Alþýðublaðið - 07.11.1928, Blaðsíða 3
Hollandía
sú kkulaði
BENSDORP's COCOA
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sey'ðisfirði, FB„ 6. nóv.
Kviknar i kolarúmum
tveggja togara.
I gærmorgun kL 8 kom hingað
botnvö rp u ngu rinn „Syreíne“ nr.
122 f;rá Hull með allmákinn
eld í kolarúmunum, er kviknað
hafði v.ð gasmyndun. Skipshöfn-
in hafði orðið eldsins vör á
sunnudagsmorgun. Slökkvil ð nu
tókst þó á 5 klukkustundum að
slökkva eldinn, og hjálpaði þar
til tiitölulega hagstæð aðstaða.
Öll ko’in verða losuð úr botn-
Vörpungnum, en hann tekur önaur
kol.
Sams konar atvik kom fyrir 25.
sept s. 1. Þá kom hiagaö tog-
arinn „Nylghau“ frá Grimsby
með allmagnaðan eld í ko'arúm-
unum, er kviknað ha ði á sama
hiátt. Þau kol voru einnig losuð
hér og skipið fékk hér önhur
kol til heimferðarinnar. — Er
þetia athugavert íslenzkum botn-
vörpuveiðurum. —
Afli á suðurfjörðunum 4—7
skpd. á bát.
Benedikí Eifas’
Söng í Nýja Bíó á sunnudaginn
var. Aðsókn var sæmileg, en he 'ði
þó getað Verið betri, enda var
mikíð um skemtanír hér í bæ á
sunnudaginn.
Það er þegar kunnugt, að Elfar
er glæsi’.egur og skapmikill
söngvari, og hanin brást ekki von-
um þeirra, er á hlýddú. Söng-
skráin var valin v;ð alþýðuhæfi,
og er það Vel farið, að láta menn
heyra, hwernig sé vel farið með
þessi lög, sem sum eru orðin því
sem næst húsgangar hér, eins og
t. d. „Sonja“ og ,,Sorte Öjne“.
Raddmagn Elfars er afarmikið, og
gáfu ítölsku lögin á söngskránni
honurn tækifæri til þess að sýna
það í bezta ljósi, enda liggja þau
lög skapferii hans næst. Hann
varð að endurtaka „Addio a Na-
poli‘, og söng aukreitis eftir þá
deild isöngskrárinnar „La bella
. Sorrentina“ eftir Hallström, Að
lokum voru tvö íslenzk lög, efir
Sigvalda Kaldalóns, og vax þeim
vel tekið af áheyrehdum, sér i
lagi „Ásareiðinni sem sungin var
af kraf i og eldmóði. Rödd Elfars
er eia hin mesta, sem hér hefir
heyrst, og meðferð hans á verk-
efnunum er dramatiskari og s'^ap-
meiri en vér eigum að venjast. En
hann er um leið. óvenju söngvinn
og mentaðux, og hættir því eigi
við þeim smekkleysum, sem há
oft miður ,;mjúsíkölskum“ söng-
mönnum. ílann söng að lokum
„Sig mig Godnaf' u an söngskrár,
og sýndi þar, að hann getur ekki
isíður beitt rödd siiíni á vei'kum,
ljóðrænum lögum, en á kraftmeiri
viðfangsefmim, og var hrifn ng á-
heyrenda mi’iíl eftir það lag. Em-
il Thoroddsen lék undir, og gerði
það prýðilega, eins og honum er
títt. Pan.
Vandlátar
hásmæðar
kaupa
Bensdorps-súkkn-
laði,
,Hollandía‘ og ,Benco‘
og Bensdorps kakaó.
FB„ 6. nóv.
Farhir til Englands. Góð líðam.
Kærar kveðjur.
Skipshötnin á
Ðánarfregn.
Síðastliðið sunnudagskvöld and-.
aðist að heimili sínu, Bræðraborg-
arstíg 21, María Svanhildur Jóns-
dót ir, dóttir hjónanna Þóru Pét-
ursdóttur og Jóns Jónssomar (frá
Hóli). Maria var' jað eins tæpra
20 ára, fædd 2. febrúar 1909,
grdnd og siðprúð og hvers manns
hu,f/ljúii, er henni kyntist. For-
eldrar og systkini eiga því um
sárt að biada. Og fullyrða má, að
fleiri en ættingjar sakna henniar.
Það munu allir þeir gera, er
þektu hana vel. Sá, er þessar lín-
ur litar, þekti Marlu frá því hún
v,ar litil stúlka, starfaði með henni
í félagsskap alt af frá þeim tíraa,
og getur því fullyrt, að félagar
. hennar minmast hins mikla áhuga
henmar og starfsgleði, góðrar við-
kynningar og trúmemsku. Þeir
munu geyma minm.mgu henmar
með þiakklæti. F. G.
l®ér fiisgœ keMmi3 gott!
Hvílíkur þrældómur voru ekki þvottadagarnir í okkar
ungdæmi. Þá þektist ekki Persil. Nú vinnur Persil hálft
verkið og þvotturinn verður sótthreinsaður, ilmandi og
mjallahvitur.
pvoil einglngn úr
iðnaði þeim, sem var í Austurríki
gamla, fylgdi Tékkóslóvakíu.
Þetta virðist hafa tekist sæmi-
lega, því að tékkmeskar iðnaðar-
Vörur eru fluttar til flestra landa.
Einkum ex spurt eftir vefnaðar-
vöxu, gleii, postulíni, bifreiðum
og sykxi þaðan úr landi. Gesta-
gangur víðsvegar að eykst með
áxi hverju, enda liggur landið í
miðbiki Evrópu. Heimsfrægir bað-
staðir eru þar, náttúrufegurð af-
armikil og skýr og gestrisinn lýð-
úx. Mun það mörgum manni seim-
fyxnd ánægja að sækja heim lýð-
veldi Tékkóslafa.
Öl. Þ. Kristjánssort
þýddi.
Frá sjómónmmum.
Dansskóll
Si§|. Osidmnaadissoiiar;
Dansæfingin, sem átti að vera í
kvöld, verður annað kvöld (fimtu-
dag) á sama iíma á Skólavörðu-
stíg 3.
Eplenð sfiBEBskeytls.
Khöfn, FB„ 6. nóv.
Fyrlr forsetakosningarnar
í Bandarikjunum.
Frá New-York-borg er símað:
Hexbert Hoover og Albert Smi;h
héldu siðusiu kosr.ingaræður sín-
ar í gærkveldi Var þaim útvarp-
að. Smi h beindi aðallega orðum
sínum til bændanna í veslurríkj-
unum, en Hoover hélt ópólitíska
ræ'ðu og skoraöi á kjósendur að'
fjölmenna til kosn njanina. Veð-
urhorfur eru góðar v.ðast hvar x
Bandaríkjunum. Úrslit forseta-
kosningarinnar eru væntanleg ein-
jhvern tíma í inótt í nokkrum rlkj-
um, en fullnaðarúrslit í fyrsta lagi;
á morgun síðdegis. Búist er við,
iað 7 millj. fleixi atkvæði verðl
greidd en við forsetakosn;nguna
1924. Er talið erfiðara að spá
nokkru um úrslit þessarar kosn-
ingar en nokkurrar annarar for-
setakosningar, sem farið hefir,
fram í Eandaiíkjunum. — Sam-
fara forsetakosringunn: fara fram
kosningar til fulltrúadeildar þjóð-
þingsins og þTlðjungs öldunga-
deildar þjóðþingslns. Auk þess
fara fram ríkiss tj órakosningar í
34 ríkjum.
Etnugosið.
Frá Milanb er símað: Etnu-gos-
ið ágerist Hraunséraumar hafa
eyðilagt skóga og víngarða og
72 hús. Hxaunflóðið nálgast Mas-
cali(?). íbúarnir í bæjunum í
nánd við eldfjalíáð flýja frá heim-
ilum sinum.
„Zeppelin greifi“ kemur
tii Berlínar.
Frá Berlín er símað: „Zeppelirí
greili“ kom hingað í gær og var
tekið með mikluin fögnuð;. Rík-
isstjórnin gekst fyrir opinberum
hátíðahcldum. Dr. Eckener og
skipshöfnin gengu fyrlr Hinden-
burg.
Leikrit Bernards Shaw bommð
\ í Ungverjalándi.
Frá Budapest er símað: Stjóm-
in í Ungvarjalandi h&fir bannað
aÖ sýna leikrit Bernhrds Shaw
í Ungvsrjalandi. Orsök bannær-
Ingarinnar á leikriium hans er sút
að hann sagði í bréfi til rithöf-
undar nokkurs í Tékkó-Slóvakín,
að hann vildi heldur vera Ung-
verji búsettur í Tékkó-Slóvakíu
en Tékkó-Slóvaki búsettur í Ung-
verjalandi.
Franska stjórnin biðst lausnar.
Frá París er símað: „Radikali“
ílokkurian hélt landsfund í Angers.:
Vinstri hluti flokksitis réðist undir
forystu Gaillaux á stefnu Poin-