Vísir - 19.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 19.03.1957, Blaðsíða 4
VÍSIB Þriðjudaginn 19. marz 1957 'WMBWMl D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kmstján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiCsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Ötgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. Línan og beitan. Útvarpsþættir um byggingamál á vegum húsnæiismálastjórnar. Tæknilegur ráðunautur veitir almenningi ýmsar upplýsingar. Húsnæðismálastjóm hefir á- þakið, timburhús, brunavarnir, kveðið að beita sér fyrir auk- Jeinangrun upphitun og hita- inni a 1 memnngsfræðs 1 u uni kerfi, raflögn og lýsing, inn- byggingamál, og liefur í þeim jréttingar, eldhús og bað, múr- tilgangi, fyrir nokkru, ráðið til húðun og hleðsla, málning, við- Kommúnistaflokknum gengur illa að villa á sér heimildir. Hann hefur tekið upp mörg nöfn í því skyni. Síðasta nafnið er „Alþýðubandalag- ið“. Með því átti að telja þjóðúmi trú um að komm- únistaflokkurinn væri hætt- ur að starfa. Aðalmáður þessa ,,nýja“ flokks er Einar Olgeirsson. Hann fór austur fyrir járntjald til þess að tala við forna vini sína. Ljóst er nú að erindi hans þar var að sækja nýja „línu“ fyrir Alþýðubanda- lagið. Með því hefur það „bandalag“ gefið til kynna að það taki við fyrirmælum frá útlöndum. En Einar kom með meira en ,,línuna“, hann kom líka með ,,beituna“. Nú hefur komm- únistunum verið fyrirskipað að taka upp þá bardagaað- fcrð um öll Norðurlönd, að gcra þjóðirnar skelkaðar við hernaðartækni Rússa og telja þeim trú um að öil 1 varnarbandalög séu gagns- laus og jafnvel hættuleg. Þjóðviljinn er þegar byrj- aður á herferðinni. Eins og kunnugt er hefur Einar barist mjög fyrir því undan- farið, að leitað væri eftir lán- um hjá vinum hans austan járntjaldsins. Nú hefur heyrst að hann hafi komið með kostaboð um stórlan, ef við vildum gera okkur óháða ölluni varnarbandalögum. Það er beitan sem fylgir lin- unni. Það virðist vera fátítt nú á tímuro, að erlend veldi bjóði kotrlkjum ótakmarkað lán, án þess að uro hafi verið beð- ið. Vekur slíkt eðliiega nokkrar grunsemdir um að böggull fylgi skammrifi. Einari gengur vafaiaust ekki annað en gott til, enda telur hann það farsælast fyrir ís- lenzku þjóðina, að hún kom- ist algerlega bak við járn- tjaldið. Aðra eins.sæiu mun hann vart geta hugsað sér. Mönnum er því ekki grun- laust um að lánstilboð hans standi í sambandi við þá heitu ósk hans og annarra kommúnista, að binda þjóð-j ina á fjárhagslegan klafa hjá kommúnistaríkjunum. Þetta minnir óþægilega á það er Noregskonungur reyndi með fagurmælum að fá fs-J lendinga til að láta Grímseyj af hendi við sig, svo hann gæti komið fætinum í dyra- gættina. Þá var það Einar Þveræingur, sem bjargaði landinu í það skipti. Ólíkt hefst nú Einar Olgeirsson að, enda hefur hann nú tekið að sér hlutverk Þórarins Nef- jólfssonar. sín tæknilegan ráðunaut er veitir ahnemiingi upplýsingar og Ieiðbeiningar á skjifstofu Húsnæðismálastjórnar, Lauga- vegi 24, Reykjavík, hvern virk- an dag fyrir hádegi. Einnig hefur verið leitað samvinnu við Ríkisútvarpið um | flutning fræðsluþátta um bygg- ingamál. Og hefur nú náðst samkomulag um flutning er- indaflokks er verði fastur dag- skrárliður í vor og í sumar, hvern þriðjudag kl. 18,30, og byrji í dag, þriðjudaginn 19. marz. í flokki þessum verða flutt Einn af lesendum blaðsins hef- ur sent blaðinu eftirfarandi bré'f: Byggðasöfnin. Margir munu þeir vera, sem glaðst hafa yfir þeim áhuga, sem nú rikir hér á landi að efla byggðasöfn og koma nýjum á fót. Mikil sæmd er að byggðar- safninu í Glaumbæ og vísar að byggðasöfnum eru að myndast víða, á stöku stað kannske kom- hald og fleira. Þar sem erindum þessum er einkum ætlað að gefa almenn- ingi nothæfar upplýsingar og ’ in á fót, og í ýmsum sveitum yfirlit um þessi mál, allt frá [ eru menn farnir að safna göml- undirbúningi húsbvggingarinn- um munum, til þess að láta á ar og til endaloka, verður fjórða væntanlegt byggðarsafn sveitar- hverjum tíma varð til að svara' innaf' Nú á.ekki ^ur að láta . . i gamla mum, sem tekmr hafa fyrirspurnum fra hlustendum. | yerið úr notkun, liggja j hirðu. Hlustendur eru því hvattir leysi> heldur er þetta geymt, til að senda fyrirspurnir um framtiðarinnar vegna. hvað eina sem þer kunna að Allir þeir, sem komið hafa í óska nánari skýringar á. eða Glaumbæ og skoðað byggðasafn- fýsir að fá upplýsingar urn, og ið þar munu sannfærast um, að verða þær teknar til athugun- í hugmyndin um bvggðasöfn er ar í þessum þáttum. Sóð hugmynd. Og hygg ég að Fyrirspurnir skal senda tli (heimsókn þar muni mörgum ef . ,. .... ... , ... T ekki ollum, sem þar koma, ermdi um hofuðþætti þessara Husnæðismalastiornar, Lauga-1 . , , . ... . .. I ogleymanleg. Margu- eru þeir mala, og verða ymsir af fræði-lvegi 24, Reykjavik. mönnum vorum og fram- vorum kvæmdamönnum, á þessu sviði, fengnir til að semja og flytja erindin. Síðar standa vonir til að hægt verði að gefa þessi er- indi út á prenti, að meira eða minna leyti. Fyr..t mun þáttum þessum Bændur á búvéla- námskeið. Islendingar, sem komið hafa á byggðasöfn í Noregi, og eiga þaðan minningar, sem lengi munu endast. Umhirðan. Bæði í Glaumbæ og á byggða- í fyrradag fóru til Enlands 25 , söfnum í Noregi getur engum. ungir bændur og búvélafræð- varið til að ræða undirbúning, ingar úr sveitum landsins til framkvæmdanna, og þar munu þess að sækja námskeið í við- Zóphónias Pálsson, skipulags- stjóri bæjar, ræða um bygg- blandast hugur um tvennt: Að slíkt safn verður að hvila á traustu skipulögðu starfi með tryggan fjárhagslegan bakhjari. ingalöggjöf og byggingasam- þykktir, Skúli Norðdahl, arki- tekt hjá Skipulagi Reykjavíkur, ræða um skipulagið Marteinn haldi og meðferð Ferguson þ_ e að rikið eða bæjarfélög eða dráttarvéla og landbúnaðar- aðrar sterkar stofnanir tiyggi framtíðaröryggi safnanna og hópur ' að slík söfn þurfa mikillar og véla. Er þetta stærsti manna, sem farið hefir utan í varanlegrar umhirðu. slíkum erindum, en Ferguson Björnsson, verkfr. ráðunautur J verksmiðjurnar hafa sérstakt ■ Arbær. Húsnæðismálastjórnar, ræða'námskeið fyrir þessa ungu ís- j VíSi hefur verið birt góð um undirbúning húsbyggjand- lendinga og verður það miðað grein um Árbæ og bent á þá í kjölfarinu. Stjórnarskútan sigli, nú við misjafnan byr en vantraust og böisýni syndir í kjölfar- inu. Álmennt er nú talað um það að vantraust almennings á ríkisstjórninni og ráðstöf- unum hennar hafi orsakað deyfð í viðskiptum vegna þess að fólkið horfi með ugg til framtíðarinnar. Þjóðin hefur enga trú á kommún- istum en trúir þeim hins- vegar til alls ills. Slík van- trú á stjórnendum landsins getur auðveldlega dregið svo úr bjartsýni og fram- kvæmda-viija, að fjárhags- og atvinnukerfið dragist saman á öllum sviðum. Þeg- ar efnahagskerfið er svo þanið, sem það er hér nú, er hættulegt ef þjóðin fer að iita með ugg og vantrú til framtíðarinnar. Þá getur góðæri skyndilega breyzt í kreppu, sem lamar allt at- vinnukerfið. Ofsóknir kommúnista á hendur heilum stéttum mun hafa illar afleiðingar vegna þess, ans, Einar B. Pálsson, yfirvérk- j við íslenzkar aðstæður og byggt fræðingur hjá Reykjavíkurbæ, á þeirri miklu reynslu, sem ræða um lóðina og undirbúning fengin er af þeim 1600 Fergu- hennar, Þór Sandholt, arkitekt son dráttarvélum, sem þegar og skólastjóri Inðskólans. ræða eru í notkun á íslenzkum býl- um húsateikningar og störf um. arkitektsins, Sigurður Thor-1 Hinir ungu íslendingar munu oddsen, verkfræðingur, ræða dveljast um tveggja vikna um vinnuteikningar og störf skeið á miklu tilraunabúi, sem verkfræðingsins. Marrsey Harris Ferguson fyr- Siðar verða svo rædd ýmis irtækið á skammt fyrir utah einstök atriði þessara mála, svo borgina Coventry, þar sem sem: mótasmíðin, steinsteypa,' verksmiðjur þess eru. að ofsóknin kemur fram við fjölda einstaklinga. Hótanir um fjárhagslegar refsiað- gerðir, þungur eignarskattur, sem greiðist á stuttum tíma og ofsalegir neyzluskattar,' hefir allt lamandi áhrif á ( efnahagslífið. - Menn draga saman seglin, eins og þegar óveður er í aðsígi og bíða þess að sjá hvað verða v-ill. Þetta er nú að verða óhugn- anlega áberandi. Ef vantrúin og bölsýnin grípur um sig vegna þverrandi Skólafdlk gefur fé í hæli fyrir drykkjusjúkar konur. Féð var afhent á 25 ára afmæli S.B.S. á laugardag. A laugardaginn voru liðin 25 ár frá því að Samband bind- indfsfélaga í skóluni var stofn- trausts á stjórn landsins, j að. I því tilefni afhenti fyrr- getur óveðrið sl<ollið á fyrr.verandi formaður S.B.S. Bláa en varir. j bandinu að gjöf sjóð, sem á- kveðið er að renni til heimilis fyrir drykkjusjúkar konur. Sjóður þessi er nú 11 þúsund krónur og var fénu safnað aí skólaæskuni fju’ir 3 til 4 árum. Vegna hins raunhæfa starfs. Bláa bandsins gegn drykkju- bölinu ákvað S.B.S. að sjóðnum frá Danmörku, Tyrklandi skyldi varið eins og að ofan og Kanada, og er það ridd- ^ greinir, í Minningarsjóð síra araliðssveít, sent þáðan Magnúsar Jónssonar i Laufási kemur. . |og var þetta gert í samráði við I Edinborg er árlega haldin alþjóðaliátíð, og fer þá fram hersýning við Edinborgar- arkastala. Koma þá oft her- flokkar frá öðrum löndum. I ár verða þar hcrflokkar Brynjólf Tobíasson áfengis varnarráðunaut. Starfsemi S.B.S. er víðtæk. Til þess að sjá um reksturinn heíir verið ráðinn framkvæmda stjóri Asgeir Sigurgeirsson. Er- indreki á vegum sambandsins undanfarin 9 ár hefir verið Þorvarður Örnólfsson kennari og i vetur hefir Vilhjálmur! Einarsson ferðast milli skóla á' vegum sambandsins og haldið fyrirlestra. Telur Vilhjálmur, að neyzla áfengis og tóbaksreykingar fari minnkandi meðal skólaæskuj samfara því_ sem áhugi fyrir íþróttum fer vaxandi. niðurníðslu, sem hann er kom- inn i, og hugmyndina um að hann yrði visir að byggðasafni. Ég ætla ekki að ræða það hvort. Árbær sé þess verður, eins og komið er, að hann verði endur- reistur, eii verði horfið að því ráði, ætti að endurreisa hann algei'lega eins og bæir voru hér við sjávarsiðuna fyiT á tímum, svo að menn geti séð þar gamla tímann fyrir sér. Þama mætti og vel reisa sjóbúðir eins og þær voru í þann tið. Varnagíi. En ég vil slá tvo varnagla. Það er gersamlega tilgangslaust. að leggja út i nein áform af þessu tagi, nema allt sé skipu- lagt á öruggum grundvelli. Það er ekki verið að íramkvæma með þessu neina stundaráætlun. og ekki 5 ára áætlun heldur framtiðaráætlun sem alltaf verð- ur að vinna að. — Annan varnagla til vil ég slá: Það verður að girða svæðið ramgerri girðingu, eigi ótráust- ari en er um Hnitbjörg, og eng- um leyfa inn fyrir, nema á aug- lýstum aðsóknartima, er þar að kemur. Og þar þarf að sjálf- sögðu að vera vörður að staö- aldri. — Menningarástandið er nú einu sinni svona, i höfuðborg íslads, að þessa yrði brýn þörf- — Á. S. Yfu' 19.000 ungverskir flóttamenn haía fengið Iandvistarleyfi í Bretlandi og auk Jiess eru 5000, scm konia í stað jafnmargra, sem Kanada tekur \i§ frá Bret- landi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.