Vísir - 19.03.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 19.03.1957, Blaðsíða 5
í>rl >;uCagfnn 13, marz 1957 Tfsm iithi börnin og vahHiafar Rái- stjórnarríkjanna. Þótt þau séu alin upp í anda kommúnismans feita þau sannleikans fiitna hann. í Ráífctjórnarríkjimum er lögá cngw minni, ef ekki meiri shmd á þaö en fyrr, að ala börn og unglinga upp í koinmún- istískum anda, villa þeún sýn um önnur lönd og aðrar þjóðir og stefnur og stofnanir í hinum frjálsa hcimi, en þeir, sem gerzt kynni hafa af þessu segja, að þau foörm og unglingar, sem þannig bó rcynt að ala upp í kommún istískum ar.da, muni komast að hinu sanna um það er lýkur, eins og rússneskir stúdentar, sem á undangengntim mánúðum hafa hvað cftir annað Iátið í Ijós byltingarhug. A „gúðs tíma.“ Til marks um það, hve mik- ið sé gert að því, að innræta litlu börnunum guðrækni, er þetta: Lítil stúlka spurði föð- ur sinn í mesta sakleysi: Pabbi, varst þú fæddur á guðs tíma?“ Faðir hennar hafði sagt henni, að þegar hann var lítill, hefði hann farið í kirkju með móður 'sinni á sunnudögum. Faðir telp- 1 unar er kunur rússneskur rit- i höfundur. I í»rátt fyrir allt. En þrátt fyrir allt, sem gert er til þess að hafa þannig áhrif á yngstu börnin, segir Kolarz, . er eins víst og að dagur fylgir nótt, að börnin komast að raun um, hver sannleikurinn er. Leiðtogar kommúnista héldu, að kynslóð ungra mennta- manna, sem nú er við háskóla- nám, myndi ljúka við hina 1 „kommúnistisku byggingu", en þcir hafa nú sýnt, að teikning- arnar eru gallaðar og að allt muni hrynja til grunna. Eitt- hvað hefir alltaf lifað hið innra með þeim er hefir sannfært þá að lokum um, að boðaðar voru falskenningar. Og litlu börnin í Ráðstjórnarríkjunum nú munu komast að hinu sama. Einn þeirra kunnu manna, sem fyrir nokkru hefir ritað um þetta, Walter Kolarz, se’m er höfundur margra bóka um Ráðstjó^narríkin og valdhafana þar, og eru þrjár hinar sein- ustu „Rússland og nýlendur Rússa“ (1952)_ „Hvernig Rúss- landi er stjórnað“ (1953) og „Þjóðirnar í Austur-Asíulönd- um Rússa (1954). — Höfund- urinn var áður forstöðumaður fréttastofu, en starfar nú hjá brezka útvarpinu sem sérfræð- ingur i málum Austur-Evrópu- þjóða. Litlu „sovét- borgararnir", Höfundurinn segir m. a.: Það eru milljónir lítilla „sovétborg- ara“, sem lítið er um vitað. Þó eiga þeir ekki heima í fjarlæg- um hlutum hins viðlenda ríkis, heldur í borgum eins og Moskvu, Leníngrad, Stalíngrad, Kíev og Kargóv — í stuttu máli foorgum Ráðstjój-narríkjanna og byggðarlögum, Og samt kemst sá, sem heimsækir Ráð- stjórnarríkin, vart i kynni við þá. — En hliðstæða „borgara“ í öðrum löndum komast allir ferðamenn í fráls kynni við. Það eru að sjálfsögðu börnin, sem hér er við átt. Einkum ininnstu börnin, sem eru ekki farin að fara í skólá. Um hin eldri getum við fengið sitt af hverju að vita, a. m. k. þótt um lítil eða engin persónuleg kynni sé að ræða. Það er nefni- lega ýmislegt í blöðum og tímaritum um eldri börnin. Aí þvi er a. m. k. hægt að draga ýmsar ályktanir. Á aldrbium 2ja til 5 ára. Undantekning er hér rit, sem komið hefir í mörgum útgáfum með velþóknunai'stimpli æðstu ráðenda kommúnista. Það er rit ið „Tveggja til fimm ára börn“, eftir Korney Chukovsky en hann ér kunnur fyrir Ijóð sín um börn og ljóð orkt fyrír börn. Hann er barnasálfræðingur. en býr við kommúnistíska stjórn og aga, og verður að koma að nokkrum kommúnistiskum á- róðri, jafnvel við börn á þess- tffii aldri. Það, sem hann legg- ur börnunum í munn, er því að nokkru, ef til vill að verulegu leyti það, sem valdhafarnir vilja. að hann leggi þeim í munn, og börnin, eins og við kynnumst þeim af bók hans, eru í því móti, ef svo mætti segja, sem valdhafarnir vilja hafa þau. Allt sovézkt er bezt. Og það, sem þá kemur einna fyrst í Ijós er, að lögð er stund á eð kemia börnunum, að allt sovézkt sé bezt. og að allt sov- vézkt eigi að sitja í fyrirrúmi, og að allt „börgaralegt" sé fyr- irlitlegt, og ekki nama haturs ! viroi. Böraín og «fyrin. Ævintýri eru notuð til þess að. koma þessum anda inn i bornin, — drekar, nornir og annáð, séu „borgaralegai-" ó- freskjur, og sum litlu börnin líta á úlíaná sem hættuleg dýr í heimi auðvaldsstéttanna, ut- an marka hinna sovézku landa, þar sem allt er svo gott. Sagt er frá litlum dreng, sem spurði um konung, sem Pushkin hefir samið ’um fagurt ævintýri. Er harm góður — er hann sovézkur? Er hann góður, spurði dreng- urinn, — er hann sovézkur? — Höiundurinn hefir jafnvel eft- ir ■ litym dreng: Marnrna, þú karpar eins og kona úr Wall Street! Litiljum hnokka var sagt að „þegar það er dagur i okkar landi, er dimmt í Bandaríkun- um,“ en barnið svaraði: „Það er þeim mátulegt, þessum borgurúm." Staíin var fyrsta oröið — ná 'sést þaS ekki. í e’lleítu útgáfu þessara bók- ar hefir hvarvetna verið sleppt orðdnu. Stalín. — en áður fyrr var það sð kalla fyrsta orðið, sem 'barninu var kermt. Og lík- lega ’hefir það verið erfitt, að sanníæra blessuð börnin um það, að allt í einu mátti ekki neína Stalín, að nú væri kom- ínn annar „faðir“, sem héti Lenín, en Stalín hefði þrátt fyrir allt verið vondur karl. Systrafélagið Alfa veitti 796 heimilum ýmsa aðstoð. Félagið áttr 30 ára afmæéi í fyrra. Nýlega hélt söfnuður Að- (ventista í Reykjavík aðalfund sinn. Þar koinu fram, svo sem . venjulega, ýmsar skýrslur yfir störf safnaðarins á liðna árinu (1956). Mcðal þeirra var skýrsla Systrafélagsins Alfa, Allar tekjur félagsins á síð- astliðnu ári námu rúmlega 236.520 kr., en gjafir þess til bágstaddra námu samtals tæp- lega 200.000 kr. — Þessar upp- hæðir fela í sér bæði peninga, fatnað, eldsneyti. matvæli o. fl. En af tekjum félagsins voru í j peningum 79.575 kr. og gjafir þess til bágstaddra í peningum J námu 79.6-5 kr. — Fatnaður og aðrar vörur, sem .í ofangreind- um upphæðum felast, eru metn- I ar lágu verði — varla meira en hálí /irði. Hjálpað 796 heimilum. Hjálparstarf félagsins náði til 796 heimila og einstaklinga á árinu, en 1325 flíkum var deilt út. Félagið á nokkra góða vini í bænum, sem gefa því peninga- upphæð til starfseminnar á ári hverju, einkum fyrir jólin, og aðra, sem gefa því fatnað. efni^ í fatnað, eldsneyti, mavæli og fleira. En að öðru leyti hvílir tekjuöflun félagsins á félags- konunum sjálfum. Félagið átti afmæli á síðast- liðnu ári. Eiiigöngu líknarfélag. Félag þetta er eingöngu likn- arfélag og snerta störf þess ekki trúboð i neinni mynd. Það j reynir að ná til sem flestra með } hjálparstarfsemi sína, og tek- ur ekki tillit til trúarlegrar eða flokkslegrar afstöðu viðkom- andi — aðeins ef hjálpar er þörf og möguleikar til hjálpar fyrir hendi. Það starfar að stefnumáli sínu allt árið, og reynir að bæta úr þörfum hinna verst settu hvenær sem beiðni berst eða tilefni gefst til. Það reynir jafnan að vera það vel efnalega statt á hverjum tíma, að það geti brugðið skjótt við, þegar þörfin kallar. — Sams- konar starf hafa Aðventistar á stefnuskrá sinni, hvar sem þeir hafa söfnuði. og er það nú orðið í flestum löndum heims. Landanir togara í Reykjavík. Að undanfurnu hafa fengið sæmilegan afla. t«Kurar hat'a landað Reykjavík frá 11. til 18. Neptúnus .......... Skúli Magnússon .... Úraiius ............ Jón Foi-seti ......• Jón Þorláksson .... Karlsefni ......... Egill Skallagríms. .. Marz .............. togarnir . Þessir hér í þ. m. Lestir. 159.915 210.060 211.840 178.340 229.400 146.190 240.110 298.130 Afstaðan óbreytt — Framh. af i. síðu. þafnast olíunnar úr þessum ■löndum til iðnaðarþarfa. Bent er á, að Dulles hafi lítið getað sagt við Goldu Meir á þessu ^stigi, nema tjá henni að Banda- j ríkin muni beita sór fyrir því, að Israel geti búið við öryggi. Hann hefur ekki haft tækifæri til persónulegra funda við Eisenhower að undanförnu, þar sem Dulles sat Canberraráð- stefnuna, og Eisenhower var fai-inn af stað_ áður en Dulles kom heim. Nýjar, miklar á- kvarðanir eru ekki líklegar, jeins og sakir standa, nema eitt- / hvað óvænt gerist, en hvort af- ! staðan breytist vegna Ber- j mudaráðstefnunnar, er eftir að |vita — eða vegna ófyrirsjáan- legra alburða. • 1 Ivers Ev-rópuþj óðirniu- vænta. Brezku blöðin í morgun vænta þess, að McMillan taki skýrt fram við Eisenhower, að sú sé skoðun Breta — og ekki aðeins þeirra, heldur alli-a Evrópu- þjóða, að þar sem Bandaríkin hafi tekið forystuna varðandi mál nálægra Austurlanda, beri þeim að sjá um, að haldin verði gefin loforð. Verlcl'allið. Brezku blöðin harma, aö al- vai-leg verkföll skuli komin til sögunnar í þann mund, er Mc- Millan fer til Bermuda. Sjálfur talaði liann um liin hættulegu sár, sem þjóð veldur sjálfri sér, og átti liann þar við verkföllin. í ræðu, sem liann flutti i gær. McMillan var í forsæti á stjórnarfunöi í morgun, hinum seinasta sem liann heldur fyi'ir Bermudaráðsleínuna, en hann leggur af stað þangað flugleiðis í dag. Askur og Pétur Halklórsson bíða affcrmingar i dag. Ofan- talin skip voru öll með ísaðan' fisk, nema nokkur liluti af afla Neptúnusar var saltaður. Norskur flokkur úr gæzluliöi Sameinuðu Jjjóð’anna í bækistöð nálægt Port Saicl. - tr Okeypís námskeið í hjálp í víMögunt. Rauði kross íslancls efnir til námskeiðs í hjálp í viðlögum, er hefst 25. marz nk. Öllum er heimil þátttaka í námskeiðinu án endurgjalds, og eru ineim hvattir til að notafæra sér þetta tækifæri til að afla sér nauð- synlegustu þekkingar í þessuiu efniun, því enginn veit hvenær á slíkri kimnáttu þarf að halda og fyrsta lijálpin er oft hezta hjálpin. Undanfarin ár hefir Rauði krossin gengizt fyrir slíkum námskeiðum vor og haust og hafa þau verið vel sótt. Til dæmis hafa ýms fyrirtæki hvatt starfsfólk sitt til að sækjg námskeiðin og að jafnið hafa margar húsmæður sótt þessi námskeið, því slys verða ekki sjaldnar í heimahúsum en á vinnustöðvum utan heimilis. Jón Oddgeir Jónsson kennir á námskeiðunum og notuð er kennslubók, sem hann hefir samið um hjálp í viðlögum. Námskeiðin eru þrjú kvöld í viku fyrir hvorn flokk, tvær stundir á kvöldi frá kl. 5.Í5 til kl. 8.15. Nánari upplýsingar úm til- högun námskeiðanna er hæ|t að fá á skrifstofu Rauða kross- ins. ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.