Vísir - 22.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 22.02.1957, Blaðsíða 2
I vísœ Föstudaginn 22 febrúar 1957 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). — 20.35 Stranda- vaka: a) Frásögn Eggerts Ól- afssonar og Bjarna Pálssonar frá heimsókn þeirra á Strandir. b) Ríninalög af Ströndum. c) Seljanes-Móri síðasti uppvakn- ingur á Ströndum. d) Þórður sakamaður; Tómas Guðmunds- son víðförli frá Gróustöðum skráði. Símon Jóh. Ágústsson prófessor sér um þessa dagskrá og flytur ásamt Jóhanni Hjalta- syni kennara og Þorsteini Matt- híassyni kennara. — 21.45 fs- i lenzk tónlist: Lög eftir Þórarin | Jónsson (plötur). — 22.00 Frétt; ir og veðurfregnir. — 22.10; Passíusálmur (5). — 22.20 Þýtt I og endursagt: Þýzki fjármála-| snillingurinn Ludwig Erhard. (Helgi Hallgrímsson fulltrúi). 22.35 Tónleikar: Björn R. Ein- arsson kynnir djassplötur til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla var á Akur- I eýri í gærkvöldi á norðurleið. I Herðubreiö er á Austfjörðum á norðurleið'. Skjaldbreið vai' á Skagafjarðarhöfnum í gær-! kvöldi á norðurleið. Þyrill er á leið frá Rotterdam til íslands. | Skaftfellingur fór frá Vestm.-! eyjum í gærkvöldi. Baldur fór í gærkvöldi til Gilsf jarðar-1 haina. i Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 20. febr.; fei- þaðan til Rvk. Gullfoss kom til Rvk. 19. febr. frá Hnmbgrg.. Fiallfoss fer frá Rotterdam 25. febr. til Hamborgar, Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss kom til Kristjánssands 20. febr.; Fór þaðan til Ríga_ Gdynia og Vent- spils. Gullfcss fer frá K.höfn á morgun til Leith. og Rvk. Lagarfoss fór frá Vestm.eyjum í gær til New York, Reykjnfoss fór frá Roterdam í gær til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk 17. febr. til New York. Tungufoss fór Krossgáta 3131 frá Hull 20. febr. til Leith og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Gdansk; fer þaðan vænanlega á morgun áleiðis til Siglufjarð- ar. Arnarfell fór frá Rotterdam 19. þ. m.; væntanlegt til Reyð- arfjarðar 24. þ. m. Jökulfell fer frá Ríga í dag til Stralsund og Rotterdam. Dísarfell fer í dag frá Patras til Trapai og Pala- mos. Litlafell er á Austfjarða- höfnum. Helgafell er í Ábo; fer þaðan ýæhtánléga 27. þ. m. til Gautaborgar og Noi-ðurlanda- hafna. Hamrafell fór um Gí- braltar í gær. Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að veita Ragnari Marínó Bjarna- syni löggildingu til að starfa við lágspennuveitur í Reykja- vík. Hekla er væntanleg í fyrramálið kl. 6—8 frá New York Flugvélin heldur áfram kl. 9 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafn ar og Hamborgar. Nautakjöt, buff, gu!l- ach, hakk, filet, steikur og dilkakjöt. ÁCjötvörztunin :)3úrfofj Sfejlaldbojrg víð Skúlagðte. Simi 82750. Ný ýsa, hrogn, lifur, útbleyddar kinnar. .JiÁköÍtim. og utsöiur hennar. Sími 1240. Rjúpur, hangikjöt, dilkakjöt. ÁCjÖtbory li.jt. Búðagerði 10, sími 81999 Veorið í morgun: Reykjavík A 5 3. Síðumúli logn, 5. Stykkishólmur A 5, 0. Galtarviti ANA 3, -4-1. Blöndu- ós SA 3. 2. Sauðárkrókur logn, -4-2. Ákureyri SA 2 -4-3. Grímsey ASA 6, -4-2. Gríms- staðir á Fjöllum SA 5, -4-5. Raufarhöfn A 5, -4-3. Dalatangi ASA 2, -4-1. Hólar í Hornafirði A 2 -4-1. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum SA 5 5. Þingvell- ir ANA 3, 3. Keflavíkurflug- völlur A 4," 2. — Veðurlýsing: Suðvestur í hafi er djúp og víðuáttumikil lægð, sem þbk- ast norðaustur. Hæði yfir Norð austur-Grænlandi. — Veður- horí'ur, Faxaflói: Austan og suðaustan stinningskaldi. Lítils háttar rigning með köflum. Braut rúðu. í gær rann mannlaus bifreið, sem skilin hafði verið eftir í gangi í Ingólfsstræti á Alþýðu- j húsið og lenti þar á glugga og þraut rúðuna. Bíndiudísleysið er sjálfvilja fórnfæring vitsmunalífsins. Nautakjct í buff og gúllach, folaldakjöt í buff og gullash, reykt dilkakiöt. . S LióÍa !/ iötbúkii Kfolanfoupaöut Nesvegi 33, sími 82653, Léttsaltað kjöt, nauta- kjöt, folaldakjöt, rófur, hvítkál, gulrætur, Iauk- ur, appeísínur, grape- fruit, sitrónur. \JerzLin -Áxeli JJicjurQeú'Monar Barmahlíð S. Simi 7709. Allt í matinn á einum stað Folaldakjöt saltað reykt Hangikjöt Alikálfakjöt Kjúklingar Úrvals hangikjöt M&eykhús Símar 4241 og 7080. Orðsendmg £rd ClaBisenskiið Vienarpylsur, medistefþylsur, reyktar medisterpylsur, bjúgn -- AHt f " " ar \ eigin pylsugerð. Húsmæður reynið pyls- urnar frá okkur. Clausensbúð, kjötdeil Nyjung Irá Clauseusk^r I!; Krydduð feiti á brauð. Svínasufta, Hf l æfa og kindakæfa. 15 tegundir af áleggi. Niðurskorið brai“ð f pfe. 7 snev'v í pk. aðeins kr. 1,50. Clausensbúð, kiötdeil i Hamborgarhryggur, Gul’acfi, Svínakótelettur, Svínasteik, Bacon, Alikálfakjöt, Buff, Foldalílaffjöt, iiytt, Mltsaltao,- reykt. Lárétt: 1 Harði'enni, 6 tíma- bili. 8 bardagi. 10 útvega. 12 nægjandi 14 . .. isti 15 areining, 17 i'ahgamark, 18 efni, 20 vopn. Lóðrétt: 2 Játning, 3' 4 slitið, 5 ögrar, 7 þrár 9 færi. 11 lör,- 13 umlukt, 16 n 19 írúmefni Lausn á Mrocsgátu nr, 3183. Lárétt: 1 Slefa, 6 ósa, 8 bf, lO’étör. 12 rós. 14 Ari 15'ílór, 17 ns, 18 tær. 20 Otkels. Lóðrétt: 2 'LÓ. ’S ésá, 4 íatá 5 tbrfa, 7 Krists, 9' íól. llörh;' 13 sótt, 16 ræk 19 RE. ; l : ->i. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.