Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 19. janúar 1957 VÍSIR ææ gamlabio ææ (1475) Ádam átti syni sjö (Seven Brides íor Seven Brothers) Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd tekin í lit- um og CiNemaScopH A'öalhlutverk: Jane Powell, Howard Keel ásamt frægum „Bi'oadway“- dönsurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paradís sóldýrkendanna Sýnd kl. 11,15. ææ stjörnubio ææ Sími 81936 Héðan til eiíífðar (From Here to Eternity) Valin bezta mynd árs- ins 1953. Hefur hlotið átta heiðursverðlaun. Burt Lancaster Sýnd kl. 9. Táibeita (Bait) Spennandi ný, amerísk mynd, um velabrögð Kölska, gulíæði og ást. Cleo Moore Hugo Haas. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. ææ tjarnarbio ææ Sími 6485 HIRÐFÍFLIÐ (The Court Jester) Heimsfræg, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dánny Kay. Þetta er myndin, sem kvikmyndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ hafnarbio ææ Ný Abhott og Costello mynd Fjársjóður múmíunnar (Mcet thc Muminy) Sprenghlægileg ný, amer- ísk skopmynd með gaman- leikurunum vinsælu. Bud Abboít Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. míMiR 11! '/■ iMfl WMJA HRINOIJNUM FRÁ $mxuuM>*íl' (J KAPNAHSTK * ♦ SSezi að aiiglýsa í Vísi ♦ Verzlunarmannaíélag Reykjavíkur heídur ájSm WREYKJAyÍKUg Sími 3191. Þrjár systur Eftir Anton Tsékov. Sýning sunnudag kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Kvennadcild Slysavarnaríélagsiiis heldur Skemmtifiiiicl mánudaginn 21. þ.m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Upplestur: Júlíus Havsteen sýslumaður. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. Kvennakórinn syngur: Stjórnandi Guðrún Þor- steinsdóttir. Dansað til kl. 1. Gestir á fundinum verða konur úr Kvennadeildinni Hraunprýði í Hafnarfirði — Félagskonur vinsamlega sýni skírteini. Stjórnin. sína í ÞjóÖIeikhúskjalIaranum 26. janúar og hefst hún með borðhaldi kl. 6,30 s.d. Nauðsynlget að félagsmenn panti iniða i tíma, annars seldir öðrum- Miðapantanir í sima 5293 og i skrifstofu fé- lagsins Vonai’stræti 4. Verzlunarmaniiafélag Hvíkur æ austurbæjarbio æ — Sími 1384 — Sirkusmorðið (Ring o£ Fcar) Sérstaklega spennandi og viðburðarik, ný, amer- ísk kvikmynd í litum. — í myndinni eru margar spennandi og stórglæsileg- ar sirkussýningar, sem teknar eru í einum fræg- asta sirkusi heimsins ,,3- Ring Cirkus“. Myndin er tekin og sýnd í « Aðalhlutverk: Clyde Beatty, Pat 0‘Brien og hinn frægi saka- málarithöf. Mickey SpiIIanc Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íWj ÞJÓÐLEIKHÚSII? „Feröin tíl Tunglsins" sýning í dag kl. 15.00. Tehös Ágústmánans sýning í kvöld kl. 20.00. Töfraflautan Ópera eftir Mozart. sýning sunnudag' kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opih frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum síma: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sérhvern aap á undon og eftir heimilisstörfunum veljið þér N IV E A fyrir hendur yðar; það gerir stökka húðsléttaog mjúka. Gjöfult et NIVEA. Oryggismerkln sjálílýsandi fást í Söluturninum v. Arnarhól ææ tripoubio ææi c:—: 1100 ' Sími 1182. **■ *• NANA Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd, tekin í East- manlitum, gerð eftir hinni frægu sögu Emiles Zola, { er komið hefur út á ís- lenzku. Þetta ei mynd, sem allir hafa beðið eftir. Leikstjóri: Christian-Jaque Aðalhlutverk: Martinc Carol Charles Boyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fannirnir á Kilimanjaro (The Snows of Kilimanjaro) Spennandi, sérkennileg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Nobelsverðlauna skáldið skáldið Ernst Heming- way. Aðalhlutverk: Gregory Peck Ava Gardner Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. nmm — Sími 82075 — Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gerard Philipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. M»ERUMi Plast-ídráttarvír 1,5 — 2,5 — 4 mm. Heildsölubirgðir. ti. Marteinsitun h.l. Bankastræti 10. — Sími 5896. IAVGAVEG 10 - SIMI 3387 BIJ »IN Jamsession kl. 3—5 í dag. Dansað kl. 3,30—5 á morgun. DAIVSLEIKUH í Búðinni í kvöld klukkan 9. Gunnar Ormslcv og hljómsveit. Söngvari: Sigrún Jónsdóttir. Bregðið ykkur í Búðina. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9. — Númi stjórnar. Góð harmonikkuhljdmsveit. Sigurður Ölafsson syngur. Búðin Vetrargarðurínn Yetrargarðurínn MÞamsleikur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljói.jveit hússins leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 6710. V. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.