Alþýðublaðið - 07.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.11.1928, Blaðsíða 2
2 ALPÝÐUbLAÐIÐ Forsetakosningm í Bandaríkjunnm. ALÞÝBUBLáÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. | Afgreiðsla i Alpýöuhúsinu viö | Hverösgðtu 8 opin frá kl. 9 árd. I til kl. 7 síöd. SteriMofa á sama stað opin kl. | BV, —10‘/, árd. og kl. 8—9 siðd. [ Sitnar: 988 (afgreiðslan) og 2394 > (skrifstofan). [ VerBlag: ÁskriftarverO kr. 1,50 á t mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, simi 1294). Sovét-Rússland 11 ára* 1 dag exu liðin 11 ár síðan rúss- neska ráðstjórnarríkið var s'.ofn- að, Mnn 7. nóvember 1917. Dag- urinrt sá mun ávalt talinn einn binn allxa merkasti dagur mann- kynssögunnar. Pá var auðvaldinu í stærsta og fjölmennasta riki pessarar heims- álfu steypt af stóli Öld eftir öld, kynslcð eflir kynslcð haíði múg- urinn rússneski, meira en hund- rað milljónir, polað kúgun og á- pján keisara, aðaJsmanna, stór- iðjuhölda og gerspilts embættis- mannalýðs. Hver frelsisvið e'tni var barin niður, drekt í bláði. Hver mannvinur, sem reyndi að vekja hinn sofandi lýð til mcð- vitundar um kjör sín, mátt og xétt, var fluttux til Síberíu t'.l æfi- langrar prælkunar. Múgu.inn kúgaði var fákunnadi og iifði við sárustu örbirgð, meðan aðallinn, iðjuhöldarnir, keisarinn og gæð- ingar hans lifðu ofboðslegasta bí- lííl. Ofan á alt petta bættist svo stxíðið og Itörmungar pess. Svip- ur hungurs og klæðleysis vöktu múgicn af svefni, til fullrar mieð- vitundar um kjör sín. Stríð.ð, bar- dagarnir, kendu honum að f rina tll máttar sins og leggja hýtt og lægra mat á miannslí.in. Blóðsút- hellingar gerðu hann blóðpyrstain. Skorturi m og prælkun n vöktu hefndarhug. Örbirgðri sáras'a ‘kendi honum, að hann halði engu að tapa. Þá kom byl iagin miída. Hún hiaut að koma. Og hlaut að koma tinnitt meö peim hætti, sem hún kom, verða svipleg og blóöug. Blóðug skvndibylting hlýt'ux jafnan að verða ávöxtur á- pjánar og örbirgðar. Stórhuga, fram.ýnir byl'.ingar menn stýrðu áhlaupinu. Auðvafd- inu var steypt af stólp En peim Jánaðist ekki að hneppa flóð byJtingarinnar í fiastan farvrg, 'enda var pað á engra menskra manna færi. Fór pví margt ann- an veg en peir ætluðu og vildu, En prátt fyrir pað unnu peir stór- yirki. Á rústum hias forna skipulags reistu peir annað inýtt, par sem vinnunni, staríinu, var æilað önd- vegið, par sem réttur hins vimh- andi manns var gerður meiri en Samkvæmt útvarpsskeytum í nótt og í moigun. er talið fullvíst, iðjuJeysingjans, sem lifir á eógn- um sínum, á annara sveita. FuJIut ógerningur er að meta sannlega alla pá örðug’.eika, sem by 1 tingamonnirn;r rússnesku ha a átt við að striða. Þegar peir tóku við vaT alt á ringulreið. Alt vant- aði: matvæli, samgöngutæki, vél- ar, klæðnað, hús og kvikfénað.; Fólkið var fákunnandi, ómcniað og fult af tortryggni eftir kúgun og harðrétti í aldir. Auðvald Vesturianda lagði herfjötur um landið, bannaði alla aðfluri'.nga og sótti að verkamannalýðveldriu nýstoínaða. Á ótrúlega skömmum tima lán- aðist rússnesku s'jórninni pó að reka hina erlendu óvrii af hcnd- um sér og koma skipulagi á stjórn landsins. Er pað stórvirki, sem gengur kraftaverki næst og óhrekjandi sönnuri pess, hversu frábærum foringjum byltinga- mennirnir höfðu á að skipa. Hitt verkefnið, að manna lands- lýðiirn, skapa hoinum e.rialegt ör- yggi og koma á til fulls skipu- lagi sameignar og samymnu, hefir reynst langtum torleystara og erí- iðaxa viðfangs. Og oft hafa for- ingjarnir orð ð að hvika allmjög fxá stefnunni, sem peir í upphafi höfðu ákveðið. Enn er ekki á komið fullkomið llýðræði í Rússlandi, enin fá eri- stakir menn lönd til séreignar og auðgast á annara vinnu, enn eru þar ríkir menn og snauðir. Enn er ekki samkomulag um st arísaðíeí ðir meðal foringjianna. — Trotsky er í útlegð. Lenin er dáinin. • 11 áx er skammnr tími í æti pjó'ða. Enn er pvi of snemt að leggja fnllnaðardöm á ávöxt rúss- nesku byltingariinnar. Henni er i raun réttri ekld lokið enn. Mik- ilsverð afrek ímenningar- og um- bóta-staríi hiaía verið unnjn. Oki auðsiiis létt af hinum vjnriandi lýð. Þó er takmarkinu ekfci náð enin. Það er ósk alpýðu um alLan heim, að verkalýðurinm rússineski beri gæfu'til að ná skjótlega tak- markiim, sem hann helir sett sér og barist svo djarflega til að ná, takmarlrinu, sem hinar. v.nnandi tetéttir í öllum löndum keppa að. Það er: Yfii'ráain til aljiybumvir. Samningatilraunum mxili sjó- manna og útgerðanirannaliætt. SamrJnga: ilraunum mlli sjó- manna og togaraeígenda var slit- ið í gær. Samninganerndimair hafa hialdið fjóra fundi án nokk- urs árangurs, pvi að mikið ber á milli í peim tiillöguim, sem hvorir um sig hafa lagt fram. að Hoover verði kosinn forsetl með miklum meiri hluta. Rikisafmæli Tékkóslava. Otto Ginz í Praha ritaði á Esperanto fyrir Alpýðublaðið. Þessa dagana halda Tékkóslaf- ar armæli rikis síns hátíðlegt í tíunda sinn. Sjálfs'æði- pað, sem pjóðin öðlaðist 28. okt. 1918, var áxangur af laingvinnu starfi og ötulu. Helztu menn pjóðarinnar höfðu þar forystuna. I alt að pví 300 ár voru lönd pau, sem nú kallast Tékköslóva- kía, hlu ar úr aus'.urríska vcldiiu. En pjóðin hafði práð sjálfsforræði ,alt frá áiiau 1526, pegar Habs- borgarrætt hófst til keisaratign- ar. Allar pær vonir urðu pó að engu árið 1620, pegar Austurrík- ismenn unnu lokasigurinn á Hvítafjalli hjá Praha (Prag). Þá hófst öld kúgunar og ápjánar, og virtist pá um langt skeið vera úíi um tékknesku pjóðina og mál henniar, málið, sam peir höfðu notað Jóhann Húss siðbóíarfröm- uður og Komensky (Comiemius) uppeldisfræðingur. Franska stjórnarbyTíngin og umróíiÖ 1848 vöktu öllugan end- urhljóm hjá peim Tékkum. Fr. Palacky sagnfræðingur og Fr. L. Rieger stjórnmálamaðux hófu pá baráttu gegn valdagræðgi ‘Habs- borgara. En fullar framkvæimdir peirrar háu hugsjónar að ná fullu sjálfslorræði, heppnuðust ekki fyrr en í lok styrjaldarinmar xniklu. Heimspekingur einin vel pektur, Tómas Garrigue Maisaryk, sá saimi og nú er forseli lýðveldis Tékkó- slafa, sá pað og skildi, að nú var 'tækifærið fyrjr pjóðria hans að láta öllum heimi í ljós ein- læga sjálfstæðisprá sína. Þegar fyrstu skot styrjaldarininar gullu, hóf Masaryk jafnskjótt starfsemi isína í pá átt. Hanin starlaði er- lendis og naut par stuðnings tveggja ágæ ismanna, E. Beness pg R. Stefániks. Þesslr prír merrn komu á föt herfylkjum útlendra Tékkóslafa, og peim tókst að færa stríðspjóðunum heim sanninn um pað, að kröfur Tékkóslafa stydd- ust við alla sanngirni. Óánægja var að vísu rík í landinu, en pó datt engum í hug upphlaup og Oiíríkisbylting meðan á styrjöld- inni stóð, En enginn gekk pess heldur duiinn, að senn myndi á- nauð peirri létta af, sem pjakað hafði pjóðina í tæpar prjár aldir. Á varstu stríðsárunum var og állri alpj óð manna mikill and- legur styrkur fluttur í Filhöfuuda- sampyktinni svoneridu • (;ma.í 1917), en par kom fraxn öskifíur vilji á fullu sjálfstæði. Félag angra |afnaðannanna» Jkfmseilsffiátill* Á morgun á F. U. J. afmæll Var pað stofnað 8. nóvember í fyrra. Af tilefni afmælisins held- ur félagið hátíð í Iðnó annað kvöld og hefst hún kl 9. Þar Verður margt tjl skemtunar, s. s. ræður, einsöngur, upplestur og danz, og munu ágætir hijöm- listarmenn leika dillandi danzlög^ Skemtun sú, ex F. U. J. hélt í fyrrahaust, var að álifi allrs peirra, sem hana sóttu, ein bezta skemtunin á pví ári, Verður árs- hátíðin annað kvöld ekki óskemti- legri Og má telja vist, að fjöl- ment verði par af æskumönnxmi Aðgöngumiðar að skemtuninrii verða seldir í Iðnó frá kl. 4 á morgun, „Kyndill“. Eins og sagt hefir verið frá héx í blaðinu áður kemur „Kyndill“ út á morgun, 12 síður að stærð, með möxgum myndum, fjölda greina og tveimur kvæðum, Er blaðið veglegt hátíðablað fyrir unga jafnaðarmenn og peim til sóma. Er fyrsta síða blað-inis rauðprentuð. Eirtist par „Baráttu- söngur ungra jafnaðarmanna“, eií Guðmundur Gíslason Hagalín hef- ir orkt- Þar er og mynd af ungum alpýðumanni, er heldur rauða fán- anum hátt á Jofti. Enn fremur erut í blaðinu greinir eftir Áma Á* gústsson, Sigurð Halldðrsson, E. B„ Örninn unga, Son alpýðunnar o. fl. o. fl. Blaðið er fjölbreytt og skemtilegt aflestrar, öll- um A1 pýð uf lok k s-mö nnum er skylt að styðja starfsemi ungra jafnaðarmanna, bæði með pvi að' kaupa blað peirra og sækja árs- hátíð félagsins. Starfsemi ungra jafnaðarmanna er pýðin;arm kill fliður í samíakákerfi íslenzkrar alr» pýðu. Mikil umskifti urðu á öllu, peg- ar austurrísld herinn var leystur upp. Fréttin um pað kom til Pra- ha 28. okt., og er pað talínn fyrstií dagur lýðveldisins. Tíu ár eru liðin frá peim degi, áxatugur látlausra starfa, Alt f kiing um Tékköslóvakíu eru lönd, sem áttu hvergi nærri fullum friði að fagna, jafnvei löingu eftir að friðarsamningar höfðu verið gexðir, en par í landi hafa ófrlð- axsáiin gróið fuxðu fljótt. Leið- togar pjóðaiinnar lögðu sig í líma fyrir lýðveldið unga, skipulögðu stjó'rnarfarið eftir mætti ogsömdu lög í &amræmi_ við nýjustu pekk- ingu, ’enda leið ekki á löngu par til Tékkóslóvakía pótti standa öðrum ríkjum samhliða. Mikil niauðsyn var að finnia er- lenda sölustaði, pvi að 80°/o af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.