Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 19.01.1957, Blaðsíða 7
Laugardaginn 19. janúar 1957 vísm « ¦¦¦¦ EDISOIM MARSHALL: ¦ ¦ *B • r/ iHf 30 JIVIHIIBailBIBllIllWIBgiKHaBBBEfllBgiIl verðum við að skilja. Dýrlingar mínir krefjast þess, að ég giftist kristnum prinsi og eignist kristinn son. — En því ekki að leika á þá og giftast mér í kvöld? Öldurnar munu þylja töfraorð, sem-iengja okkur saman. Við þurfum ekki annað en að standa á ströndinni og hlusta. Svanirnir munu sjáj um sönginn, sem verður fegurri en söngur óþroskaðra drengja^ í kristnu musteri. Því næst munum við kveikja bál, hita vatn; og baða hvort annað. Síðan munum við liggja nakin undirj stjörnunum. — Vertu kyrr! Þetta eru hræðileg orð og þú ert of djarfur. — Værum við ekki samvalin. Þú ert lítií og yndisleg og húð þín er fínlegri og mýkri en fínasta silki. Samt lifðirðu af að sigla á frísnesku kaupskipi frá Wales til mynnis Humbsr- fljóts, og síðan á dreka þaðan. Þú gætir siglt með mér hin breiðustu höf. — Veiztu, hvaða haf er breiðast allra hafa? — Nei. —¦ Það er hafið, sem skilur kristinn mann og heiðinn. . — Og samt sitjum við hér og höldumst í hendur. — Það er aðeins sameining holdsins, en ekki andans. Látum þá hold okkar sameinast. Það er engin synd, því að sál þín mun halda áfram að vera kristin, en mín heiðin. — Þú ert kænni en ég hélt — og miklu meiri þrjótur líka. — Sé svo valda töfrar þínir því. —i Þú ert hagsýnn í kænsku þinni. Þú kannt orð, sem blekkja margar konur og koma þeim til að álíta að svart sé' ekkl önnur eins dýrð þar og í himnaríki. Þar eru hvorki gullin hvítt, svo að þær mundu fórna þér meydómi sínum. Ástríða torg né englasöngur. En þar er iðjagrænt og fagurt, aldrei vildi gjarnan að líkum þeirra skoláði á land, af því að þeir eru að elta þig. — Þetta er ekki fallega hugsað, og e'f' eitthvert okkar hinna kristnu segði þetta, mundi guð okkar verða reiður. En ef til vill fyrirgefur hann þér, af því þú veizt ekki betur. — Það er erfitt að þóknast guði þínum, Morgana. — Við hvað áttu? — Ég vildi, að þeim væri drekkt, af því að þeir hafá hegðað sér illa gagnvart kristinni prinsessu. — Það er ekki satt, Ogier? Það var ekki vegna þess, að ég var kristin, sem þú óskaðir, að hefnd kæmi fyrir rangsleitnina, sem ég var beitt.----Það var vegna þess, að þú elskaðir mig. Ég dró hana að mér og reyndi að kyssa hana. — Bíddu, Ogier! hvíslaði hún. — Heldurðu, að við sleppum lifandi úr þessu fárviðri? Heyrirðu, hvernig það æðir? — Líkurnar fyrir lífi og dauða eru hér um bil jafnar. — Og þú talar svo rólega um þetta. — Það er vegna þess, að ég fæ þar engu um þokað. — Hvernig fer, ef báturinn brotnar í spón? — Ég tek þig á bakið og reyni að komast til lands. Og þegar öll von er úti, drukknum við saman. — Þú ætlar ekki að yfirgefa mig. —í Mér þótti vænt um, að það var dimmt, þvi að augu mín fylltust tárum. — Nei, sagði ég, eins stuttaralega og ég gat. — Mér þætti gaman að vita, hver yrði síðasta hugsun mín. — Ég geri ráð fyrir, að þú mundir hugsa um það, hve ham- ingjusöm þú værir að vera kristin og fara til himna. Nei, mér mundi ekkert liggja á að fara þangað. Ég var að brjóta heilann um þetta í alla nótt. Ef satt skal segja bað ég þess, að fara ekki þangað beina leið. Ef til vill er guði sú bæn ekki þóknanleg. — Hvert viltu þá fara. Ég mundi ekki vilja, að þú færir með mér til Heljar, því að þar yrðirðu rifin sundur af skrímsl- um. Og nú gat ég ekki lengur talað rólega. — Hefurðu nokkurn tíma heyrt talað um Avalon? — Nei. — Gamla fólkið s£.gði, að það væri eyja langt í vesturátt. Áður en við Walesbúar urðum kristnir, fófu hetjur okkar þangað og settust þar að, því að þar dóu menn aldrei. Það er •dsO þín er svo sterk. — Ég hef aldrei svipt neina jómfrú meydómi og aldrei sótzt eftir því. — Þú kannt samt að kynda undir hégómaleikanum í hugum xtngra kvenna. — Ég hef stigið í væhginn við þrjár eldabuskur, áður en ég komst til fullorðins ára. Síðan hef ég aðeins stundað dýra og mannaveiðar. Og ef frá eru teknir hugarórar er ég hreinn sveinn. — Ég vissi ekki fyrri en Morgana vafði handleggjunum um háls mér og ég drakk dögg lífsins af munni hennar. Ég hafði aðeins tekið það, sem Morgana hafði gefið af fúsum vilja. Þegar hún spratt á fætur og hljóp til bátsins, var það ekki sakir þess, að ég. hefði tekið meira en hún hafði leyft, rieldur hafði hún orðið hrædd við sjálfa sig. Morguninn eftir þegar sólin rann upp, blóðrauð; var sjórinn lygnu að öðru leyti en því, að smágárar bærðust á yfirborði hans, en þegar leið á daginn fór að hvessa og um nóttina gerði fárviðri. Um morguninn sagði ég við Morgana: — Heldurðu, að þinn guð hafi sent þetta fárviðri? — Hvers vegna hefði hann átt að gera það? Ég hefði heldur viljað kenna það þínum guði, Óðni. — Ég hélt að þinn guð hefði ef til vill orðið reiður, af því að þú kysstir heiðinn mann. — Ef hann væri svo ómannúðlegur, mundi ég heldur vilja deyja og fara til Heljar. — Ef til vill hefur hann sent fárviðrið af ást á þér, til þess að sökkva flota Hastings og drekkja mönnum hans. Ég þekki suma þessara manna og hef stundað veiðar með þeim, en ég hvassir vindar og þar fellur aldrei snjór. Mér datt í hug, áð í stað þess að drukkna mundi okkur ef til vill skola upp á strönd þessa lands. Ég bað guð þess, að lofa mér að fara til þess- arar eyjar í stað að fara til himins, ef hann vildi lofa þér að fara þangð líka. Guð þinn hefur ekkert með það að gera. — Ó, hafðu ekki svona hátt. Ég átti ekki við það á þann hátt. Ef þú villt vita það, bað ég þess sama, áður en ofviðrið skall á — eftir að við kysstumst við bálið. Óðinn og Satan er eitt og hið sama og okkur er kennt, að Satan gnísti tönnum í hvert skipti, sem kristin sál fer til himins — og ég hélt, að Óðinn yrði svo glaður, þegar ég færi til Avalon, að hann leyfði mér að fara þangað með þér í stað þess að senda þig til Heljar. — Það virðist skynsamlegt. — Ég hélt það. En hafi'þ'að verið glæpsamlegt að ætla sér að semja við hann, hef ég gert það, sem var enn glæpsamlegra. Ég bað sólargyðjuna þess, að við fengjum að fylgjast að til Avalon og dveljast þar saman um alla eilífð. Nú geturðu ákall- að Óðin, ef þú vilt. — Nei, ég mun ekki ákalla hann. — Ef til vill hefur guð sent ofviðrið til þess að refsa mér. Sennilega vill hann ekki lofa okkur að fara til AValon, en ætlar að drekkja okkur. Ég sagði, að mér þætti gaman að vita, hver ýrði mín síðasta hugsun, en ég veit það vel. — Segðu mér, hvað það er, Morgana. Ég elska þig. Enginn dýrðingur gæti elskað þig heitar en ég. Og þú segir dýrðling- um þínum öll leyndarmál þín. I Mín síðasta hugsun yrði sú, að mig mundi' iðra þess, að við höfum ekki kysst hvort annað meira en við höfum gert. I k*vö*l*il*v*ö*k«u*n*n*i í þýzku blaði, sem gefið er út í Munchen birtist svolátandi auglýsing: „Stúlka óskast til morgun- verðar". Amerískur hernámsmaður sem staðsettur hafði ¦ verið í Mannheim í Þýzkalandi átti vinkonu búsetta í Worms. Nú hafði hann ákveðið að heim- sækja hana en skorti farar- tækið. Gerði hann sér þá lítið fyrir og tók 49 lesta skriðdreka traustataki frá h'ernum og hélt af stað á honum. í Ludwigshaf- en festist skriðdrekinn, en lög- reglan var þá nýbúin að fá tilkynningu um að skriðdreka hefði verið stolið Handtók hún hinn ástfangna hermann og af- henti hann, ásamt farartækinu, ameríska hernum. Borgarráðið í Karlsruhe hafði ákveðið að reisa uppfinninga- manni prentlistarinnar, Jó- hannesi Gutenberg, minnis- merki þar í borg og yrði þáð standmynd af honum sjálfum. Ákveðnum listamanni var falið að gera myndina og sýndi hún prentmeistarann skegg- lausan með öllu. Þetta síðasta atriði hefur vakið deilur þár í borg. Prentarar heimta að skegg verði sett á Gutenberg, en borg- arráðið neitar að leggja í þann kostnað og færir sér til máls- bóta að á 15. öld hafi ekki aðrir vérið með skégg en pílagrímar og júðar. Með sólgleraugu á nösum og tilbúið yfirvararskégg gat tugt- hússfangi í Mílanó læðst svo Iítið bar á inn í hóp lögfræðinga, sem ' voru að skbða fangelsið. Þegar þeir voru búnir að skoðá fangelsið til hlítar og yfirgáfu það, var fanginn enn í þeirra hópi og komst þannig undan. Listamannaklúbburinn í Leikhúskjallaranúm er lokað- ur á mánudaginn vegna jóla- trésskemmtunar leikara. Ann- an mánudag er klúbburinn aft- ur opinn eins og aðra mánudaga, og um kvöldið verða frjálsar umræður um framtíð klúbbsins og Bandalag íslenzkra lista- manna, sem heldur framhalds- aðalfund sinn sama da". & & SuwuqkA -IhWlhH 2270 Nú váf uúið að velja fljótustu Mauparana og Tarzan sneri sér nú »6 hinum, sem eftir vóru. Farið og bíðið í Vakubi þorpi og þið munuð brátt heyfa tíðiridin, ef okkur heppnast. Tarzan, Hemu og hinir fótfráu uppi Tantor hinn tryllta og mi menn þustu út í skóginn til að leita byrjaði leikúrinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.