Vísir - 28.02.1957, Blaðsíða 2
vísm
Fimmtudaginn 28. febrúar ISt-Ti
—1 ---A
Útvarpiíí í kvöld:
20.20 fslenzkar hafrannsókn-
ir; VII. erindi: Þættir úr lífi
flatfiskanna (Aðalsíeinn Sig-
urðson fiskifræðingur). 20.45
íslenzk tónlistarkynning: Verk
eftir Karl O. Runólfsson. —
Flytjendur: Óperusöngvararnir
Guðmunda El:3.sdóíiir_ Guð-
mundur Jónssön og Kristinn
Hallsson, Einar Vigfússon cellð-
leikari. Söngfélagið Harpa
undir stjórn Róberts A. Ottós-
sonar og Sinfónuhljómsveit ís-
lands undir stjórn dr. Victors
Urbancic. Lesari: Höskúldur
Skagfjörð leikari Fritz Weiss-
happel leikur urtdir einsöngnun»
og undirbýr þennan dagskrár-
lið. 21.30 Útvarpssagan: „Synir
trúboðanna" eftir Rearl S.
Buck; I. (Síra Sveinn Víkingur
þýðir og les). 22.00 Frettir og
veðurfregnir. 22.10 Passíu-
sálmur (10). 22.20 Symfónísk-
ir tónleikar (plötur) til kl.
23.10.
Hvar eru skípin?
Eimskip: Brúarfoss hefur
væntanlega farið frá Hamborg
í fyrradag til Reykjavíkur.
Dettifoss, Reykjafoss og Tungu-
foss eru í Reykjavík. Fjallfoss
kom til Hamborgar í fyrradag,
fer þaðan til Antwerpen, Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss koin
til Riga í fyrradag, fór þaðan í
gær til Gdýnia og Ventspils.
Gullfoss fór frá Leiíh á þriðju-
■dag til Reykjavíkur. ’ Lagar-
foss fór frá Vestmannaeyjum
fyrir viku til New York TröUa-
foss fór.frá Reykjavík fyrir 11
dögum til NeW York.
Skip SÍS: Hvassafell fór írá
Kaupmannahöfn 26. þ. m. á-
leiðis til Sigluíjarðar. ArnarfeU
er á Eyjafjárðarhöfnum. Jökul-
fell er í Rottérdam. DísarfeU er
í Palamos; fer þaðan væntan-
lega í dag áleiðás til ísiahds.
Helgafell fór frá Ábo í gær til
.Gautaborgar og Norðurlands-
hafna. Hamrafell er í Revkja-
vík.
Ríkisskip: Hekla kom til Rvk.
síðdegis í gær að norðan og
vestah. Herðubreið kom til Rvk.
í gærkvöldi að austan. Skjald-
breið er í Rvk.. Þyrill er á leið
til Syíþjóðar. SkáftíeUingur fer
til Vestm.eyja annað kvöld.
Báldur fer til Búðardals og
Hjallaness i kvöld.
Hekla
er væntanleg í kvöld milli kl,
18—20 frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg. —
Flugvélin heldur áfram eftir
skamma Viðdvöl áleiðis til New
Yórk.
Kvenfélag óháða safnaðarins
heldur aðalfund sinn í Eddu-
húsinu kl. 8.30 annað kvöld. —
Fjölmennið.
Mrossffáta ‘iliífP
i X i H
6 b
S o >/ í !
ii . ■ i
’b n j
ti 'i
"io
Lóðrétt: 1 í báti_ G óværa, 8
á skipi, 12 angurs, 14 snjó, 15
húshluti_ 17 frumefni, 18 hey,
20 orgar.
Lóðrétt; 2 Um skilyrði, 3 sjó,
4 leiðsögumaður, 5 ás, 7 þekkt-
Ur 9 ílát, 11 kúnna við sig^ 13
smiðjutækis, 16 léleg, 19 um
tölu.
Lausn á krossgátu nr. 3188:
Lárétt: 1 Hildi, 6 sár, 8 tá, 10
Sand 12 aka 14 för, 15 rift, 17
sá, 18 aaa, 20 örðugt.
Lóðrétt: 2 IS, 3 lás, 4 draf 5
stara, 7 ádrátt, 9 Áki, 11 nös 13
afar, 16 tað, 19 au.
Veðrið í morgun.
Reykjavík logn, ú-1. Síðu-
múli NA 5, -f-2. Stykkishólmur
NNA 6. —1. Galtarviti NA 5,
-f-2. Blönduós N 5, 0. Sauðár-
krókur NA 4, —1. Akurejuii
NV 4, 1. Grímsey N 3, 1. Gríms-
staðir NNV 3. f-4. Raúfarhöfíi
NA 3. 0. Daíatangi SA 1, 1.
Hólar i Hornafirði NV 2, 2.
Stórhöfði i Vestm.eyjum N 5, 1.
Þingvellir NV 3, 0. Keflavík
NNA 6 -:-l. — Veðurlýsing:
Hæð yfir Grænlandi, en minnk-
,ándi lægð fyrir sunnan lancþ
Ný lægð yfir Nýfundnalandi á
hréyfingu norðaustur — Veð1-
urhorfur hér: Norðaustan kaldi
eða stinningskaldi. Úrkomu-
Iaust. en víða skýjað.
Samtíðin,
marzheftið, er komið út,
skemmtilegt og fjölbreytt. Ar-
on Guðbrandsson forstjóri skrif
ar forustugrein um öfugstreym
ið í íslenzkum fjármálum:
Laun syndarinnar er dauði.
Freyja skrifar fróðlega kvenna-
þætti. Guðm. Amlaugsson
skrifar skákþátt og Árni M.
Jónsson bridgeþátt. Framhalds-
sagan nefnist: Presturinn og
dauða höndin, og ástarsagan:
Þú munt verða drottning. Þá ér
bráðfyndinn gamanþáttur,
Samtíðarhjónin. eftir Sonju.
Bréfanámskeið í ísL málfræði
og stafsetningu. Þýdd grein:
Dauðinn er ekki kvalafullur.
i Verðlaunagetraunir. Dægur-
icigatexiar. Skopsögúr o., m. fl,
Kápumyndin er af leilcurunum
Roþert Taylor og Eleanor Par-
ker.
IftiHM'jb/að
Fimmtudagur,
28. febrúar — 59. dagur ársins.
ALMENNIMGS ♦♦
Árdegisháflæður
kl. 5.04
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
f lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður kl. 18.05—7.15.
Næturvörður
er í Iðunnarapóteki. —
Sími 7911. — Þá eru apótek
Austurbæjar og Hoitsapotek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið aUa
sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. —
Vesturbæjar apótek er opið til,
id. 8 daglega, nema á laugar-
dögum, þá til H. 4. Garðs apó-
tek er opið daglega frá kL 9-20,
nerna á laugardögum, þá frá
.M. 9—16 og á sunnudögum frá
M, 13—16. — Sími 82006.
Slysavarðstofa Keykjavíkur
li HeilBUvemrtarst.öðinixi er op-'
in aUan sólarhringinn. Lækna-
rörður L. R. (íyrir vitjanir) er
á saroa stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Lögregluvarðstofau
hefir síma 1166.
Næíurlækmr
verður í Heilsuverndarstöðinni.
Slökkvistöðiu
hefir síma 1100.
Sími 5030.
K. F. U. M.
Lúk.: 12 13—21. Hvar er
fjársjóður þinn?
Landsbókasafnið
er opið aUa virka daga frá
kl. 10—12, 13—19 og 20—22,
nema lnugardaga, þá frá kl.
10—12 og 13—19.
Tæknibókasafnið
í IðOskólahúsinu er opið frá
kL 1—6 e. h. alla virka daga
nema laugardaga.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstof-
an aUa virka daga kl. 10—12
og 1—10; laugardaga kl. 10—
12 og 1—7, og sunnudaga kl.
2—7. — Útlánsdeildin er opin
alla virka daga kl. 2—10; laug-
ardaga kl. 2—7 og sunnudaga
kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla-
götu 16 er opið alla virka daga,
, nema laugardaga, þá kl. 6—7
Útibúið, Efstasundi 2"6/ opift
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5Vj—
Þjóðinsnjasafnið
er opið á þriðjud&gum, fimir.tu-
dögum og laúgardögurfi kL 1—
8 e. h. og á sunnudögtsré kl. I—
4 e. h.
Listasutt
Einars Jónssonar er„lofcsÆ, im:
óákveðin tlma j
★ Alþjóða hjúkrunarkvenna-
ráðið heldur fimd x Róma-
borg 27. maí til 1. júní. Sækja
það hjúkrunárkonur frá öll-
um löndum heims.
★ Ráðstjómarríkin og Iran
hafa lokið við endurmörkun
samciginlegra landamæra
siima, en að þessari mörl
hefur sameiginleg nefnd
unnið um alllangt skeið,
Ofð§euding €i*á Oausensbnð
Vienarpyisur, medisterpyisur, reyktar
medisterpylsur, bjúgu. — AHt frá okkar
eigin pylsugerð. Húsmæður reynið pyís-
urnar frá okkur.
Clausensbúð, kjötdeild
Mýjung írá Clau§ensbuð
Krydduð feiti á brauð. Svinasulta, lifrarkæfa
og kindakæfa.
15 tegundir af áleggu
Niðurskorið brauð í pk. 7 sneiðar í pk.
aðeins kr. 1,50.
Clausensbúð, kjötdeild
Saltkjöt
baunir
j Q NÆRFATKAÐUR i
karlmaima !
í / Xtfj \ og drengja /
* fyrirliggjandl ' - LH. Muller i
Kjötfars, vínarpyisur,
bjúgu, Iifur og svið.
JCfStverztunin /Súrfatt
Skjaldborg við SkúlagöttL
Simi 82750.
ÖLLUM ÞEIM, er á einn eða annan hátt
auðsýndu mér vinsemd á sjötugsafmælinu, flyt
ég mínar hjartanlegustu þakkir.
Guðbrandur FÆagnússon.
Móðir okkar,
Sóðveig .SííosíiSóáíir,
Kirkjubóli
lézt 27. febrúar.
Regina Magnúsdóttir,
Björgvin Magnússon, Magnús J. Magnússon.