Vísir - 08.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 08.04.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 47. érg. Mánudaginn 8. apríl 1957 83. íbl. Efis tapar timm Keimsókn hennar talin stórmikilvæg vegna bandalags Breta og Frakka. Elísabet Bretadrottning Æbsubj jij SBp z siSapje SnBjj ás&nit manni síuum, Filippusi prins, - opinbera Iieimsókn, sem síendur fjóra daffa. Ver:5ur þeim tekið með hinni mestu viðhöfn og er borgin öll : hátíoarskrúða í tilefni af kom- unni, sem ej- talin engu ómikil- vægari en heimsókn Játvarðs VII. Bretakonungs afa hennar, en hún leiddi til hins nána sam- starfs (entante cordiale), sem verið hefur með Bretum og Frökkum síðan, tveyst í tveim- •ur heimsstyrjöldum og aldrei verið traustara en nú. Mikilvægi heimsóknarinnar er m. a. talið, að nú stendur fyrir dyrum nánara samstarf Bretá við þjóðirnar á megin- landinu vestanverðu en nokk- urn tíma fyrr (sameiginlegur markaður og frjálsari verzlun o. fl.) Eitt brezku blaðanna í rnorgun segir, að á liðnum tíma hafi brezku þjóðinni stundum Grímseyingar endur- bæta hafnargarðinn. Akureyri í gær. Frá Grímsey hefur verið sím- að, að þar hafi verið afbragðs- tíð að undanförnu og snjórinn, sem var í eynni, að mestu þiðn- aður. Góður rauðmagaafli hefur verið að undanförnu og grá- sleppuveiðar í þann veginn að hefjast. Alls stunda 5 bátar hrognkelsaveiðar með saman- ]agt 40—50 net. Ákveðið hefur verið að hefja viðgerð á hafnargarðinum í vor, en hann stórskemmdist svo sem kunnugt er í aftaka- norðvestan veðri um miðjan febrúar í vetur, samfara stór- sjó og foráttubrimi. Alls hefur 41 eyjarskeggi lok ið landsskíðagöngunni. Sá elzti, Sigurbjörn Sæmundsson, er 78 ára gamall, en sá yngsti, Óli Ólafsson, aðeins þriggja ára. fundist, sem hún ætti enga vini utan samveldisins — nema Frakka. Tugþúsundir manna vcru á ferli um Parísarborg í gC2i\ ' . .'. t iv. s alvi.xri, til þ(..... ;.ú . ý . forsmekk af dýrð- inní", '•- . að 'irfía fyrir sár I fáriahaíið cg g!ur:gaskreyting- ar og ga.tnn. A Eiffelturninum blakti hlið við hlið stærstu fánarnir, . sa^véldisfánihii brezki (TJrii-ri Jui'-:) og þríliti fáninn franski, er. anrars eru brezkir og franskir fánar í hverjum glugga. Lögreglan á annríkt. Lögreglan héfur fen~:;"> mik- inn liðsauka' og verða hafðar hinar ströngustu gætur á öllu vegna komu drottningar og manns hennar en í ParJs er misjafn sauður í mörgu fé, og aldrei að vita hvað einhverjum byltingarsinnum kann að detta í hug. Seinasta embættisverk drottningar ¦ fyrir burtförina var að veita Thornycroft fjármálaráðh. á- heyrn, en hann leggur f járlaga- frumvarpið fyrir þingið á morgun. Venjan er, að drottn- ing veiti fjármálaráðherra slíka áheryn kvöldið fyrir fjárlaga- dag, en að þessu sinni varð að hafa fyrra fallið á vegna París- arferðarinnar. Betri hvalveiðar en í fyrra. Frá fréttaritara Vísis, — Osló í apríl. Hvalveiðaleiðangrar Norð- iu!uma eru nú Iagðir af stað norður á bóginn úr Suður-ís- hafinu. Eru menn ánægðir með árang- erinn að þessu sinni, því að afl- inn varð hvorki meira né minna en 855,500* föt lýsis, sem er lið • lega 200.000 fötum meira en á síðasta ári. Hinsvegar varð and - arnefjulýsisframleiðslan helaur ininni, 98.000 föt á móti 129.000 fötam í fyrra. Rússar aðvara Grikki. Gríska stjórnin hefur nú fengið sams konar aðvörun og f orsætisráðHerrar Noregs og JDanmerkur fengu í bréfum : Bulganins. Er hún vöruð við afleiðing- unum, ef hún leyfi kjarnorku- herstöðvar í landi sínu, og jafnframt er henni bent á þá leið, sem blasi við henni, þ. e. leið vináttu og samstarfs við kommúnistaþjóðirnar í anda friðarins. • 40-50 þus. lesta kola- nám á Svalbarða. Frá fréttaritara Vísis Osló í apríl. Unnið er af kappi í kolanám- unum á Svalbarða í ár eins og áður. Vegna skriðufalla hefir námu- vinnslan verið heldur erfiðari undanfarnar vikur en áður, en þó er gert ráð fyrir, að hægt verði að flytja út 40—50þús. smál. í ár. Liíli dr-.ngúrinf^ s;m liggur á myndinni, hafði rekið fótinn milli skips og brvggjti og klemmzt dálítið. Maðurinn er að reyna að hugga hánh, en félaginn til vinstrj þjáist næstum eins mikið og sá meiddi. Harður árekstur og slys á Freyjugötu í morgun. Logancli báfur dreglitn fiR hafnar í fyrrinóff. í fyrrinótt var slökkviliðið í Reykjavík beðið að vera til stað ar á hafnarbakkanum, er vél- báturinn Kristinn G.K. 40 kæmi að landi, en í honum hafði kviknað á leiðinni til lands. Höfðu bátsverjar komið boð- um um þetta til lands og er bát- urinn kom að bryggju um fjög- urleytið í fyrrinótt var tals- verður eldur í vélarrúmi og lestarrúmi bátsins og auk þess hafði hann læst sig milli þilja. Slökkviliðinu tókst fljótt og giftusamlega að kæfa eldinn, en skemmdir urðu allmiklar. Á laugardaginn var slökkvi- liðið kvatt að Vesturási við Kleppsveg vegna elds, sem kviknað hafði út frá olíukynd- ingu. Skemmdir urðu engar. Árekstur og slys. í morgun tilkynntu íbúar við Skólavörðustíg lögreglunni, að þeir hafi vaknað við mikinn 'gauragang og hávaða í bíl, sem ekið hafi verið með ofsahraða eftir götunni og síðan heyrt til hans, er hann beygði inn í Týs- götuna. Rétt á eftir barst lög- reglunni tilkynning um að harð ur árekstur og bifreiðaslys hafi orðið á Freyjugötu móts við hús m-. 44. 'Þar hafði bíl verið ekið aftan á annan bíl, og áréksturmn ver- ið svo harður, að bíllinri þeytt- ist yfir götuna og lenti þar á tveimur öðrum bílum. Höfðu bílarnir allir laskast meira eða ærð að lagast Rorðaniands. Frá fréttaritara Vísis. —• Akureyri í morgun. Síðastliðinn laugardag fór fyrsti bíllinn, eftir harðviðra- kaflann frá Akureyri suður yf- ir Öxnadalsheiði og til Sauðár- króks. Var þetta stór farþegabifreið með 24 farþega, sem voru á leið á Sæluviku Skagfirðinga. Bíllinn kom aftur til Akureyr- ar í nótt og lét bílstjórinn vel af færðinni. í dag hefjast áætlunarferðir milli Akureyrar og Húsavíkur. Það er Bifreiðastöð Þingeyinga á Húsavík, sem annast ferðirn- ar og 'fer þrjár ferðir í hverri viku, svo fremi sém vegir verða opnir og færð góð. Farið hefur verið á litlum bíl um frá Húsavík og norður um Tjörnes í Kelduhverfi og þaðan áfram norður. En ekki hefur þetta þó verið fært nema eftir frostnætur.'' " ' í morgun var þiðviðri, sunn- anátt og 6 stiga hiti á Akur- eyri. Fjöltefli Friðrik hlaut 85% vinninga. Friðrik Ólafsson skákmeistari tefldi fjöltefli á vegum Tafl- félags Reýkiávíkúr í gær í Sjó- mannaskólanum. Fjölteflið hófst kl. 1 e. h. í gær og tefldu 50 við Friðrik. minna. Én bílstjórinn,-sem tal-| Leikar fóru þannig, að Frið- inn var drukkinn, hafði rik vann 40 skákir, gerði 5 jafn klemmst í sætinu í sínum bíl j tefli og tapaði 5 skákunum, en og meiðst illa. Var talið, að í heild er þarna um 85% vinn- hann myndi hafa mjaðmar- inga að ræða. .•'... brotnað og var hann fluttur í slysavarðstofuna til athugunar. Annað slys varð á laugardag- inn síðdegis er 6 ára drengur féll milli skips og bryggju af Ingólfsgarði. Drengurinn náðist strax upp, en hafði meiðzt á fæti og var fluttur í slysavarð- stofuna. ,mga Þeir sem unnu Friðrik voru Anton Sigurðsson, Jón Þorgeirs son, Lárus Hjálmarsson, Magn- ús Fjeldsted og Steinar Karls- son. Friðrik mun, ásamt fleirum góðum skákmönnum Reykvík- inga, fará norður á Akureyri á Skákþing íslendinga, sem háð verður þar um páskaleytið. Þingheimur barðist í 3 daga. Óvenjulegir atburðir í Japan. Þingið í Japan er virðuleg stofnun eins og löggjafarsam- kundur fleiri 'þjóða. Þó kemur það fyrir, að þing- mönnum hitnar í hamsi, og í sl. viku kom það fyrir þrjá daga í röð, að. „þingheimur barðist". Kom til átaka vegna vígbúnað- armálanna, sem eru talsvert hitamál, bví að í umræður um þau blandast einnig umræður um afstöðu til Bandaríkjanna. K^vað svo rammt að handalög- máíum i þingsölum einn daginn í síðustu viku, að kalla varð á 300 lögregluþjóna til að stilla til' friðar. Lyktaði atganginum þannig, að milli tíú og fimmtán ' þingmenn höfðu fengið nokk- urn.áverka, auk þingvarða, er gengið'höfðu á milli og orðið skotspænir beggja aðila. 0 Fyrsta mánuðinn fóru 600 farþegar „polleiðina" með fíugvélnm' SAS til og frá Japan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.