Alþýðublaðið - 07.11.1928, Page 4

Alþýðublaðið - 07.11.1928, Page 4
4 ALPtÐUBLAÐIÐ 6 allskonar. Vald. Poulsen. ’KIapparstíg 29. Sími 24 UíjiBpreBtsaiéiiii, MverfispStu 8, síml 1294, tekur að sér alls kouar tækifærispreut- nu, svo sera erfilióð, aðgöngumifta, bréf, reiknisiga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinmaun fljótt og við réttu verði. Bichmond Mixture er gott og ódýrt Reyktóbak. kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst í öiinm verzl- línuin. caréstj ðmarinnax, einkanlega við- víkjandi kirkjumálum, hermáhim og skattamálum. Heriiot tók svari stjornarinnar viðvík’andi tillögun- um um trúbo'ðsiélögi.i og reyudi að afstýra pvi að krafa um að „radikölu“ ráðherrarnir segði af sér nœði fram að gauga. Fundur- Inn feldi tillögu um, að „radi- kölu“ ráðherrar. ír gengl þegar úr PoincaTéstjórninni, en sampykti kröfu um, að Poincaré kallaði aftur tillöguna viðvíkjandi trú- boðafélögunum. Enn fremur krafðist fundurinn lækkunar á herkostnaði, að skattalöggjöíin lyrði geið réttlátari og að stjórn n viðurkenni öll stéttafélög, ennig félög emhætíismannia ríkisns. Fundurinn ákvað, að „radikalir" megi ekki sitja í stjórn, sem fram- kvæmi ekki þessar kröfuT. Po'n- caré getur Vafalaust ekki fallist á kröfumar. Khöfn, FB., 6. nóv. kl. 5 og 25 min. síðd. Frá París er símað: Poinca'ré- stjórnin heíir beðist lausnar. Nán- ara ófrétt. Ura daglnw c#g vegisais. Aðgöngumiðar að árshátíð F. U. J. fást í Iðnó frá kl 4 á morgun. Einhver bezta kvöidskemtun, sem hér var haldin í fyrra, var aðálkvöldskemtun F. U. J. Skemt- unin .á morgun imm ekki verða síðri Heilsufarsfréttir. (Frá landlækninum.) Einu far- sótíirnar, sem nú eru áberand: hér á landi, eru „inflúenza" og mislingar. Þær ganga nú I öllum fjórðungum landsins, en em Væg- ar. Ber einna mest á beim á Norðurlandi, einkum misl ngun um. — Yfirlit yfir hsilsufarið í Reykjavik var landlæknit’jnn ekki búinn að fá að þessu s nni þegar blaðið fékk þessar upplýsingar hjá honum. Frá Reykjanesi. Alt hefir verið þar með kyrrum kjörum síðan í fyni nótt, — engir jarðskjáJftakippir. Jón Lárásson kvæðamaður, sem skeml Reyk- Víkingum með kveðskap sínum í fyTra, er nú kominn hngað til (hæjarins. í fylgd með honum ern þrjú böm hans, Mar'a, Pálmi og Sigríður. Eru pau öll ung, 10, 1 i og 12 ára. Ætiar Jón að stofna tSffl kVæðakvölds hár í Nýja Bíö annað kvöld, og hefst skemtunin kL 71/2- Munu pá börnin láta til sín heyra og kveða edns og Jón gömul lög og stemmur. Jón náði mikilli hyllii og vinsældum hér í fyrra, og þeim vinsældum held- ur hann enn. Mun og matga fýsa að heyra litlu bömin kVeða gaml- ar og forneskjulegar stemmur. Er víst ráðlegast að tryggja sér að- göngumiða í ííma. 30 drengir og stúlkur óskast til að selja blað, komi að BergstaðaBtræti 19 kL 11 á morgun. Sölulaun 10 aurar af hverju MaÖi Hjarta~ás sm|0rlíkið er toeset. eru bíla beztir. a. S. 18. hefir Studebaker drossiur. B. S. K. hefir fastar ferðir til Vífiistaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreitatðð Reybjavikar Asciarður. Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með miklum afföilum. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21. • Peytirjómi fæst í Alpýðit- bTauðgerðinni, Langavegi 61. Símt 835. Steradar dívanfætur fást í Fom- sölunni, Vatnsstíg 3. Sími 1738. föstudagiin og laúgardaginn til pess að létía undir kostnað þann, er hann heíir af gesta- og sjó- manna-hælum sínum. Væn irhainn pess, að bæjarbúar hlaupi par undir bagga og kaupi merkin, sem kosta 50 aura. Einnig er hon- um mikil þökk á, ef einhverjir vifja veita honum aðstoð við að selja merkin. Hitamestu steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlun Ólafs Ólafssonar. Sími 596. Hús.;iignin i Vörusalííimm Klapparstig 27, eru ódýrust. Sokkar — Sokkar — Sokkai? frá prjónastofunmi Malin em íaH lenzkir, endingarbeztir, hlýjastfe.. Togararnir. Af veiðum koiuu í fyrri nótt „Hilmir", „Gyllir“ og „Baxðinn", og í nótt „Draupnir" af ísfisk- veiðum mcð 1000 kassa, „Skaila- grímur" með 132 tn, lifrar og „Skúli fógeli" með um 130 tn. Eldur varð enn laus í nótt í sama jiúii og í fyrra dag, Vesturgötu 17 (gamla Hótel Reykjavík), og nú mikiu meiri en áður. Var slökkviliðið kal’ao laust fyrir ki 5 í morgun. .Var e'ldurinn þá orð- inn magnaður mjög- Að pessu siíni hafði kviknað í forstofunni á neðri hæðinni- Haíði elduiimn læst sig upp st'igann upp á efra loftið, og teygði bálið sig bæði út um gluggann par og út úr forstofunni niðri pegar slökkvi- liðið kom á vettvan,g, og var eld- urann pá orðinm magnaður mjög. Þó tókst Slökkviliðimu að slökkva hann á klukkustumd eða par um bil, Húsið skemdist taiisvert bæði uppi og niðri, en féll pó eigi. Hjálpræðísherinn ætlar að hafa merkjasölu á Banzskóli Ruth Hansson. Æfingartíma smábama verður breytt og verður hánn framvegis hvern mánudag frá kL 4—6 og stærri barna frá kL 6—8. For- eldrar nemendanna eru beðnáir að athuga þetta. Sá, er tók írakkann úr gangi Alþýðuhúss- ins í gær, er vinsamlega beðinnl að skila honum pangað aftur. Veðrið. Hiti mestur 3 stig, minstur 2 stiga frost. Hvergi mjög hvast veður. Hæð norður af Vestfjöirð- um, en Lægð fyrfr vtestan Grænr land. Otlit á Suðvestur- og Vest- ur-landi: Orkomulaust og víðast bjart veður. Austan- og norðaust- an-kaldi. Fremur hægt veður um alt land. Austaupóstur fcr héðan á sunnudaginn. Systrafélagið „Alfa“ heldur á morgun hinn árlega bazar sirrn til styrktar hjálpar- starfsemi sinni- Bazarinn Verður í úthyggingunlni í I«5gólfsstræti 19, Bækur. Bylting og thald úr „Bréfi tti Láru“. „Húsið við Norðurá", íslenzáÉ leynílðgreglusaga, afar-spennandi. Deilt um jgfnadarstefnuna eftír Upton Sinclaix og amerískan I- haldsmann. Kommúnista-ávarpid eftir Kœá Marx og Friedrich Engels. ,jSmidur er ég nefndur“, eftii Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Byltingín i Rússlandi eftir St»- >n dr. phil. Fást i afgreiðslu Alpýðublaðs* ins. og verður húsið opnað kl. 4 e. m. — Aðgangur er ókeypis og allir Velkomnir xneðan húsrúm leyíir. Stfórni/i. Rltstjórí og ábyrgðarmaðatr: Haraldur Guðmundsson. Aipýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.