Vísir - 08.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 08.02.1957, Blaðsíða 8
8 VlSIR Föstudaginn 8. febrúar- 1957 tilfelli, sem sér fyndist bera illa og leiðinlega að, svo skömmu eftir að kvenréttindalireyfingin, — með Rannveigu framarlega í fylkingu — hefði á 50 ára af- mæli sínu lýst yfir þeirri ósk að kvenfólki fjölgaði á þingi. Að lokum kvaðst E. O. álíta algjörlega ómögulegt fyrir Al- þingi að samþykkja tillögu þá, er fyrir.lægi frá Á. J. og G. G. Eítir að gert hafði verið hlé | ó fundi féllu atkvæði þannig, að kjörbréf Geirs Gunnarssonar j var samþykkt með samhljóða atkyæðum, en tiilagan um að aiþingi staðfesti þingsetu Egg- | , erst Þorsteiiissonar felld með 24 ' atkv. gegn 23; fjarstaddir voru 5 þingmenn. stðfngar Slðfobiussur A USTli RSTKÆTJ I? Kvenkáeur o§ paysnr i.pu- LaugaYegi 15. síendar a?ems yíir t öríáa daga. PrjóiiakjQlar kr. 500 I UÍV, LÍS' PEYSliR, BLIÍSSUR o.fl. n movi BANKASTRÆTI 7. I dag og á morgun geíinn alsláttur aí öilum og kuldajökkusa Sjálflýsandi • • Oryggisnterki fyrir bíla fást: Söiuturninum v. Arsiarlból Tébaksiste sas® átkiigift Hinar vinsælu Hofímann reykjarpípur með krystalfylti, sem tekur alla sósu og allt eitur, en dregur þó.ekki úr ánægjunni, sem tóbaksmenn vænta af pípu sinni. Komnar aftur sterkar og fallegar. Orval ai fjriggja braða vsrö írá kr. 725,00 Hljóðfærahiis Reykjav. li.fj BANKASTRÆTI 7 ----------■mmssiEsægEmsk 2 HERBERGI til leigu við miðbæinn. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „77 — 433.“ (132 SAMLÍGGJANDI stofur og eldhús til leigu að Rauða- læk 9, II. hæð. Uppl. á staðn- um. (131 3 liíir. FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastoían h.f., Aðalstræti 12. fll GET BÆTT við nokkrum mönmim í fast fæði. Sann- gjarnt verð. — Matsaían, Bröttugötu 3 A. — Uppl. á staðnum og í síma 6731. (148 STULKUR. — Fullcrðin,1 myndarleg stúlka getur feng- - ið herbergi og aðgang að eld- húsi hjá einhleypum manni' gegn heimilisaðstoð. Þær, sem vildu athuga þetta, sendi nöfn og heimilisfang til Vísis; fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Traust — 437.“ (145; STÚLKA óskar” eftir her- bergi með mnbyggðum skáp- um, má vera í kjallara. Uppl. í síma 5750. 3149 SILFURE YRN ALOKKUR meo steini tapaðist í mið- bænum. Sími 6941. (147 HERBEKGI til leigu. Uppl. í síma 8493. (146 HJÓLKOFPUR af Dodge 1955 h.efir tapast. Vinsami. hringið í sírna 5000. (142 KARLM ANN 9HRIN GUR fundinn nýlega. Uppl. í sírna 3346. — (143 TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð óskast. Nokkur húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Húshjálp -— 436,“ sendist afgr. Vísís fyr- ir mánudagskvöld. (138 TIL LEIGU 2 samliggjandi stofur eða sitt í hvoru lagi. Eldhúsaðgangur kæmi tii mála. Tilboð sendist Visi fyr- ir þriðjudagskvöld, mer-kt: „Vesturbær.“ (140 3ja HERBERGJA íbúð óskast á leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „435.“ (137 STÓR stofa til leigu ná- lægt Landspítalanum. Að- gangur að síma. — Uppl. í síma. 82715. (134 INNRÖMMUN, málverka. sala. Innrönimunarstofan Njálsgötu 44. Sími 81762. — STÚLKU vantar til af- greiðslustarfa. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 5327. (114 UR OG KLUKKUK. — Viðgerðir á úrum og klukk- uni. — Jón Sígmundsson skartgripaverziun. (308 SAUMAVÉLA yiÐGEKOUí Fljót afg eiSsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sínu 2656 Hein.jsími fi?f'35 (000 FRÁ Nýja þvottahúsinu. Tökum þvctt til frágangs. Eiunig blautþvott. — Nýja 'þvcttahúsið, Ránargötu 50. Sími 5238. (136 HUSASMIÐUR óskar eft- ir vinnu á kvöldin og um. helgar. Uppl. í síma 80789, eftir kl. 5. (139 STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt afgreiðslu; en fieira kemur til greina. Tilboð, merkt: „Góð meðmæli — 434,“ sendist Vísi. (133 KAUPUM eir og kapaz. —- Járnsteypan h.f, Anauaust- am. Sími 6570. (000 PLASTIK dívanarnir eru komnir aftur. — Laugavegi 68 (inn í sundið),(52 KAUPUM flöskur. Flösku- miðstöðin, Skúiagötu 82. (4S VIL KAUPA notuð skíði ca. 215 sm. á lengd. — Uppk í síma 80438, kl. 7—9 £ kvöld, (103 BARNAVAGNAR, barna- kerrur, mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindnr. Fáfnir, Bergstaða- stvæti 19. Sími 2631. (181, KA.UPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- rnannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. SímS 2926, —(000 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum m\ .d- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 8210S 2631. G”ettisgötu 54. (69Æ SVAMPDIVANAR, rúm- dýnur, svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. S’'mi 81830. — KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ácústsson Grettiseötu 30. NÝ kvenlcápa, hentug á fermingarstúlku, til sölu. — Tækifærisverð. Lokastígur 18, II. hæð. (141 GOTT borðstofuborð og skrifborð til sölu ódýrt. — Skeggjagata 17._____(135 STOFUSKÁPUR, með gleri, óskast til kaups; má vera lít- ill. Uppl. ísíma 81263. (144 SANNAR SÖGUR, eftir Verus. — Dwight D. Eisenhower. Lítfi turninn, Veltusuudi. Slíluturninn, Hlemmtorgi. H]ari:aniega-b’skkum viS eliiim. .sem auö- sýníh.! ekkur .riuáttu og samúS viÖ andlát og jarðariur elskuiegrar eiginkoxm minnar og móÖur. ckkai- HleráSasa imslielSrS Sanilliolí íædd LöiStedt Hjtrtur Sandbolí og biira. Iflóðir ip . JÍIím TfsoiiiseH lézt í Landakotsspítala 7. íebrúar. F. K. aSstaudenda. Pétur Thomsen. 7) Eisenhower var síðan gerður yfirmaður allra ‘áerja bandamaima, sem saínað var saman í Bretlandi til innrásar í Norður-Frákkland, og var það mesla innrásarlið, sem sögur fara af. Innrásin var hafin 6. júní 1944, og var.það uppbafið að eadanlegum ósigri Þjóðverja. --------Þegar styrjöldinni var lokið, og heimurinn varp.aði öndinni léttara, þótt mörg sár væru ógróin, var Eisenhower kjörinn forseti Kolumbiu- háskóians í New Yorlc. En hann gat ekki setið lengi á friðstóli, því að yfirgangur kommúnista varð til þess, að. Atlantsliafs- bandalagið var stofnað árið 1949.-----------Árið eftir var, bann beðinn að skipuleggja varnir bandalagsríkjanna, og tók hann það að sér, en sumarið 1952 leituðu republilianar til hans, þegar nálgaðist fiokks- þing þeirra, cg varð hann for- setaefni þeirra þá um haustið og var kjörinn. Siíkur getur orðið frami frjáls manns í lýð— ræðisríki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.