Vísir - 02.04.1957, Side 2

Vísir - 02.04.1957, Side 2
2 VÍSIK Þriðjudagion 2. apríl 159T ggaaea^aaa Útvarpið í kvöld. Kl. 18.00 Útvarpssaga barn- anna: ,,Steini í Ásdal“ eftir Jón Björnsson; IX. (Kristján Gunn arsson yfirkennari). — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Hús í smíðum; III: Marteinn Björns- son verkfræðingur talar um undirbúning húsbyggjandans. — 18.55 Þjóðlög frá ýmsum löndum. — 19.10 Þingfréttir. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Sálin er orðin á eftir. (Síra Pét- ur Magnússon í Vallanesi). — 21.00 „Víg'ahnötturinn Fjodor“. Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari flytur frásögn með tónleikum. — 21.45 íslenzkt mál. (Ásgeir Blöndal Magnús- son kand. mag.). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (38). — 22.20 ,,Þriðjudagsþátturinn“. Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa stjórn hans með höndum til kl. 23.20. Flugvélarnar. Saga er væntanlega milli kl. 06.00—08.00 árdegis í dag frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 09.00 áleiðis til Oslóar, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 06.00— 07.00 árdegis á morgun frá New York; flugvélin heldur á- fram kl. 08.00 áleiðis til Berg- en Stafangurs, K.hafnar og Hamborgar. — Hekla er vænt- anleg annað kvöld kl. 18.00— 20.00 frá Hamborg, K.höfn og Osló; flúgvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Oslóar, Stokkhólms og Hels- inki. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Aðalfundur Félags vefnaðarvörukaup- manna var haldinn þann 29. marz 1957 Formaður var end- urkjörinn Björn Ölafsson og meðstjórnendur Sveinbjörn Árnason og Leifur Miiller. Fyrir í stjórn eru Halldór R. Gunnarsson og Þorsteinn Þor- steinsson. Varamenn í stjórn vru kjörnir Sóley Þorsteins- dóttir og Jón Guðmundsson. Aaðalfulltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana va_r kosinn Björn Ófeigsson og Ólafur Jó- hannesson til vara. — (Frétt frá F. V.). Tímaritið Skák, 3. tbl. 7. árg. er nýkomið út. Forsíðumyndin er af skákein- vígi Friðriks og Pilniks og fyrsta greinin einnig. Þá er skák ársins eftir dr. M. Euwe. Skákbyrjanir, eftir Inga R. Jó- hannsson o. m. fl. Krossgáta 32IG Lárétt: 2 geymsla, 5 tryll. 7 grasblettur, 8 handföngin, 9 hljóðstafir, 10 tónn, 11 vendi, 13 gera börn oft, 15 fugli 16 mátt- ur. Lóðrétt 1 hálsmeinið, 3 rán- dýrin, 4 fægir, 6 sjá, 7 gang- hljóð, 11 eldstæði, 12 rífa upp, 13 síðastur, 14 alg. smáorð. Lausn á krossgátu nr. 3215: Lárétt: 2 ber, 5 es, 7 ör, 8 skúfinn, 9 sá, 10 dó, 11 iða, 13 sniðs, 15 Rán, 16 afi. Lóðrétt: 1 Bessi, 3 erfið', 4 Arnór 6 ská, 7 önd, 11 inn, 12 aðá, 13 sá, 14 sf. Veðrið í morgun: Reykjavík A 3. 6. Síðumúli logn, 2. Stykkishólmur A 2, 4. Galtarviti logn, 3. Blönduós A 1, 2, Sauðárkrókur logn, 3. Ak- ureyri logn, 1. Grímsey ASA 4, 3. Grímsstaðir á Fjöllum SA 3, 2. Raufarhöfn A 2, 1. Dalatangi NA 3, 3. Horn í Hornafirði NA 4, 5. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum A 7, 6. Þingvellir logn, 1. Keflavíkurflugvöllur A 3, 5. Veðurlýsing: Lægðarmiðja vestur af Skotlandi. Fer dýpk- andi og stefnir norður undir fsland. Veðurhorfur, Faxaflói: Vax- andi austan átt með kvöldinu. Allhvass austan og dálítil rign- ing í nótt. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss var í { Grimsby; fór þaðan í gærkvöldi j til London, Boulogne. Rotter- j dam og Rvk. Dettifss kom til Ríga 28. marz. Fjallfoss er í Rvk. Goðafoss fór frá Flateyri 30. marz til New York. Gullfoss er í K.höfn; fer þaðan 6. apríl til Leih og Rvk. Lagarfoss fór frá Eskifirði í fyrrinótt til Vestm.eyja. Reykjafoss var í Vestm.eyjum; fór þaðan í gær- , kvöldi til Keflavíkur. Trölla- ! foss kom til Rvk. í gær. Tungu- foss kom til Gent 26. marz; fer þaðan til Antwerpen, Rotter- dam, Hull og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell losar áburð á Norðurlándshöfnum. Jökulfell fór í gær frá Rotterdam áleiðis til Breiðafjarðarhafna. Dísarfell er á Akranesi; fer þaðan til Vestfjarða- og Norðurlands- hafna. Litlafell er í Rvk. Helga- fell er væntanlegt til Reyðar- fjarðar á morgun. Hamrafell fer væntanlega^frá Batum í dag áleiðis til Rvk. Kvenfélagið Hringurinn Fundinum. sem átti að vera annað kvöld, er frestað. Hainarfjarðarkirkja. Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Síra Garðar Þorsteinsson. Þriðjudagur, 2. apríl — 92. dagur ársins. D. áLMENNINGS ♦♦ Árdegsháflæði kl. 6.25. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 19.10—S. Næturvörður er í Ingólf apóteki. — Simi 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek *■ opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk jþess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apófek er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á isunnudögum. — Garðs apó- íek er opið daglega frá kl. 9-20, aaema á laugardögum, þá frá kl 9—16 og & sunnudögum frá íkl. 13—16, — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur ’ ( Heilsuverndarstöðinnl er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið « opið alla virka daga frá ki. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 cg 13—19. I?a;iárbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—121 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kL 2—7. — Útlónsdeildin er opin alia vlrka daga kl. 2—19; laug* ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á HofsvaUa- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 1% opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listaiafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. K. F. U. M. Biblíulestm': Lúk. 20, 27—44. Hinn lifandi Guð. COKTAIL PYLSIIR Berlínar-pylsur, medister-pylsur, vínar-pylsur, bjúgu, reykt medister-pylsur. Allt frá eigin pylsugerð. Húsmæður, reynið þessar pylsur frá okkur. Þær hafa lilotið einróma lof allra, sem reynt hafa. Aðeins notað fyrsta flokks hráefni. Clausensbúð, kjötdeild KJÖTFARS Húsmæður, reynið kjötfarsið frá okkur. Aðeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ~J\jötverz(unin Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. Borðið liarðfisk að staðaldri, og þér fáið hraustari og faUegrí tennur, bjartara og feg- urra útlit. Harðfísk inn á hvert íslenzkt heimili. Harðfisksalan s.f. Barna- og unglingakjólar amerískir, glæsilegt úrval fyrir páskana og sumardaginn fyrsta. Kjólarnir eiga allir að seljast — ódýrt. Kápusalan, Laugavegi 11, 3. hæð t. h. Sími 5982 Sími 5982. ATHUIvIÐ Þegar þér standsetjið bifreið yðar fyrir sumarið þá skulið þér líta inn til okkar, því við bjóðum yður góðar vörur með góðu verði. Til dæmis höfum við nú fengið: Bílaáklæði 60 tegundir Ennfremur: Þéttilistar 12 Gólfgúmmí 4 Kílgúmmí ó Hurðar- skrár 10 Huðarlamir 4 Rúðuvindur 4 Stefnuljós 4 Hurðar- húnar 8 Iiini- og útispegla, öskubakka og vasa, sólskyggni, öryggisgler, bílamálning o. m. fl. Bílasmiðjan h.f. Laugaveg 176. Leiðrétting. í grein sem Vísir birti í gær um hreinsun mjólkuríláta slæddist inn prentvilla, um notkun klórkalks. Stendur þar að nota skuli tvær matskeiðar af klorkalki í 1 lítra af vatni, en á að vera, tvær matskeiðar í 10 lítra af vatni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.