Vísir - 02.04.1957, Page 5
Þriðjudaginn 2. apríl 1957
'5
Vændi bannað með lögum
í Japan frá l. þ.m.
Mikií vandamál óleyst vegna breytsngar
á 1000 ára fyrirkomulagi.
Frá og með deginum í gær var rekið, og ótölulegan grúa
er rekstur vændishúsa bannað- .baðhúsa, gistihúsa og veitinga-
'ur með lögum í Japan, en staða, sem notuðu sér nafn
! vændi hefur verið lögverndað | geishanna, til þess að draga að
í landinu í 1000 ár. Og nú er sér viðskiptavini.
spurt í Japan: Tekur betra við
— eða verra?
Það eru japanskar konur, sem
Talið er, að Vi millj, kvenna
af 90 millj, íbúa stundi vændi,
og mun þess vart að vænta, að
fengu kosningarrétt eftir þær þræði allar dyggðarinnar
heimsstyrjöldina, er hófu mark- vegi hér eftir. — Asaichi Tak-
; vissa baráttu gegn þessari spill- ari, sem talar fyrir munn
! ingu, og urðu sigursælar að 60.000 kvenna í samtökum
lokum.
MáliS
er þó engan veginn
gleðikvenna segir: „Skipulagt
vændi er slæmt, en það' sem
ar og hjálp, þeim sem þess hafa.
óskað.
Stjórnina skipa nú þessar
konur Formaður: Guðlaug
Narfadóttir, varaform. Fríður
Guðmundsdóttir, gjaldkeri
Sesselja Konráðsdóttir, ritari
Sigríður Björnsdóttir og með-
stjórnendur Aðalbjörg Sigurð-
ard., Þóranna Símonard. og'
Jakobína Mathiesen.
í varastjórn: Guðrún Sigurð-
ardóttir_ Jóhanna Egiisdóttir og
Ragnhildur Þorvarðard.
A fundinum ríkti mikill ein-
hugur í baráttunni gegn á-
fengisbölinu, og í fundarlok
stóðu konur upp og þökkuðu
fráfarandi fonnanni ágætt
starf.
Þarna munu vera sægarpar framtíðarinnar. Ein af sýningar-
myndum Félags áhugaljósmyndara. (Ljósm.: Stefán Nikúlásson)
í Félagi áhugaljósmyndara
eru nú 250 manns.
Þa5 hefur vínnustofu aó Hrfngbraut 26.
Aðalfundur Félags áhuga
Ijósmyndara^ en það var stofn-
að fyrir 4 árum, var haldinn í
Silfurtunglinu 25. fcbrúar sl.I.
Félagsmenn eru nú 250. í
stjórn þess eru: Runólfur Elen-
var hartnær að mæla upp úr
brúsa. Þá var hellt í þann brúsa
slatta úr tveimur öðrum og
mundi þá hafa fengist mjólk í
minn brúsa. Ég neitaði að taka
við henni og keypti flöskumjólk
í staðinn. Og það hefi ég gert
síðan.
I kauptúniun úti á
íaiidi
— þar sem mjólkurbú eru —
eru húsmæður betur settar. Þar
er mjólkin nefnilega Játin renna
5 brúsa kaupendanna úr mjólk-
urgeymum. Það er nútíma-
aðferðin.
Mjólkin er i'íokkuð,
en —
Mjólkin er flokkuð, er hún
kemur í mjólkurbúðirnar. Fit.u-
magnið er mælt. Mjólkin flokk-
uð, að ég held í fjóra flokka.:
Mun það ekki rétt, að aliri
mjólk, nema fjórða fiokks ■
mjólkinni, sé dengt saman? Ég
Jít svo á, að fólk eigi heimtingu
á að fá aðeins fyrsta flokks
mjólk. Og hvert er fitumagn
þeirrar mjólkur, sem hér er á
boðstólum? —- Beztu mjólk hér-
lendis hefi ég fengið beint úr ,
hreinlegu fjósi. þar sem hrein-1
Jega var mjólkað. Ég var þá í
sveit um tíma með lítilli dóttur,
sem varð, að orði, er hún fékk
iyrsta • mjólkursopann i sveiú
inni: Það er rjómi.
Ég orðlengi þetta ekki frek-
ara. Bréfið varð lengra en ég
ætlaði og þó hefi ég ekki sagt
helminginn af því, sem ég vildi
sagt hafa. Fleiri mættu leggja
orð i belg um þetta mál, sem
er ekkert smámál, og það eru
ekki bara raddir húsmæðra, sem
eiga að heyrast, heldur líka
fr-amleiðenda og mjólkurbús-
eftirlitsmanna og mjólkurbús-.
íorstjóra. L:ng' húsinóðir“. 1
tínusson formaður. Freddy
Laustsen gjaldkeri, Atli Ólafs-
son ritari og Kristján Jónsson
meðstjórnandi. Framkvæmda-
nefnd skipa þau Halla Nikulás-
dóttir, Hörður Þórarinsson og
Karl G. Magnússon. Endur-
skoðendur voru endurkosnir
þeir Haraldur Ólafsson og Þor-
valdur Ágústsson.
Félagið hefir komið á lagg-
irnar vinnustofu á Hringbraut
26, sem félagarnir eiga aðgang
að gegn 20 króna gjaldi fyrir 5
klukkustundir í senn (kl. 13 til
18 eða 13 til 23) og eru þar fyr-
ir stækkunarvélar og önnur
tæki. sem til þarf við að stækka
myndir. Hefir vinnustofan ver-
ið starfsrækt i eitt ár og mikið
verið notuð. Stendur til að auka
tækí hennar, svo að fleiri geti
unnið þar í senn.
Níu fundir voru haldnir á
árinu. Fundarsókn var g'óð_ að
mcðaltali 70 manns. Sýndar
voru margar íslenzkar kvik-
myndir og urmull litskugga-
mynda eftir marga félaganna,
m. a. fjöldinn allur af litmynd-
um, sem þeir höfðu sjálfir
framkallað, en nú er hægt að
fá hér litfilmur, sem menn
geta framkallao heima lijá sér.
Þá voru og erindi flutt á fund-
um. Erlend farsöfn frá félög-
auðvelt, og einkanlega verður kemur í þess stað, mun reynast
erfitt að leysa úr allskonar enn verra.“
vandamálum, sem breytingunni
eru samfara. Þannig munu
fjölda margir vændishúsaeig-
endur fara í skaðabótamál við
stjórnina, en ,,dætur nætur-
innar“ vilja misserislaun vegna
atvinnusviftingar. Þegar lögin
Áfengisvarnanafníl
kvenna heldur aðalfund
i
Afengisvamarnefnd kvenna í
Reykjavík og Hafnarfirði hélt
eru að fullu komin til fram- laðalfund sinn 27. marz síðastl.'
kvæmda (allt að áis fiestur ei j Formaður nefndarinnar frú'
veittur í sumum tilfellum) (Vlktoría Bjarnadóttir baðst'
verður búið að leggja niðui un(jan endurkosningu. Hafði
37.000 stofnanir þar sem vændi hún gegnt formennsku i 8 ár,
og hefur nefndin á þeim árum
unnið mikið og árangursríkt
starf að bindindis- og menn-
ingarmálum, t. d. hafa „tóm-
stundakvöld kvenna“ verið
starfrækt í 6 ár, yfir vetrar-
mánuðina. Sömuleiðis hefur
undanfarið haft
Nato-flotastöð
í Cuxhaven.
Ný Nato-flotahöfn verður
vígð í Þýzkalandi í dag.
nu
Hún verður í Cuxhaven og nefndin
verða þar eineöngu vestur- Jopna skrifstofu í Veltusundi 3,
þýzk herskip og sjóliðar, fyrst(tvo daga vikunnar, þar sem
um sinn a. m. k. — Norstad .veittar hafa verið leiðbeining-
yfirhershöfðingi Nato tilkynnti ’
f ' -
þetta fyrir helgi.
Starfssvæði flotastöðvarinn-
ar er suðurhluti Norðursjávar.
ALLT A SAMA STAÐ
Húsagler
3 mm. kr. 44.50 ferm.
4 mm. kr. 63.80 ferm.
5 mm. kr. 107.00 ferm.
6 mm. kr. 114.75 ferm.
Valsað og pólerað bifreiða-
gler er fyrirliggjandi á
lager í flestar bifreiða-
tegundir.
Glerið skorið í hvaða
stærðir sem er.
H. F. Egill
Vilhjáimsson
Laugavegi 118 Sími 81812.
um áhugamanna í ýmsum lönd-
um voru einnig skoðuð og sýnd.
Farmyndasafn, sem félagið
sendi frá sér fyrir þremur ár-
um, kom heim á árinu og
hafði þá farið víða um lönd.
Snemma á árinu hófst útgáfa
fjölritaðs blaðs er sent var öll-
um félögum fyrir fund hvern
(það er um leið fundarboð).
í haust eru liðin þrjú ár síð-
an F. Á. gekkst fyrir ljós-
myndasýningu í Reykjavík, og
hj'ggst félagið efna til sýning-
ar þá. Mun hún. eins og fyrsta
sýning félagsins, verða opin
þátttakendum, hvort sem þeir
eru í félaginu eða ekki. í und-
irbúningi er að fá þátttöku í
sýninguna frá áhugamönnum í
Feneyjum á Ítalíu.
Að lokum skal þess getið, að
félagsmenn eiga kost á veru-
legum afslætti á efni til ijós-
myndagerðar hjá ýmsum fyrir-
tækj'um, sem með þær vörur
verzla.
NÝK0MIÐ
franskar poplinkápur, nýjasta tízka, margir glæsilegir litir.
Alullar kápuefni, vorlitir.
VefnaSaí'vöruverzlunín Týsgötu 1
Sendum i póstkröfu. — Sími 2335.
Sími 5982
Sími 5982.
Skyndisala á Heilárskápum
stórar stærðir. Einnig vordragtir. Nýkomin ensk dragtar-
efni, dökkblá og grá. — Allt með gamla verðinu.
Kápusalan,
Laugavegi 11, 3. hæð t. h.
RLKYNISIIIMG
til innflytjenda
Nr. 10/1957.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið að framvegis
skuli allir innflytjendur skyldir að senda verðlagsstjóra
eða trúnaðarmönnum hans verðútreikninga yfir allar vörur,
sem fluttar eru til landsins, hvort heldur varan er háð
verðlagsákvæðum eða ekki, og einnig þó um hráefni til
iðnaðar sé að ræða. Skulu verðútreikningar þessir komnir
i hendur vérðlagsstjóra eða trúnaðarmanna lians eigi síðar
en 10 dögum eftir að varan hefur verið toilafgreidd.
Óheimilt er með öllu að hefja sölu á vöru, sem háð er
verðlagsákvæðum fyrr en söluverð hennar hefur verið
staðfest af verðlagsstjóra eða trúnaðarmönnum hans.
Óheimilt er einnig að hefja sölu á öðrum vörum fyrr en
verðútreikningur hefur verið sendur.
Innflutningsskrifstofan hefur einnig ákveðið, að fram-
vegis skuli innflytjendum skylt að senda verðlagsstjóra, eða
trúnaðarmönnum hans, samrit af öllum sölunótum yfir
innfluttar vörur í lok hverrar viku.
Reykjavík, 1. april 1957.
VERÐLAGSSTJÓRINN.