Vísir - 29.03.1957, Side 9
yöstuáagÍYiri: 2-5.' marz J-05?
;TISIR
-»
Éwtéfc&jyi
ie.mi
•^•rs'tá flolíks ír'étt, að tiann
gat vel beðið hins rétta líma.
I Eg lét undirbúa ölí nauðsyníeg
skj'öí löngu fyrirfram og beið
aðeins eftir tæki'færi, til að.
•hrinda ákvörðun minni í fram-
kvsemd. Eg get meir.a að segja
fekki séð, hvað gæti orðið til
'bess að brottvikningu hans
ýrði írestað nú.“
Stojadinovitsh var staddur í
Rómaborg um þessar mundir
og er þó óvíst, hvað hann mundi
hafa gert til að hjálpa mér. Því
Frh. af 4. s.
syr
hefði verið báhnfærður. Ég lét
sannfæfást. og' sendi frégniná
um þetta tii Réutéfs ög New
Yorh Tirhes.
Næstá dá.g var getið um þetta
í ofurlítilli klausu í blaði, sem
eg hafði ekkert samband við,
Daiíy Telegraph í London. En
blaðið reyndi að bera í bæti- j að eg hefi komizt að raun xnn, j
fláka fyrir Pál prins með því að júgóslavneskir stjórnmála-j
að segja, að hann væri alls ekki menn eru hvers manns hugljúfi, j
vondi frændinn í myndasög- rneðan þeir eru í stjórnarand- ,
unni, því að hann væri fjar- stöðu, en hinir verstu viður-,
skyldari Pétri litla Júóslava- eignar, þegar þeir eru sjálfir
konungi en frændinn í sögunni komnir í stórn. Þar sem Stoja-
af kónginum sem þar var frá dinovitsh var erlendis, var
sagt. En er farið var að minn-' gripið til þess að skóta málinu
ast á Pál prins, umhverfðust til Páls prins, en hann hafði af- j
menn alveg í blaðaskrifstofu sökun á reiðum höndum; „Eg,
stjórnarinnar í Belgrad. Þeir bjargaði Harrison síðast liðið
litu svo á, að þarna væri verið; sumar. Eg get ekki gert ákvörð- j
að gera tilraun til að setja Pál un innanríkisráðherrans að
prins í samband við bannið og engu.“
£ídr W. Kaempffert, vísmdaritstjéra
York Tímes.
■ n
,;cr-
l?á,
oð-
hann móðgaðist stórlega af
þessu. Eg neitaði því harðlega,
að eg ætti nokkra sök á orð-
tim Daily Telegraph, en gat
hinsvegar ekki borið á móti því,
að það hafði verið eg, sem
sendi út fregnina um það, að
Mickey Mouse hefði verið bann
aður.
Það var um þetta leyti, sem
eg komst að því, hversu ná-
kvæmlega lögreglan í Belgrad
vann störf sín. Leikritahöfundur
amerískur, McArthur að nafni,
liafði beðið mig að útvega sér
flugfar til Sarajevo. Eg hafði
Eg reyndi að fá stjórnina til
að fresta brottvikningunni um
nokkurn tíma. Eg sagði við ut-
anríkisráðherrann: „Rekið mig
ekki úr landi vegna fregnar-
innar um Mickey Mouse —
sjálfra ykkar vegna, því að þá
verðið þið að athlægi um allan
heim. Hinkrið við lítið eitt, því
að eg er sannfærður um að eg
mun gefa ykkur nóg af enn
betri átyllum áður en varir.“
En síra Koroshetsh, sem er
sjálfur kaþólskur prestur og
hafði einssett sér að berja sátt-
málann við Páfastólinn í gegn-
hugsað mér'að fara með hon-' kostaði, hafði hann horn í síðu
nm þangað, en hætti þó við j minni, af því að hann taldi, að
það, eins og á stóð. Eg fór þó hægt hefði verið að fá sáttmál-
til gistihúss hans og bauð hon-1 an samþykktan. ef eg hefði ekki
um góða ferð. Þegar eg var að ^ samþykktan, ef eg hefði ekki
kveðja hann hjá leigubíl, sem komið fregnum um atburði í
átti að fara með hann til flug- j sambandi við hann úr landi.
Hann neitaði að fresta brott-
vikningunni.
Eg varð að fara og mér þótti
leitt til þess að vita, að júgó-
slavneska þjóðin skyldi verða
að athlægi um"all'an h'eim, því
að mér þýkir vænt um hana.
Og eg varð að fara — vegna
Mickey Mouse.
vallarins^ gekk maður einn til
mín og spurði mig að nafni. Eg
sagði honum það og hann skip-
aði mér þá að fylgjast með sér
á lögreglustöðina. Þar spurði eg
lögreglustjórann, hvenig sendi-
maður hans hefði vitað hver
eg væri. Hann hló og sagði mér
frá símtali okkar McArthurs.
Hvert orð hafði verið tekið á
plötu. Mér var sagt síðar, að
sira Koroshets ætti á plötum
mörg símtöl, sem fóru milli
mín og kunningja minna, með-
an sem mest gekk á vegna sátt-
málans við Páfastólinn.
Allt ætlaði á annan endann
vegna brottvikningar minnar. i
Eins og venjulega var henni
mótmælt af sendiherrum Breta
og Bandaríkjamanna, en þau
mótmæli voru til einskis. Blöð
í Bretlandi og Bandaríkjunum
rituðu einnig á móti þessari
ráðstöfun júgóslavnesku stjórn
arinnar, en það bar heldur ekki
néinn árangur.
Síra Koroshetsh sat við sinn
keip. Hann sagði starfsbræðr-
um sínum meðal erlendu blaða-
mannanna, er fóru á fund hans,
til að tala máli mínu, að búið
hefði verið að ákveða þetta fyr-1
ir löngu. ,,Eg tók ákvörðun um
að losna við Harrison á síðasta
sumri, þegar hann sendi hinar
dæmalausu fréttir sínar um
sáttmálann við Páfastólinn,“
sagði síra Koroshetsh. ,Eg varð
þá að skjóta málinu á frest af
vissum ástæðum. Rétti tíminn
var ekki kominn, til að láta til
skarar skríða gegn honum. En
eg er þolinmóður maður og
Við höfum niargsinnis heýrt
það sagtf að framtíð mannsins
sé ömurleg, því að tala fæð-
inga sé að fara fram úr fram-
leiðslu á fæðu. MiIIjónir friánna
sé því dæmdaí- til sultardauða
í framtíð, sem er ekki mjög
langt framundan.
Sir Charles Darwin er hinn
síðasti af spámönnum þeim,
sem halda þessu fram. Hann
ber fram þenna skuggalega'
spádóm í tímaritinu Engineer-
ing and Science_ en það tímarit
er gefið út af Tæknistofnun
Kaliforníu. Þar kemur lika
fram heimssköpunarfræðingur-
urinn Fred Hoyle, sem heldur
því fram, að sköpun sé alltaf að
fara fram í heiminum, og flett-
ir sundur rökum Darwins í
sarha tímariti og hafnar þeim
að nokkru.
Það er enginn vafi á því^ að
minnkandi fæða hefir í för með
sér fækkun dýra. Minkig fæð-
una fyrir vissa tegund af dýr-
um og þeirrl tegund fækkar.
Sulíurinn ræður, segir sir Char-
les og heldur fram hinni kunnu
skoðun.
Fuglar teknir
til dæmis.
Hoyle fellst á þessa skoðun
með fyrirvara. í hans augum er
sulturinn ekki eina leið fjöld-
ans til þess að laga sig eftir.
fæðuskorti. Vissar tegundir af
söngfuglum takmarka sjálf-
krafa fjölda sinn án þess að
svelta, með því að skipta á milli
sín landi með tilliti til þess
hvort fæðuskilyrði eru þar góð
eía slæm. Landinu er skipt,
ekki í einingar í hlufalli við
hina stríðandi fugla, heldur í
deildir, sem geta lagt til næga
fæðu handa hóp af ungum. Ef
fjöldi fuglanna er meiri en
landið segir til um_ er barizt.
Bardaginn þýðir ekki það, að
fuglarnir eigi að deyja, heldur
er fuglunum skipt í tvo flokka.
Annar flokkurinn leggur und-
ir sig' betra landið og ungar út
eggjum sínum, hinn flokkurinn
sættir sig við lélegra landið og
ungar ekki út. Þannig er fjölg-
unin sjálfkrafa ákveðin af því
fæðumagni sem fæst. Sá flokk-
ur fugla, sem undir varð í skipt-
unum, deyr ekki. Þeir fá næga
fæð til að halda lífi.
Sir Charles tekur það einnig
frarh^ að ekki sé hægt að breyta
því, að framfarir í vísindum
verði nægar til þess, að sjá fyrir
vaxandi mannfjölda. í hans
augum er maðurinn í engu ó-
líkur öðrum dýrum. Gefið hon-
um nóg að borða og fjölgun
verður, gefið honum minna og
mannfækkun verður.
Hoyle er á sama máli að
þessu léyti. Hvorugur trúir því,
að bætt tækni geti fylgst með
mannfjölguninni. Ef mannfólk-
inu heldur áfram að fjölga eins
hratt og það gerir nú og það
heldur áfram, „verður svigrúm-
ið fyrir hvern mann á
jörðunni orðinn 1 metri eftir
1.100 ár“. Eftir 5000 ár verður
fjöldinn svo mikill, að hann
kemst ekki fyrir á jörðunni; og
eftir 11.000 ár verður mann-
fjöldinn svo mikill, að hann
kemst ekki fyrir á því sem sýni-
legt er af sólkerfinu úr 200
þumlunga stjörnukíkinum á
Palomarfjalli. Sir Charles held-
ur því, að mannfólkinu verði
að fækka.
En ekki sultur.
Hvað kemur fækkuninni af
stað? Sultur 'er svarið og eðli-
legur í augum sir Charles. Hann
efast um, að unnt sé að koma á
sjálfkrafa fækkun f.-t'Sínga þvf
að al.il ínárinkyn rnuni ekki fall-
ast á hana. Þcir.ýsem fallast á
h'ana, munu fæld-ia sór," þeim, •
sem ekki gera þáð; fjöigar. Og"
þánnig verða engar hönrlur á
man nfjölguninn i. Þeir.
ekki vii.ja fö’iast á fæðit
hömlur munu rgnæi
! sem fallast á þær.
| Hoyle féUst á að þessi :■
un gæti verið » ki sé
hún studd af nægilegum rök-
um Hann álítur líka að fæðu-
skortur geti verið fyrir hendi,
' en sá fæðuskortur sé ekki sama
j og sultur. Hvað kemur fyrir,
ef mannfólkinu fjölgar um of?
.Eir sultardauði óhjákvæmileg-
'ur? Hjá söngfuglunum, sem
^ talað er um hér að ofan, er
enginn sultardauði. Þeim fjölg-
ar bara ekki, sem ekki hafa
næga fæðu. Líkindi eru til, að
þetta komi fyrir mannfólkið.
j Það sem er um of, þarf ekki
nauðsynlega að deyja úr sulti,
það hættir bara að fæðast.
i Eru til no . rar sagnir af
mönnum og þessum fæðuskorti?
Hoyle sér það í því, að Bretum
: hefir ekki fjölgað síðastliðin
30 ár. Sultur s*öðv.i ekki fæð-
| ingarnar, en lakari lífskilyrði
; hafa gert það. mjög hægfara
Áköf slcothríð á
eyju við Kína.
Um helgina héklu kommúnist-
ar uppi mjög -ikafri stórskota-
hríð á ehia af Matsu-eyjunum
gegnt Formósu.
Skutu fallbyssur líommúnista
næstum 500 slíotum á Kaoteng-
eyju, sem er aðeins um liálfur
annar ferkílómetri að stærð og
aðeins hálfan sjöunda km. fr:
meginlandinu, eða næst þeirra
allra.
★ í Hollyvvood hefir Ingrid
Bergman hlotið verðlaun
sem bezta kvikmyndaleik-
kona ársins 1956, fyrir leik
sinn í Anastásia. — ,,Kring-
um hnöttinn á 80 dögum“,
fekk varðlaun sem bezta
kvikmyndin 1956.
Ævintvr H. C. Andersen ♦
r R m 9
ir nnyraKonsw
y
Nr. 7.
Kona víkingsins var
viljasterk og allir urðu að
lúta boði hennar og
banni, en við dóttur sína
var hún góð. Hún vissi líka
að þáð voru álög, sem
hvíldu á veslings barninu.
Það kom fyrir að Helga
gerði ýmislegt til þess eins
að gera illt af sér, eins og
þegar hún settist á barm-
inn á djúpa brunninum og
lét sig detta ofan í hann og
svo fór hún í blautum föt-
unum inn í salinn og lét
vafnið drjúpa úr fötum
sínum á gölfið. Þó var eitt,
sem hélt Helgu í skefjum.
Það var rökkrið. Þegar
sólin var að ganga til við-
ar varð hún hljóðlát og
hugsandi og smám saman
þegar myrkrið féll á átti
breytingin sér stað, bæði
hið ínnra og ytra með henni j
og brátt varjiún orðin að
ljótu pöddunni í útliti, en
þá breyttist innræti henn-
ar og hún varð Ijúf og góð.
Hún var nú ekki lengur
lítil padda, sem víkinga-
konan gat tekið í kjöltu
sína heldur stór og mikil.
Víkingakonunni, sem fyrir
löngu var farið að þykja
vænna um pödduna góðu,
en vondu stúlkuna, sem
var svo falleg, varð það á
orði: Eg vildi heldur að
þú værir alltaf þögla padd-
an mín. Eg vil heldur að
fegurðin sé í hjartanu, en
í holdinu. Svo risti hún
rúnir til varnar töfrum og
sjúkleika og kastaði þeim
yfir dóttur sína, en allt kom
fyrir ekki. Það var engin
breyting.