Vísir - 06.04.1957, Síða 1
82. tbl.
47. srg.
Laugardagi.'in 6. apríl 1957
í hinum arabísku nágramiaríkjum Israels, eig i síður en í ísrael sjálfu, eru kvennahersveiur. ,
sem eru þjálfaðar til hverskonar hjálparstarf a í hernum, og líka í vopnaburði. enda gttur ,
þeirra þurft með á sjálfum vígstöðvumun, e£ til styrjaldar kemur. — Hér er sýrlensk kvenna-
sveit, vopnuð vélbyssuni.
FÍRR hefur nú starfað
í aldarfjórðung.
I ¥æ§ innfiúenza
seinusfu vikur.
IitaanWnssmói
Þann 1. marz sl. varð Frjáls-
íþróttaráð Reykjavíkur 25 ára.
f tilefni þess verður haldið inn-
anhússmót í frjálsum íþróttum
á morgun, sunnudag. Fer það
fram að Hálogalandi og hefst
kl. 2 e. h.
Keppnisgreinar verða hinar
venjulega innanhúsgreinar, en
það eru: Þrístökk, langstökk,
hástökk án atrennu, kúluvarp,
stangarstökk og hástökk með
atrennu. Flestir okkar beztu
inanna í þessum greinum munu
taka þátt í mótinu þar á meðal:
Vilhjálmur Einarsson, Guðm.
Hermannsson, Skúli Tlioraren-
sen, Björn Þorláksson og Sig-
urður Lárusson.
Innan vébanda F.f.R.R. eru;
öll þau íþróttafélög í Reykja-i
vík, sem hafa frjálsar íþróttir!
á stefnuskrá sinni_ en óhætt er
að fullyrða, að aldrei hefir á-
huginn verið eins mikill né æf-
ingai' stundaðar af meira kappi
en einmitt nú og munu frjáls-
íþróttamenn vafalaust koma vel
ÍDÚnir undir stórátök sumars-
ins, en þar er margt framund-
an. Þeir virðast taka hlutverk
sín alvarlegar og af meiri sam-
vizkusemi en knattspyrnu-
mennirnir, en þai' hafa margir
hverjir enga hreyfingu sýnt til
þessa.
Fyrstu dagana í júní fer fram
hinn svokallaði íþróttadagur, en
bar er takmarkið að fá sem
flesta til að taka þátt í ein-
hverri grein frjálsíþrótta. Þetta
er keppni milli bæjarfélaga og
sér F.Í.R.R. um keppnina hér
í Reykajvík og vilja þeir hvetja
alla, sem vettlingi geta valdið,
til að mæta á einhverjum
íþróttavallanna og ná 1 stig
fyrir Reykjavík, en til að ná í
stig þarf engin stórafrek. Nán-
ar verður vikið að íþróttadeg-
inum síðar.
: á morgim.
Núverar.di stjórn F.Í.R.R. eí
þannig skipuð: Formaður
Bjarni Linnet. varaform, Aðal-
steinn Kritsinsson, ritari Anna
Friðriksdóttir, gjaldkeri Mar-
grét Hallgrímsdóttir og bréf-
ritari Pétur Rögnvaldsson;
Loftieiólr æfa
flugfflsan sma.
Loftleiðir er um þessar mimd
ir að æfa flugmenn sína, en
slikar æfingar éru fyrirskipað-
ar tvívegis á ári hjá öllum at-
vinnuflugmönnum sem starfa
lijá íslenzku flugfélögunuin,
Námskeið þessi fara að nokkru
fram erlendis, en síðan hér
heima, og er námið 1 senn bók-
legt og verklegt.
í gær bauð Loftleiðir frétta-
mönnum í eitt slíkt æfingaflug
í nágrenni Reykjavíkur, er ver-
!ið var að æfa einn flugmann
félagsins. Varð hann að leysa
;ýmsar þrautir af hendi, fljúga
og lenda blindandi, fljúga með
aðeins tvo (af fjórum) hreyfl-
anna í gangi og sýna kunnáttu
Isína og viðbragðsflýti við ýms-
ar erfiðar og vandasamar að-
stæður, sem hugsanlegt er
að komi fyrir í flugi. Magnús
Guðmundsson flugstjóri var
: eftirlitsmaðurinn í ferðinni.
Aðalæfingarnar í gær voru yf-
ir Þingvallavatni og Suðumesj-
um, auk þess sem æfðar voru
lendingar á Keflavíkurflugvelli.
Æfingaflug þetta stóð í 2 klst.
i t hóp flugmanna Loftleiða
'bætast 4 nýir flugmenn fyrir
i sumarið og eru tveir þeirra með
flugstjóraréttindi, en hinir með
: réttindi aðstoðarflugmanna.
ff eilsuíai* amsars
goít í vehir.
Heilsufar i bæmmi hefur verið
gott í vetur og lítið um farsóttir,
heizt nokkuð uni hlaupabólu,
þar til seinustu vikur, að inn-
flúenza, sem talin er væg, er
alliwikið útbreidd.
Blaðið hefur spurzt fyrir um
inflúenzuna í skrifstofu borg-
arlæknis, og fengið þær upplýs-
ingar, að skrásett hafi verið um
40 innfiúenzu tilfelli vikuna 24.
til 30. f. m., en aðeins 4 til 5
vikuna þar á undan.
Nú er það vitanlegt, að ekki
nándar naerri öll tilfelli komast
á skrá læknanna, en talan fyrir
ofannefnda viku gefur samt
bendingu um, að hún sé að
breiðast út. Henni fylgir allhár
hiti 4-5 daga, höfuðverkur og
beinverkir. Hér gildir að sjálf-
sögðu gamla góða reglan, að
gæta varúðar, til þess að engir
fylgikvillar komi til sögunnar.
MfkiH flskafíi
í Grindavík.
Frá fréttaritara Vísis
Grindavík í gær.
Ágætis afli hefur verið hér
að undanförnu. í gær komu 23
bátar nieð 358 lestir.
Mestan afla hafði Hafrenning-
lir 44 lestir. Tveir aðrir bátar
voru einnig með mjög mikinn
.fla, Arnfirðingur með 32 og
Faxaborg með 34 lestir af slægð-
um fiski.
Arnfirðingur heíur fengið ■
mestan afla frá áramótum og i
er hann nú með 522 lestir og j
er því með aflahæztu bátum
yfir flotann.
Allir bátar eru á sjó í dag,
enda gott veður. j
Samið um smíði togara
í stað fylkis.
Hinn nýi logari á að vera f31-
búinn fyrir ára-mót.
Eius og almenningi er
kumiugt fórst togarinn Fyikir
á tundurdufli út af Vestfjörð-
um hinn 14. nóv. s.I.
Var hann eini togari félags-
ins Fvlkis h.f. Þar sem Vísir
hafði frétt fyrir nokkru, að
félagið kynni hvað liði að fá
| togara í stað Fylkis, sneri blað-
[ið sér til frkvstj. félagsins Sæ-
"undar Auðunssonar skipstj.
'■& hefir nú fengið hjá hon-
um eftirfarandi upplýsingar:
Fylkir h.f. hefur gert samning
um kaup á togara, sem smíða
á í Beverley á Englandi. Eftir
samningi á skipið að afhend-
ast fyrir áramót. Það verður
samkvæmt ensku máli 176 og
hálft fet á lengd, 32 og 3 þml.
á breidd og 16 fet og 6 þml. á
dýpt.
Sicipið verður búið dieselvél-
um. Fiskilest er áætluð 17,000
kúbikfet að stærð.
Gísli Jónsson hefur annazt
samninga fyrir hönd félagsins.
Erlingm- Þorkelsson skipaverk-
fræðingur hjá skipaeftirliti G.
J. hefur með höndum eftirlit
með smíði skipsins.
Vísir vill láta i ljós þá ósk,
um leið og hann segir lesendum
sínum þessar fréttir, að þær
vonir rætist, að togaraflotan-
um bætist skip í stað Fylkis
þegar um áramót næstu. Má
segja, að hér hafi vel ræzt úr
eftir atvikum. Má öllum ljóst
vera hve mikilvægt það er fyrir
þjóðarbúskapinn að togaraflot-
inn dragist ekki saman, heldur
endurnýist og eflist.
Rafmagn orsakar eldsvoða
í íbúðarskúr.
Tílrann til billi|«fiiaðar
Eftir hádegið í fyrradag
kviknaði í íbúðarskúr á Sólvöll-
um á Seltjarnarnesi, og urðu
miklar skémmdir.
Hafði kviknað út frá raf-
leiðslum undir þakinu, en þar
hafði verið einangrað með
spónum og náði eldurinn strax
mikilli útbreiðslu.
Slökkviliðinu tókst fljótlega
að kæfa eldinn, en þakið var
þá ónýtt orðið, svo og loftið í
stofunum. Auk þess urðu veru-
legar skemmdir aðrar af völd-
um vatns og reyks.
í húsi einu við Hverfisgötu
munaði líka minnstu að kvikn-
Elíefu ára drengur hlauf
opið beinbrot.
ISílsijóriiiii ok
bnrt.
Á áttunda tímanum í gær-
kveldi varð Umferðarslys á
Hverfisgötu, móts við veitinga-
stofuna Þröstur og ók bifreiðar-
stjóriim burt.
Varð ellefu ára gamall dreng-
ur þar fyrir dökkri, fjögurra
manna fólksbifreið og hlaut op-
ið brot á hægra fæti. Heitir
hann Atli Már Kristjánsson,
Heiðagerði 2.
Eins og áður er sagt ók bíl-
stjórinn burtu og óskar rann-
sóknarlögreglan eftir því, að
hann gefi sig fram og einnig
þeir, sem geta gefið upplýsing-
ar um slysið.
aði í, en komið var í veg fyrír
það á síðustu stundu. Haffi
straujárn verið skilið eftir í
sambandi. en herbergið að því
búnu yfirgefið. Þegar reykur
byrjaði að myndast kölluðú
nágrannai'nir á lögreglumenn,
sem fóru inn í herbergið og
tóku járnið úr sambandi. Var
þá byrjað að sviðna út frá þvi.
Þjóínaður.
í fyrradag' handtók lögreglan
mann sem staðinn hafði verið
að því að gera tilraunir til bíl-
þjófnaða. Af einum bílnum
hafði hann m. a. stolið hurðar-
húni. En maðurinn var hand-
tekinn áður en honum yrði
frekar ágengt. Hann var und-
ir áhrifum áfengis.
í fyrrakvöld tilkynnti bíl-
stjóri, sem hafði verið á ferð
um Skólavörðustíginn, að með-
an hann skrapp inn í hús þar
við götuna, hafði tösku veriö
stolið úr bíl hans. Nokkru
seinna handsamaði lögreglan
tvo unglingspilta, sem játuðu
á sig stuldinn og skiluðu þeir
töskunni.
Haraldur Gubmundsson
ambassador í Osló.
Forseti íslands skipaði í dag
Harald Guðmundsson, forstjóra
Tryggingarstofnunar ríkisins,
til þess að vera ambassador ís-
lands í Osló.