Vísir - 05.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 05.03.1957, Blaðsíða 2
YISIR Þriðjudaginn 5. marz 1957; Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. —- 20.20 Ávar'p fra Kauða kross fslands. (Snorri Hallgrímsson prófess- or). — 20.30 Erindi: Frá Fil- ippseyjum; fyrra erindi. (Sfagn ús Finnbogason menntaskóla- kennari). — 21.00 Einleikur á píanó: Bandariski píanóleikár- inn Jacques Abram leikur. — (Hljóðr. á tónleikúm í Aústur- bæjarbíói 22. f. m.). d) Pártita í c-moll eftir Bach. b) Sónata (K310) eftir Mozart). c) Són- ata op. 81 a. (Kvéðjusónátan), eftir Beeíhoven. — 21.45 ís- lenzkt mál. (Jakob Benedikts- son kand. mag.). — 22.00 Frétí- ir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (14). — 22.20 „Þriðjudagsþátturinn". Jónas Jónasson og Haukur Mórthens hafa stjórn þáítarins með hönd- um. — 23.20 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Thorshavn í dag til Rvk. Ðetti- foss er í Rvk. Fjallfoss fer ffá Hamborg í kvöld 5., marz, tií Antwerpen, Hull. og Rvk. Goðafoss kom til Ventspils 3. niarz; fer þaðan til Rvk. Gull- foss er í Rvk.. Lagarfoss kom til New York á laugardag; fer þaðan til Rvk. Reykjafoss er í Rvk. Tröllafoss kom til New York á laugardag; fer þaðan til Rvk. Tungufoss er i Rv.k. Skip S.Í.S.: Hvassafell Iósar kol á Húnaflóahöfnum. Arnar- fell er í Borgarnesi. Jökulfell losar áburð á Austfjarðahöfn- um. Dísarfell fór frá Palamös 28. f. m. áleiðis til Rvk. Litla- fell er í Rvk. Ilelgafell fór frá Gautaborg 2. þ. m. áleiðis til Siglufjarðar. Hamrafell er í Rvk. Flugvélarnar. Edda cr vænta'nleg í fyrra- málið milli kl. 6.00 og 8.00 frá i New York; flugvélin heldur á- | fram kl. 9.00 áleiðis til Bergen. j Stafangurs. Khafnar og Ham- j borgar. — Hekla er væntanleg annað kvöld milli kl. 18.00 og 20.00 frá Hamborg. K.höfn og Oslö; flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Skák, 2. tbl. flytur forsíðumynd af skákmeistaranum Eggert Gil- fer, frásögn af Gilfersmótínu, skákir frá skákþingi Reykja- víkur og stigatöflur, ýmislegt af innlendum vettvangi að- ferðir við að kombinera, fjög- ur dæmi um tafllok, eínvígið milli Bofcvinhiks og Smýslovs, getraunaskák og margt fíeira tií fróðleiks ög skemmtunar fyrir þá, serh yndi hafa af skák. Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkúr heitir á húseig- endur í kaúptúnum og kaup- stöðum landsihs, að efna til Mr&s&fjwta 31ih‘i Lárétt: 1 Ijóri, 6 net, 8 at- huga, 10 kindarmaga. 12 lærði, 14 eyktarmark 15 mælitækin, 17 samhljóðar, 18 happ, 20 veiðir. Lóðrétt: 2 skáld 3 hátíð, 4 ætið, 5 galli, 7 lánsstofnanir, 9 forfeður, 11 í kirkju, 13 gi'ísk eyja. 13 dáinn, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3192: Lárétt: 1 strok. 6 dok, 8 el, 10 kurr, 12 Reo. 14 ref 15 loft, 17 ki, 18 III. 20 enninu. Lóðrétt: 2 td, 3 Rok, 4 okur, 5 perla. 7 orfinu. 9 Leo, 11 rek, 13 ofin, 16 tin 19 ii. félagsskapar innan vébanda hvers kauptúns og kaupstaðar, og sé markmið félagsins að vernda rétt húseigenda og vinna að því að fasteignir á hverjum stað séu sém trj'ggust eign. Fasteignaeigendafélag Rvk., sem á 35 ára starfsferil að baki um þessar mundir, og hefir því öðlast nokkra reynslu, ’ víll gjarnan styðja stofnun húseig- endafélaga í öðrum lögsagnar- umdæmum Iandsins. Félagsstjórnin biður þá hús- eigendur í kauptúnum óg káup- stöoum, sem kynnu að óska upp lýsinga og aðstoðaf í þessu skyni, að skrifa framkvæmáa- stjórá íélágsins. Páíí S. Páls- syni. hæstaréttarlögmanni, póst hólf 1177, Reykjavík, eða gera honum aðvart á annan hátt. (Frá stjórn Fasteignaeig- endafélags Reykjavíkur). Kohtu* í Kvenfél. Hallgrímskírkju, munið afmælishátíðina 7. þ. m. í Þjóðleikhúskjallaranum. Að- göngumiðai* fást hjá: Frú Þóru Einarsd., Engihlíg. Fru Guð- rúnú Ryden, Blönduhlíð 10. Frú Unni Haraldsd. Fjölnisvegi 2. Frú Petru Arad., Vífilsg. 21. Veðrið í morgim: ReyKjavík NNA 7. -:-5. Síðumúli NA 6, -4-7. Styklíis- hólmur NNA 6, u-6. Galtarviti NNA 7, -i-6. Blönduós NA 4, -h-6. Sauðárkrókur N 4. -f-6. Akureyri NV 3. -h5. Grímsey N 5, -f-5. Grímsstaðir á Fjöllum NV 1, ~-8. Raufarhöfn NV 3, -4-6. Dalatangi NA 4, -4-2. Hól- ar í Hornafirði NA 4. 0. Stór- höfði í Vestmannaeyjum NNV 5. h-2. Þingvellir N 6, -4-7. Keflavikurflugvöllur NNA 5, -t-5. — Veðurlýsing: Hæð yfir Grænlandi, en lægð suðaustur af íslandi og önnur fyrir austan Jan Mayen. — Veðurhorfur: Alihvass noroan. Víðast úr- komulaust. Frost 2—5 stig. Saltkjöt og rófur. ^Kj&lvsrz lu n in BírfM Ekjsldborg við Skúlagöta Sími 82750. Saltkjöt, baunir, fíesk. \Jcrziun ^Axeíi S>ÍQiu‘CjeÍJ‘SiQnar Barmalilíð 8. Sími 7709. Sími 4454. Saitkjöt, flesk, baunir, gulrófur. Snorrabraut 5S. Sími 2853 og 80253. Útibú Melhaga 2. Sim! 82938. ÍR leggur fram 600 þós. kr. Mikfar athafnír á döfmnf t tHefni 50 ára afmælt fétagsms. | Svo sem Vísír hef'ur áðm* ; skýrt frá á Sþróttafélag Iteykja- víkur hálfrar aldar afmæll á þessu árf. í í því tilefni verður efnt til mjög viðtsekra og íjölbreyttra hátíðarhalda í þessum og næsta mánuði, én í. R. efndi til fyrstá írjálsiþróttamótsins, sem haldið hefur verið í Reykjavík — árið 1911. Fyrsti formaður félagsins vár Andrés J. Bertels stórkaup- i maður, enda einn að'al hvata- l maður að stofnun þess. Félagið efnir til margháttaðra afmælismóta I tilefni afmælis- ins. Á miðvikudaginn 6. marz efnir það til fimleikasýningar og körfu knattleikskeppni að Hálogalandi. Daginn eftir verð- ur sundmöt í Sundhöll Reykja- víkui’. Á laugardaginn, 9. marz verðiu’ innan hússmót í frjáls- um iþróttum að Hálogalandi< Sunmidaginn næsta á eftir verð- ur skíðamót í Hveradölum og að kvöldi sama dags verður handknattleikskeppni að Há- logalandi, en kvöldið eítir verð- ur afmælisveizla að Hótel Borg. Vísir hefur áður skýrt frá því að S. R. fær í byrjun næsta Þriðjudagur. 5. marz — 64. dagur ársins. ÍHinniMað ALMEHnVINGS ♦♦ mjög undir starfsemi félagsins. Én nú er enn eitt stórmál á döfinni og er það bygging húss fyrir iþróttastarfsemina hér í bænum. Hefur verið samþykk': að leggja fram á næstu þrem árum 600 þúsund krónur í þessu skyni, hvort heldur sem horfið verður að því ráði að byggja eigið hús eða i samstarfi og: samráði við önnur íþróttafélög í bænum. Formaður 1. R. er Jakob Haí- stein lögfræðingur, en fram- kvæmdarstjóri Skúli Rúna1 Brynjólfsson. Menon fær nýtt hlutverk. Líklegt er, að Kristlma Men- on, indverski aðalfulltrúinn á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, verði skipaður uíanríkisráð- herra Indlands eftir kosning- amar. í frétt um þetta er komist svo að orði, að Nehi’ú ætli aö „sparka honum upp stigann,‘t þ. e. fela honum starf. þar sem, mánaðar kunnan Þýzkan hand- j hann getur haft stöðugar gæt- knattleiksflokk til íslands, en j ur ^ honum. Nehru er sem sagt ekki sem ánægðastur með Men- on, en getur þó ekki án hans. verið. Sir Sarvepalli Radha- krishnan varaforseíi er þá tal- inn líklegastur til að vc.rða að- þess má ennfremur geta að fé- lagið fær hingað kunnan Þýzkan íþróttakermara, Edvard Russ- mann að nafni, sem verður hér um 2—3 mánaða skeið. kl Ardegsháflæði 7.20. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja !i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 18.30—6.50. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru apótek Aiisturbæjar eg Holtsapótek opin kl. 8 dagiega. nema iaug- ardaga, þá til kl 4 síðd., en auk þess ér Holtsapótete opið aila ísunnudaga frá kl 1—4 síðd. — Vestiu'bæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, néma á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opíð dagiega frá kL 9~2Ö, aiems á J.augardögum, pk £rá M. 9—lfí og á sunnudögum ír& kl. 13 —18. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur Heilshverndarst.öðinni er od- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er k sama stað kl. 18 til lð. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefi.r sima 1166 Slökkvistöðin hefir síma 1100. Lands bók asaf nið e.r opifi alla virka daga frá 1d. 10—13, 13—19 og 20—22, nerna laugardaga,. þá frá kl. 10—12 og 13—19. ' Bæjarhókasafnið j er opið sem hér segir: Lesstof- jan slia virka daga kl. 10—12 jog 1—Ið; laugardaga kl. 10— 112 og 1-—7, og sunnudaga kl. >Z—'7. — Útlánsdeildin er opin I alla vk’ka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið. Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5Vs—7 Vu. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h-. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum ki. 1— 4 e. h. Listasaf* Einarg Jónssonar er lokað urn óákveðinn tíma. K. F. U. M. Lúk.: 13. 1—9. Síðasta tæki- i'æri. Leigfr fhtgvé! fyrlr í. R. hyggst gefa ut rit a aifulltrúi hjá Sbj. og einni; þessu ári sem nefnist „Ólympiu- bókin“ og Vilhjáhnur Einars- son hefur aS rnestu ritað. 1 henni verður að finna ágrip af sögu frjálsíþróttanna frá þeim tíma er Ólj'píuleikar hófust, ásamt afreksskrá beztu manna i Chicago, — Ragnar Benson, í hverri grein, en þar verður og ■ byggingameistari af sænskum rakin saga félagsins í stórum j ættum, hefir tekið á leigu SAS- dráttum o. fl. Fyrh’ dyrum standa utanferðir ýmissa Íþróttaflolíka í. R„ m. a. er æílað að frjálsíþróttaílokkur fari til Sviþjóðar, handknatt- leiksflokkur til Vestur-Þýzka- Iands og fimleikaflokkui' kvenna til Sviþjóðar. í. R. hefur ráðist í mörg meirí háttar verkefni á undanlörnum árum, það keypti Ivolviðarhól á sinum tíma og rak þar sldða- starfsemi, það festi kaup á fim- leikahúsi við Túngötu, ennfrem- ur á Tivolíeignunum og hefur allt þetta orðíð til þess að ýta flugvél til skemmíiferðar fyrir sig og fjölskyldu sína. Þátttakendur í ferðinni verða aUs 34 og ferðin á að standa í 20 daga. Hún hefst í Chicago 14. apríl. Auk ættingja Bensons tekur hann að sér suma verk- fræðinga sína sem eiga a6 kymia sér nýjungar í bygging- ai'tækni í Svíþjóð. Benson var 11 ára gamall þegar foreldrar hans fluttust vestur um haf 1911 frá smáþorpi nærri Málm- ey. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.