Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1957næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    242526272812
    3456789

Vísir - 28.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 28.02.1957, Blaðsíða 6
VÍSíR Fimmtudagirin 28; februar 1957 l'y frá VERZLUNARSPARISJÓÐNUM Afgreiðslutími sparisjóðsins verður frá og með 1. marz n.k., sem hér segir: Alía virka daga ki. 10—12,30, 14—16 og 18—19. Laugardaga kl. 10—12,30. Athygli viðskiptavina vorra skal vakin á því að í af- greiðslutímanum kl. 18—19 verður einungis um spari- sjóðs- og hlaupareikningsviðskipti að ræða. V erzlunai'sparisjóðúrinn Hal'narstræti 1. — Sími 7418. LITIÐ kvenúr fannst fyrir u. þ b. mánuði. Uppl.Reykja- nesbraut 23. (587 17. FEBRÚAR fannst kvenúr. Uppl. í síma 81855. SÍÐASTL. laugardag tap- aðist silfurarmband, ísl. smíði. Fundarlaun. Uppl. augl.stofu Vísis eða í síma 5290. — (5290. í GÆR tapaðí'st rauð barna húfa. senniíegá á Freyju- götu. Uppl. í síma 6890. (602 ♦ Bezt að auglýsa í Vísi ♦ STOR stofa til leigu, hent- ug fyrir tvo. 80358. UppÍ. í síma (585 HERBERGI til leigu í Bogahlið 12, I. hæð, til vinstri. (598 1—2 LÍTIL þakherbrrgi til leigu fyrir einhleypa stúlku. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 81415. (593 LEIGA BÍLSKÚR, 30 fenn., til | leigu. — Uppl. í síma 7860. (590 HERBERGI með innbyggð um skápum til leigu í vest- urbænum. Tilbcð sendist Vísi fyrir íöstudag', merkt: „Hringbraut — 8“. (596 GOTT forstofuherbergi til leigu. Uppl. Kvisthaga 18. — Sími 6201. (597 JFew'ðaáœtlwm STRÆTISVAGNA KÓPAVOGS FRÁ OG MEÐ 1. MARZ 1957 Vagnarnir aka milli Reykjavíkur og Kópavogs á 20 mínútna fresti, somu götur og áður og hafa sömu viðkomustaði, þó þannig að annar vagninn fer um Kársnesbraut, Kópa- vogsbraut og Reykjanesbraut til baka og er merktur „Vesturbær“. Hinn vagninn fer um Nýbýlaveg, Álfhólsveg, Hátröð, Hliðarveg og urn Reykjanesbraut til Revkjavikur og er merktur „Austurbæ“. „AUSTURBÆR“ byrjar akstur inn Nýbýlaveg kl. 6,40 að morgni og fcr síðan frá Lækjargötu á 40 mínútna fresti til ld. 23,50. „VESTURBÆR“ fer írá Lækjargötu kl. 6,40 og síðan á 40 mínútna fresti til kl. 0.10. Ferðaáætlanir eru aíhentar í vögnunum. Tilkynning frá Samvinnusparisjóðnum Frá og meS 1. marz næstkomandi verður afgreiðslutími Samvinnusparísjóðsins sem hér segir: Opið alla virka daga kl. 10—12,30 og 2—4,30, nema iaugardaga kl. 10—12,30. Sam vinn uspnvisjjóön rin n r Kpnnivz iJndav wvnidíiv Sýningar hefjast í Austurbæjarbíó þann 9. marz n.k. Forsala á aðgöngumiðum hefst í dag í Austur- bæjarbíó og verður daglega frá kl. 2-10 síðdegis. Miðapantanir í síma 1384 frá kl. 2-10 daglega. Forsalan verður fyrír 10 fyrstu sýningamar. Munið að tryggja ykkur miða í tíma í síma 1384. IIERBERGI og húsgögn. Þýzkur íþróttaþjálfari ósk-' ar eftir herbergi, helzt í vesturbænum. Tilboð skilist á afgr. blaðsins, merkt: „13—( 7”. _ ____(591' RÚMGOTT herbergi, með( innbyggöum skápum til ( leigu á Kleppsvegi 34, III. j hæð til vinstri. (599 HERBÉRGI til leigu fyrir reglusamán mann. — Uppl. Bólstaðarhlið 16 kjallará, eftir kl. 8. (611 LÍTH) herbergi til leigj gegn stigaþvotti. — Uppl. i síma 2037. (610 IBÚÐ, 2ja—3ja herbergja, óskast sem fyrst. Þrennt í heimili. Tilboð' sendist Vís'i, merkt' „'■■rennt — 11.“ (614 ATVINNUREKENDUK! Ungan reglusaman mann vantar atvinnu strax. Hefúr gagnfræðapróf og bílpróf. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 6“ leggist imi á afgr. blaðsins fyrir laugardag. — KONA óskast til að gætá barns frá kl. 1—6. — Sími 80195 að Hjallavegi 35, kl. 7—9. (583 FRÁ Nýja •þvottahúsinu. Tökum þvott til frágangs. Einnig blautþvott. — Nýja þvottaliúsið, Ránargötu 50. Síhii 5238. (136 NÁMSKEH) í espefantó he'fst jm mánaðamótin. — Uppl. í síma 8181S. (4B'7 I. O. G. T. A.-D. — Fundur í kvötó kl. 8.30. Mágnús Runólfsson talar. Allir karlmenn vel- korrmir. (000 FARFUGLAR! Munið tóm - stundakvöldið í Golfskálan- anum i kvöld. Nefndin. (000 K. R. Skíðadeild. Áríðanai fundur í íélagsheimilin.z föstudag kl. 8.30. Rætt verð- ur um framhald skálabygg- ingáriiúiár' og fléiri. - Skíða- deild K. R,(601 KRISTNIBOÐSHÚSIE) Betá'nía. — Árshátið kristni- boðsfélaganna er laugardag - inn 2 . marz, kl. 8.30 síðd. Aðgöngumiðar hjá Krist- mundi. (608 2 LÍTIL herbergj í risi, til leigu ásamt fæði. Sann- gjamt verð. Tilboð sendistj blaðinu fýrir föstudagskvöld,' merkt: „Rólegt — 10.“ (605 j --------------------------, HUSNÆÐI, á góðum stað,1 hentugt fyrir skrifstofur^ 2 stórar, samliggjandi stofur með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 2037. (607 KAUPUM eir kapax, — Járnsteypan h.f. Ánaaansí- um. Simi 6570. (öö*J KAUPUM FLÖSKUR — Vz og %. Sækjum. Sími 6118. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. —(509 : KjVUPUM fleskur sækj- um. Sími 80818. (435. R AFM AGNSÞ VOTT A - POTTLTR til sölu. Uppl. í síma 5290. (588' SVEFNSOFAR, nýir. —■ Kr. 1950. Grettisgötu 69, kl. 5—6. (595 BORÐ undir strauvél til sölu. Sírhi 80549. (594 KÚNSTSTOPP tekið. — j Barinahlíð 13, uppi. (592 ATVINNA. Maður, sem unnið hefir við múrvei’k ósk ast um óákveðinn tíma. Skil- vís greiðsla. Tilboð, mérkt: „Aukavinna — 9,“ sendist Vísi fyrir mánudag (000 IIREINGERNTNGAE. — Simi 2173. Vanir og liðlegir menn. (603 ATVINNA. Uhgán, reglu- saman mann, rneð landspróf og Sarnviiihúskólamennt'úh. vahtar atvinnu, Hefi biiþróf. Ýmisíégt kenxui- tií gréiná. VpplA ísíma-61278, (604 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570.__________(LS SÍMí 3562, Fornverzíunin,, Grettisgötu. Kaupum hús - gögn vel með farin karl- mannaföt og útvarpstækl;: ennfremur gólftéppi o. m_ ÍL Fornverzlunin, Grettii- götu 3i.m* PILTAR, ATHUGIÐ! — Til sölu 3ja kóra 8 bassa harmonika. Uppl. á Loká-. stig 3, kjallara, (600 OVERLOCK samíesting - arvél og zig zag hraðsauma- vél til sölu. Egilsgata 22, uppi. (603 SEM NÝR bamavagn ósk- ast. Uppl. í síma 5322. (612 HÁFJALLASÓLIR, „Ori- ginal Hanan“ fyrirliggjandi. Verzlunin, Háteigsvegi 52. Sími 4784. (609 BARNALEIKGRIND — með lausum botni — tií sölu. Berþórugata 11 I. hæ'5. (613 ELDAVÉL. Notúð, lcaöa- Jcisk eldávél til söhj í tíá- túxxi 15. kjaRara, Tækifæris - vérð, í - (0W‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 50. tölublað (28.02.1957)
https://timarit.is/issue/83510

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

50. tölublað (28.02.1957)

Aðgerðir: