Vísir - 02.04.1957, Page 3
Þriðjudaginn 2. apríl 1957
VÍSIB
ææ gamlabio ææ ææ stjörnubio ææ [ æ austurbæjarbio æ
Sími 1475
Sigurvegarinn
(The Conqueror)
Bandarísk stórmynd í
litum og
CINEMASCDPE
John Wayne
Susan Hayward
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sími 82075
FRAKKINN
■ms
Ný ítölsk stórmynd, sem
fékk hæstu kvikmynda-
verðlaunin í Cannes. Gerð
eftir frægri samnefndri
skáldsögu Gogol’s.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Sala hefst kl. 2.
REGN
(Miss Sadie Thompson)
Afar skemmtileg og
spennandi ný amerísk lit—
mynd byggð á hinni heims-
frægu sögu eftir W. Som-
erset Maugham, sem komið
hefur út í ísienzkri þýð-
ingu.
í myndinni eru sungin
og leikin þessi lög: A
Marine, a Marine, a Mar-
ine, sungið af Ritu Hay-
worth og sjóliðunum. —
Hear no Evil, See no Evil.
The Heat is ‘on og The
Blue Pacific Blues, öll
sungin af Ritu Hayworth.
Rita Hayworth,
José Ferrer
Aldo Ray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Allra síðasta siun.
vpr1,
•iRINGUNl
FRÁ
Sbi±l±
2 vaB2a Stáseta
vantar á 30 tonna netabát.
Uppl. í síma 81128.
Ferðafélag
íslands
Vegna fjöhnargra
•áskorana verður
kvoldvaka FerSa-
félags Islands
endurtekin í Sjálf-
stæðishúsinu fírnmtu-
daginn 1. apríl 1957.
Sýnd verður Hekiu-
kvikmynd Steinþórs
Sigur.ðssonar og Árna
Stefánssonar. Dr. Sig-
urður Þórarinsson seg-
ir frá gosinu og skýrir
kvikmyndina.
Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiðar seldir í
Bókaveizlunum
Sigfúsar Eymunds-
sonar og ísafoldar.
! BEZT AÐ AUGLÝSA i VlSI
enzka félaoii
Árshátíð félagsijis \ erður haldinn i Sj álfstæðishúsinu laug-
ardaginn 6; apríl og hetVt með borðhaldi kl. 18,30.
Rektor Kaitpmannahc.fnarháskólh, prófessor, dr. med.
Erik Warburg og irú sitja árshátíðina í boði félagsins.
Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti fást í Ingólfs
Apóteki.
Stjórnin.
— Sími 1384
Heimsfræg stórmynd:
Stjarna er fædd
(A Star Is Born)
Stórfengleg og ógleym-
anleg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og
CINEMASCOPE
Aðalhlutverk:
Judy Garland,
James Mason.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Venjuiegt verð. —
ÞJÓÐLEÍKHÚSÍÐ
Tehös Ágústmánens
Sýning í kvöld kl. 20.
46. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Dokíot* Mnotk
eftir Jules Romains
Þýöandi:
Eiríkur Sigurbergsson.
Leikstjóri Indriði Waage.
FRUMSÝNNG
miðvikudag kl. 20.
Ð8N CAMILLð
OG FEPPÖNE
Sýning föstudag kl. 20.
20. sýning.
BRÖSIB DilLARFDLLA
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunmn.
Sími 8-2345, tvær líndur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýniijgardag, annars
seldir öðrum.
TILKYNNiNG
tll iðnrekenda
Nr. 11/1957.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framvegis sé
óheimilt að hækka verð á innlendum iðnaðarvörum, nema
samþykki verðlagsstjóra lcomi til.
Ennfi'emur skal því beint til þeirra iðnrekenda, sem
ekki hafa sent verðlagsstjóra lista yfir núgildandi verð, að
gera þaðuú þegar. Ella verður ekki komist hjá því, að láta
þá sæta ábýrgð lögum samkvæmt.
Reykjavík, 1. apríl 1957.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Sími 3191.
Tannhvöss
tengtíamanuna
Gamanleikur eftir
P. King og F. Cary.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir
kl. 2 í dag.
Browning—þýðingln
eftír Terence Rattigan.
Þýðing: Bjarni Benedikts-
son fi'á Hofteigi.
Leikstjóri:
Gísli Halldórsson.
og
Hæ þarna úti
eftir Williaxn Saroyan.
Þýðing: Einar Pálsson.
Leikstjóri:
Jón Sigurbjöi'iisson.
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,15.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7
í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
Aðgangur bannaður börn-
um 14 ára og yngri.
ææ tripolíbíö ææ
Skóli fyrir hjónabands-
hamingju
(Schule Ftir Ehegltick)
Frábær, ný, þýzk stór-
mynd, byggð á hinni
heimsfrægu sögu André
Maurois. Hér er á ferðinni
gaman og alvara.
Enginn ætti að missa af
þessari mynd, giftur eða
ógiftur.
Aðalhlutvei'k:
Paul Hubschmid,
Liselotte Pulver,
Cornell Borchers,
sú er lék EIGINKONU
LÆKNISINS í Kafn-
arbíó, nýlega.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ææ tjarnarbio ææ
Sími 6485
Ungir elskendur
(The Young Lovers)
Frábærlega vel leikin og
athyglisverð mynd, er
fjallar um unga elskendur,
sém illa gengur að ná
saman því að unnustinn er
í utanríkisþjónustu Banda-
ríkjanna en unnustan dótt-
ir rússneska sendiherrans.
Aðalhlutverk:
David Knight
Odile Versois
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kát og kærulaus
(I Don’t Care Girl)
Bráðskemmtileg amerísk
músik og gamanmynd, í
litum.
Aðalhlutvei k:
Mitzi Gaynor
Da\’id Wayne,
og píanósnillingurinn
Oskar Levant.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNAR3IO 8385
DAU0INN BÍÐUR
í DÖGUN
(Dawn at Socorro)
Hörkuspennandi ný
amerísk litmynd.
RORY CALHOUN
PIPER LAURIE.
Bönnuð 14 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
f?
k,
.!«
kaiimanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L.H. Muiler
S©lv©I -»Atsiesol
Hinn nýi Chrome-hreinsari sem ekki rispar.
SINCLAIR SILICON. Bifreiðabón sem hreinsar og
bónar bílinn í einni yfirferð.
SHIYRILL, liíúsí Samelnaða.
Sími 6439.
Nr. 12/1957.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framvegis sé
óheimilt að hækka verð á hverskonar þjónustu, nema verð-
lagsstjóra hafi áður verið send ýtarleg greinargerð um
ástæður þær, sem gera hækkun nauðsynlega. Greinargerð
þessi skal send, að minnsta kosti 2 vikum áður en fyrir-
hugaðri hækkun er ætlað að taka gildi.
Innflutningsskrifstofan hefur einnig ákveðið, að þéir
aðilar, er tilkynning þessi snertir, skuli þegar i stað senda
verðlagsstjóra eða trúnaðarmönnum hans afrit af núgild-
andi verðskrám.
Reykjavík, 1. apríl 1957.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Nauiiungar
á Hverfisgötu 49, hér í bæ, eign þrotabús Karls O. Bangs,
fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 6. apríl 1957, kl.
1% síödegis.
Á uppboðinu verður leitað boða í eignina, sem ekki er
fullgerð, bæði í hverja einstaka íbúð, 12 að tölu, og hvort
búðarhúsnæðið fyrir sig og iðnaðarhúsnæði, svo og í alla
húseignina í einu lagi.
Uppboðsskilmálar, teikning af húseigninni og lýsing
verða til sýnis á skrifstofu borgarfógeta Tjarnargötu 4.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
• .ía“.
i*S