Vísir - 03.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 03.04.1957, Blaðsíða 2
VÍSTR Miðvikudaginn 3. apríi Útvarpið í kvöld. Ki. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). — 20.35 Erindi: Ferðafélagi til fyrirheitna lands ins. (Sigurður Magnússon full- trúi). — 21.00 „Brú&kaupsferð- in“. Sveinn Ásgeirsson hagfræð ingur stjórnar þættinum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (39). — 22.20 Upplestur: Elinborg Lár- usdótttir rithöfundur les kafla úr óprentaðri sögu. — 22.35 Létt lög (plöt.ur) til kl. 23.10. Veðrið í morgun: Reykjavík ASA 5. 8. Síðu- múli A 3, 7. Stykkishólmur A 1, 3. Galtarviti ANA 6, 3. Blönduós S 2, 6. Sauðárkrókur N 5, 7. Akureyri logn, 5. Gríms- ey ASA 5, 3. Grímsstaðir á Fjöllum ASA 5. 4. Raufafhöfn ASA 5, 4. Dalatangi SA 5, 5. Horn í Hornafirði SSV 4, 8. Stórhöfði í Vestmannaeyjum SSA 7, 7. Þingvellir (vantár). Keflavíkurflugvöllur SA 5, 6. Veðurlýsing: Djúp og víð- áttumikil lægð skammt suð- suðvestur af íslandi á hægri hreyfingu norður. Veðurhorfur, Faxaflói: Suð- austan stinnings kaldi. Skúrii’. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðuiieið. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í nótt að vestan. Þyrill er í Rvk'. Báldur fór frá Rvk. í gær til Sands og Ólafs- víkur. Eimskip: Brúarfoss fór frá Grimsby í fyrradag til Lon- don, Boulogne, Rotterdam og Rvk. Dettifoss kom til Ríga 22. morz; fór þaðan í gær til Vent- spils. Fjallfoss fór frá Rvk. kl. 19.00 í gærkvöldi til London og Hamborgar. Goðafoss fór frá Flateyri 30. marz til New York. Gullfoss er i K.höfn; fer þaðan 6. apríl til Leith og Rvk.. Lag-' arfoss er í Vestm.eyjum. j Reykjafoss er í Keflavík; fer þaðan til Akraness og frá Akra- nesi fer skipið til Lysekil, Gautaborgar, Álaborgar og K.hafnar. TröDafoss kom til Rvk. í fyrradag frá New York. Tungufoss kom, til Ghent 26. marz; fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam Hull og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er á Húsavík; fer þaðan til Sval- barðseyrar, Akureyrar og Dal- víkur. Jökulfell fór frá Rötter- dam 1. þ. m. áleiðis til íslands. Dísarfell er á Vestfjarðahöfn- um. Litlafell er í Rvk. Helga- fell er á Reyðarfh’ði. Hamra- fell átti að fara í gær frá Bat- um áleiðis til Rvk. Mírosstjátu 3217 Flugvélarnar. Edda er væntanleg kl. 06.00 til 07.00 árdegis í dag frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 08.00 áleiðis til Bergen, Staf angurs, K.hafnar og Hamborg- ar.— Saga er væntanleg í kvöld kl. 18.00—20.00 frá Hamborg, Khöfn. og Osló; flugvélin held- ur áfram eftir skamma við- dvöl áleiðis til New York. Hjúkrunarkvennablaðið, 1. tbl. þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Heilsuvernd, eftir Baldur Johnsen héraðs- læknii Ársskýrsla F. í. H. Launataxti hjúkrunarkvenna og fleira. Lóðrétt: 2 reykur, 5 dæmi, 7 ósamstæðir, 8 skepnurnar, 9 hlóðstafir, 10 ónafngreindur. 11 dok, 13 dýrs, 15 gott til lehd- ingar, 16 með stuttum hléum. Lóðrétt: 1 t. d. Atlantshafið, 3 erfið til átu, 4 útvatna, 6 tog- aði. 7 mjúk. 11 hugrekki (þf.), 12 J fugli, 13 tónn, 14 um tíma. Lausn krossgátu nr. 3216. Lárétt 2 búr, 5 æs, 7 tó, 8 sköftin, 9 IO. 10 fa, 11 sný, 13 stafa, 15 kló,’ 16 afl. Lóðrétt: 1 hæsin, 3 úlfána, 4 bónar, 6 sko, 7 tif 11 stó, 12 ýfa, 13 sl, 14 af Freyr. Marzhefti Freys er nýkomið út, mjög fjölbreytt að vanda. Þar er m. a. ágætt erindi Sigur- gríms Jónssonar bónda í Holti, Stokkseyrarhreppi, Bóndi og bústofn, sem ber góðri athygli j og frjálslyndi vitni, þá eru fróð j leiksgreinar um fóðurkál. eftir , ýmsa sérfróða menn. Þá er grein um æskulýðsstarfsemi með 4-H sniði, eftir Agnar Guðnason, en Benedikt Björns- son skrifar um votheysgerð og sauðfjárbændur, og ætlar rit- ■ stjórinn að athuga það skrif síðar. Bjarni Bragi Jónsson víð- skiptafræðingur . skrifar um skattmat búfjár o. m. fl. er í heftinu, þótt hér sé ei talið. — Myndir eru margar að vanda og allur. frágangur í bezta lagi. Messur. Föstuguðsþjónusta í kvÖld kl. 8.30. Síra Garðar Svav- arsson. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sira Sigurjón Árnason. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Síra Óskar J. Þorláksson. ■VWATV-Varv-VTV Miðvikudagur, 3. apríl — 93. dagur ársins. AIMEIVNIIVGS ♦ ♦ Árdegsháflæði kl. 6.50.- LJðsatiml bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdaemi Reykja- víkur verður kl. 19.10—6. Næturvörður er í Ingólf apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá tiÍ-kL 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kL 1—4 siðd. — Vestupbæjar apótek er opið til kL 8 daglega, nema ó laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opig klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kL 9-20, nexna á laugardögum, þá' frá kl. 8—16 og ó sunnudögvim. frá kL 13—18. — Sími 8200€, Slysavarðstofa Reykjavíkur 5 1 Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- rörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. —■ Síini 5030. Lögregluvarðstofan hefir sima 1166. Slökkvistöðin beflr sima 1100. Laodsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá fró kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12‘ og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kL 2—7. — Útlárisdéildin er ópiri ölla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðviltudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudogum kl. 1— 4 e. h. Listaiafa Einars Jónssonar er lckaB um pákveðinn tíma. K. F. U. M. Biblíulestur: Lúk. 20, 45-57. Hinn lifandi Guð. Niðurskorið brauð Húsmæður, hafið þér reynt niðurskorna brauðið frá okkur? Sjö sneiðar í pakka, aðeins kr. 1,50 pakkinn. Brauðið er skorið í vél og eru því allar sneiðarnar jafnar. Handhægt fyrir fámennar fjölskyidur. Pakkað í cellofan. Clausensbúð, kjötdeild KJÖTFARS Húsmæður, reynið kjötfarsið frá okkur. Aðeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild Nýtt heiiagfiski, ýsa og smálúða. %lköl!in og útsölur hennar. Sími 1240. Harðfískur er holl og góð fæða. Hyggin hús- móðir kaupir hann fyrir börn sín og fjölskyldu. Fæst í öllum matvöru- búðum. Harðfisksalan. Kjötfars, vínarpyísur, bjúgu. J(/öt ue >'z(an in &fJt Skjaldborg við Skúlagötu Sími 82750. Léttsaltað saltkjöt, saltkjötshakk, nautahakk, pylsur, hjúgu. Sendum heiúi. Jœ ke rt/i t>úó, Langholtsveg 89. Nr. 1/1957 frá Imiflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desem- ber 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismsla, fjár- festingarmála o. fl. hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl til og með 30. júní 1957. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1957“, prentaður á hvítan pappír með brúnum og grænum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömm af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafr.t og mjólkur- og.rjómabússmjör, eins og verið hefur. ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ aíheridist að- eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skiiað stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. - 'I. Reykjavík, 1. apríl 1957. INNFLUTNING SSKRIFSTOFAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.