Vísir - 04.04.1957, Side 7

Vísir - 04.04.1957, Side 7
Fimmtudaginn 4. apríl 1957 YlSJB í rf' ' é'- ojjkúr hi5 íljótásfá 'IMörtiT''fÖður míns og þá gétur vérið að ég gleymí yíirsjc.i ýíikar. tr reu iierrö ■uiuui, sagui íiun við Tarzan. Þetía eru hermerm föður Nú varð Tarzan hissa. Riddararnir þeklctu þá allir stúllvuna og féllu fyrir íætur hennar í auðmýkt. Þetta míns. Hann érVerþékktiu’ höiðingi í eyðimörkinni. Síðan sneri hún sér að riddunmum og skipaði: Fyigið / ÆNÐNEMARNÍR EFTIR IKUTII M®OHE • að leysa ofan af þeirn næsta, þegar hann heyrði móður sína loka eldhúshurðinni. Hann hafði þá ekki nægan tíma eftir allt saman. Hann gat ekki helt úr pokanum. Hún mundi heyra glamrið i gullpening- unum. En hann hafði gert það, .sem hann gat. Hann flýtti sér að grípa tvær hnefafyllir af gulli úr pokanum og troða í vasa sína. Því næst batt hann í flýti fyrir pokann og fleygði honum i töskuna. Hann var kominn inn í hesthúsið til Dcllýar, þegar hún kom í dyrnar. Hún var klædd í beztu fötin sín, svört ferðaföt. Hún var syipmjkil, þegar hún sá, að hann var ekki korninn lengra. — Hvað er að? Hvers vegna ertu ekki búinn að ieggja á hryssuna? Natti glotti, en hann var taugaóstyrkur. — Það var svo erfitt að koma henni á fætur, sagði hann. Mamma hans sagði alltaf, að hann kynnrekki með hesta að. fara og Dolly var oft erfið viðfangs. Hún kærði sig lítið um að láta reka sig á fætur og beita sér fvrir vagn. Hún var bæði, gömul. og þrjózk. Nokkrum mínútum seinna þegar hann var búinn að leggja á hrj'ssuna, leit hann inn í vagnskýlið. Þar stóð Elísabet þögul hjá töskunni. Hann fór að brjóta heilann um það, hvort hún hefði tekið eftir nokkru grunsamlegu. En svo var ekki. Hún sagði: — Þessi taska er.of Þung fyrir mig að taka hana upp, Natan. Án þess að segja orð, tók hann upp töskuna og bar hana út í vagninn Elisabet steig sjálf upp í vagninn og tók taumana. — Ef ég verð .seint fyrir, verð ég ef til vill að gista hjá Annamaríu Bussey frænku, sagði hún. — Ég vona að ég megi trúa þér fyrir húsinu og að sjá um Edda. Hún kippti í taumana og hottaði á Dolly. Vagninn rann af stað út úr garðinum, Hann horfði á efíir henni, þegar hún beygði út á veginn til Boston. Hún var svo einsýn. Hún gerði alltaf það, sem hún áleit vera rétt, án þess að hugsa um afleiðingarnar. Og þá virtist hún vera steinblind. Hvemig dettur henni i hug, að ég geti ráðið við Edda,.ef hann kemst að þessu, áður.en hún kemur? — Jæja, hann hafði þó bjargað fjórðapartinum af fjársjóði Edda. Það bjargar ef til vill ofurlitlu. Hann yrði samt að fela það, þar sem móðir hans finndi það ekki, þangað til hann gæti talað við Edda. Hann fór aftur inn í vagnskýlið. Naglabaukurinn, hugsaði hann. Hann gæti grafið hann ein- hversstaðar. Hún gat að vísu saknað hans, en hann varð að taka á sig áhættuna. Hann helti úr naglabauknum á gólfið og helt svo úr stamp- irmm í hann. Svo horfði hann á járnarúslið á gólfinu. Þarna voru til dæmis brotnar hjarir af hurð. Eddi hafði brotið þessar hjarir í reiðikasti og mamma hafði gert mikið uppistand út af þyí. Þá var Eddi aðeins tólf ára gamaU. Pabbi hafði tínt brotin upp og gert við hurðina, án þess að segja neitt. Og hér voru ýmsir fleiri hlutir, sem Natti kannaðist við. Hér voru jám- boltarnir úr gamla viðarsleðanum, sem þeir höfðu tekið sundur og'sett saman áftur, sv‘ö að hahri váf hémmbil eins ;og nýr. Við hvern hlut sem-hann sá þarna, mundi hann eftir pabba sín- um, eins og hann var. Hann hafði verið mjög iðjusamur maður, greindur og hagsýnn pg hjá honum hafði allt verið í röð og reglu. Hann sá föður sinn í anda lúta yfir þessu járnahrúgu til að leita að því, sem hann vanhagaði um. Og e fhann fann hentugt brotajárn, fór hann með það út í smiðju og smíðaði úr því það, sem hann þurfti á að halda, hvor sem það var löm á hurð, öngull eða eitthvað annað. Harin hafði smíðað stóla úr eski og eik og kistur og kommóð- ur hafði hann smíðað þannig að ómögulegt var að sjá á þeim samskeytin. Hann kennai mér mikið, hugsaði Natti. Það getur komið mér að gagni síðar á lífsleiðinni. Og þrátt fyrir alllt stritið á lífsleiðinni, skildi hann mömmu eftir aðeins tíu gullpeninga. En Eddi kemur heim tuttugu og tveggja ára með heilan fjársjóð. Þetta þóttí honum mjög ósanngjarnt og' hann gekk út. En samt vildi hann ekki ve.ra í sporum Edda. En Eddi gat ekki svo mikið sem heflað borð. Hann var eng- inn smiður. í hvert skipti, sem hann. snerti á smíðatóli, braut. Ixann það. Og nú lá hann þarna uppi og leit út eins og gamall og hrumur maður, hvernig, sem hann hafði farið að því að komast yfir þennan fjársjóð. Og nú varð Natti að fela hvorttveggja, fjársjóð pabba og íjársjóð Edda. Að lokum tók hann upp brotajámsmolana, einn og einn, og Forsómið ekki GERVÍMiÓMA sem rcnna til. Losna og remia gervitenn- urnar þegar þér tálið, borð- ið, hlægið eða hnerrið? Það þarf ekki að há yður. — DENTOFIX er sýrulaust duft til að dreifa á gómana og festa þá svo öruggt sé. Eykur þægindi og orsakar ekki óbragð eða límkennd. Kaupið DENTOFIX í dag. Einkav.mboð: Remedia hj„ Reykjavík. Á BÚRNIN í rigninguna. Nýlon regn- kápur og regnbuxur í mörg- um litum. — Gott verð. VERZLUMX Garðastræti 6. S. ÞORMAR Kaupi ísl. frímerki. Sími 81761. FORD '52 Tilboð óskast í 4 dyra Ford fólksbíl módel 51—52, sjálfskiptan. — Bíllinn verður til sýnis í dag milli kl. 5—7 í Ingólfsstræti við Hallveigarstíg. Liðfegur triHnbátur til söíu. Rauðmaganet get- ur fylgt. — Uppl. í síma C102 eftir kl. 5 í dag. IÞömut* llaHabúðiii Huld tilkynnii* Hattaskraut í miklu úrv.ali. Hattabreytingar, hattahreins- anir og pressingar. Látið ■fa.gmanninn annast. páskah.attinn. Hattabúðin „Huld’*, Kirkjuhvoli. Sími 3660. «••••••••••••••••••••( Skotý búsettur í London, varö fyrir því óhappi, að týna ein- um skildingi, en skildingur er í augurn Skotans hrein auðæfi. Hann lagði leið sína til lögregl- unnar, Scotland Yard, og bgö um að mega tala við yfirmann- inn — erindið væri brýnt. *\ Og hvernig sem yfirmaðui- inn færðist undan og veigraði sér við að taka málið að ser, færðist Skotinn í aukana og hætti ekki, og fór ekki fyrr én yfirmaðurinn hafði gefið há- tíðlegt loforð um, að hver ein- asti lögregluþjónn borgarimiar skyldi gerður út af örkinni til að leita skildingsins. Þetta sama kvöld lagði Skot- inn leið sína um Bond-Street og kom þar að sem hópur verkamanna var að grafa upp skólpleiðslur í götunni. Tveir lögregluþjónar stóðu vörð á meðan til þess að bægja um- ferðinni frá. Við þessa sýn tók Skotinn gleði sína að nýju og þegar hann kom heim til sln skrifaði hann konu sinn í Skot- landi og sagði m. a.: „Hvort lögreglan finnur peninginn eða ekki skal eg láta ósagt, en það má virða henni til vorkunnar að hún hefur gert það sem 1 hennar valdi stendur og hefur lagt mikla vinnu nú þegar að lejta hans. . .. “ ★ Páll blaðaniaður var sendur til þess að vera víðstaddur frumsýningu í fjölleikahúsi. Meðal sýningaratriða var ljón, sem beit sykurmola úr munni Ijónatemjárans — sem. var urig' og lagleg stúlka. Páll sat á fremsta bekk og hrppaði upp yfir sig: „Þetta gæti eg nú líka gert.“ Stúlkan heyrði þetta, snéri: sér á hæli og svaraði: „Viltu reyna?“ „Já, en láttu fyrst helvítis ljónið fara burt. Svo skal eg ná sykurmolanum.“ Tékkneskir striga- og flaueisskór kvenna. C & SuttouqkA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.