Vísir - 22.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 22.02.1957, Blaðsíða 6
VtSIB Föstudaginn 22. febrúar 1957’ irxsiR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. I attur IVfóðurmáls- / Samkvæmt upplýsingum bréf- ritjara míns stóð þessi máls- ( grein í dagblaði í vetur: Hann j átti ekki von á þeim auðæfum, ! sem maðurinn mundi erfa hann að. Og bréfritarinn spyr, hvort felst: Þjóðin hyllti forsetann. uð með y) sem notuð er t. d. ij sambandinu iiylla konung o. fl.! Sú sögn er persónuleg, með henni fer ávallt eitthvert tókn verknaðarins, sem í sögninni Títuprjónsstunga. Kommúnistar leika það nú hvað eftir annað, að gera vinum sínum í ríkisstjórninni ýms- ar skráveifur og brellur. Þess. , er skemmst að minnast, að þeir vildu ekki um skeið samþykkja, að Eggert Þor- steinsson tæki sæti Haralds Guðmundssonar á Alþingi, ! og voru með ýmsar vífilengj 1 ur í því sambandi, eins og þeir hefðu aldrei verið fáan- legir til þess að samþykkja á síðasta ári, að allir hinir réttilega föllnu uppbótar- þingmenn kratanna, skyldu fá sæti á alþingi. Þeir sam- þykktu það þó_ er þeir voru fyrir skömmu búnir að tala um þingmannarán eða eitt- hvað álíka viðeigandi, sem var raunar alveg hárrétt. Nú í vikunni eru kommúnistar aftur að bekkjast við vini sína, og vitanlega er það hrein tilviljun, að Alþýðu- flokkurinn verður aftur fyr- ir títupjónsstungunni. Tveir uppbótarþingmanna kommi únista hafa lagt fram tillögu um það, að sendiráðið í Oslo verði lagt niður og verði þar aðeins ræðismannsskrifstofa framvegis. Benda þeir á, að með þessu móti verði hægt að spara nokkur hundruð þúsund krónur og verður þó að segja, að það gerir ekki mikið, þegar heildarupphæð fjárlaganna er komin yfir þrjá fjórðu hluta úr mill- jarði. Flutningsmenn eru svo nær- gætnir að taka það fram, að með þessu sé svo sem ekki ætlað að hafa neina vegtyllu eða atvinnu af Haraldi Guð- mundssyni sem nefndur hef- ir verið næsti sendiherra Is- lands í Noregi. Nei. öðru nær, því að hann geti svo sem fengið „jobb“ í Kaup- mannahöfn_ þegar sendi- herraembætti losni þar inn- an skamms. Hér sé aðeins verið að hugsa um að spara, og er hugsjónin fögur. En flestir munu þó líta svo á, að kommúnistar vilji spara allt við Alþýðuflokkinn — nema títuprjónana. En kannske má verzla um þetta mál eins og fleiri. ekki sé hér rangt farið með sögnina að erfa. Svar: Ég kannast ekki við þessa notkun sagnarinnar að erfa og tel hana ranga. Hún merkir að fá eitthvað í arf, en ekki láta arf af hendi, eins og hún er látin þýða ’ í 'umræddri málsgrein. Samkvæmt Biöndals- orðabók merkir sögnin að erfa fernt: 1. fá arf: hann erfði hundrað þúsund krónur; 2. fá arf eítir: hann erfði foreldra sína og fékk þar mikinn auð; 3. Iialda erfisdrykkju: Æxti öldrykkju/ at erfa bræðr sína (Atlamál); 4. í samb. erfa eitt- livað við einhvern: Hún bað kóng að erfa nrnmseii manns síns; þú erfir þetta ekki við mig. 1 umræddri málsgrein mun blandað saman sögnunum erfa og arfleiða. Arfleiða einhvern merkir að láta einhvern fá arf eftir sig og er einmitt notuð i samb. erfa einhvern að ein- hverju: Sigurður arfieiddi dreng- inn að eigum sínum. Hefði málS' greinin þá átt að vera þannig: Hann átti ekki von á þeim auð- æfum, sem maðurinn mundi arfleiða liann að. eru veizla, boð, gildi. Orðið gildi kemur víða fyrir í fornritum í merkingunni samdrykkja. Annar spyr: Er þetta rétt: Hefur N. N. mikinn liug á því að gera sérstakar ráðstafanir til þess að vinna kjötinu vin- sælda. S\'ar: Úlfur hinn rauði mælti í Svoldarorustu við Ólaf konung, þegar konungur ætlaði að skjóta á hann af boga sínum: Skjót annan veg, konungur, þannug, sem meiri er þörfin, þér viim eg það, er eg vinn. Rétt íslenzka Er orðið gilli góð íslenzka? Svar: Gilii er danskt orð. Is- er að segja: Vinna einhverjum lenzku orðin yfir þetta hugtak Frh. á 11. síðu. Halidór l>orsteinsson, útgerðarmaður, Vörum í Garði. Halldór Þorsteinsson, skip- stjóri og útgerðarmaður í Vör- um í Garði er sjötíu ára í dag. Halldór er kominn af hinni þekktu Meiðarstaðaætt. sonur Kristínar Þorláksdóttur og Þor- steins Gíslasonar. Voru börn þeirra 15 cfg ui'Su sum af þeim þjóðkunn fyrir dugnað og myndarskap. Halldór mun hafa verið 16 ára að aldri, er hann varð for- maður á opnu skipi. En árið 1917 varð hann skipstjóri á m.b. Gunnar Hámundarsyni, sem hann var óg meðeigandi í, en síðar, 1923, varð hann einn eigandi þess skips. og var skip- stjóri til 1938, er sonur hans, 'er kvæntur ágætis konunni Gísli, tók við skipstjórninni. jKristjönu Kristjánsdóttur frá Snemma gjörðist Halldór ívarshúsum í Garði, og hafa bindindismaður, fyrst í barna-^Þau eignast 13 börn, og eru 12 og unglingastúku í Leiru, þá 8 þeirra ern á lífi. ára að aldri. í stúkunni Fram- | Það væri óskandi að sem flest för í Garði hefir hann verið um byggðalög á landi hér ættu for- Sami bréfritari skrifar: Ég 55 ára skeið, og er það allra ustumenn í atvinnu- og menn- Hrifningin er fítii. Það ei' mjög áberandi, að al- menningur hefir ekki fyllzt neinni hrifningu yfir þeirri árás, sem kommúnistar hafa hafið á verzlunarstéttina. ,,Neytandinn“ sem komm- únistar þykjast vera að hjálpa gegn „okrurum“, er ekki viss um, að kommúnist- um gangi gott eitt til, þegar þeir setja hin nýju verðlags- ákvæði. Almenningur gerir sér grein fyrir því, að kaup- maðurinn á heimtingu á að fá laun fyrir þjónustu sína, og að þegar yfirvöldin meina honum að fá eins mikið og hann þarf til að starfrækja fyrirtæki sitt, þá hættir hann starfrækslunni. Og almenningur spyr: Hvað tekur við, ef kommúnistum tekst að ganga af allri frjálsri verzlun í landinu dauðri? Hvaða verzlunarhættir verða þá upp teknir? Kommúnistar erú ekki í vand- ræðum með svar við þessum spurningum. Hið opinbera mun taka að sér að selja al- menningi mjöl, sykur, kaffi og annað, sem káupmaðurinn seiur nú. Þeir þykjast eygja ' það. að þarna geti orðið enn eitt ríkisbáknið, en almenn- ingur er ekki hrifinn-af því. Hann veit, að opinber þjón- usta er undantekningarlíti 5 léleg þjónusta, og hann veit einnig, að opinber þjónusta er ævinlega dýrari en þjón- usta einstaklinga. Þannig hefir það til dæmis verið sýnt í grein í blaði fyrir slcemmstu, að ríkið ætli tó- bakseinkasölunni um það bil 10% til reksturs síns, og mun þó ekki vera ætlazt til þess, að hún eyði of miklu. Og ekki mundi ríkisheildsala mcð allskonar matvæli og aðrar vörur, sem rýrna mik- ið — og kaupmenn verða að bera rýrnunina — þurfa minna, að ekki sé nú talað um kostnaðinn við smá- ska- .ímtadreifinguna. Halldór hefir með sóma hald- ið uppi frægð feðra sinna í at- vinnu- og félagsmálum. Hann heyrði vanan útvarpsmann kom- manna mál, er til þekkja að ast þannig að orði í vetur: Nú hann hafi verið og sé mjög góð- liilla menn uhdir það, að þeir ur og traustur felagsmaður, og lái síinann. Er ekki eitthvað Um langt árabil einn helzti og bogið við sögnina að hilla hér? | duglegasti forustumaður Regl- Svar: Sögnin að hilla er hér unnar á Suðurnesjum. Umboðs- rangt notuð. Hún er ópersónuleg 1 maður Stórtemplara í stúku að merkingu, þ. e. segir frá því, sinni hefir haiin verið um 30 að þetta eigi sér stað, án þess ár. að getið sé um hvað valdi því: Borgina hillir uppi, þ. e. borgin eins og svííur í loftinu: bseina liillh' í óskanna land. Oft er það notað sem óákveðið tákn þess, 5 sem veldúr því, er sögnin segir: Það hillir undir bæina á hóln- um. En aldrei er hægt að segja, að einhver hilli úndir eitthvað. 1 Menn hiha ekki undir neitt, hvorki sima né annað. Aftur á I móti geta menn séð h*ha i!"<>h 1 eitthvað, og hefði mátt orða ! málsgreinina þannig: Nú sjá menn hilla undir það, að þeir fái símann. Þessi sögn er stundum notuð í sambandinu: einlivern hillir til einlivers, þ. e. eitthvað gerir vart við sig í minningunni: Mig hillir til þess, að ég talaði um þetta við hann fyrir löngu. Ekki má bianda saman þessari sögn og sögninni „ö' hvlla fskrif- ingarmálum sem Halldór Þor- steinsson. Hans heitasta ósk hefir alltaf verið sú, að sem allra flestir yrðu bindindismenn eins og hann hefir verið alla sína löngu og merkil,egu ævi. Eg óska Halldóri og fjöiskyldu hans allra heilla, og þakka fyrir áratugs félagslega og persónu- lega vináttu og tryggð. Þorsteinn J. Sigurðsson. * • OrvæntÉitgaríuSI tiLraun. Kommúnistar vita ekki síður en aðrir, að fylgið hefir hrunið af þeim síðustu vik- ur og mánuði, síðan hús- bændur þeirra létu fremja þjóðarmorðið í Ungverja- að landi. Með hinum nýju verð lagsákvæðum eru þeir gera örvæntingafulla tilraun til að vinna aftur einhvern liluta þess fylgis, sem þeir hafa tapað. Sú tilraun er þegar dæmd til að verða að engu, því að almenningur gerir sér grein fyrir því, sem vakir fyrir kommúnist- um. Almenningur hefir eng- ar mætur á fólskulegum á- rásum, og þeir, sem gera sig seka um slíkt athæfi, fá æv- inlega sinn dóm jafnvel þótt hann sé ekki kveðinn upp í sakadómi eða hæstarétti. En dómur almennings er líka þyngri á metunum, þegar pólitískir spekúlantar og ill- virkjar eru annars vegar. 100 ár liðin frá fæðingu Baden-Powells skátaböfðingja. Hálf öld frá stofnun skáta- hreyfingarinnar. I dag cru liðin hundrað ár merkjum allra skátafélaga í frá fæðingu Baden-Powells, heiminum og þjóðfánum yið- lifundar skátahreyfingarinnar. komandi landa. í dag eru einnig liðin fimm- | Hér í Reykjavík er mikil tíu ár síðan hann stofnaði. þátttaka í hátíðahöldunum, skátáhreyfinguna. Skátar um , Hófust þau kl. 12,30 á hádegl allan heim minnast þess í dag. |með því, að skátar söfnuðust Skátahreyfingin nær nú til saman í Lækjargötu, skammt 66 þjóðlanda og innan vé- jfrá styttu séra Friðriks Frið- banda hennar eru milljónir rikssonar. Fór þar fram fána- ungra stúlkna og pilta og talið j hylling að viðstöddum dr. er, að frá upphafi skátahreyf- , Helga Tómassyni, skátahöfð'- ingarinnar liafj alls um lOOjingja, og forvígismönnum milljónir æskufólks tekið meiri i skátahreyfingarinnar hér í og minni þátt í henni. | bænum. Klukkan 3,30 verður Skátar hér á landi minnast j samkoma fyrir Ylfinga og þessa merka afmælis með há-jLjósálfa í Skátaheimilinu. Ki. tíðasamkomum, bæði hér í ( 7 verður svo hátíðasamkoma í Reykjavík og úti um land, þar sem skátafélögin eru. Austurbæjarbíó. Er þangað boðið forsetahjónunum og Lady Baden-Powell verður í 1 borgarstjórahjónunum. Verður Lundúnum í dag af tilefni há- tíðarinnar, Þangað verða henni sendar kveðjur frá Bandalagi íslenzkra skáta. Á gröf Baden- Powells suður í Kenya, munu þar ýmislegt til skemmtunar, en hátiðin hefst með hátíða- ræðu, sem skátahöfðinginn flytur. í kvöld verður svo sam- koma skátaforingja í deildum skátar leggja blómsveig með Reykjavíkurskáta,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.