Alþýðublaðið - 08.11.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1928, Blaðsíða 2
0 ALÞÝÐUbLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐÍ kemur út á hverjum virkum degi. í AJgreiðsIa í Alpýöuhúsinu við [ Hverfiggötu 8 opin frá kl. 9 árd. [ til kl. 7 síðd. SkriístoSa á sama staö opin kl. [ Q'/j—IOVj árd. og ki. 8—9 síðd. t Simar: 988 (afgreiÖRÍan) og 2394 ► (skrifstofan). f Verðlagz Áskriftarverö kr. 1,50 á í mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ hver mm. eindálka. í Prentsmiðja: Alpýöuprentsmiöjan (í sama husi, simi 1294) Ungir jafnaðarmenn. F. U. J. ársgamalt. Góðskáldið og byltingamað'UT- inn Þorsteinn Erliwgssoin kvað: „Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd, þá ertu á framtíðarviegi.“ Jafnaðarstefnain hefir átt því láni að fagna frá því hún fyrst hóf upp mcTki sitt, að æskulýður- inn hefir fylkt sér umdir það, rétt henni örfandi hönd. Þetta er engin tilViijun. Jafnaðarstefnan er siefna fram- tíðarinnar. Æskuiýðurinin á alt sitt undir framtíðinni. Margar fornar venjur, iög, reglur og trú, sem er ruranið gamalmennum í merg og bein, eru í hans augum dauðux bókstafur og úreltir siðir. Hann vill skapa ný Iög og reglur, nýtt skipulag v;ð sitt hæ.l í stað hins gamla. Skipulagið er alt af að breytast Hver kynslóð nemur eit.hvað gamalt burt og setur annað nýtt í staðinn, sem betur hæfir þörfum mannanna og samræimist kröíum þeirra. Æskulýður-inn gengur þar fremstur að verki- Hann er óþreyttur, finnur til máttar sins og er því stórhugaðri og fram- gjarnari en hinir, sem langa æii hafa barist, ýmjst fengið sigur eða beðið ósigur og teknir eru að lýjast. Ungir jafnaðarmenn hafa því oftast verið í brjóstfylkingu alþýðuhreyfingarinnar, þar sem sóknin ex hörðust. — Svo á það og að vera. En hver einn þeirra fæsr ILtlu áorkað. Allir til samans ge'a þeir lyft Grettistökum. Þess vegna hafa þeir bundist siamtökum. AIls staðar þar, sem alþýðuhreyfingin er vel á veg komin, rísa upp fé- lög ungra jajnaðai'manna. Félögb mynda með sér landssambönd og þau aftux alþjóðasamband ungra rjafnaðarmanna. Mentun er máttur. En bókvit og fræð,alestur eingöngu er ekki mentun. Líf og starf mannan :a er sVo fjölþætt og margbrotið orð 8, að enginn getur bú;ð að sínu ein- göngu. Vinnan á öllum sv.ðum að heita má er orðin félagsv]nna, margir vinna að sama verki, starf eins er nátengt eða þáttur úr ann- jans starfi. Þess vegna ríður mönn- unum nú mest af öllu á því, að leggja stund á að afla sér félags- legrar menningar, læm að starfa saman fyrir sameigLhlega hags- muni, að isameiginJegum áhuga- málum. Slíka menningu veitir félags- 'Skapux ungra jafnaðarmsnna meðlimum sínum. Hann er und- ixbúningsskóli undir líf og starf í þjónustu jafnaðarstefnunrar. Aðaláhexzlan er lögð á fræðslu- starfsemina: fræðslu um sams arí mannanna og félagsskap í stjórn- málum og atvinnumáhim, um vandamál nútímanis og úrlausn þeirra, um jafnaðarstefnuna og samtök alþýðunnar. Oft er deilt og deilt hvast um málefni og starfsaðferðir, en félagsisamþykt- um verða allir að hlí'.a. Félag ungra jafnaðarmanina hér í Reykjavík er að eins ársgamalt. Á þessu eina ári eru félagsmenn orðnir um hálft annað hundraðu Félagfð hefir skift sér í náms- flokka og hafið xöggsamlega fræðsIustarfsemL Það hefir geng- ist fyrir stofnun sams konar fé- laga og hafið undirbúning undir istofnun sambands félaga ungra jafnaðarmanna Um landið alt. Það gefur út skörulega ritað og einart blað. Það hefir til bráðabirgða gerst sambandsfélag Jafnaðar- mannafélags ís’.ands og þar með gerst hlekkur í samtakakeðju ís- lenzkrar alþýðu. " Niú í dag heldur það afmælishá- tíð sína. Þá minnast mcðl mirnir þess, sem unnið er, en þó fyrst og fremst hins mikla starfs, scm enn er óunnið. Þá stíga þeir á stokk og strengja heit að fórnum sið, heit um látlausa baráttu og starf. Hver góður drengur berst fyrir því, sem rétt er, og gegn rangs- leitni og ójöfnuði. Mannleysur halast ekki að. H. Gudmundsson. Skélaniál eftir MaMefrim Jóeissoh, kennara við barnaskóla Reykjavíkur. --- (Frh.) VII. Samanburður. Aðstaða íslenzkra kennara er mjög ólik aðstöðu stéttarbræðra ■þeirra í Englandi. Iiér eru skóla- húsnæði vlðast hvar mun verri. Kensluáhöld eru af skomum skam;i. Horfix það t;I vandræða sums staðar. Skólabókageið vor er margfalt óglæsifegri en Eng- lendinga. Þá er ekki lítill munurinm á launum enskra barnakennara og íslenzkm. Hér eru kennaralaun svo bágborin, að fjölskyldumcnn geta ekki með nokkru móti lif- að á þeim, hversu sparlega sem á er haldið. Enskix kennarar byrja starf sitt með 3—4 þúsund króna árslaun- um. Hækka svo launin með þjón- ustuialdri kennara og geía orðið átta til níu þúsund krónur um áríð- íslenzkir kennarar hafa langt sumarieyíi, enskir kennarar stutt, en hver kensluvika enskra kenn- ara er að eins fimm dagar. Englendingar istyrkja kennara sfna til utanfara. IJafa þeir sent þá til Ameríku og víðs vegar til anuara man-naðra þjóða, til þess að Ii;ast um og læra. Englendiingar prófa og athuga allar nýjungar. Taka þeir því með þökkum, sem enginn vafi er á, að sé til bóta. Sægur kennara frá öllum menn- ingarríkjum jarðar kemur til Eng- lands á ári hverju. Fara kennarar yíir héruð og borg úr borg og kynna sér skólamál og fræðsiu- framkvæmd Englendinga. Er oft orðið fjö'lmenni þvilíkra gesta í Lundúnaborg. Nokkur ár eru síðan ís'lending- ar fóru að styrkja kennara sína til utanfara. Hafa þeir kennarar flutt heim ýmsar nýjungar. Er íslenzkri kennarastétt þess vegna allkunnugt um flest nýmæli í er- lendum skólum. Útlendir kennærar hafa lítið gert að því að heimsækja oss. Það mun ekki fjarri sanni, að íslenzkir kennarar kunni að jnfm- ast á við enska kennara í miann- viti og mentun flestri- En stjórn- semi öll fer enskum kennurum, þrátt fyiir það, Stórum betur úr hendi en oss. Það var mjög áber- andi, að leikfimikennarar þóttu isjálfkjörnir til þess að koma á og viðhalda daglegri reglu meðal iskólabarna. Voru þeir til taks öðr- um fremur bæði úti og inni, ef einhvers þurfti með. Það lætur að líkindum, að til eru mörg vandræðabörn í Eng- ilandi eins og annars staðar. Eru til handa þeim sérstakir skólar og isérstök hæli. Eftirlit er haft með þvílíkum ungmennum fram að tvitut/sahiri og jafnvel lengur. Eins og viænta mátti sáu Eng- lendingar fljótt, að ekki tjáði að hafa vandræðabörnin í almennu skólunum. Reistu þeir þess vegna sérstofnanir fyrjr þau. Hitt er títt, að óróaseggir og ærslabelgir eru í almennuim skól- um. Eru þeir betri en það, að hægt sé að telja þá vandræða- börn. Þeim er þá skotið inn í góðar deildir. Kvað það oft reyn- ast vel, því að ges'.irnir sníða sig tíðum eftir siðprúðu bömunum að aT.ri háttsemi. Kennarar í Englahdi, eins og víða annars staðar, leilast við að vera góðir ráðunautar nemenda sinna. Er ætlast til þess, að kenn- arar verði nemendum síinum að svo miklu liði, sam tök eru á. Vilji nemendur ekki hagnýta sér j hjálp kennara, en óvirði þá og ó- h’lýðnist þeim, eru þau vandamál aehuguð rækilega. Þogar orsak- irnar eru fundnar, koma afleið- ingamar. Sökudóllgur, hver sem hann er, getur alls ekki hjá hegn- ingu komist. Englendíngar telja óhjákvæmi- legt að refsa börnum og ungling'- utn, þegar brotfci eru alvarleg. Er bæði skólastjórum og kennurum heimilað að refsa nemendum, ef þörf geiist- Skal brotið bókfært, refsingarinnar getið og skráð hver refsaði En gleðilegt þykir það öllum hlutaðeigendum, ef skólabækur bera það með sér, að engum haffl verið hegnt alt skólaárið. „Sóknarneínðarfundurimi^ og sanðgræðslan í Selvogi. Það er engin furða, þótt nefnd' séu saman safnaðarmál og rækt- un landsins, því að þar er skalmt milli. Andlega þroskuð þjéð byggir ræktað land. Óræktað land ber vott u:m andlega fátækt Flestir nýtir og þjóðhollir menm viljn virana að því, sem landi og lýð er til gagns og. hagsbóta. Samt greinir stundum á um 1010“ ir, þótt hugsjónir séu líkar og markið eitt, sem að er kept Æðsta hugsjónin er anáiég þroskun þjóðarinnar. Til þess að styrkja starfsaflið, þarf að efla trúna, bæta siðfcrði'ð, þroska rétt- lætistilfinninguna og treysla siam- úðina. Alt göfgar þetta mrnn'nn og gerir honum auðvelt að sjá) guðskraftinn, sem ríldr í h'nmi lif- andi náttúru. Því þarf að kenna' mönnum að sjá skraut blómanna* kenna þeim að hlusta á fuglaP sönginn, og þeir þurfa að læra að njöta skógarilms og anganair juTta. Hin lifandi náttúra skerpiST iskynfærin <og göfgar manninn. Hanin. gleðst af jurtalííinu og hann segir á grónu landi: „Hér andar guðs blær“ 0;. s. frv. Það er sorglegt til þess að vita, að nú á 20. öldimni, skuli enn þá svartnættismyrkur singirnhn- ar, fáfræðinníar og h'rmar köldu peniugahyggju vera svo magn- mikið og dimt, að það blindi augu andlegu leiðtoganna í voru fá- menna þjóðfálagi. Reyndar er það' nokkur raunalét.ir í þessu máli, lað í þetta sian var það að einS sóknarh,efndarfundur í Reykjavík, með fáa fulltrúa úr næstu hér- uðum sunnanlands, sem samþyktt þessa sorglegu tillögu um að nema úr gildi lög um sand- igræðslu á Strandarlandi í Sel- vogi, þ. e. hætta að græða land- ið, og að peningar þeir, sem1 greiddir voru af fé kirkjunnar, yrðu endurgreiddir í sjóð henn- ar. Þesisi tillaga minniir mig á nátttröll, sem verður að steinii við' að sjá- árdagsgeisla sólarinniar lýsa loft og land. Mér finst þessi fundarsamþykt og aðrar slíkar verká líkt á mtg og væru það örvæntingarfúll kvalahljóð steingerfingsjns, sem fyndi, að dauð nn væri að gagn- taka sig, og hrellingin við að' veTða að klettí, verðá andlega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.