Vísir - 29.03.1957, Page 8
yjsm
Föstudaginn 29. marz,19[57
TAPAZT heíur í Kópa-
vogi svartur kettlingur hvít-
ur á nef og bringu. Þeir sem
yrðu kettlingsins varir, vin-
samlega hringi í síma 80098.
________________________(7_19
A miðvikudagskvöld tap- j
aðist köflóttur ullar-höfuð-
klútur nálægt Sjálístæðis-
húsinu í Hafnarfiíði. Gerið
svo vel að hringja í sima
5349 — rr-rt
Körfuknattleiksd. í Tí.
Áríðandi æfing hiá meist-
arafl. í kvöld kl. 9.20. i
Stérnin.
FÆÐI. F.a.st fæði, lausax
máltíðir. Tökum veizlur og
aðra mannfagnaði. — Sími
82240. Veitingastofan h.f.,
Aðaistræti 12. (11
KENNI ,‘meðferð og' akstur
bifreiðá. Enginn aukakostn-
aður fyrir nemendur við
ökuskóla. Uppl. í síma 6365,
kl. 18—21, (714
VATNSKASSA og benzín-
tankaviðg'erðir. Ódýr og góð
vinna. Mosgerði 25. (720
MÁLARAR, innlendir og
útlendir, Sími 82407. (710
IIRÉÍNGERNINGAR. —
Fíjótt og vcl. Sími 6015. (734
STÚLKA getur fengið at- ,
vinnu við afgreiðslu í barn-
um í Austurstræti 4. Hátt
kaup. Uppl. á staðnum og í
síma 5327,__________£743
GEYMSLUSKÚR, 4ra til
12 ferm., óskast keyptur.
Sömuleiðis ' piáriókassi. Til-
boðum. merktum: ,,0100,“ sé
skilað á afgi Usis sem fyrst
eða í síma 5895, kl. 7—8 í
kvöld.(711
HREINGERNINGAR. —
Liðlegir menri. Vönduð
vinna. Sími 81799. (742
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR.
Fljót afgfeiðsla. — Sylgja,'
Laufásvegi 19. Sími 2656.1
Heimasími 8203.5,. (000
HÚSTEIKNINGAR.
Þorleifur Eyjólfsson,
arkitekt,
Nesvegi 34. Sími 4620.
DR0MA
Drómi er nýtt genlskætt sótthreinsunarefni.
Drómi er litlaus, lyktarlaus og skaðlaus í beim þynningum, |
sem notaðar eru til sótthreinsunar. — Aðeins 2—5 gr. af I
Dróma þarf í lítra af vatni til að fá hæfilega sterkan sótt- |l|
hreinsunarlög.
Drómi getur i flestum. tilfellum komið í stað lýsóls, klórs |j'
og annarra slíkra sótthreinsunarefna og tekur þcim langt fram. |j
Drómi er ómissandi fyrir heimili, sjúkrahús, hótel, mat- Si
söluhús, sláturhús, frystihús, brauðgerðir, kjötvinnsluhús, Sf
mjólkurbú, kúabús o. s. frv.
Drómi skaðar ekki stál né aðra málma og er því hi:5 ákjós- j[
anlegasta efr.i til að sótthreinsa áhöld og ílát.
Drómi hefur verið brautreyndur í stærsta mjólkurbúi 1
landsins í rúmt ár og hefur staðizt öll próf. Auk þess-að hafa jjj
verið prófað í rannsóknarstofnun Háskólans, heí'ur efni þetta ilj
vgrið reynt .víða um heim og hefur náð geysilegri útbreiðslu |jj
og vinsældum.
Drómi er ódýrasta sótthreinsunarefni sinnar tegundar. i
| DREPIÐ
|SÝKLANA
I DRÚMA
TVÆR fullorðnar stúlkur
óska eftir lítilli íbúð, helzt
með sérupphitun og á hita-
veitusvæðinu. Tilboð, merkt:
,,Rólegt 2325 — 103“ sendist
Vísi,(737
TIL LEIGU. Forstofuher-
bergi í kjallara til leigu. —
Reglusemi áskilin. Uppl. á
Háteigsvegi 28. (736
HÚSRÁÐENDUR. íbúð.
Er ekki einhver sem getur
leigt reglusömu fólki íbúð
eða einbýlishús, mætti vet a
fyrir utan bæinn en samt í
strætisvagnaleið. — Uppí. í
sima 2742 í dag og á morg-
un. (722
TIL LEIGU 2 sólríkar
samliggjandi sfofur með
svölum á 2. hæð. Rauðalæk
14, einnig gangaherbergi
samhliða. Aðgangur að eid-
húsi kemur til greina. (Jppt.
á st.aðnum,(723
1—3ja HERBERGJA íbúð
óskast nú þegar. Uppl. í síma
6096, eftir kl, 3,(724
RISHERBERGI til leigu.
Leigist aðeins fyrir geymslu.
Uppl. í húsgagnaskálanum.
Njálsgötu 112. (717
GOTT fcrstofuherbergi
með hita og ljósi til leigu. —
Simi 81375,(733
TIL L'EIGU 2 samliggj-
andi herbergi • í miðbænum.
Mætti elda í öðru Væfi heht-
ugt fyrir léttan iðnað. Uppl.
í. síma 7.655 : (.735
j
GÓLFTEPPI, stórt, og
gangdregill, má vera notað,
óskast. — Uppl. í síma 4146.
VEL með farinn, grár Pe-
digree barnavagn til sölu í
Barmahlíð 25, kjallara. (747
TIL SÖLU kringlótt boi'ð
með glerplötu, ýmsar stærð-
ir. Rauðalæk 2. • (746
TIL SÖLU Silver Cross
barnakerra með skermi. —:
Uppl, í síma 7814.____(739
GÓÐUR, breiður svefn-
sófi (ottoman) með áklæði,
til sölu í Hæðaregrði 48. (740
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafathað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Sím
2926, —(00(
KAUPUM flöskur, sækj-
um. Sími 80818. ’ (435
BARNAVAGNAR, barna-
kcrrur mikiö úrval. Barna-
rúm, rúmdýnur og leik-
grindur. Fáfnir Bergsstaða-
stræti 19. Sími 2631. Í183
I»ÉR FÁIÐ bczt verð fyrii
bækurnar yðar í Bókaverzl-
uninni Frakkastíg 16. (366
SVAMPIIÚSGÖGN,
sveínsófar^ dívanar. rúm-
dýnur. Húsgagnaverksmiðj-
an, Bergþórugötu 11. Sími
81830. (658
ivaUPI frimerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 39.
Kaupum eir og kopar, —
Járnsteypan h.f. Ánanaust-
um. Sími 6570. (000
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur. Offsetprent. Smiðju-
stíg 11.(192
PLÖTUR á grafreiti fást á
Raiiðarárstíg 26. — Sími
80217. (618
CHE VROLET- bif reið,
með 12 manna húsi og stór-
um palli, í fyi-sta flokks
standi til sölu. Uppl. í síma
81730,(707
RAFIIÁ jþvoítavottur tii
sölu. Tækifærisverð. Uppl.'í
sima 80404. Nóatún 30. (726
SEM NÝTT, vandað sófa-
sett til söiu, einnig sófaborð.
Upp'l. í síma 2918.__(727
TIL SÖLU notaður, tví-
brelður dívan, rúmfatakassi
o. fl. hjá Jóhanni Tr. Ólafs-
svni, Kleposvegi 38. (728
LITILL, ódýr 4ra manna
bíll 'í góð-u lagi, til sýnis' og'
sölu milli kl. 6 og 8 í kvöld
við Shell á Reykjanc-sbraut.
Skipti á sendiferðabíl koma
til greina. (729
NÁTTKJÓLAR, nylon
undirkjólar, barnánæffatn-
aður, karlmannanærfatnáð-
ur, nylonsokkar, crepe-
nylon-sokkar, ullarháleistar,
léreft, treflar og ýmsar smá-
vörur. Karlmannaliattabúð-
in, Thomsensund, Lækjar-
torg. (71S
H JÁLP ARMÓTORH Jöí
K.K., mjög vandað, til sölu,
einnig karlmannsreiðhjól. —
Uppl. í Nökkvavogi 34, eftir
k'l. 6. —-(721
VIL KAUPA barnarimla-
rúm. lielzt úr járni. — Síirii
6850.
GÓÐ þvottarulla óskast.
Uppl, í síma 5589. (731
SKÁKKLUKKA til sölu,
mcð íækifærisverði. Uppl.
Ilverfisgötu 96 B. Sími 7938
eftir kk 1,____________(732
HÚSGÖGN: Svefnsófar,
dívanar cg stofuskápar. —
Ásbrú. Sími 82108 og 2631.
Grettisgötu 54. (190
NOTAÐ timbur, borðvið-
ur, óskast keypt.. — Tilboð,
helzt verðtilboð, leggist inn
á afgr. Vísis, merkt: ,,Sem
fyrst — 101“. (730
BÓKIN UM MANNINN,
verk Jónasar 1—2 viðhafn-
arútgáfan, Austurlönd, Faxi,
Fákur, Að vestan, Þjóðsög-
ur Efnisheimur, Stefnu-
mark mannkyns, Ilorfnir
gócliestar, Margit Ravn-
bækurnar. Unglingabkæur á
5 kr. Þroskaleiðir. Bókabúð-
in, Frakkastíg 16. (749
BARNAKERRA, með
skermi, óskast. Sími 6002.
TIL SÖLU sundurdregið
barnarúm, lítið notað; verð
150 kr. Einnig matrósaföt á
5—6 ára, sem ný; verð 250
kr. Rauðalæk 2, niðri. (745
SKRIFBORÐ til sölu á
Nesvegi 34. (741
DÍVANAR fyriiTiggjaridi.
Bólstruð húsgögn tékin'1 tíí
klæðningar. Gott úrvál af
áklæðum. Húsgagnabölstr-
unin, Miðstræt: 5. Sími 5581.