Vísir - 05.03.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 05.03.1957, Blaðsíða 5
JÞriðjudagmn 5. marz:1957 i. ¦ .....', .... vísnt 5 —.. Ilin nýja stefna stjórnarinnar í afurðd- sölumálunum er mjög varhugaverð. Nefndarálit minni hhtta sjávarútvegsnefndar um afuroasólufrv. stjórnarinnar. Minni hluti sjávarútvegs- aiefndar neðri deildar, sjálf- stæðismennirnir Pétur Ottesen <og Sigurður Ágústsson^ hefir skilað áliti um frumvarp stjóm .arinnar um sölu og útflutning sjávarafurða og fleira. • Eins og getið hefir verið í Vísi klofnaði nefndin í málinu, og hafa stuðningsmenn ríkis- stjórnarinnar lagt til, að frv. verði samþykkt enda þótt átta af tíu samtökum, er leitað var umsagnar hjá. væru á móti frumvarpinu, þar sem ríkis- stjórnin hefir í eldri lögum og reglugerð allt það vald, sem hún leggur til að sér verði veitt með hinu nýja frumvarpi. Ummæli þeirra samtaka, sem hér um ræðir, skulu ekki rakin hér, en þess má geta, að ein- ungis Alþýðusamband íslands og Samband íslenzkra sam- •vinnufélaga óskuðu eftir því að frumvarpið yrði samþykkt. Talar það sinu máli. i \, j i Hér fara á eftir aðalatriðin í nefndaráliti þeirra Péturs og Sigurðar: Á þeim rúmlega hálfum öðr- um áratug, sem ríkisstjórninni hefir verið falið þetta vald um ihlutun gagnvart sölu útflutn- ingsafurða, hefir þróunin í út- flutningsmálum sjávarútvegs- ins alltaf meira og meira færzt i það horf, að framleiðendur hafi falið félagssamtökum sín- um að hafa söluna með hönd- um. Þannig er þetta nú, að eig- endur saltfisks hafa falið Sölu- sambandi íslenzkra fiskfram- leiðenda sölu á öllum útfluttum saltfiski. Freðfisksalan er öil að heita má í höndum tveggja fé- lagssamtaka: Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og Sambands islenzkra samvinnufélaga. Sam- band skreiðarframleiðenda hef- ir í sínum höndum sölu á 70% af allri skreiðarframleiðsunni. Og loks sér síldarútvegsnefnd um sölu á allri útfluttri saltsíld. Eru þá taidar allar aðalút- flutningsvörur sjávarútvegsins, aðrar en lýsi, hrogn og mjöl en sölu á miklum hluta þessara vara hafa félagssamtök fram- leiðenda einnig með höndum. Ríkisstjórnin hefir ekki tilþessa sýnt neina viðleitni til þess að taka fram fyrir hendur fram- 'ieiðendanna um þessa þróun sölutilhögunarinnar, en í þess stað jafnan látið framleiðend- um í té stuðning sinn við þessi samtök, með því t. d. að veita sumum þessara félagssamtaka framleiðéndanna löggildingu til útflutnings. Einnig hefir ríkis- stjórnin haft hönd í bagga með því. hvaða verð skuli sett á vöruna, og úrskurðarvaldið um það er hverju sinni^í hennar höndum. Framkvæmd þessa víðtæka valds hefir farið þannig úr hendi hjá ríkisstjórninni, að' ekki hafa síðustu fimm árin komið fram neihartillögur um ¦það á Alþingi að breyta þeim lögurri, seín um þetta gilda. Þetta sýnir, að þeir, sem hér eiga hlut að máli hafa unað vel við það, hvernig ríkisstjórn- in hefir* beitt íhlutunarrétti sinum um þessi mál. Framleið- endur hafa þá líka einir ráðið um tilhögun þessa máls, enda væri það ákaflega óeðlilegt, að ríkisstjórnin færi að grípa inn í o,g beita sér gegn því, að fram- lei&endur mættu hafa þá til- högun á sölu afurða sinna, er þeir telja að tryggi þeim hæst verð á heimsmarkaðinum. Það verður að telja mjög varhuga- vert ef nokkuð yrði aðhafzt. er telja mætti að gæti gengið' í berhögg við sjálfbjargarvið- leitni framleiðendanna á þessu sviði. Nú mætti spyrja: Hvað veld- ur því, að þeir, sem standa að félagssamtökum framleiðenda; sem fara með sölu á útflutn- ingsvörum sjávarútvegsins, skuli nú rísa upp og andmæla hai'ðlega samþykkt þessa frum- varps ríkisstjórnarinnar um sölu og útflutning sjávaraf- urða? Ekki er þetta gert af því, að ríkisstjórnin sækist eftir með frv. meira eða auknu valdi til íhlutunar um þessi mál. Eins og fyrr er að vikið hefir ríkis- stjórnin allt þetta vald í þeim lögum og reglugerð sem gilda. Hér hlýtur því eitthvað annað að koma til. Og það þarf ekki heldur lengi að leita til að sjá, hvað hér er á seyði. f greinargerð frv. er boðuð stefnubreyting af hálfu núverandi ríkisstjórnar í með- ferð þess valds, sem hún hefir til áhrifa á gang og framkvæmd þessara mála. Það er tekið fram skýrum stöfum í greinargerð- inni^ að frjálsræði það, sem framleiðendur búa nú við um uppbyggingu félagssamtaka þeirra, er þeir fela sölu afurð- anna verði nú skert frá því, sem verið hefir. Og það er þann ig að orði komizt um þennan Útflytjendur saltfisks hafa talið hag sinum betur borgið með því að hafa sölu saltfisks-' ins á einni hendi. Saltfiskurinn er líka seldur á þröngum mark- aði erlendis í harðri samkeppni við aðrar þjóðir. Frjálsræði framleiðendanna í þessu efni skal nú einnig takmarkað. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Samband íslenzkra sam- vinnufélaga hafa í sínum hönd- um alla freðfiskssölu, þegar frá er tekið það lítilræði, sem fram- leitt er í fiskiðjuveri ríkisins. Allmikið af freðfiskinum er selt með samningum sem hið opin- bera gerir við önnur ríki. Hinn skotum til þess, sem að framan greinir^ að ríkisstjórnin hefir í lögum og reglugerð allt það vald í þessum málum, sem' í frv. felst og er það því óþarft, þá viljum við brýna það fyrir rík- isstjórninni, að það sé hvort tveggja í senn óskynsamlegt og geti reynzt skaðlegt að taka fram fyrir hendur framleiðenda með því að leyfa þeim ekki að hafa það form á sölusamtökum sínum, er þeir telja að styrki bezt aðstöðu þeirra til þess að halda uppi afurðaverðinu. Aðaltillaga okkar er því sú, að frv. verði vísað frá með rök- studdri dagskrá, en verði hún felld, munum við við 3. umr. ef til vill freista að flytja breyt- ingartillögur við frv. Kanada, sagði, að réttmætt væri af ísrael að ganga út frá því, að iéð yrði fyrir öryggi ísrael til handa. — Fawsi sagði 'fyrir hönd Egypta, að hann vonaði að burtflutningur ísraelska her liðsins yrði lokið á 1—2 dögum og bæri Sameinuðu þjóðunum að sjá um það. — Fundi var frestað án þess næsti fundur væri ákveðinn. Till. til rökstuddrar dagskrár: Þar sem ríkisstjórnm hefir í gildandi lögum og reglugerð allt það vald í þessum málum, sem í frv. felst, og telja verður varhugaverða þá nýju stefnu í hlutinn, sem einnig er allveru- (' f ramkvæmd þessara mála, sem legur, er að mestu á vegum Sölumiðstöðvarinnar og Sam- bandsins sem hafa samstarf sín í milli. Nú ætlar ríkisstjórnin að stuðla að því. að hverjum sem vill gefist kostur á því að spreyta sig á sölu freðfisks í samkeppni við fyrrnefnd fé- lagssamtök, án tillits til þess, sem þau hafa til málanna að leggja um það, sem hér henti bezt hagsmunum íslendinga. Hin nýja stefna stjórnarinnar er skýrt mörkuð. Með frv. er „gengið inn á nýja braut", seg- ir í greinargerðinni. Eins og að er vikið í nefndar- álitinu hér að framan teljum; við hina nýju stefnu stjórnar- innar. hvað þetta varðar, mjög varhugaverða. Affarasælast er vafalaust, að framleiðondur fái sjálfir að ráða því, hvaða til- högun þeir hafa á þeim félags- samtökum sínum, er þeir fela söluna. I þessu efni styðjast þeír við langa reynslu og þró- unin í þessum málum þeirra er byggð á þessari reynslu. Það er engan veginn af því, að út- flytjendur sjávarafurða kunni ekki eins og aðrir að meta kosti samkeppninnar í verzlun og viðskiptum. Það er þeim sem öðrum ljóst, að frjáls sam- keppni í verzlun samfara miklu vöruframboði er langsamlega áhrifamesta og raunhæfasta be'ð'uð er í greinargerð frv., þ. e. a. s. að leyfa framleiðendum ekki að ákveða það söluform, sem þeir telja hagsmunum sín- um bezt borgið með, tekur deildin fyrir næsta mál á dag- skrá. ísrael — boðskap: „Samkvæmt þessu aðferðin til þess að halda niðri fyrirkomulagi fær enginn út- flytjandi einkarétt á útflutningi neinnar vörutegundar. en litlar á viðskiptasviðinu í sam hverjum sem vill gefst kostur á anburði við samkeppnina. En vöruvex-ði. Verðlagsákvarðanir ríkisvaldsins eru harla hald- að sýna hæfni sína og mögu- lgika þá, sem fyrir hendi eru." Þetta er mjög skýrt fram sett, og enginn þarf að fara í graf- götur um það að hverju er stei'nt. Síldarsaltendur líta svo á, að mikið öi-yggi felist í því, að hið gagnstæða verður upp a teningnum þegar gera á ráð- stafanir til að halda uppi vöru- verði, eins og hér á sér stað í sambandi við útfiutninginn. Þær þjóðir, sem kaupa af fs- lendingum saltfiskinn, þekkja engu síður en vér kosti sam- sildarútvegsnefnd fari ein með, keppninnar til lækkunar a sölu síldarinnar. Þeir líta • svo vöruverði. Þess vegna lítar þær á, að með þessum .hætti notist félagssamtök þau, sem framl. betur að þröngum markaði,-með hér hafa komið sér upp til þess þessari tilhögun sé salan trygg- að hafa á hendi fisksöluna og ari og með þessu móti náist síldarframboðið, ekki sömu hærra verð fyrir síldina en ella.' augum og vér. Þessar þjóðir Síldarútflytjendur hafa talið,' vita að þessi samtök og þetta að síldarútvegsnefnd væri að, söluform kemur við þær. Þær þessu leyti nokkurs konar vígi vita ofurvel, að með þessum fyrir þá. En nú bóðar rikis-1 samtökum styrkir seljandinn stjórnin að hún ætli að brjóta niður þetta vigi. Nú „fær eng- inn útflytjandi einkarétt á út- flutningi neinnar vörutegund- ar", segir í greinargerðinni. aðstöðu sína til þess að halda uppi verðinu. Niðurstaðan hjá okkur af athugunum þessa máls yerður því sú, að umjeið og.við skír- Framh. af 1. síðu. verið birt. Líklegt er, að það hafi haft að geyma einhver vil- yrði um stuðning Bandaríkj- anna. Dómur sögunnar. Eitt brezku blaðanna í morgun segir, að Ben Gurion hafi hætt til stjómmálamanns- heiðri sínum og dómur sögu Israels muni fara eftir bví hvað framtíðin beri í skauti sér, en verði Gazaspildan aftur notuð fyrir bækistöðvar til árása á Israel verði dómurinn óvægi- legur. Afstaða Bandaríkjanna er mikið rædd í brezkum blöðum. Tvö þeirra fara þeim orðum um hana, að ef þau sjái nú ekki'um að Israel fái það öryggi sem það eigi tilkall til, miini fara hart dvínandi það álit sem Bandaríkjastjórn enn hafi í vestrænum löndum. Refsiaðgerðirnar Þá segja blöðin, að krafan um refsiaðgerðir hljóti að vera dottin niður. Eitt blaðið segi^ að þrátt fyrir allt gort og hót- anir. arabisku þjóðanna, hafi það verið lýðum ljóst um allan heim, að þau hefðu ekki haft neitt að gera í hendurnar á Israelsmönnum, þótt þær hefði samfylkt gegn þeim. Allsherjarþingið. Á fundi þess í gærkvöldi gerði Noble fulltrúi Breta grein fyrir afstöðu Bretlands til siglinga á Akabaflóa. — Fulltrúi Indlands hélt því fram, að ekki væri hægt annað en viðurkenna rétt Egypta á Akabaflóa. Fulltrúi Rússa kvað ljóst, að enn væri reynt að tryggja burt- flutning ísraelska liðsins þann- ig, að ísrael raunverulega fengi framgengt kröfum sínum. Pearson, utanríkisráðherra Fjör í Stjömu- j bíó. , í gær hóf Stjörnubíó sýn- ingar á hinni heimsfrægm kvikmynd Rock Around Th© Clock, sem hefur undanfarna mánuði komið af stað „sögu- legum" atburður í kvikmynda- húsum erlendis. Víða hefur kveðið svo rammt að „rokki" unga fólksins, að myndin hefur verið bönnuð með öllu. í einu kvikmynda- húsi í Engiandi lágu 13 bekkir brotnir eftir sýningu, en í brakinu fannst steinrotuð „rokkdama". Fleiri sögur þess- ari líkar hafa borizt hingað á undan myndinni, og var því ekki að undra. þótt aðsókn \a-ði gífurleg. Miðar seldust upp a svipstundu og olli hin stóra í biðröð umferðartruflun við j Laugaveg. Varð að grípa til I þess ráðs að hafa aukasýningu kl. 11 fyrir þá, sem ekki kom ust að, en höfðu beðið lengi. Ótti manna við óspektir og spellvirki, er myndin yrði sýnd hér, reyndist ástæðulaus. Vissu lega komst lif í unga fólkið er konungur Rokksins Bill Haley, birtist á tjaldinu. Minnti „stemningin" í húsinu frekar á jazzhljómleika en kvikmýnda- sýningu. Var takturinn ákaft stíginn með tilheyrandi hróp- um og lófaklappi, en bekkir og stóiar voru, góðu heilli óbrotn- ir í leikslok. Kvikmyndin er á- gætt sýnishorn af þessari „gor- kúlu" á sviði hljómlistarinnar, sem líklega mun hverfa jafn snögglega og hún kom, en „tjáningar" hins vestræna heims hafa gert að einu aðal áhyggjuefni foreldra sinna. Vantrausf fellt á Eccles. Jafnaðarmenn báru fram til- lögu um vantraust á Sir David Eccl«s verzlunarráðherra í neðri málstofu brczka þingsins í gær, en tillagan var felld með 55 atkvæða meirihluta. Honum var borið á brýn að hafa sagt fyrirfram frá lækkun skemmtanaskatts á bíómiðum, en af því leitt kauphallarbrask. Talið er, að Sir David hafi ó- vart orðið það á, að viðhafa orð, sem leiddu til þessara upp- Ijóstana varðandi fjáiiaga- áform, en á slíku er oftast hart tekið í brezka þinginu. Sir David bauðst til þess að segja af sér, en McMillan vildi ekki heyra það nefnt, og var meðal þeirra sem vörðu hann í þinginu. Kvað hér hafa verið um að ræða óaðgætni, sem væri ekki : svo alvarlegs eðlis, að nein ástæða væri til frekarí að- /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.