Vísir - 29.03.1957, Page 2

Vísir - 29.03.1957, Page 2
VfSIR Föstudaginn 29. marz 1957Í =>e3M£3K=3 ' f n i: t t iii gi _ Útvarpið í kvöld: 18.00 Leggjum land undir fót: Börnin feta í spor frægra landkönnuða (Leiðsögumaður: Þorvarður Örnólfsson kennari). 18.50 Létt lög. 19.150 Þingfrétt- ir. — Tónleikar. 20.20 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson rit- stjóri). 20.25 Frásaga: í áföng- um út á Tangaflak; þriðji þluti (Jónas Árnason rith.). — 20.50 Eldur í Heklu: Samfelld dag- skrá minningu þess, að tíu ár eru liðin frá því er síðasta Heklugos hófst. — Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur og Högni Torfason fréttamaður búa dagskrána til flutnings. 22.00 Fréttir og veðurfregnir.— 22.10 Passíusálmur (35). 22.20 Upp- lestur: ,,Dvergarnir“, sögukafli eftir Aldous Huxley (Ævar Kvaran leikari þýðir og les); 22.40 „Harmonikan". — Um- sónarmaður þáttarins: Karl Jónatánsson -— til kl. 23.20. ) , frá Reykjavik í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær- kvöldi frá Austfjörðum. Skjald- breið er á Húnaflóa á nörður- leið. Þyrill er á leið frá Rott- erdam til íslands. Skaftfelling- ur. fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavílv í gær til Stykkis- hólms. Skip SÍS: Hvassafell fór 26. þ. m. frá Antwerpen áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór 26. þ. m. frá Rostock áleiðis til í Reyðarfjarðar. Jökulfell átti að j fara í gær frá Rostock til Rott- erdam. Dísarfell fór í gær frá Rotterdam áleiðis til íslands. i Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Ríga. Hamrafell fór 27. þ. m. framhjá Sikiley á leið til Batum. Krossgáta nr. 3213 .... S Eimskipafélag Revkjavíkur h.f.: Katla fór /á Reykjavík 27. þ. m. áleiðis til Hull, Brem- en og Svíþjóðar. Hallgnmur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Akranesi 24. þ. m. til New- castle, Grimsby, London, Bou- logne, Rotterdam og Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Kefla- vík 23. þ. m. til Lettlands. Fjallfoss fer frá ísafirði síðd. í gær til Hafnarfjarðar. Goðafoss var á Akranesi, fór þaðan í gær til Reykjavíkur. Skipið fer frá Reykjavík í dag til New York. Gullfoss er í Hamborg, fer það- an til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss var á ísafirði fór þaðan í gærkvöld til Siglufjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og| Vestmannaeyja. Reykjafoss fór frá Akureyri síðd. í fyrrads g til, Húsavíkur og Reykjavíkur. Frá Reykjavjk fer skipið til Lysekil, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Tröllafoss fór frá New York 20. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Ghent 26. þ. m., fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavík- ur. . .Ríkisskip: Hekla á að fara Strigaskór uppreimaðir. Lárétt: 2 frjókorn, 5 trjáteg- und, 7 fréttamiðstöð, 8 lófa- skinninu 9 ósamstæðir, 10 í ljósgeisla, 11 frost, 13 afkom- anda, 15 sorg, 16 mikill fjöldj, Lóðrétt: 1 fiskurinn. 3 bind- indisfélagið, 4 innt, 6 á húsi, 7 kunna við sig, 11 smábýli, 12 tónverk 13 fornafn, 14 ein- kennisstafir. Laus.i á krossgátu nr. 3212: Lárétt: 2 lóa, 5 aá, 7 ór, 8 streyma, 9 SA, 10 AM, 11 agn, 13 rasar, 15 apa, 16 men. Lóðrétt: 1 bassi, 3 Ófeigs, 4 frami, 6 áta, 7 óma, 11 aaa, 12 nam, 13 Rp, 14 RE. meo hvítum botnum. Aííar stærðir. Fatadeiidin, ASaÍsíræti 2. ! ! Föstudagur, 29. marz — 88. dagur ársíns. ALMEJÍNIVCS ♦♦ Árðegsháflæði : kl. 4 32. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 19.10—6. Næturvörður er í Iðunnar apóteki. — Sími 7911. — Þó eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá.til kl. 4 síðd., en auk þesa er Holtsapótek opið alla eunnudaga frá kL 1—4 síðd. — Vesturbæjár apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á suiinudögum. — Garðs apó- •tek er opið daglega frá kL 8-20, nenm á laugardögum, þá frá fcL 8—16 og á sunnudögum frá fcL 13—16. — Simi 82006 Slysavarðstofa Rcykjavíkur ! Heilsuvemdarstöðinni er op- tn allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarffstofaa hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir sima 1100. LandsbókasafniS er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnlð er opið sem hér segir: Lesstof- an nila virka daga kL 10—12 og 1—10; laugðrdaga kl. 10— 12 og 1—7, og áunnudaga kL 2—7. -r Útlánsðefldin er opin alla virisa dágá kl. 2—18; laug- ardaga kl. 2—-7 og sunnudaga kL 5!—7. —• Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kL 6—7. Útibúið, Efstasundi 2(5, opið mánudaga, miðvikudaga dg föstudaga kl. 5%—7%. Yæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opiö frá kL 1—6 e. h, alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudigum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h, og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listanfa Einars Jónssonar er lokað um óákveðinntima. K. F. U. M. BiblíuIesturöLúk,. 19, 28—40. Innretðih. Hamborgarhryggur Svínakótelettur Svínasteik Bacon Alikálfakjöt Buff GuIIach Folaldakjöt nýtt, léttsaltað, reykt. Snorrabraut 56. Súni 2853, 80253. V Útibú Melhaga 2. Sími 82936 Hrossakjöt nýreykt, folaldakjöt í buff og gullach. Kföt d ávextir Hóimgarði 34. — Sími 81995. Rjúpur, svínakotelettur, hreindýrakjöt, nautakjöt í buff, gulíach og hakk. Sendum heim. Sæbergsbúð Langholtsveg 89. — Sími 81557. Dilkakjöt Hakkað nautakjöt Trippakjöt í gullach og reykt. Jtórlottálúl Stórholti 16, sími 3999 Folaldakjöt í buff og gullasch, léttsaltað og reykt. Heit lifrarpylsa og blóðmör állan daginn. Sendum heim. JsjölIúÍ ^Justurlasjar Réttarholtsvég, Sími 6682. ------ ■ - ■ ! Nautakjöt í buff og gullach, reykt dilka- kjöt, svínakótelettur, hamborgarhryggur. 'SbjólahjöllniÍin Nesveg 33, sími 82653 Ný ýsa heil. flökuÖ og sígin, rauðmagi, lifur. í laugardagsmathui Saltfiskur, kinnar gell- ur og útbleytt skata. 'D'Lillöttia og útsölur hennar. Sími 1240. Nautakjöt í bttíf, gullash, filet, steikur, ennfremur úrvals hangikjöt. J(jöt verzlun in EórfJt Skjaldborg við Skulagötu Sími 82750. Nýtt og saltað dilkakjöt Úrvals rófur. M \aupfelaý M\opavo^s Álfhólsveg 32, sími 82645. Folaldakjöt, nýtt, saltað og reykt. KeylhúíiÍ Grettisgötu 50 B, Sími 4467. Hangikjöt, dilkakjöt, nautakjöt, trippakjöt, folaldakjöt. ^Jxet JiffurcjeirSSon Barmahlíð 8, sími 7709. Trippakjöt, nýít, salt- að, og reykt. Svínakótelettur. J(jöllorcj Búðagerði 10, sími 81999. Bezt að auglýsa í Vísi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.