Vísir - 28.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 28.02.1957, Blaðsíða 4
4 ▼fSK Fimmtudagirm 28. febrúar 1957. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm Lnvur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Ráðherrann mátti ekkert segja um olíuna. Fyrlrspurn á þfngi um lán á olíu frá varnarli&mi. Kvaðst hann vænta þess að ráð Hver sáir fortrygpl? gær tilkynnti Alþýðublaðið með stórri fyrirsögn á fyrstu síðu, að „íslendingar hafa samtöðu með vestrænum þjóðum“t og blaðið hefir þetta eftir sjálfum utanríkis- ráðherranum. Hér er um mikil tíðindi að ræða að Fyrirspurn Jóhanns Þ. Jós- efsssonar til utanríkisráðlierra um olíu frá varnarliðinu var tekin fyrir á fundi Sameinaðs þings í gær. Jóh. Þ. Jósefsson fylgdi fyr- irspurninni úr hlaði með nokkr- um orðum, en hún er svohljóð- andi: 1) Með hvaða verði og skilmálum verður-íslendingum látin í té olía af birgðum varn— herra hefði kynnt sér það, þeg- Það kemur alloft fýrir, að bréf berast blaðinu um hvim- leitt framferði drukkinna manna, stundum sagt frá. hvernig þeir spilla friði og ánægju annarra, á heimilum,. ar hann gerði samningana og veitingastofum og jafnvel á ekki væri allt á huldu um hvað vinnustöðum — og óskað eftir greiða ætti fyrir olíun. birtingu bréfanna. Það skaL 'trátt fyrir hin ítrekuðu til-j tekið fram, að ekki þykir fært mæli tók G. I. G. alls ekki til að fara út á þá braut, að segja máls, og sat hann sem fastast,1 fra sliku 1 Þessum dálk'. nema þar til Jóhann Hafstein, Jóh. Þ.l alveS sérstakt tilefni gefist °S T. , . . I það, sem gerst hefur geti orðið Josefsson (í þnðja sinn) og f., , . , , . „ til viðvorunar, og þa helzt ef jafnframt væri bent á einhver úrræði, sem gætu orðið, til þess Magnús Jónsson höfðu hver á arliðsins í Hvalfirði? 2) Hvaða eftir öðrum þjarmað mjög að tegundir olíu er hér um að ráðherranum og m. a. bent á að ástandið batnaði í þessum ræða? 3) Hversu mikið magn hver óvirðing'Alþingi væri sýnd efnum. Slíka atburði og hér um mun lifa og hún mun ræt- af oliu er talið að muni fást á með því endemis háttarlagi að getur er og stundum getið í ast.“ Maður gæti haldið að þennan hátt? j synja um svör við fyrrispurn, fregnum, af sömu ástæðum og utanríkisráðherrann hefði! Guðmundur I. Guðmundsson sem þingmenn hefðu samhljóða að ofun greinir- farið „í smiðju“ til einhvers'tok næst til máls og svaraði því samþykkt að leggja fyrir ráð- sjálfstæðismanns, því að það' itö'. að fyiiir olíuna ættS að herrann. var einmitt þetta, sem „íhald' greiða kostnaðarverð á staðnum dómi blað<sinst enda ver það Síðan kom ráðherrann með Miuið vandamáL Þetta ér í rauninni að eins ein . |— , Þá ioksins reis hann á fætur grein af miklu vandamáli, sem ið“ hélt fram, þegar bröltið' °g Ijúka brottflutningi hennar og lét það uppi, að tryggilega ástæða er til að ræða meira en ar sem mest á sl. vetri. | a 9° dögum frá því að hafist hefði verið frá því gengið, að gert er, og það er áfengisbölið hálfri fyrstu síðu sinni til þess að skýra frá ræðu þeirri, sem G. í. G. hélt á þriðjudgs- kvöldið og fjallaði um „ut- anríkismálin og stjórnarand- stöðuna“, En því er nú verr og miður fyrir ráðherrann, að frásögn Alþýðublaðsins af ræðu hans staðfestir með- al annars það, sem Sjáli'- stæðisflokkurinn hefir oft haldið fram um varnarmál- in, en núverandi stjórnar- ílokkar verið ötulir við að ■ andmæla. Sjálfstæðisflokkurinn vildi á sínum tíma láta ganga úr skugga um það, hvort frið- arhorfur væru í rauninni éins tryggar og Hermann Jónasson og fylgifiskar hans gamla tuggu um ,,rógskeyti“t sem send hefðu verið héðan, til þess að vekja tortrvggni meðal útlendinga og svo seg- yrði handa; tegundin væri tog-1 olían gæti aldrei orðið dýrari en á þessu landi. Það er svo stórt araolía (fuel oil) og magnið 15 markaðsverð hefði verið. „Málið mál> ad ekki væri unnt að opna þúsund lestir. I liggur ekki þannig fyrir, að ég Þennan dálk til umræðna um J. Þ. J. kvaddi sér þá hljóðs' geti eða vilji gefa um beinar Þad almennt, en stutt bréf, sem að nyju og þakkaði raðherra fyr^ upplysingar, sagði G. I. G að b-rta Menn gætu til dœmis> ir hann: „Róginum er nújir svonn, en kvaðst ekki geta enn fremur. | ef þeir teldu sig hafa eitthvað eytt. En hvað ££6rir þa þossi^ talið þau fullnss^jandí að þvi Gi’J Johann Hafstoin kvaddi sor gngnlogt fram að öora, or vcrða sami ráðherra, þegar hon- j verðið snerti. Þær upplýsingar síðan hljóðs, taldi málið nú rnœtti til þess, að skapa traust- um sýnist, að róginum hafi að greiða ætti á kostn.verði liggja fyrir í nokkuð öðru Ijósi,'ara og heilbrigðara almennings- verið eytt? Hvern hefir hann; kæmu ekki að neinum notum þe'gar upplýst væri að verðið álit en hér ríkir i þessu efni, sent vestur til Bandaríkj- anna til að sitja þar allsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna, til að sýna fram á „samstöðu Íslendinga með vestrænum þjóðum?“ Hann hefir- sent einn vikaliprasta þjón komm únista_ Finnboga Rút Valdi- marsson. Það gerir hann víst til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi tortryggnii manna í garð íslendinga. I héldu frarn í marzlok í fyrra. Núverandi ríkisstjórn hefir gert 2. fl. vísitölubréfa Lands- bankans á þrotum. Raunverulegt gsldi þeirra hefur hækkað um 3% vii nafnverð. Sjálístæðismenn héldu því ' fram, að undir logaði vegna kúgunar kommúnista víða um heimt en stjórnarliðarnir núverandi — þar á meðal núverandi utanrikisráð- herra — vildu ekki heyra á það minnzt og sögðu, að allt f ' f 1 væri í bezta lagi, svo að ó- hætt væri að láta varnarlið- ið fara án tafar. Við íslend- i'ngar værum líka menn til * að halda varnarmannvirkj- unum við. Um þetta segir ráðherrann nú, að sögn Alþýðublaðsins: „Fjölmörg þjóðríki hafa ver- ið kúguð á kné, allar dreym- ir þjóðirnar um frelsi og uppreistarandinn logar í ' djúpunum. (Leturbr. Vísis). Við og við slær honum i bál, og. það er aldrei hægt að kæfa til fulls. Frelsisþráin meðan upphæðin sjálf væri ekki yrði aldrei hærra en markaðs-j skrifað Bergmáli og gert greirt nefnd. ítrekaði ræðumaður síð-1 verðið, og hefði ráðherrann átt fyrir sköðuhum sínum. Blöðin an fyrirspurn sína um verðiðJ að taka það fram strax. gætu vafalaust gert meiia að' þvi en þau gera, að skapa slikt almenningsálit. Of mikil vorkunnsemi? Það mun því miður vera stað> reynd, að í litlum bæ eins og Reykjavik verða drukknir menn miklu oftar á vegi manns en í bæjum svipaðrar stærðar er- lendis, og framferði manna á danssamkomum og viðar þarf ekki að lýsa. Hún vekur furðu erlendra gesta, og íslenzkir ferðamenn, sem farið hafa um mörg lönd, verða oft fyrir því, að lenda þá fyrst í hópi drukk- inna manna, er þeir eru komnir inn um landa sina, kannske á heimleið. Allt er þetta leitt, jafn- vel sorglegt, og til stórvansa. Enginn mælir hörkulegri af- stöðu bót — en mótast afstaða manna varðandi það, sem hér um ræðir, óhóflegri áfengis- neyzlu ekki af of mikilli vor-' kunnsemi, sem er hvorttveggja í senn óskynsamleg og hættu- !eg? sig seka um mörg axarsköft Öðrum flokki vísitölubréfa á skömmum ferlj sínum, og Landsbanka Islands verður lok- þetta er eitt hið mesta. Til að næstu daga. Eru því siðustu þess að sýna mönnum, hversu forvöð að kaupa bréf i þessum einlægir íslendingar sé í flokki, sem er með grunnvísi- t,samstöðunni með vestrænu tölunni 180. Hefur raunverulegt þjóðunum“, sendir utanrík- gildi bréfanna því þegar hækk- isráðherra Sþj. þann mann, að um 3% miðað við nafnverð sem kommúnistar hafa lengi þeirra. talið helzta sérfræðing sinn Flokkur þessi er fyrst aug- í utanríkismálum, en það lýstur til sölu í nóvember s. 1. táknar, að hann er sá mað- °g seldust bréfin þá greiðlega. ur, sem þeir treysta bezt til En siðan hefur verið gefið út að tala máli sínu á þeim allmikið til viðbótar, svo að nú vettvangi. Sennilega hefir erl' um sjö milljónir króna i utanríkisráðherrann gefið bréfuœ til sölu. Má búast við einhverja skýringu á þessu í að Þau gangi UPP áður en langt ræðu sinnit en Alþýðublaðið um liður ef dæraa má eftir fyrri virðist ekki hafa munað eft- * reynslu. ir að láta hana fljóta með í 1 Þegar útgáfa vísitölubréfanna frásögn sinni af fundinum. ! hófst, síðari hluta árs 1955, var Er það víst enn eitt axar- (um mj°g merkilegt nýmæli að skaftið á því heimili en fleiri ræða- Þar sem í fyrsta sinn var munu á eftir fara. Oíiuverð hækkar. Frásögn ÞjóC<viljans í gær af hækkuninni á benzini og ol- íum ber þess greinileg merki, að blaðið er hrætt við þann dóm sem almenningur Egypta. Minna mátti ekki gagn gera en að láta Breta- stjórn taka á sig sökina Lúðvíks og Frakkastjórn Hannibals — eða öfugt. kveður upp yfir ráC-herrum En skyldi almenningur fást til reynt að búa svo um hnútana, að eigendur verðbréfa tryggðir gegn verðbólgu kommúnista fyrir öll afskipti þeirra af olíumálunum. Blað ið hefir fyrir löngu gefizt upp við að afsaka glópsku • þeirra i þessum málum, og . er því vorkurm, en í gær- . morgun kemur þó rúsínan. Nú er öllu velt yfir á Breta t Og Frakkg og árás þeirrá á að trúa því, að Bretastjórn hafi villt svo fyrir Lúðvík, að hann gerði sér ekki grein fyrirt hvert stefnir í farm- gjaldamálunum þegar beð- ið var leyfis til að taka skip á leigu til oliuflutninga? Eða skyldi almenningur trúa því, að -Frakkastjórn hafi verið að bekkjast við Hannibal, þegar hann samþykkti 160 sh. flutningsgjöld fyrir Hamrafell og þar með 13—14 millj. kr. aukaskatt, sem Þjóðviljinn skýrði frá á sín- um tíma. Nei, þvílíkar afsakanir tekur almenningur ekki gildar. Hann veit að þeir Lúðvík og Hannibal geta sjálfum sér um kennt — að svo miklu leyti sem þeir voru ekki keyptir af öðrum ráðherrum stjórnarinnar til að vinna 6- hæfuverkin... .. . - . . , Hvenær sem risitölubréfin verða dregin út á næstu 15 ár- um, fá eigendur þeirra endur- greidda peningaupphæð, sem í raunverulegum verðmætum samsvarar þvl, sem þeir nú láta af hendi. Til viðbótar hljóta þeir svo 5,5% yexti af nafnverði bréfanna. Vísitölubréfin eru til sölu í öllum bönkum og sparisjóðum í Reykjavík, svo og öllum helztu verðbréfasölum. Utan Reykja- vikur verða bréfin til sölu í útibúum Landsbankans og helztu bankaútibúum og spari- sjóðum annars staðar. Meístaramót í bad- minton lokið. Meistaramóti Reykjavikm' í badminton er nýlokið. Keppendur voru 40 alls frá 3 félögum það er Skandinavisk ’ Boldklub f.R. og Tennis- og Aðalfundur Glímuráðs Rvík-| badmintonfélagi Rvíkur. Frá ur var haldinn fyrir nokkrum þvj sjðastnefnda voru þátttak- Rögnvaldur Gunnlaugs- son form. Glímuráðsins. dögum í stjórn fyrir næsta ár voru kjörnir Rögnvaldur Gunnlaugs endur flestir eða 34 talsins en 3 frá hvoru hinna. Reykjavíkurmeistarar urðu son, K. R., formaður, Ólafur Þcir sem hér segir: 1 einliða- Jóhannesson U.M.F.R, ritari og leik kvenna Ebba Lárusdóttir, Gísli Guðmundsson, Á., gjald- 1 tvíliðaleik kvenna Ebba Lárusdóttir og Júlíana Isebarn, í tvendarkeppni Wagner Wal- manna þom og Ellen Morgensen, í ein- nefnd til þess ð endurskoða | liðaleik karla Wagner Walbom starfsreglur Glímuráðsins og 0g í tvíliðaleik karla Wagner keri. Kosin var fimm var Lái-us Salómonsson kjörinn formaðui; þeirrar nefndr. Haldin höfðu verið 4 opinber glímumót á árinu sov og. bænda glima 17. júní. __ ' Walbom og Friðrik Sigur- björnsson. Sigurvegai’arnir eru allir úr Tennis og badmintonfélagi Reykjavikur. ^ í J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.