Vísir - 22.02.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 22.02.1957, Blaðsíða 12
Þeti, «em gerast kaupendnr VlSIS eftlr 16. bvers mánaðar fá blaðið ókeypit tll m mánaðamóta. — Simi 1560, VISIR VtSlR er ódyrasta blaffið og þó bað flól- ureyttasta. — Hringið í síma 1660 mg teríst askrifendur Föstudaginn 22. febrúar 1957 Vísa bea* frá frv. um stiórnarskrárbrofið. Frú s&Basrí&ð&e ú pisstgi í gœr. SBysfarir i gæ?. Tvær konur duttu á hálku á götum bæjarins í gær önnur í Austurstræti, hin á Hlemmi- tcrgi, en ókunnugt er um meiðsli lieirra Fyrsta umræða um frum-1 Ræðumaður leiddi einnig Þá hafði maður skorizt á varp það, sem stjórnarflokkarn-! glögg rök gegn þeirri staðhæf- úlnlið á götu hér í oænum og ir flytja til Iögfestingar stjórn- [ ingu forsætisráðherra, að með lögreglan kvödd á staðinn til arskrárbrots, sem framið var,117. gr. kosningalaganna væri þess að flytja hann í slysavarð- með samþykkt kjörbréfs fyrir! fengið fordæmi fyrir slíkri stofuna þar sem gert var að varamann af Iista Alþýðuflokks lagasetningu sem stjórnarfrum- sárm hans. ins hér í Reykjavík, var til! varpið stefnir að. Maður datt í sjóinn við fyrstu umræðu á fundi neðri í lok máls síns árétti Jóhann ! Grandagarð í gær_ en varð dcildar í gær. Hafstein tilmæli sín til deildar- ' bjargað og var fluttur heim til forseta um að hann vísaði mál- inu frá á fyrrnefndum forsend- um. Halldór Ásgrímsson, Áiagníngin næglr ekkl fyrir rekstursútgjökiiint. Stórkaup-menn og FéEag vefn- aðarvörtskaupmanna Bné^onæia sem Hérmann Jónasson, forsætis- ráðherra, fylgdi málinu úr hlaði og kvaðst vilja láta sér nægja að vísa til þeirra umræðna, sem fram fóru um daginn, er á dag- skrá var, hvort veita skyldi; Einars Olgeirssonar, kvað sér í Eggerti Þorsteinssyni heimild til \ fljótu bragði sýnast sem frum- þingsetu.. Sérstaklega bæri að \ varpið fjallaði ekki um breyt- geta ræðu Friðjóns Skarphéðins \ ingu á stjórnarskránni. En lof- sonar í lok umræðnanna, en á aði að það yrði tekið til athug- hana mætti líta sem endanleg- unar og úrskurður felldur áður sin. í gær hirti lögreglan ölvað- an mann sofandi í bíl sínum og var hann fluttur í fanga- gegnir forserastörfum í fjarveru! geymslu lögreglunnar. Mál hans er í rannsókn. an „dóm í málinu“. Jóhann Hafstein kvaddi sér síðan hljóðs og lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að skv. 27. gr. þingskapa bæri forseta deildar- innar að taka mál þetta af dag- skrá. í nefndri grein segir m. a. svo: „Lagafrumvarp, er fel- ur í sér tillögu um breytingu á stjórnarskránni eða viðauka við hana, skal í fyrirsögninni nefnt frumvarp til stjórnskipunar- laga. Hafi það eigi þá fyrirsögn, vísar forseti því frá.“ J. H. kvaðst líta svo á, að um- rætt frumvarp fæli í sér svo ekki yrði um villzt breytingu á eða viðauka við 31. gr. stjórn- arskrárinnar og rökstuddi það álit í ýtarlegri og snjallri ræðu. Benti J. H. á það, að ef sú niðurstaða, sem Friðjón Skarp- héðinsson komst að í ræðu sinni þ. e. að skilningur stjórnarsinna væri fullkomlega eðlilegur og en meðferð þess lyki í deildinni. ★ Uppgjafahermaður í Banda- ríkjunum fekk nýlega eftir- launaávísun upp á 72.000.000.000 dollara. Hann fékk 5»ó aðeins 72 greidda. Frá Al|»ÍngÍ: Einn togaranna 15 verði fiskileitarskip. Ttllaga Asgeírs Sigurðssonar í sam- einuðu þingí. Á Alþingi var í gær Iögð fram tillaga til þingsályktunar rnn fiskileitarskip. Er Ásgeir Sigurðsson skip- stjóri frutningsmaður tillög- j unnar, sem hljóðar á þessa leið: „Alþingi ályktar að lýsa yfir þeim vilja sínum^ að ríkisstjórn Islands láti gera eitt þeirra 15 skipa sem samþykkt hefir ver- ið að ríkissjóður láti byggja ög' nota skal til togveiða, þannig , , úr garði, að það geti fullnægt sa eini retti, þyddi það að su þörf fyrir fullkomið fiskiieit- lögskýring, sem frá upphafi hefði verið viðurkennd meðal kennimanna væri röng og auka- kosningarnar sem fram fóru 1926, þegar bæði þingmaður og varamaður hans létust, verið stjórnarskrárbrot. Þeírri skoðun hefði aldrei verið haldið fram, hvorki fyrr né síðar, þar til nú. Og væri sú staðhæfing fráleit. Vakti J. H. ennfremur athygli á því, að fullyrðing Friðjóns stæði í algjörri mótsögn við þá staðreynd, að það hefði tekið arskip. Skal skipið rekið á kostnað ríkissjóðs í samráði við Landssamband íslenzkra út- vegsmanna og atvinnudeild Háskóla fslands.“ Tillögu sína rökstyður flutn- ingsmaður í svohljóðandi gréin- argerð: „Það hefir sýnt sig, að mikill! Á þessu skipi yrði að sjálfsögðu tími fer hjá íslenzka togara-1 að vera þaulvanur og aflasæll flotanum í að leita að afla. Er; fiskiskipstjóri og sérfræðingar sýnt að því stærri og full- ‘ til rannsóknar á skilyrðum haf- komnari sem flotinn verður, svæðanna.“ því dýrara verður, að fiski- Hér er bersýnilega á ferðinni stjómaiflokkana fleiri vikur og !mennirnir sjálfir annist leitina.; mjög athyglisverð tillaga og er mánuði að velta því fyrir sér, | Qetur keppni og tímaleysi oft þess að vænta að alþingismenn ráðið um það, að veiðiskipin \ gefi málinu verðugan gaum og —• i veiti því stuðning, þegar að af- fari á mis við fiskigöngur, vegna þess meðal annars, að þau sjá sér eigi fært að vera til lengdar á slóðum_ þar sem þau fá eigi strax afla að ráði. Það er og alkunna, að aðrar fisk- veiðiþjóðir hafa sín sérstöku fiskileitarskip, sem svo segja flotanum_ hvar fiskjar sé von. Er þörfin talin enn brýnni fyrir sérstök leitarskip, eftir að skip- in fóru að vera stærri og dýrari í rekstri. Það leiðir einnig af þeirri staðreynd, að ísienzk skip þurfa oft að leita á erlend fiskimið_ að við megum eigi vera eftirbátar í þessu efni, ef við eigum eigi að verða undir í samkeppninni. Heppilegast mun vera, að skip það, er til þessa yrði valið, sé dieseltog- ari, þeir munu ódýrari í rekstri. í gærkvöldi héldu sameigin- legan fund Félag vefnaðarvöru- kaupmanna og Skókaupmanna- félagið til þess að mótmæla verðlagsákvæðum Innflutnings- skrifstofunnar, sem eru þannig úr garði gerð, að verzlanir hafa 1 ekki einu sinni fyrir reksturs- kostnaði. Kemur og fram í eft- irfarandi samþykkt fundarins að kaupmenn sjá sér ekki fært ; að inna af höndum þá þjónustu, ! sem þjóðfélagið ætlast til af i þeim með þeim takmörkunum sem Innflutningsskrifstofan hef ur sett á álagninguna. Fer fundarsamþykktin hér á eftir. „Fjölmenr.ur sameiginlegur fundur í Félagi vefnaðarvöru- kaupmanna og Skókaupmanna- félaginu, haldinn 21. febrúar 1957, mótmælir afdráttarlaust verðlagsákvæðum Innflutnings- skrifstofunnar frá 14. þ. m. Ráðherrar þeir, sem með verð lags- og viðskiptamál fara, hafa lýst yfir því, að smásöluverzl- anir hafi stillt mjög í hóf álagn ingu á vörur þær, sem verið hafa undanþegnar verðlags- ákvæðum. Innflutningsskrifstofan og verðlagsstjóri hafa í höndum rökstuddar greinargerðir þar sem fram kemur að þessar verzl anir þola ekki skerðingu á álagningu frá því sem verið hef ur, nema síður sé. Það verður ekki séð af hin- um nýju verðlagsákvæðum að nokkuð tillit hafi verið tekið til dreifingarkostnaðar smásölu verzlana og fundarmenn eru sammála um að ekki er hægt að reka verzlair með þeirri álagningu, sem nú er ákveðin. Þessi ákvæði verða því að álítast órökstudd og bein árás á verzlunarstéttina. Fundurinn harmar það, að stéttinni er með þessu gert ó- fært að gegna nauðsynlegri þjónustu við almenning á sóma- samlegan hátt. Fundarinn skorar því á verð- lagsyfirvöldin að taka ákvæðin til endurskoðunar og miða þau við að hægt sé að halda áfram verzlunarrekstri án fyrirsjáan- legs tapreksturs." hvernig þeir gætu farið í kring um skýr ákvæði stjórnarskrár- innar um úthlutun varaþing- sæta. Vifll afnáan neitunarvalds. McMilIan er sagður hafa Sþ. vi5urkenna ekki menn Kadars. Allsherjarþingið hefur sam- þykkt að viðurkenna ekki sem lögmæta sendinefnd Ungverja- lands menn þá, sem Kadar- stjórnin hefur valið sem full- mikinn áhuga fyrir, að konia I trúa á vettvangi S. þj. fram breytingum á skipulagi Sameinuðu þjóðanna. Einkanlega vill hann fá af- numið neitunarvaldið í Örygg- isráðinu, en ýmislegt fleira er til athugunar í þessum efnum hjá brezku stjórninni. Var þetta ákveðið með 61 atkvæði gegn 0, en fulltrúar 19 þjóða sátu hjá. Málið hafði áður verið í nefnd og einnig verið fellt þar a ðtaka til greina fyrrnefnda fulltrúa. greiðslu kemur. Verður líýpur- málið svæft? Stjómmálanefnd Sþj hefur lokið umræðunni um Kýpur. Mun nefndin koma saman á fund. sennilega í dagp tii af- greiðslu á framkomnum tillög- um. Hin soinasta er fré Pan- ama og fjallar um skipun nefnd ar í málinu. .Vafasam.t er, að nokkur til- ilið ■ uagn. Jahring fer til Indlands. Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna hefur nú samþykkt með 10 atkvæðum gegn engu, að | senda Jahring, forseta sinn í þessiun mánuði til Indlands og Pakistan vegna Kasmírmáls- ins. Var það tillaga frá Bandaríkj- unum, studd af Bretlandi og Kúbu, sem fyrir lá, en fulltrúi Rússa hafði áður sem kunnugt er beitt neitunarvaldi gegn til- lögu svipaðs efnis frá Bretum o. fl. Bandaríkjastjórn tók þó ;upp tillöguna að meginefni, en FarmannadeiÍM óleyst enn. Enginn sáttafundur hefur verið boðaður í deilu farmanna. og útgerðarfélaganna. Einn fundur hefur verið haldiim, en hann bar engan árangur. Af skipum í Reykjavíkur- höfn er aðeins eitt, Dettifoss, sem hefir orðið innlyksa í verk- falli farmanna. Ríkisskip erú á ströndinni en eru væntanleg innan skamms. Olíuflutningsskip koma ekki til Reykjavíkur meðan þau geta komist hjá því, en Hamrafeli er nú á heimleið með olíufarm. Ekki er vitað hvar skipið legg- ur farminn á land. Skipt á yfirmönnum í varnaiiðinu. Tveir af æðstu yfirmönmum varnarliðsins eru á förum, að því er segir í Hvíta fálkanum, vikublaði varnarliðsins. Er það James B. Bennett. yfirmaður landhersveita innan varnarliðsins og Wallace A. Sherill, kapteinn, sem er yf- irmaður sveita úr flotanum. Hafa þeir báðir verið hér síðan vorið 1955. Bennett hættir um leið herþjónustu, sem hann hefur gegnt í 32 ár. felldur var niður liður um að ' senda gæzlulið til Kasmírs o. fl. : Fulltrúí Eakistans sagðist ekki vera ánægður með tillög- una, en Jahring væri velkom- inn til Pakistans. Þá sagði full- trúinn, að Kasmír tilheyrði kvorkjív Indlandi né Pakistan | fyrr en búið .væri að afgreiða málið er.danlega ,á iýðræð'sleg- • um-finmdveiH.-~ —. - - - Gjöf skal gjalda. Saud konungur gaf Eisen- hower forseta forkunnar fagurt sverð sett gimsteinum. Ekki hefur verið mjög mikið um þessa gjöf rætt, en banda- rískt vikurit segir, að Eisen- hower sé ánægður með hana, og muni sverðið vafaiaust verða sett á Eisenhowersafnið í Abel- ene, Kansas. Eiserihower gaf Saud konungi skrifborð og málverk eftir vel- kunnan áhuga- lismáiara — þ. e. Dwight D. Eisenhower.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.