann gífurlega kostnað sem bílflutn- ingur á vörunum hefir í för með sér. Tveir menn slasast. I gær urZSu-tvö slys hér í bæn- um er menn duttu og meiddust á fótum. Annar maðurinn Sigurður Æ MkBt ÍttfJ Ítt ItfStttBBt ttattt 11.244 tt tiritttt. vörubifreiðar er stóð í holti. Hann fótbrotnaði. Þver- Ilann «'s- samtals orðimi J09.724 briíttósmálestíi*. Skipastóllinn íslenzki komstlendingum. Þessi gerð skipa er í fyrsta skipti í sögu lands og, mjög að ryðja sér til rúms og af þjóðar, yfir 100 þúsund rúm- 26 bátum, sem smíðaðir voru lestir á árinu sem leið og er nú erlendis til landsins. á sl. ári samanlagt 109.724 brúttósmá- | voru 9 þeirra úr stáli. Undanfarin ár hefir nokkuð verið unnið að því að dýpka innsiglinguna, en erfitt er við það að fást, þar sem klöpp er í botni og erfið aðstaða til spreng inga. Hinn maðurinn, Astþór Tryggvason, féll af húsþaki að Hverfisgötu 4 niður á annað húsþak^ sem stóð lægra. Hann kvartaði undan sársauka í ökla. Báðir mennirnir voru fluttir í súkrabifreiðum stofuna. Stórfelld rafmagnsbilun á Ákranesi í fyrradag. Enginn Akranesbátur hefir farið í róður alla þessa viku. Frá fréttaritara Vísis. — . Akranesi í gær. Síðdegis á fimmtudaginn, eða um fimmleytið varð allstórfelld bilun á rafmagnslínunni frá Andakílsárvirkjuninni til Akra- ness. Bilunin varð á svokallaðri Súlueyri undan Súlunesi. Þar kubbuðust allmargir línustaur- ar sundur og línan sjálf slitnaði. Olli þessi bilun algjörðu raf- magnsleysi á Akranesi og var fyrsta von til þess að fá raf- magn að nýju kl. 8—10 í kvöld. >r flæðir inn í hús á Isafirði. íbúarnir urðu að flýja eitt húsið. Frá fréttarritara Vísis. — Isafirði í gærkveldi Síðastliðin dægur hefur ver- ið versta veður hér af suð- vestri og vestri. í gærmorgun var flóðhæð j svo mikil að sjór gekk í kjall- ' ara í húsum við sunnanvert , Hafnarstræti og olli þar ! skemmdum og úr einu húsinu , urðu íbúarnir að flytja. í gærkvöldi og nótt var mikil fyrr inni og urðu nokkrar skemmd- ir á bátum þegar vb. Sæbjörg slitnaði frá landfestum og rak upp í fjöru. Hann mun þó vera óskemmdur. í gærkvöldi slitnaði rafleiðsl- an frá rafstöðinni í Engidal. Brotnaði einn staur og fleiri skemmdir urðu. Rafmagnslaust var í gærkvóldi og nótt og var ekki lokið viðgerð á leiðslunni en undir hádegi í dag. veðurhæð og háflæði. Sjór gekk Skemmdir hér í bæ urðu furðu- yfir suðurtangann, fyllti þar , lega litlar en fréttir hafa bor- kjallara Vélsmiðjunnar Þór og ist um miklar skemmdir af fleytti burt viði frá skipasmíða- ; völdum veðurofsans á Suður- stöð Marceliusar Bernhards- ' eyri og Flateyri. sonar. Bv. B.iarni Ólafsson frá Akra- Brezkur togari olli skemmd- jnesi kom í morgun og landaði um á hafnarbakkanum auk þess 200 smálestum af fiski til var mikil ókyrrð í bátahöfn- vinnslu. Fjöhnörg hús á Akranesi eru hituð með rafmagni og þar sem svo er ástatt ríkir riú kuldi jafn hliða ljósleysinu. Maturinn er víðast eldaður á olíuvélum. Bóndinn í Súlunesi, þar sem bilunin varð á raf'línunni, kveðst ekki muna þvílíkt foraðsveður í síðastliðin þrjátíu ár og hafi sjór aldrei gengið jafn langt á land upp sem nú. Unnið hefur verið sleitulaust að viðgerðinni á línunni og vildi svo heppilega til að í gær var langlínuflokkur frá Reykjavík staddur á Akranesi og fór hann ásamt viðgerðarmönnum frá Akranesi og Andakílsárvirkj- uninni upp að Súlunesi til að bæta það sem aflaga fór. Á Akranesi var einnig af- spyrnuveður í gær, en ekki varð tjón af því svo vitað sé. Vegna þess að Veðurstofan hafði spáð fyrir um veðrið lögðu flestir Akranesbátar úr höfn á mið- vikudaginn og flúðu til Reykja- vikur5 því höfnin hlífir þeim ekki í aftaka vestanveðrum. Þar eru þeir ennþá og verða sennilega fram yfir helgi, þar eð ekki er róið um helgar. Hins vegar eru flestar áhafnirnar komnar upp á Akranes aftur, komu með Akraborginni, og bíða hér unz gefur. Enginn . Akranesbátur hefur farið í róður í þessari viku sök- um ógæfta. Sennilegt er að 18 effa 19 Akranesbátar fari í næsta róður. Nú efru k(\inir 60 færeyskir sjómenn til Akraness og er naumast von á fleirum. lestir. Frá þessu er skýrt í síðasta hefti Ægis og jafnframt að hrein aukning flotans á árinu sem leið hafi numið 11,244 lest- um. Heildaraukningin var áð vísu 14.418 brúttósmálestir, en í Slysavarð-, þar frá dragast 25 skip, sam- j tals 3174 lestir, er strikuð voru ~~----¦•—<~~ út af skipaskrá á árinu sem leið. Meðal þessara skipa vo.ru ,,Selfoss" og „Skeljungur", b.v. Fylkir og sex línuveiðarar, sem allir voru seldir til útlanda til niðurrifs. Er enginn línuveiðari nú lengur í eign landsbúa. Á árinu sem leið fórust 5 fiskibátar^ en ll'voru felldir niður af skrá vegna þess, að þeir voru annaðhvort rifnir eða taldir ónýtir. Langsámlega stærsta skpið, sem bættist í flotann á árinu sem leið var olíuskipið Hamra- fell, 11488 brúttósmálestir af stærð. Eitt farþegaskip, Akra- borgin, bættist í flotann á ár- inu, einn hvalveiðibátur, en hitt allt voru fiskibátar af stærðinni frá 8—144 lestir. Stærsti fiksibáturinn var Fák- ur, eign Einars Þorgilssonar & Co. í Hafnrafirði 144 lestir og næst stærstur, Gunnólfur, eign S.f. Stíganda í Ölafsfirði. Báðir þessir bátar voru smiðaðir í Danmörku. Alls voru 26 bátar smíðaðir j erlendis af þeim sem bættust í 'flotann sl. ár, flestir smíðaðir Endurnýjun bátaflotans á'í Danmörku, en noukkurir í sl. ári var mikil, en þá bættust 'svíþjóð, Hollandi og Þýzka- 39 bátar í flotann, samtals landi. Hér heima voru 13 bátar, 2185 brúttórúmlestir, allt ný- jsmíðaðir í Hafnarfirði, ísafirði, smíði. Útgerðarmenn virðast Akureyri, Akranesi, Neskaup- óðum vera að hverfa frá því stað, Njarðvík og Reykjavík. ráði að kaupa notaða báta til Stærsti heimasmíðaði báturinn landsins. Þá má enn fremur geta þess, áð í hitteð fyrra hófst smíði fiskiskipa úr stáli handa ís- „Höfrungur", 67 iestir að s.tærð var smíðaður í Skipasmíða- stöð Þorgeirs Jósefssonar á Akranesi. Brðtar greiia tillögu Asíu- c j Afríkuríkja atkvæiL Síttad liiiittsttfgtiv. sewÉt ew c't föruvni vesiur9 rteðir við JYasser. Á fundi alllierjarþingsins í I gær tilkynnti fulltrúi Bretlands,, Noble aðstoðar — utanrikisráð- herra, að hann myndi ^reiða at- kvæði með tillögu Asíu- og Af- rikurikjanna um brottflutning alls herliðs Israels frá E.irypta- landi. Kvaðst hann voná, að þetta mál yrði leyst þannig, að allir aðilar mættu við una. Hann kvað Breta reiðubúna til þess að taka þátt í hvers konar alþjóða að- gerðum til öryggis á Akagaflóa. Fulltrúi Jsraels hefur lýst yfir, að Israel mundi flytja burt her- lið sitt, ef gæzlulið Sameinuðu þjóðanna væri látið taka við, og kröfur Israels til Sameinuðu þjóðanna um fullt öryggi yrðu teknar til greina. Saud konungur . 1 á fundi í Kairo. Saud konungur i Saudi-Arnbíu, Hussein konungur í Jordaniu og forsætisráðherra Sýrlands, eru á fundi i Kairo með Nasser for- sætisráðherra Egyptalands. Er þessi fundur, haldinn rétt fyrir burtför Saud konungs til Banda- ríkjanna, talinn hinn mikilvæg" asti. Fundur Bag^dad- bandalagsrí k j a. Fulltrúar Bagdadbandalagsins, Tyrkland, Irak, Iran og Pakist- an ræða einnig horfurnar og ev sá fundur lika talinn mjög mikil- vægur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.