Vísir - 08.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 08.02.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. febrúar 1957 VÍSIR Þessi teikning sýnir staði bá í Bretagne, þar sem Frakkar ætla að setja upp sjávarfallorkuver sín. Rance-stíflan er þegar í smíðum, en lokun Mont St. Michel-flóans vcrður margfalt meira mannvirki. Stórkostleg áform Frakka um sjávarfallavirkjanir. Ætla m. a. að reisa stáflur með ■ 1200 túrbínu-kerfum. Þegar vatnsborðið að innan- verður hefur lækkað svo mik- ið, að ekki er lengur líægt að láta vatnsfallið knýja rafala- kerfið, verður túrbínuspöðun- spöðunum breytt í loka, eins og áður var að vikið, en síðan breytt aftur í dælu, sem nú dælir vatninu úr fljótinu, út fyrir garðinn, og lækkar þannig vatnsborðið að innanverðu enn meir. Þegar mismunur á vatns- borðinu utan og innan garðs er orðinn nægilega mikill aft- ur, taka túrbínurnar til að Lamaður „fátækíingur" skil- ur eftir sig stórfé. Mcibii földn hauii sárfátækaiB. cib haBBBÍiB«<jaiB hcið |>ciri*a. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í nóv. og sölu bæklingsins, sem hanrj, seldi á götunum. knýja íafalinn, en hætta dæl- hótelbergi í Málmey og fundustj ingunni. Rafallinn er nú knú- J 160.000 sænskar krónur í fötum' inn með innstrevminu, unz mis j hans í .herberginu, að honum, munur vatnsborðsins að utan og . Iátnuni innan er aftur orðinn of lítill Hér í Svíþjóð er mikið rætt ’ Ekki er þess getið að neitt sé um dauða 72ja ára gamals, lam- grunsamlegt við dauða hans og aðs manns, Axels Anderssonar mun hann hafa orðið bráð- að nafni. Fannst hann látinn í kvaddur. Mörg ár eru síðan farið var að ræða um virkjun sjávarfalla til rafmagnsvinslu. Skýrslur liggja fyrir um rannsóknir þriggja brezkra nefnda um þessi mál, en nú hafa Fraklcar hafist handa um framkvæmd áætlunar um byggingu fyrsta sjávarfallaorkuversins, en það á að reisa á Frakklandsströnd norðvestanverðri. Á það að standa við mynni fljótsins Rance skammt fyrir ofan borg- ina St. Malo. Þessi framkvæmd krefst. mjög mikillar fjárfestingar. Mun kostnaður áaetlaður um 1000 sterlingspund hvert virkj- að kílówatt, og er það mjög mikið samanborið við orkuver, sem rekið er með kolum, sem kostar ekki yfir 60 sterlings- pund, hvert virkjað kílówatt. Að vísu eru áætlanir um virkj- unarkostnað kjarnorkuknúins vers til rafmagnsframleiðslu, allóvissar, en ekki er talið, að þær myndi fara yfir 300 ster- lingspund, hvert virkjað kíló- watt. Þrátt fyrir þennan mikla mun á virkjunarkostnaði, telja Frakkar sig hafa leyst aðal- vandamálið — að tryggja það, að raforkuvinnslan verði stöð- ug, orka verði alltaf fyrir hendi Eftir margra ára tilraunir, telja franskir verkfræðingar, að þeim nafi tekist, að smíða vatnstúrbínu, sem geti snúist í báðar áttir, en jafnframt megi nota sem dælu. Þá telja þeir, að þessi trúbína henti betur, þar sem fallhæð er lítil, en aðr- ar þekktar gerðir. Loks má ■ nota túrbínuna sem loka. Er blöðum túrbínunnar þá hag- rætt þannig, að þau loka al- gjörlega fyrir vatnsstrauminn, en einnig eru þau hreyfanleg þannig, að þau opna að fullu fyrir vatnið, án þess eað knýja rafalínur. í áætluninni um Rance- virkjunina, sem mun verða full búin 1960, er svo ráð fyrir gert, að byggður verði garður, eða stífla, þvert fyrir ármynnið, og verður hún 753 metrar á lengd, 45 m á breidd og í henni verða 38 túrbinu- og rafala kerfi, sem hvert framleiðir 9000 kW. Þeg- ar háflæði er, og vatnsborðið er jafnhátt utan og innan garðs- ins, verða túrbínurnar notaðar til að dæla sjónum inn fyrir stífluna og hækka þannig vatns borðið að innanverðu. Þegar fellur út, verða túrbínurnar notaðar á venjulegan hátt til að knýja rafalana, og framleiða raforku. aÞr sem vatnsborðið hafði verið hækkað með dæl- ingunni, verður vinslutíminn lengri, en annars hefði verið. í en þá er sjórinn látinn streyma inn óhindrað, þangað til há- flóðsborð er enn einu sinni jafnt báðum megin. Þannig heldur þessi hringrás áfram koll af kolli. | I Það eftirtektarverðasta 'við þessa túrbínusamstæðu er, að hún snýst fram og til baka og sinnir margþættu verki, eftir því sem við á hverju sinni. Þeg- ar raforka er afgangs frá öðr- um orkuverum landsins, er hægt að nota hana til að dæla vatni út fyrir eða inn fyrir sjáv- arstífluna, eftir því sem við á, og þannig auka fallhæðina. Orku sjávarfallastöðvarinnar má svo nota sem varaorku fyr- ir allsherjarorkuveituna, þegar álag er meira en hún ber. Axel Andersson var alþekkt- ur maður þar um slóðir og hafði verið lamaður síðan 1914. Álitið var, að hann væri mjög fátæk- ur og virtist hann helzt hafa ofan af fyrir sér með sölu á bæklingi einum, er hann seldi á götunum, þar sem hann fór >im í hjólastól sínum. Bækling- | urinn nefndist „Lamaður síðan 1914“. | Veittu 77 eriendum skipum aðstoð. •133 EBBÖIBIBIIIBI iBjargað. Brczkir björgunarbatar veittu 77 erlendum skipum frá 17, löndum aðstoð árið sem leið. Aldrei hafa björgunarbátar, verið settir eins oft á flot til björgunar og árið sem leið, í 1 Bretlandi eða samtals 745 sinn- Andersson hafði að vísu ritað um (668 sinnum árið 1954, og nokkrar bækur og hefði reynd- ekki eins oft 1955). ar mátt telja hann til rithöf-! unda. Þó kallaði hann sig ávallt Meðal erlendu skipanna, sem sölumann. Hafði hann stundað fengu aðstoð, voru 18 frönsk, ritmennsku og birtust greinar' 12 norsk °S jafnmörg hollenzk, og sögur eftir hann í ýmsum blöðum í Svíþjóð og þrjár bæk- ur hans voru gefnar út. Ekki höfðu menn þó gert ráð fyrir því að hann hefði haft miklar tekjur af bókum sínum og því Mikill kolasparnaður. .... , , , kom ollum a ovart, er 160.000 Orkustöð þessi ætti að spara sænskar krónur fundust í föt- um 500.000 smálestir af kolum um hans að honum látnum. á ári. Hún á að geta framleitt Var þetta fé ýmist í sparisjóðs- um 800 milljón kwst. á ári. bókum eða verðbréfum. Ekki Rance-stöðin verður raunar hafa menn fengið neinar sann- aðeins upphaf að meiriháttar anir fyrir því hvernig honum á- sjávarfallavirkjunum í Frakk- landi. Næsta skrefið verður, að byggja enn stærri stöð í Mont Saint Michel-flóann. Fyrirhug- að er, að loka flóa þessum með 38 km. löngum garði, sem liggi frá Pointe de Grouin-höfða út í Chausey-eyjar og þaðan aust- ur til lands, nokkru norðan við Granville. Uppistaðan, eða vatnsflöturinn innan garðsins, yrði um 770E fer/km. og í garð inum yrði hvorki meira né minna en 1200 túrbínu-rafala- kerfi, sem framleiði 10.000 kw. hvert. Áætlað er, að þessi sjávar- fallastöð muni framleiða helm- ing þeirrar raforku, sem Frakk- ar nota. 8 þýzk, 6 sænsk, 3 belgísk, 3 ítölsk og sitt frá hverju eftir- talinna landa: Danmörku Griklc landi Póllandi og Ráðstjórnar- ríkjunum. Alls var bjargað 533 manns,' Mestu annir áhafna björguaar- báta voru í júlí og ágúst. skotnaðist allt þetta fé og er helzt gizkað á, að það séu eftir- tekjur af bókaútgáfu hans. Hann á tvær systur, sem nú fá allverulegan arf eftir hann, og kemur þeim það ekki síður á óvart en öðrum, sem héldu hann vera fátækan mann. Hann bjó á ódýru hóteli í Malmö og mataðist á veitinga- húsi og virtist þurfa ða gæta alls sparnaðar til að komast af. félaga, hefir birt skýrslu um Á meðal skjala hans fannst af- þessi mál, sem ber með sé, að rit af umsókn hans til styrktar- vöruflutningar í lofti hafi auk- félags lamaðra í Gautaborg, izt um 10—15% 1956 frá því þar sem hann fór fram á að árið áður. sér yrðu gefin ný föt. j Sir Williams P. Hildred, for- Það virðist svo_ að hann stjóri sambandsins telur, að hafi aldrei skert höfuðstólinn þróunin verði eins hröð eða og dregið fram lífið af styrkjum hraðari á þessu ári. Vöruflutningar í lofti vaxa stöðugt. Flugmálasérfræðingur Fin- ancial Timcs í Londen skýrir frá því í yfirlitsgrein að iðnað- arfyrirtæki noti æ meira flug- vélar til flutninga á framleiðslu sinni, innan lands og til annara landa. Alþjóðasambandið ,,The in- ternational air transport aso- ciation“ sem nær til 70 flug- bardagi Ciisters. Hann vaa* háður, er iýðveldi Bandarík|anna varð 100 ára= M*ee stráfeiltlu IneléássaB' hí»i$es k&s'sveit. Framh. Arás fyrirskipuð. Custer fann yfirgefin tjald- stæði Síoux-Indiána 14. júní, eins og búizt var við og hann fylgdi því slóð þeirra. Eftir 10 dagakomu aðrar herbúðir þeirra í augsýn. Njósnarar Custers sögðu honum, að þetta væri mjög stórar herbúðir. (Og lík- lega hafa þær. verið stærstu Jndíána-herbúðir, sem nokk- urntíma hafa verið reistar á meginlandi Ameríku). Custer lét það ekki hafa áhrif á sig hvort sem það hefir verið af þvi að hann vildi láta gefa sjálf- um sér alla dýrðina eða af öðr- um ástæðum. Hann beið alls ekki éftir Gibbon og heldur ekki eftir skotfæralestinni, sem var á leiðinni og ekki beið hann eftir njósnaflokki þeim, sem hann hafði sent í aðra átt en skipaði þreyttu liði sínu að hefja árás. I Klukkan tvö eftir hádegi 25. ijúní 1876, í logni og brennandi ! sól hófu þeir áhlaup. Reno yf- irferindi fór fyrir með þrjá jflokka (112 menn). Þetta var Ifyrsta viðureign hans við | ! Indiána. I j Sioux flokkurinn lét undun síga, verndaði konur sínar og \ börn svo og hesta sína, en brátt höfðu að þeim safnazt þúsund fullhugar gegn Reno og þeir neyddu hann til að hörfa af jsléttunni þar sem tjaldbúðirnar voru og í nærliggjandi skóg. Barizt var með öxum bogum örvum og byssum og neyddu Indíánar hann næst til að hörfa upp á háan höfða og þar tók , það sem eftir var af liði hans, að grafa sér virki. j Liðið strádrepið. Næst réðist Custer fram. Lið hans var 225 menn, og voru margir af þeim óreyndir og illa þjálfaðir. Þetta varð hans síð- asta för. | Forustu fyrir Siouxflokknum höfðu miklir bardagamenn, höfðingjarnir „Ólmi hestur“, „Hvíti boli“; „Heift“ og „Regn í andlitið“ og umkringdi flokk- urinn lið hans. Fyrst var barizt álengdar með bogum, örvum og byssum, síðar í návígi og vógu þeir hvern mann í liði Custers. Viðureignin stóð aðeins í 30 mínútur og ekkert kvikt var á vigvellinum nema hestur, sem Koegh höfuðsmaður átti og hét Comanche. Líkami Custers var sviptur klæðum eins og allir aðrir falln fr. En ekki hafði höfuðleður Custers verið skorið af og hann var ekki limlestur. Sumir álíta, að Indíánar hafi ekki skaddað líkið því að hann hafi barizt svo hraustlega. Og' enginn vafi er á, að hann hafi barizt af frábæru hug- rekki, en einhver önnur ástæða hlýtur að vera fyrir því, að hann var ósærður því að það var verija Sioux-Indíána, að lirna sundur fórnarlömb sín til þess að tryggja sér það, að þau gæti ekki barizt aftur. Líklega hafa fæstir af Indíánum vitað, við hverja þeir voru að berjast og þeirra á meðal höfðinginn „Sitjandi boli“. En Indíáni einn, sem kallaðist ,Slæmur safi“, hafði síðar vísað á líkama „hins gulhærða“ á vígvellinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.