Vísir - 26.01.1957, Side 2

Vísir - 26.01.1957, Side 2
2 VÍSIR Laugardaginn 26. janúar 1957, Sœiar F R E T T I R ) Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjóns- dóttir). 14.00 Heimilisþáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.30 Endurtekið efni. — 18.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón’Pálsson). 18,30 Útvarps- saga barnanna: ,Veröldin hans Áka litla“ eftir Bertil Malm- berg; VI. (Stefán Sigurðsson kennari). — 18.55 Tónleikar (plötur). 20.30 Samsöngur: ís- lenzkir kvartettar syngja (plötur). 20.45 Leikrit: „Spari- sjóðurinn“ eftir Henrik Hertz, í þýðingu Ragnars Jóhannes- sonar. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Þorradans útvarpsins: Leikin verða aðal- lega gömul danslög. Hljóm- sveit Carls Billich og Svavars Gests leika sinn hálftímann hvor — til kl. 2. Summdagsútvarp. Kl. 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 morguntónleikar, plötur. — 9.30 Fréttir. — 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Prestur síra Jakob Jónsson. Organleikari, Páll Halldórsson). — 12.15 Há- degisútvarp. —• 13.15 Erindi: Áttavilla; síðara erindi (dr. Broddi Jóhannesson). — 15.00 miðdegistónleikar (plötur). — 17.30 Barnatími. (Baldur Pálma son): a) Hugrún les frumsamda smásögu: ,Davíð“. b) Sex stúlk- ur frá Hveragerði syngja skáta- lög og leika undir á gítara. c) Lesnar ritgerðir barna úr sam- keppninni fyrir jólin. — 18.30 Tónleikar (plötur). — 20.20 Um helgina. Umsjónarmenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrímsson. — 21.00 Kvenrétt- indafélag fslands .50 ára: Sam- felld dagskrá um starf og stríð íslenzku konunnai’ fyrir mennt- un go jafnrétti. Dagskrána taka saman og flytja: Sigríður J. Magnússon Katrín Smári. Petr- ína Jakobsson Ragnheiður Möller og Valborg Bentsdóttir. — Danslög til kl. 23.30: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Ós.kar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e. h. Síra Jón Auð- uns. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Síra Þorsteinn Björnsson. Laugar’neskírkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svavars- son. .Bústaðapx’estakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. (Kirkju- neindaríundur). Barnasam- koma kl. 10.30 árdegis sama stað. Síra Gunnar Árnason. Háteigssókn: Messa í hátíðar- sal Sjómannaskólans kl. 2. Banrasamkoina kl. 10.30. Síra Jón Þorvarðsson. Kfossgfáia 3101 Lárétt: 2 í graut, 5 leikhús, 6 vinnuvél, 8 innsigli. 10 sam- tals, 12 útl. kvennafn, 14 í eld- færum, 15 garðávöxtur 17 fé- lag, 18 moka. Lóði’étt: 1 ferð, 2 hljóð, 3 umturna, 4 sindur, 7 fleins, 9 úrkoma, 11 fugl, 13 skógardýra, 16 alg. smáorð. Lausn á krossgátu nr. 3160: Lárétt: 2 hefta, 5 plóg, 6 lim, 8 LR, 10 löst, 12 lóa, 14 lýr, 15 inna, 17 pú, 18 randa. Lóðrétt: 1 skemmir, 2 hæð, 3 4 auðtrúa, 7 möl, 9 róna, 11 sýp, 13 ann, 16 AD. Ellihe.imilið: Kl. 10 árdegis: Benedikt Ai’nkelsson cand. theol. prédikar. Bessastaðakirkja: Messa kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Hyar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið Herðu- breið fer frá Rvk. síðdegis í dag austur um land til Fá- skrúðsfjai’ðar; aukahöfn er Norðfjörður. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Rvk. Þyrill fór frá Hamborg 24. þ. m. á- leiðis til Rvk. Skaftfellingur átti að fara frá Rvk. í gærkvöldí til Vestm.eyja. Brúarfoss fór frá Rottei’dam 23. jan. til K.hafnar og Rvk. Dettifoss kom til ísafjarðar í gæi’morgun; fór þaðan í gær- kvöldi til Siglufjai’ðar Norð- fjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðs- fjai’ðar og þaðan til Boulogne og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Leith 24. jan. til Rvk. Goðafoss kom til Hamborgar 23. jan.; fer þaðan til Rvk. Gullfoss fór frá Rvk. 23. jan. til Hamborgar og K.hafnar. Goðafoss fer væntan lega frá New York 29. jan. til Rvk. Reykjafoss fór frá Dalvík í gærmorgun til Siglufjarðar, Akui’eyrar og ísafjarðar. Tröllafoss fór frá New Yoi-k 18. jan. til Rvk. Tungufoss fór frá Akui’eyri í gær til Seyðisfjai’ð- ar, Eskifjai’ðar, Reyðarfjarðar, Vestm.eyja, Hafnarjarðar, Keflavíkur og Rvk:. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Stettín; fer þaðan væntanlega nk. mánudag áleiðis til Rvk. Arnarfell átti að fara frá New York 23. þ. m. áleiðis til Rvk. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er væntanlegt til Húsavíkur í dag. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Akureyri. Helgafell er á Akranesi Hamrafell fer vænt- nalega í dag frá Rvk. áleiðis til Batum. Bazar Norsk foreningen. Á Norsk foreningens bazar komu dúkkurnar á miða nr 358, J. J. ísafirði og 733 J. J. J. Þor- kels Mána. - Norsk fqrenginen. ÍJtihHiÆað Laugardagur 26. janúar — 26. dagur ársins. ALMENNINGS ♦♦ kl. Árdegisháflæður 2.23. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. — Þá eru apótek Aíisturbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum fré kí. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur f HeilsuverndarstöSinni er in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Simi 5030. K. F. U. M. Lúk.: 7, 1—10. Di’ottinn, bjarga þú. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið é mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kL 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, < nema laugardaga, þá kl. 6—7, Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kL 1— 4 e. h. Listasafn ; Einars Jéossonar er Iflketð mR; óákveðm Ifma, Dilkahangikjöt Svið Kjúklingar Alikáífakjöt Folaldakjöt Svínakótelettur Fjölbreytí úrval af áleggi og salötum. Nautakjöt, buff, guíl- acb, bakk, filet, steikur og dilkakjöt. ~J\jiíuerztunin. Eúrfetl Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Lifur, hjörtu, svið. J(jöt Jiálur Horni Baldursg. og Þórsg. Sími 3828. Ungkálfakjöt, nauta- kjöt, trippakjöt. ! JJjötLorcj luf. Búðagerði 10, sími 81999. Léttsaltað trippakjöt, tríppakjöt í gullacb. Sendum heim. JJJtd úÉiitp Skipasundi 51. Sími 4931. Folaldakjöt nýtt saltað og reykt. ŒejlkúiiS Grettisgötu 50B. Sími 4467. Folaldakjöt í buff og gullach, nautakjöt í buff og gullach, ný- sviðin svið og reykt dilkakjöt. — Skjótakjötktííin Nesvegi 33. sími 82653. Dilkakjöt, nautakjöt, hrossakjöt, svið, hvít- kál, gulrætur. Appelsínur, epH, grapfruit, sítrónur. : Ve erziun 4xe(i Jiqurcjeiri&onar Barmablíð 8. Sími 7709. Alikálfakjöt Nautakjöt Folaídakjöt Svínakjöt Hamborgarhryggur Hænur Kjúklingar Snorrabraut 56. Síml 2853, 86253. Utibú Melbaga 2. Siml 8293«.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.