Vísir - 26.01.1957, Side 3
Laugardaginn 26. janúar 1957.
VÍSIR
3
S8æ GAMLABIÖ
(1475).
Ádam átti syni sjö
(Seven Brides for Seven
Brothers)
Framúrskarandi
skemmtileg bandarísk
gamanmynd tekin í lit-
um og
Aðalhlutverk:
Jane Powell,
Howárd Keel
ásamt frægum
„Broadway“-
dönsurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Sími 82075 —
Fávitinn
(Idioten)
Áhrifamikil frönsk stór-
mynd eftir samnefndri
skáldsögu Dostojevskis.
Aðalhlutverk leika:
Gerard Philipe,
sem varð heimsfrægur
með þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
Harðjaxlar
Geysispenhandi kvikmynd
er fjallar um mótorhjóla-
keppni, hnefaleika og
sirkuslíf.
Sýnd kl. 5.
Sjálflýsandi
• ■
Oryggismerki
fyrir bíla
fást í
Söluturninum
v. Arnarhól
A.wnerú*kai
strauborðin
sem má hækka og lækka
eftir vild, sterk og vönduð,
fyrirliggjandi.
GEYSIR H.F.
Teppa- og dregladeild
Vesturgötu 1.
NÆRFATNAÐUR
karlmannB
•g drengja
fyrirliggjacdl
L.H. Moller
æS8 STJÖRNUBIO ææ
Sími 81936
Uppreisnin á Caine
Amerísk stórmynd í
tecnicolor, byggð á verð-
launasögunni „Caine Mut-
eny“, sem kom út í miiljón
eintökum og var þýdd á 12
tungumálum. Kvikmyndin
hefur alls staðar fengið
frábæra dóma og vakið
feikna athygli.
Aðalhlutverk:
Humprey Bogart
Jose Ferrir
Van Johnson
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15,
ææ hafnarbiö ææ
Ný Abbott og Costello
mynd
Fjársjóður múmíunnar
(Meet the Mummy)
Sprenghlægileg ný, amer-
ísk skopmynd með gaman-
leikurunum vinsælu.
Bud Abbott
Lou Costello
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
æAUSlURBÆJARBlOæ
— Sími 1384 —
Hvíí þrælasala í Rio
(Mannequins fiir Rio)
Sérstaklega spennandi
og viðburðarík, ný þýzk
kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Hannerl Matz,
Scott Brady'
Bönr.uð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fBK
^ ISI >
ÞJÓDLEIKHtíSlÐ
Töfraflauían
Sýning í kvöld kl. 20.00.
„Feröin til Tunglsins"
Sýinng sunnudag kl. 15.00.
Tehús Ágóstmánans
Sýning sunnudag kl. 20.00.
30. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15—20.00. Tekið
á móti pöntunum síma:
8-2345 tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
ææ tripolibio ææ|
Sími 1182. ,1
R0CK1T
fiOLlvs
THE
"fiQUARFfi"
JLE]
'PjEYKJAyÍKDR^
Sími 3191.
Þrjár systur
eftir Anton Téskov.
Sýning sunnudag kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7
í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
RIDGID Snittvél
fyrir allt að 2” pípur er til
sölu. Vélin er sem ný og í
ágætu standi.
SKINFAXi h.f.
Klapparstíg 30. Sími 6484.
Amerísku
STRAUBORÐIN
sem má hækka og lækka
eftir vild, sterk og vönduð,
fyrirliggjandi.
GEYSIR HF.
Teppa- og dregladeild
Vesturgötu 1.
Sérhvert
wsp- kva&t I
áður en gengið er
til náða, er nota-
legt að smyrja
núðina með
NIVE A, því það
varðveitir hana
fagra og silki-
mjúka.Gjöfult ef
TOUCH CONNORS
IISA GAY£
STERtlNG HOUOWAV
* Sonjet PKHtuftton. Pnxtoced S> JAMES H. NICHOUOtf .
Soreeople, t» 10U RUS0FF. DFrected try EDWAJtO L CFUM
-5^. JU AMUUt^l UUUtlWKHM. PlUIJSE j
Shake Raftlc and Rock
Ný, amerísk mynd. Þetta
er fyrsta ROCK and ROLL
myndin, sem sýnd er hér á
landi. Myndin er bráð-
skemmtileg íyrir alla á
á aldrinum 7 til 70 ára.
Fats Domino
Joe Turner
Lisa Gaye
Tuch Connors
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„£g mætti ungri mey“
(Nár karleken kom till Byn)
Efnisrík, velleikin ný sænsk
mynd. — Leikstjóri Arni
Mattson.
Aðalhlutverk:
Svend Lindberg
Ruth Kasdan
Ingrid Thulin.
Sýmd kl. 5, 7 og 9.
LAUGAVEG 10 - SIM! 33*7
ææ tjarnarbio ææ
Sími 6485
Ekki neinir englar
(We are no Angels)
Mjög spennandi, ný
amerísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Humprey Bogart
Peter Ustinov
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5( 7 og 9.
Þetta er ein síðasta kvik-
myndin, sem Humprey'
Bogart lék í.
Bezt að auglýsa í Visi ♦
B ÍJ111N
Dansað írá kl. 3—5 á morgun.
Gömlu dansarnir
annað kvöW W. 9,
★ Númi stjórnar.
★ Góð harmomkkuhljómsveit
iú Sigurður Ölaísson syngur.
etJÐiiM
B Ú ÐIN
Dansað frá kS. 3—5 í dag.
Lokað í kvöld
8IJ Ð I N
Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn
Dan&leikur
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljói»*veit hússins leikur.
ASgöngumiðasala frá kl. 8.
Sími 6710. V. G.