Vísir - 26.01.1957, Síða 6
VÍSIB
Laugardaginn 26. jánúar 101.
Farþegisisi —
Framh. af 5. síðu.
inu á botni gryfjunnar, þar sem
lögregluþjónninn íann hann um
nóttina.
Lögreglan handtók manninn
sem fengið hafði að sitja í
bílnum strax morguninn eftir.
Hann var þá á gangi í áttina til l
' Manchester, en hann hafði j
aldrei gist í Ludham. Við skul-
um kalla hann Smith.
Vitnisburður Smiths hann
var stuttur og látlaus, en líkt
og er um vel samda lýgi. Hann
hafði farið úr bílrum, eins og
upphaflega hafði verið gert
ráð fyrir við vegamótin hjá
Ludham. Hann hafði þakkað
frú Vacyn, fyrir ökuferðina.
Hann fór niður afleggjarann
yfir heiðina til Ludbam. En þar
sem heitt var í veðri og nóttin
fögur (það var reyndar svarta
myrkur) ákvað hann að halda
áfram og sofa í skóginum og
spara sér útgjöld fyrir gistingu
í borginni.
Þeíta var allt og sumt sem
hann hafði að segja. Gimstein-
ar? Hvernig átti þann að vita
að frú Vacyn var með gim-
steina?
Nú stóð lögreglan ráðþrota,
sagði Higgs lögreglufulltrúi og
hló við. Frú Vacyn hafði verið
myrt með þungu höggi á höf-
uðið, líklega með steini, því
ekkert vopn fannst þegar leit-
að var, en gimsfeinaskríni frú
Vacyn var horfið.
Eftir stuttan tíma gafst lög-
reglan upp á því að pressa
sannleikann út úr Saunders,
sem hafði orðið að liggja viku
á sjúkrahúsi til að jafna sig.
Hið sama var að segja um
'Smith. Það fundust ekki nógu
sterkar sannanir gegn honum,
að hægt væri að ákæra hann
fyrir morðið á frú Vacny. Og
svo fór hvor sína leið.
Saundei’s fékk vinnu annars-
staðar og Smith, — það vissi
enginn hvað af honum varð.
Saunders fór svo til London og
fékk vjnnu þar og sömuleiðis
Smith, en enginn þekkti hann
þar, því hann lét sér vaxa yfir-
skegg og tók annað nafn.
Það var löngu seinna að
Saunders fór norður aftur, —
á hjóli, sem hann hafði leigt
sér í nokkra daga. Það tók
Saundei's, sem ekki var vanur
slíku ferðalagi tvo daga að
ferðast 4il smábæjar, nokkrar
■mílur frá Ludham og strax
sama kvöldið fór hann út að
gryfjunni þar sem frú Vacyn
hafði fundist myrt. En þegar
hann kom upp úr gryfjunni
með gimsteinaskrínið í hend-
’ inni stóð lögreglan á gryfju-
brúninni og tók hann fastan.
Nú held eg að þú skiljir hvað
eg átti við, þegar eg talaði um
afbrot, sem framin eru að ó-
hugsuðu máli, án þess að nokk-
ur áætlun um verknaðinn hafi
verið gerð. Saunders var á
barmi örvæntingar, þegar hann
ók af stað með frú Vacyn þetta
. kvöld. Eins og eg gat í upphafi
átti hin auðuga ekkja húseignir
bæði í borginni og eins í sveit-
inni. Nú, þessi léttúðugi bil-
'gtjóri átti konu í sveitinni og
aðra í borginni og hann var að
lenda í mjög svo óþægilegri
Þegár hann fór aftur af stað
ásetti hann sér að myrða frú
Vacyn, stela gimsteinunum og
stinga af. Þetta var auðvelt
fyrir hann. Ekki þurfti hann
annað en að alca á afvikinn
stað, láta sv osem eitthvað væri
að bílnum til að narra hana út
og myrða hana siðan.
Þegar hann hljóp af stað með
skrínið undir hendinni i myrkr-
inu var það tilviljun ein að
hann hrasaði og valt ofan í
gryfjuna og rotaðist. En þegar
hann raknaði við sá hann aðra
leið út. Hann faldi skrínið í
skorningi og áleit, nokkuð
réttilega, að útlit hans eftir
byltuna myndi villa lögregl-
únni sýn og verða til þess að
hún ályktaði að honum hefði
verið hent þarna niður, eftir að
hafa verið rotaður, &f þeim
sem glæpinn framdi. Saunders
hafði að visu ekki mikið ímynd-
unarafl, en hana sá að hann
þurfti að koma sökinni á ein-
hvern til þess að saga hans
væri nógu sennileg og þá gerði
hann þau mistök, sem urðu
honum að falli. Hann reyndi að'
koma sökina á farþegann, og
það var farþeginn, sem var sá
eini sem vissi að Saunders hafði
logið fyrir réttinum. Lögreglan
varð að sleppa þeím báðum þar
sem sannanir voru ekki fyrir
hendi en báðir voru grunaðir.
Þess vegna fylgdi Smith
Saunders eins og skuggi og beið
þess með þolinmæði að Saund-
ers færi aftur á staðinn að
sækja gimsteinaskrínið.
— Hvað varð svo um þennan
Smith? spurði eg.
— Það er ekki hans rétta
nafn, leiðrétti Higgs.
— Þú verður að taka það
með í reikninginn að Smith
var engin venjulegur flæking-
ur. Hann var duglegur skyn-
samur maður, sem af tilviljun
var atvinnulaus í bili.
— Og eftir að honum heppn-
aðist svona vel í hlutverki
leynilögreglumanns gerðist
hann lögreglumaður, skaut eg
inn í.
— Vacyn fjölskyldan, hélt
Higgs áfram, gaf mér hringinn
til minja, og eg verð að segja
að eg átti hann skilið. Það
kostaði mig talsverða fyrirhöfn
að fylgjast stöðugt með Saund-
ers og elta hann að lokum 40
kilometra leið norður í land,
en eg var sannariega ákveðinn
í að ná í þann þrjót sem hafði
myrt frúna sem hafði tekið
mig upp í bílinn sinn....
Kvskmytidasýning
flslenzk-íSEiicríska
Íslenzk-ameríska félagið efn-
ir til kvikmyndasýningar í
! Gamla bíój kl. 2 í dag, laugar-
dag. Verða þar sýndar þrjár
kvikmyndir.
j Fyrst verður sýnd kvikmynd,
^ er lýsir ævi Woodrow Wilson,
;sem var forseti Bandaríkjanna
í fyrri heimsstyrjöldinni. Kvik-
mynd þessi, sem gerð var til
minningar um, að 100 ár voru
liðin frá fæðingu hans, gefur
gott yfirlit um æviferil Jsessa
merka manns, sem var í senn
menningarfrömuðiur og heims-
kunnur stjórnmálamaður. Eru
sýndar þarna ýmsar garnlar
svipmyndir úr kvikmyndum,
m. a. frá fyrri heimsstyrjöld-
inni, friðarsamningunum í Ver-
sölum o. flj. en þar kom Wilson
mjög við sögu svo sem kunnugt
er. —
| Þá verður sýnd kvikmynd,
þar sem hinn nýlátni heims-
kunna meistara Arturo
^Toseanini stjórnar N.B.C. sym-
^ fóníuhljómsvietinni ásamt
, Westminsterkórnum. Tónleikar
f þessir voru haldnir í New York,
þegar fréttist um fall Mússó-
línis. Þetta mun vera eina.kvik-
myndin, þar sem Toscanini hefir
komið fram sem stjórnandi.
Að lokum verður sýnd ný
kvikmynd, sem Pan American
Iflugfélagið hefir látið gera. Er
'hér um að ræða einhverja þá
Ifróðlegustu og fegurstu mynd,
sem hér hefir sézt frá Banda-
iríkjunum. Kvikmyndin, sem
tekin er í fögrum litum. sýnir
skemmtilegar svipmyndir úr
lífi og starfi bandarísku þjóð-
arinnar. Er áhorfandinn tekinn
í skyndiferð um Bandaríkin,
|þár sem hann heimækir m. a.
!Grand Canyon, Klettafjöllin í
1 allri sinni tign, sjómenn í Nýja
Englandi, héruðin við Stóru-
vötn Miðvesturríkin og kúreka
1 eða 2 HERBERGI og
eldhús óskast til leigu. Til-
boðum sé skilað á afgr.
blaðsins fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „398.“ (519
H AFN ARF JORÐUR. —
Forstofustofa til leigu. Uppl.
í síma 9812 milli kl. 3—7.
(511
IIERBERGI til leigu fyrir
einhleypan í vesturbænum.
Sími 80304. (513
REGLUSAMAN manr.
vantar stórt herbergi. Uppl.
} í síma 80441 eftir hádegi í
} dag og á morgun. (514
HERBERGI til leigu á Ás-
vallagötu 57 fyrir eldri
mann. (506
STOFA til leigu; eldhús-
aðgangur getur fylgt. Sími
1068 í kvöld og annað kvöld.
(517
HERBERGI til leigu á
Hrísateig 24. (525
IIERBERGI, ásamt eld-
húsi eða eldunarplássi ósk-
ast sem allra fyrst, helzt í
Vogunum eða nágrenni. —
Tilb., merkt: „Strax —• 400,“
sendist afgr. Vísis. Fyrir-
framgreiðsla. (524
ÞRÓTTUR. IV. fl. æfing
verður kl. 4.20 í dag en ekki
kl. 5.10 eins og áður hefir
verið. (ÖO'O
við störf í hinu „vilta vestri“.
Aðgangur að þessari kvik-
myndasýningu íslenzk-amer-
iska félagsins í dag er ókeypis
meðan húsrúm leyfir.
klípu.
. iJu.I
— Bæjaríréttlr —
Flugvélamar.
Edda er væntanleg kl. 6.00—
8.00 árdegis frá New York; flug
vélin heldur áfram kl. 9.00 á-
leiðis til Gautaborgar, K.hafn-
ar og Hamborgar. — Hekla er
væntanleg í fyrramálið kl.
6.00—8.00 frá New York; flug-
vélin heldur áfram kl. 9.00 til
Glasgow, Stafangurs og Oslóar.
Áheit
á Strandarkirkju afh. Vísi:
N, N. 100 kr. Júlíus Halldórsson
20 kr.
Áheit
á Hallgrímskirkju í Reykja-
vík afh. Vísi: Þ. H. 100 kr.
BO ára afatasli
Iðnaðarmasmafélagstns í Reykjavík
Aðgöngumiðar að samsæti í Tiarnarcafé laugardaginn
2. febr. n.k. eru seldir í Brynju, Skiltagerðir.ni og skrif-
stofu Landssambands Iðnaðarmanna, Laufásvegi 8.
Aðgöngumiðaf óskast sóttir fyrir fimmtudaginn 31. þ hi.
£r nafnið sem unnið hefur sér traust.
OMEGA fást hjá
Iwavðuri Úiafssyni'9 úrstniö
Lækjartor^i. — Sími 80081. ^ ^ ^ ^ ^ ^
INNRÖMMUN, málverka-
sala. Innrömmunarstofan,
Njálsgötu 44. Sími 81762. —
STÚLKA óskar eftir at-
vinnu nú þegar. — Uppl. í
sima 6236 eftir kl. 2, (522
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir léttri atvinnu.
Sími 81469,(526
DOMUR ATHUGIÐ. —
Er byrjuð aftur kjólasaum.
Sníð og þræði. Sauma einn-
ig með og án frágangs. —
Hanna Kristjáns, Camp Knox
C 7. —______________(_164
FATAVIÐGERÐIR, Aðal-
alstræti 16. Önnumst alls-
konar fataviðgerðir og
breytingar, einnig glugga-
tjalda- og rúmfatasaúm,
púðauppsetningar o. fl. —
Fljót og góð vinna. Reynið
viðskiptin. — Geymið aug-
lýsinguna. (207
KAUPUM eir og kopar. —
Járnsteypan h.f. Ánanaust-
um. Sími 6570.(000
SEM NÝR Silver Cross
barnavagn til sölu. — Uppl.
í síma 82582 eftir kl. 2. (512
SVEFNIIERBERGISSETT
til sölu. Uppl. í síma 1068 í
kvöld og annað kvöld. (516
RAFHA rafmagnseldavéi,
4ra hellu, til sölu í Úthlíð 12,
uppi (521
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálgötu 112 kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (43
SÍMI 3562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
götu 31. (135
PARKER 21 fannst sl.
miðvikudag skammt frá
Verzlunarskólanúm. — Uppl.
í síma 81665. (520
PENIN GAVESKI, meS
talsverðri fjárhæð og skil-
ríkjum, tapaðist sl. finimtu-
dag. Skilvís finnandi geri
vinsamlega að'vart í síma
81665 eða á lögregluvarð-
stofuna. Fundarlaiui. (515
BIFREIÐAKENNSLA. Nýr
bíll. Sími 81038. (191
K.F.I). M.
Á morgun.
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli.
— 10.30 f. h. Kársnesdeild.
— 1.30 e. h. Drengjadeild-
irnar.
— 8.30 e. h. Samkoma. —•
Magnús Runólfsson talar.
Allir velkomnir. (000