Vísir - 26.01.1957, Side 7

Vísir - 26.01.1957, Side 7
vlsm Laugardaginn 26. janúar 1957. % B ;■ R i* 3 B ■ EDiSOM MARStfAtL: BIBI VíkÍHf UtíHH 34 saiBiiBBisaBBSBEBeissaeiBRaiiaBaiiiii VUI. KAFLI TÖFRABAÐIÐ Náttúran getur verið eins eyðslusöm á gæði sín og drukkinn sjómaður. Enda þótt hún ætti vind til að blása út þúsund segl á dag, þuríti hún ekki að eiga svo mikið sem einn stuttan, og veikan andardrátt handa okkur á morgun. Þegar tók að halla degi og byr var enn vænlegur, sigldi ég enn áfram. Ég vissi ekki nema vindátt kynni að breytast með kvöldinu, og ekki gat ég tveyst á mánaglætuna til að þræða milli skerjanna og hólm- anna. Nú hafði ég það efst í huga að sneiða sem lengst frá flota Ragnars og mér væri unnt. Enginn. af hans eigin áhöfn var á lífi til að segja frá afdrifum Ormsins langa. Og ómögulegt var að segja, nema fréttirnar bærust á einhvern annan hátt. Vel gat verið að einhver völva væri á flotanum. Um sólarupprás datt á dúnalogn og báturinn valt á þreyttum öldunum. Enginn hafði sofið vel um nóttina nema Ragnar. Við hin höfðum skifst á um að halda vörð, en hann hafði hrotið á meðan eins og grís. Ef hlekkir hans hafa þreytt hann eða sært, var hann annað hvort alltof stoltur til að kvarta , eða þá að hann hefur minnst þess að ég hafði einu sinni borið hlekki, sem hann hafði lagt á mig. Við vorum við strönd eyjar og enginn bátur sást á ströndinni. í austurátt sáum við dökk ský, sem var eins og revkur upp af brennandi borg. Ragnar mælti nokkur orð á framandi tungu. Þegar ég spurði hann, hvað hann hefði sagt, varð hann glaðlegri á svipinn. — Spurðu Welsku prinsessuna, sagði hann glottandi. — A furore Normannorum libra nos, sagði Morgana við spurningu minni. — Þú vissir ekki, að ég kunni latínu, Ogier, var það? sagði Ragnar. — Hvað þýðir þetta, Morgana? — En ég hafði þegar getið mér þess til. Morgana sló saman höndunum, leit niður og sagði: — Frelsa oss frá grimmd Norðmanna. — Ég þóttist viss um að öllu væri óhætt og sigldi því fram með ströndinni, þangað til ég sá, hvar voru upptök reykjarins. Þorpið var að miklu leyti brunnið en ofan við það stóðu nokkrar byggingar, sem gátu verið heimkvnni kaupmanna. En kóróna byggingarinnar var þó há, ferheyrnd bygging úr steini með mörgum útbyggingum. Þetta var einhver mesta og glæsileg- asta bygging, sem ég hafði nokkru sinni séð, enda þótt ég hefði ekki orð á því við Morgana. Hvergi sást nokkur mannleg vera, kýr, svín né sauðkind. Enginn efi var á því, að fólkið hafði flúið inn í landið, þegar það kom auga á segl víkingaskipanna, en víkingamir höfðu slátrað kvikfénaðinum á ströndinni. Nokkrir hestar stóðu á beit milli trjánna og hundar geltu. Ég sendi Kuola upp á ströndina til að vita, hvort hann gæti nokkursstaðar fundið jámfesti, til að hlekkja fangann með. Hann kom með það, sem betra var, fangahlekki, sem sýnilega höfðu verið leystir af fanganum, þegar sást til víkinganna. Þessir hlekkir voru bæði fyrir hendur og fætur. — Ég veit ekki, til hvers þú ert að þessu, sagði Morgana föl í framan, þegai' ég var búinn að leggja jámin á Ragnar. Liggur þér svona mikið á að láta drepa hann? spurði ég. — Já, vegna þess að hann verðskuldar dauðann og það er miklu mannúðlegra að drepa hann með einu sverðshöggi en að halda honum á lífi bara sér til gamans. — Mér er ekkert gaman í hug. Og ef þú samþykkir það, ætla ég að selja hann í þrældóm. .— Einhyerjum, .sem hatar hann meira ,en þú? — Hann álítur það, en ,ég efast um það. — Ég samþykki allt syo -framarlega, sem það verður til að ey.ða hefnigir-ninni úr hjarta þínu. — Þá skulum við setjast í hlýjan sandinn, svo að ég geti sagt þér, um hvað ég er að þugsa. Ég vildi gjarnan að Berta hlustaði á þetta líka. Nú var mér orðið ljóst, að hin mikla ákvörðun mín var fjarri því að vera auðveld í framkvæmd. Og ég var hræddur um, að hún kynni ef til vill að hrynja til grunna. — Eins og ég hef áður sagt, langar Aella til að hefna sín á Ragnari fyrir það, að hann svívirti móður hans fyrir meira en tuttugu árum síðan, sagði ég og reyndi að herða upp hugann — og liann mundi greiða mikið gjald, fyrir að fá hann í sínar hendur. Samt mundi hann ekki borga það með lífi eða frelsi unnustu sinnar. En ef hún óskaði þess sjálf að vera laus, mundi hann ef til vill gefa það eftir gegn því að fá Ragnar í sínar hendur. Ég reyndi að tala rólega. — Þú ætlast til að ég verði gjaldið, sem hann -á að greiða! J L k*vö*l*d*v*ö4*u»n»n»i „Eg má til með að kynna þig fyrir henni Ingu,“ sagði Hans. „Þetta er indæl og fluggáfuð stúlka og svo yíðlesin að hún. er eins og opin bók.“ Emil brosir undirfurðulega: en segir ekki neitt. „Hvað er að þér?“ segir Hans. ,,Því seturðu upp þennan svip?“ ,,Ef eg á að segja þér eins og A matsölustaðnum „Lapin Blanc“ í París, sem talinn er í röð dýrustu veitingastaða - í til að fá Ragnar, svo að hann geti Jcomið fram hefnd sinni. Það er erfitt hlutverk kristinni prinsessu. — Það er ekki erfitt, þegar gætt er þess hlutskiftis, sem aðrar kristnar prinsessur verða stundum að þola, sagði Berta djarflega. — Það er ekki lengra síðan en í fyrra, að frægur Paiísarborg, komu aldrpi prins í Evrópu seldi níu ára gamla dóttur sína -geðveikum, h®ssiyyant þrír Skotar qg sp§c- manni fyrir ómerkilegt greifadæmi. — Það mundi forða elshuga mínum frá því að drýgja glæp, sagði Morgana. — Raunar mundi Aella fremja sama glæpinn, en hann er kristinn og gæti öðlast fyrirgefningu. Hins vegar h.efur Ogier enga von um það, þar sem hann er heiðingi. En Aella hefur biskupa, sem geta beðið fyir honum. — Ég kæri mig ekki um fyrirgefningu hins kristna guðs þins, sagði ég fljótmæltur. Berta leit á mig með varnaði. — Heldurðu, að Aella mundi gera þannig kaup við Ogier? spurði Morgana og lét sem hún hefði ekki heyrt. — Hvernig ætti hann að geta neitað því, ef hann er eins mikill prins og okkur hefur verið talin trú um? sagði Berta. Hann verður fyrst og fremst að hugsa um heiður móður sinnar. l uðu ekkert við sig veitingarnar, Þegar þjónninn kom með1 reikninginn að lokimri máltxð. ui'ðu Skotarnir í senn undrandi og skelfdir því slíkur fjárút- látum höfðu þeir ekki búist við, Loks tekur einn þeirra, félögum hans báðum til hinnar mestu undrunar, til máls og segir: „Mætti eg hafa þann heiður, vinir minir að boi'ga reikning- inn fyrir okkur alla þrjá.“ Daginn eftir birtu Parísar- i blöðin fregn um að skozkur búk talar-i hafi verið skotinn til bana í Lapin Blanc. Vélaiðnaður Tákka í vexti. Og auk þess krefst ki'istnin þess af honum, að hann refsi Ragnari með kyalafullum dauða. — Já, satt er það. En hvernig gæti Aella látið mig af hönd- um við fátækan hei’mann, sem engan orðstír hefur unnið sér og er af óvissum uppi’una, jafnvel þótt ég viðurkenni, að ég elski hann? — Ef þú heldui’, að það verði til fyrii'stöðu, þá segðu Ogier að reka sverð sitt gegnum hjarta Ragnars og fara með okkur báðar til framandi lands, þar sem ég get fengið heiðarlega gift- 1 nóvcmbcrlicfti ritsins Cze ingu og láttu Aella sigla sinn sjó. jchoslovak Economic Bulletin Rhodri konungur af Wales, innsiglaði trúlofun mina, og ég t tdrfist grein um verzlunarvið- er dóttir hans. Bei’ta x’oðnaði, en það glaðnaði yfir Morgana. i skxpti Tékkóslóvakíu og íslands. — En mér kemur það svo fyrir sjónir, að þótt elskhugi minn sé af óvissum uppruna, þá verðskuldi hafín prinsessu, hélt hún áfram. — Það er ekki einungis, að hann hafi drýgt ridd- aralega dáð með því að bjarga mér úr fangelsi, heldur hefur Ixann einnig steypt af stóli voldugasta manni heiðninnar. Þegar þessa er gætt, hver verðskuldar þá fremur en Ogier hinn danski að hvíla hjá Morgana. — Og ég er ekki fátækur meðan ég fæ að strjúka hönd þíná, sagði ég skyndilega, skjálfraddaður og augu mín fylltust tár- um. En svipur Bertu var enn þá þungur og mér datt í hug, að hún minntist einhvers, sem Morgana hefði gleymt. Blaðbwtrður Vísi vantar unglirga til sö bera blaðið í eftú- talin hverfi: Sieppslaolí 1 Sogamýri I BBíErssfiíalsIfð Upplýsingar í afgr. — Sími 1660. naghiaðið Vísir Blaðadeild Verzlunarráðs Tékkóslóvakíu gefur rit þetta út mánaðarlega á ensku. í greininni um viðskiptin við- fsland er skýrt frá vöruskipta- samningnum sem undirritaður var í Reykjavík í haust. Bent er á, að síðan viðskiptasamn- ingur Tékkóslóvakíu og fslands frá 1954 gekk í gildi hafa við- skipti lahdanna aukizt um 112% frá því sem áður var. í Klóthildur, frænka hins kristna kcnungs af Burgund, tnj'yörukiptasamningnum er giftist heiðirum hermanni, sagði hún og var mikið niði'i fyrir. |®eit iyl11 9% aukningu mið að við árið á undan. -------------------------——-----------------~— ---------— ( Af 50.000 tonna framleiðslu íslands á fiskflökum á ári kaupir Tékkóslóvakia 7000 tonn segir Czechoslovak Eco- nomic Bulletin. Fiskvinnsluiðn- aður Tékkóslóvakíu tekur frysta síld frá fslandi fram yfir salt- aða. Sú íslenzka vörutegund, sem mesta þýöingu liefir fyrii atvinulíf Tékkóslóvakíu, ei- fiskimjöl til áburðar. í nýja. Miðlum á andafundum í fyrir einkafund_ en fyrir al- vöruskiptasamningnum er gert- Englandi finnst þeir hafa of lítil mennan fund fá miðlarnir frá ráð fyrir að útflutningsmagn. taun. | 5 shillingum upp í 2 pund. fiskimjöls frá íslandi til Tékkó- j Hafa nú um 200 þeirra mynd- Sýnilega ei'u það launin fyrir slóvakíu tvöfaldist. Vakin er at- að íagfélag og heimta bæði' almennu fundina, sem þeim hygli á, að fiskimjölið sé ein- launahækkun og eftirlaun. finnast skaimnarlega lág og nú hver eftirsóttasta útfutnings- j Samkvæmt opinberum fregn-' ætlar fagfélagið að ki’efjast vara íslendinga. Þess er getið, um ætla þeir þó ekki að ganga launahækkunar. { að sala á þorskalýsi frá íslandi. •. í enska alþýðusamb’andið né Einn af foi’svarsmönnum til Tékkóslóvakíu sé hafin á ný hefja verkfall, heldur ætla þeir j miðiafélagsins segir, að þeir, eftir nokkurra ára hlé. að reyna að ná samkomulagi á sem vilja ráða til sín miðlaj Gerð er grein fyrir helztuc friðsamlegan hátt. Á dagski’á' geri sér ekki ljóst, „að án miðla, vörutegundum sem íslendingax- fékigsins ei’u og fleiri vanda- væri alls enginn spiritismi til“. kaupa frá Tékkóslóvakíu og , mál „þar eð margir miðlar vista' Þetta nýja fagfélag hyggst einkum rætt um smíði véla til sig að hálfu leyti í öðrum heimi ( einnig koma á námskeiðum íslenzkra rafvirkjana í Tékkó- Enskir miðlar vilja fá launahækkun og eftirlaun. Þeir hafa stofnað me5 sér hagsmunaféiag. og er því erfitt að fá þá til að jhugsa praktiskt“. ! Sem stendur fær atvinnu- Íasj^í* d Bkiglandi 21 shilling fyrir miðla og útvega meðlim-, slóVakíu. Rætt er um mögu- um sínum lögfræðilega aðstoð, ef á þarf að halda. leika á að Islendingar kaupi Vélar i efnaverksmiðjur og fisk reyfchús frá TékkósIóvaíkJtí.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.