Vísir - 28.02.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 28.02.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 28. febrúar 1957 vfsnt ■s Houdinis“ sýnir stórfúrðu- leg atriði. Heitir hann 10 þús- und sterlingspundum eða um hálfri milljón króna, hverjum þeim, er leikið getur eftir eina af þrautum þeim. er hann leysir. Nokkur fleiri atriði verða á kabarettinum, sem ekki verð- ur getið að sinni. Eins og áður er getið hefjast sýningar í Austurbæjarbíó 9. marz n. k. og verður frumsýn- Stalín reyndi að uppræta heita þjóðfiokka. Sex hafa verið sendir hecm eftir 13 ára átSegð. Spurí iim iirlög margra annarra. Hinn 11. febrúar var gerð ^ einstaklingar kunni að hafa ing kl. 8 en eftir það verða samþykkt á fundi Æðsta ráðsins gengið í lið með þeim i von um sýningar ki. 7 og 11.15 e. h. í Moskvu, er ei hefir verið vreitt dag hvern. Sérstakar barna- j eins mikil athygli og- vert væri, sýningar verða á laugardögum því að hún gefur tilefni til aö og sunnudögum. j rifja upp atburði, sem vert er Kabarettsýningar þessar fyrir frjálsu þjóðirnar að hafa standa ekki nema í 12 daga í huga. vegna þess að listamennirnir' hafa verið ráðnir annarsstaðar strax að loknum sýningum hér. Til þess að komast hjá þrengslum og troðningi verður höfð forsala á aðgöngumiðum og hefst hún í Austurbæjarbíói í dag fimmtudag, og geta menn bæði keypt og pantað að- göngumiða daglega frá kl. 2— 10. Síirú miðasölunnar er 1384 Sjómannadagskabarettinn 1957: Þar kemur fram „beiniaus" maður og annar handaSaus. Og ekki má gleyma „sferk- asta mamii beims44. Framh. af 1. síðu. Sýrlands. Lýsa þeir yfir kröf- um urn skilyrðisiausan þurt- flutning alls herliðs Israels frá Egyptalandi og að virtur verði allur réttur Egypta við Suez og krafist fullra réttinda til handa Palestinu-Aröbum. Hótað er sameiginlegum að- gerðum, ef það bregðist að Eftir 10 daga hef jast í Aust- ’ þetta viðurnefni vegna þess, að þessum kröfum verði sinnt. iurbæjarbíói kabarettsýningar listir hans benda til þess að í ( Upphaflega j líkama hans fyrirfinnist ekki Um efni bein. Virðist stundum fremur miðlunartillögunnar, ísrael — sj ómannadagsins. var gert ráð fyrir að hafa þess- ar sýningar í fyrravetur, en af því gat ekki orðið sökum löm- narveikifaraldur þess, er þá gcisaði. Þessar kabarettsýnmgar eru að því leyti alveg sérstæðar að listamennirnir, er þar koma fram_ eru úr hinum heims- kunna sýningarflokki scm gengur undir nafninu Wonders of the World — undur verald- ar. — Ástæðan tii nafnagift- arinnar er sú, að listir þær, sem leiknar eru, þykja fremur í átt við galdra en það, sem venju- legir menn geta tamið sér með langri þjálfun. Listafólkið er af mörgu þjóðerni. Eru þar Aust urrikismennt Þjóð<verjar, Frakkar Englendingar, Skotar, Belgíumenn, Suður-Afríku- menn og Inöíánar. Hér skal stuttlega getið nokkurra listamannanna sem fram koma. Fyrst ber að geta „handa- lausa undramannsins". Hann á ferðinni gúmmíkarl eða tuskubrúða en venjulegur mað- ur. Morlidor, en svo nefnist þessi furðulegi náungi, hefir verið endurráðinn 10. sinnum að Palladíum fjölleikahúsinu í Lundúnum en það er stærst sinnar tegundar í heimi. Næst er að geta „sterkasta manns í heimi“. Hann nefnist Herkules, og bendir stærð hahs ekki til að þetta sé réttnefni því að hann er ekki nema 149 cm. á hæð. Þó dregur hann t. d. strætisvagn, fullsetinn far- þegum, með tönnunum einum. Auk þess lyftir hann 500 pund- um með munninum. Hann get- ur haldið föstum tveim stræt- isvögnum sem ella myndu aka hvor í sína áttina. Heltaros, sem kallaður er „jafnvægiskóngurinn“ er ný- kominn til Evrópu frá Banda- ríkjunum, þar sem hann var mjög eftirsóttur í sjónvarpi. Er óhætt að fullyrða, að þótt mai'g sem til umræðu er bak við tjöldin er ekki erin vitað með vissu. Tillögur Kanada, sem áður hefur verið getið, hafa verið mjög á dagskrá. Þær til- lögur munu að einhverju leyti a. m. k. vera- efni tillögunnar, og heyrst hefur að samkomu- lags vegna kunni að vera reynt að orða tillöguna þannig, að í því felist vítur á Israel. Kominn niður af hátindinum? Brezk blöð ræða mikið horf- urnar í morgun. Eitt þeirra, Daily Telegraph, segir, að svo virðist sem Eisenhower sé nú að byrja að klifra niður af há- tindi þeim, sem hann kleif í ræðu sinni í seinustu viku. Blöðin segja, að hvorki meiri t hluti þjóðþingsins né blöðin aðhyllist röksemdafærslu Eis- enhowers. Alykunin var þess efnis, að flytja aftur til sinna fornu heim-} kynna, sex þjóðflokka, sem flutt- ir voru i útlegð, til Síbiríu, í þeim tilgangi að dreifa þeim og uppræta þá sem skipulagða þjóð- flokka, af því að þeir vildu halda sínum háttum og siðum, trú og sjálfstæði. Þessir þjóðflokkar, Chechen Gomma-, Inpushi, Karadan-, Kar- achai- og Kalmyk-þjóðflokkarnir eða þjóðernislegu minnihlut- arnir, voru litt kunnir utan Ráð- stjórnarríkjanna, fyrr en Isvest- ia birti eftir stríðið tilskipun þess efnis að í siðari heims- styrjöldinni, þegar „þjóðir Ráð- stjórnarríkjanna vörðu föður- landið af mikilli hugprýði gegn hinum fascistiska innrásarlýð, þýzku nazistunum, hefðu menn af fyrrnefndum þjóðernisminni- hlutum og aðrir „Krímskaga- Tatarar", gengið i flokka, sem nazistar skipulögðu gegn Rauða hernum til árása að baki honum, en aðrir menn af þessum þjóðernisminnihlutum. ekkert gert til þess að koma í veg fyrir þetta.“ Og stjórn sósí- alistiska lýðv. á Krímskaga að- hafðist ekkert „gegn þessiun svikurum föðurlandsins.“ Þá i var skýrt frá því, að svikarnir] og allt þeirra skyldulið hefði, verið flutt burtu og komið fyrir öðrum landshlutum og Chen að þjóð þeirra fengi sjálfstæði, ef þeir sigruðu. Stalín fór ekki að eins og heiðarlegur valdhafi mundl hafa gert, og hegndi þelm, sem sekir voru, heldur ákvað liann í heift simii að uppræta 5>essa þjóðflokka i eití skipti fyrir öll. Og sá liáttur var hafður á, að fólkið var kvatt tii fjöldafunda, en svo konm NKVD-sveitir Kússa, um- kringdu hópana, og fluttu fólkið, sem ekki hafði átt sér ills von, á brott. Nú mun verða margs spurt, m. a. hvers vegna þessi nýja tijskipun nær ekki til Krím- skaga-Tatáranna, sem voru nágrannar Tyrkja, h\'ort röðiu komi að Litháum, Eistlending- um og Leppum, en þaðan voru íbúar heilla héraða fluttir burt. Og bæði Austur- og Vestur-Þjóð- verjar munu bera fram fyrir- spumir um Volgu-Þjóðverjana. Og loks: Hverjar bætur fær þetta fólk? Segir hæstarétti stríð á hendur. má segja, að Georgíu- í Bandaríkjunum hafi í Wasliing- Það fylki sagt hæstaréttinum ton stríð á hendur. Hefir fylkisþingið krafizt þéss. að sex af dómurum hæsta- réttar verði vikið úr embætti, þar sem rétturin hafi gert til- ehneno-lýðveldið og fyrrverandi, raun til að spilla stjórnarskrá Krímskagalýðvéldið; höfðu verið sjálfstæð. leyst upp og héraðs skipulagi komið þar á. heitir Tom Jacobsson, fæddist; ir góðir listamenn í jafnvægis- handleggjalaus, en hefir náð æfingum hafi komið hér fram svo mikilli leikni í að nota fæt- j að undanförnu þá sé enginn ur og tær að með þeim getur , jafnoki Heltanosar. hann flest, sem rétt skapaðir Indíáninn Beaver frá Las menn vinna með höndunum. {Vegas í Bandaríkjunum sem Til dæmis má geta þess að,nú er talinn ein mesta lista- hann leikur með tánum á píanó, bæði sígilda og létta tón- list, er góð skytta, skrifar á- gætlega og eitt af sýningarat- riðum hsms er að fá einhvern áhorfendanná upp á leiksviðið, jþ’ar sem Jacobsson rakar gest- inn og gerir það eins vcl og fullnuma rakari. Jakobsson er einn eftirsóttasti skemmtikraft ur brezka sjónvarpsins Þá er að geta „beinlausa -«&3mnsins“, Hann héfir ferigií skytta og fakír sem uppi er, mun verða i þessum nýja hópi sýningarmanna. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem Indíáni leik- ur listir á reykvísku leiksviði. Flugfimleikamennirnir Jac- ora leika furðulegar listir á gormmottu. Snillingarnir Rond art og Jane frá Suður-Afríku sýna mjög spennandi atriði, sem aldrei hafa sést hér fyrr. Stjórnandi hópsins Crossini, er- hefii' verið ttefndur „arftaki BEZT AÐ AUGLTSA1VISI Stalín sveik loforð sín. Um Chenchneno er það að segja, að í borgarasfyrjöldinni 1918—1921 voru þeir meginstoð sovétherjanna í Kákasus, af því að þeir trúðu loforðum bolsje- vikka um fullt sjálfstæði, en löngu fyrir 1941 voru þeir búnir að glata allri von um, að Stalín myndi efna þau loforð, en samt börðust þeir þúsundum saman gegn nazistum, þótt einhverjir sem bæði Bandarikjanna, en auk þess hafi hann gert sig seka um „ýmsa glæpi og misferli,“ með því að ætla sér að neyða ein- stök fylki í landinu til að veita þeldökkum mönnum sömu rétt- indi og hvítum. Það var hæstiréttur, ,sem gaf á sínum tíma út úrskurð um það, að börn hvítra manna og' svartra skuli ganga í sömu skóla en það hefir mætt mót- spyrnu í nokkrum fylkjum, enda þótt úrskurðinum hafi verið hlýtt möglunarlaust miklu víðar. la M.s. Dronning Alexandrine fer áleiðis til Færeyja og Kaupmannahafnar í kvöld kl.i 20. Farþegar eru vinsamlega] beðnir að koma um borð kl. 19. ^ Skrifstofustúlka óskast Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121. Sími 80600. Skipaafgrei&sla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. íbúðir tii söiu Þrjár fokheldar íbúðir, tvær tveggja herbergja og ein 4ra herbergja eru til.splu milliliðalaust. Uppl í síma 80157 í kvöld og annað kvöld kl. 8—9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.