Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 3
Xaugardaginn 19. janúar 1957 VÍSIR ææ gamlabiö ææ (1475) Ádam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) Framúrskarandi ¦skemmtileg bandarísk gamanmynd tekin í lit- um og OnemaScoPE Aðalhlutverk: Jane Powell, Howard Keel ásamt frægum „Broadway"- dönsurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paradis sóldýrkendanna Sýndkl. 11,15. stjörnubio ææ Sími 81936 Héðan til eilífðar (From Here to EÉernity) Valin bezta mynd árs- ins 1953. Hefur hlotið átta heiðursverðlaun. Burt Lancaster Sýnd kl. 9. Táibeita (Bait) Spennandi ný, amerísk mynd, um velabrögð Kölska, gullæði og ást. Cleo Moore Hugo Haas. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. ææ tjarnarbío ææ Sími 6485 HIRDFÍFLIÐ (The Gourt Jester) Heimsfræg, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay. Þetta er myndin, sem kvikmyndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ hafnarbio ææ Ný Abjbott o# Costello mynd Fjársjóður múmíunnar (Meet the Mummy) Sprenghlægileg ný, amer- ísk skopmynd með gaman- leikurunum vinsælu. Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. HRINGIJNUM FRA Sími 3191. Þrjár systur Eftir Anton Tsékov. Sýning sunnudag kl. 8. Aðgöngumioasala frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Kveitnadeíld Slysavarnarfélagsins heldur SlceiiiinlifiiMil mánudaginn 21. þ.m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Til skemmtunar: Upplestur: Júiíus Havsteen sýslumaður. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. Kvennakórinn syngur: Stjórnandi Guðrún Þor- steinsdóttir. Dansað til kl. 1. Gestir á fundinum verða konur úr Kvennadeildinni Hraunprýði í Hafnarfirði — Félagskonur vinsamlega sýni skírteini. Stjórnin. *^t*****m ¦_».-»-*-»-»*^"^--^-^-p'.-»' ¦^¦¦»^»--p--^^ -^ ._»¦.-» —--^. .^-¦-^•.-^¦¦-f—_^«— .*- - ? Rezt að augíýsa í Vísi ? æAUSTURBÆJARBlOæ — Sími 1384 — Sirkusmorðið (Ring of Fear) Sérstaklega spennandi og viðburðarik, ný, amer- ísk kvikmynd í litum. — í myndinni eru margar spennandi og stórglæsileg- ar sirkussýningar, sem teknar eru í einum fræg- asta sirkusi heimsins ,,3- Ring Cirkus". Myndin er tekin og sýnd í CIIÍémASCÖPÉ Aðalhlutverk: Clyde Beatty, Pat O'Brien og hinn frægi saka- máiarithöf. Mickey Spillane Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÖ „Ferðin til Tunglsins" sýníng í dag kl. 15.00. Teliús Ágústmánans sýning í kvöld kl. 20.00. Töfraflautan Ópera eftir Mozart. sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opih frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum síma: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. ææ tripolibio ææi Sími 1182. NANA Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd, tekin í East- manlitum, gerð eftir hinni frægu sögu Emiles Zola, er komið hefur út á ís- Ienzku. Þetta ei mynd, sem allir hafa beðið eftir. Leikstjóri: Christian-Jaque Aðalhlutverk: Martine Carol Charles Boyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. LJÖS;.OG HITI (horninu á Barónsstíg) SIMI 5184 i Fannirnir á Kilimanjaro (The Snows of Kilimanjaro) Spennandi, sérkennileg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Nobelsverðlauna skáldið skáldið way. Aðalhlutverk: Gregory Peck Ava Gardner Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ernst Hcming- >»^yyi^^ ^•¦^•^¦'•m nsseio — Sími 82075 — Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gerard Philipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. PERUR Plast-ídráttarvír 1,5 — 2,5 — 4 mm. Heildsölubirgðir. li. Marteittsstt-i li.fi. Bankastræíi 10. — Sími 5896. Verzlunarmannaíélag Reykj'avíkur heídur Árshátíð sína í Þjóðleikhúskjallaranum 26. janúar og hefst hún með borðhaldi kl. 6,30 s.d. Nauðsynlget að félagsmenn panti tniða i tíma, annars seldir öðrum. Miðapantanir í sima 5293 og i skrifstofu fé- lagsins Vonarstræti 4. Ycry.Iuiiarmamia-élag. Ilvikur ó undon og eftir heimilisstörfunum veljið þér NIVEA fyrir hendur yðor,- það gerir stökka húðsléttaog mjúka. Gjöfult et NIVEA. - HIVEÁ CREME\ Orysgismerkin sjálflýsandi fást i Söiuturnlnum v. Arnarhól *¦._>-_»¦ ._> ^^ «^' . LAOGAVEC 10 - StMI 3«? JS U ms J. I\ Jamsession kl. 3—5 í dag. Dansað kl. 3,30—5 á morgun. DMSLEIKUR í Búðinni í kvöld klukkan 9. -^ Gunnar Ormslcv og hljómsveit. -j^- Söngvari: Sigrún Jónsdóttír. -^- Bregðið ykkur í Búðina. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Gömlu dansarnir annað kvöld kl. 9. — Númi stjórnar. Góð harmonikkuhljómsveit. Sigurður Ölaf sson syngur. Búðin Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn fíamsleihur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljói»8veit hússins leikur. ASgöngumiSasala frá kl. 8. Sími67i0. V.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.