Vísir - 08.04.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 08.04.1957, Blaðsíða 8
visir Mánudaginn 8. apríl 1957 innibyggðar flóðljósapípur lýsa kirkjusal. Eru þær tvöfaldar, svo nota má hálft ljósmagnið, ef slíkt þykir henta betur. Lagnir fyrir heyrnartæki eru að sum- um sætum. Kirkjan er öll hituð upp með hitaveitu, afrennsljsvatni frá Melaskólanum og er þegar fengin reynsla fyrir því, að sá hiti er nægur, jafnvel ákjósan- lega nægur. í aðal kirkjusal eru föst sæti fyrir 345 manns og laus sæti fyrir 100 menn í hlið- arsal. Auða plássið milli kórs og föstu sætanna og að nokkru liinn breiði gangur er einnig ætlað fyrir laus sæti, ef með þarf, ca. 50—60 að tölu. Má því telja, að kirkjan taki 500 menn í sæti, ef með þarf. í hliðarbyggingunni eru hafð- ir lausir stólar og hurð á milli hennar og aðal kirkjusáls, svo auðið sé að nota hliðarbygg- inguna til fundarhalda og fé- lagsstarfssemi, ef ástæða þykir til. Föstu sætin i kirkjusalnum eru stoppuð armsæti með laus- um setum, einskoriar „stóla- bekkir.“ Þrjár kirkjuklukkur eru í klukknaportinu og er þeim hringt með rafmagnsútbúnaði úr forsal hliðarbyggingar. Mjög fullkomið pípuorgel er Húsverð ca. 4,2 milljónir, en syni. Umsjón með þrifum og annað rúmar 800 þúsundir. hreinlæti í kirkjunni hafði Guð Byggingarkostnaðurinn hefir jón Sveinsson, sem unnið hefur því reynst tæpar 700,00 kr. á við kirkjuna frá því bygging rúmm. í fullgerðu og um 350,00 hófst. í ófullgerðu. | Öllum þessum mönnum og Sé hinsvegar bætt við bygg- mörgum fleirum, sem unnið ingarkostnaðinn innbú'i og á- hafa við bygginguna færi ég höldum, það er orgeli, sætum, þakkir. kirkjuklukkum, teppum, altari, Mörgum öðrum ber að þakka. predikunarstól o.fl., verður j Fjársöfnunarnefndir hafa kostnaðurinn í fullgerðu rúm- starfað í söfnuðinum s.l. 16 ár ar kr. 830,00 á rúmm. Er það og ávallt með nokkrum árangri. lítið hærra en áætlað var 1952 j Margir hafa á sama tíma átt þótt byggingarkostnaður síðan sæti í sóknarnefnd og bygg- hafi hækkað mjög. ; inganeínd og því ýmist unnið Af heildarkostnaðinum hefir að undirbúningi eða tekið þátt framlag úr kirkjubyggingar- í framkvæmdum við byggingu sjóði Reykjavíkur numið 46%. þessa húss. Hinn hlutinn, rúmar kr. 2.700,- 1 Stjórn kirkjubyggingasjóðs 00,00 er framlag frú Nessöfn- Reykjavíkur, biskup landsins uði og skuldir sem hann er á- og biskupsritari hafa ávallt byrgur fyrir. Þessi kirkj.i er byggð í tals vert öðrum stíl en aðrar kirkj- ur hér á landi. Nefna vil ég eitt atriði. Til þessa hefir þótt best við eiga í kirkjum hér, að kirkjugestir heyrðu sönginn og orgelhljóminn á bakvið sig. í þessari kirkju sjá menn þetta um leið og þeir heyra, því að orgel og söngpallur er við hlið- ina á kórnum. Eg nefni ekki fleira, en veit að skoðanir manna eru skiptar um flestar breytingar frá eldri í kirkjunni, eins og áður hefur I kirkjustíl. En hvort er hyggi- verið tekið fram. Innsti hluti forsals er hugsaður sem líking af minnisvarða látinna manna ög er gert ráð fyrir plássi á veggjum fyrir lítil minningar- spjöld með nafni hinna látnu. Kjallari er undir allri kirkj- unni. í austurhluta hans er legra, að fresta dómum, en kveða upp fordóma? Sé hið fyrra réttara, er bezt að láta þá, sem á eftir okkur koma gegna dómarastarfinu í þessu efni. Þeir, sem unnu að fullgengið frá dálitlum sal á- byggingunni: samt eldhúsi. Er það húsnæði Á síðari tímum hefir verka- ætlað fyrir félagsstarfsemi og skipting milli fagmanna aukist hefir það um skeið verið til af- mjög. Margir koma því við nota fyrir kvenfélag sóknar-1 sögu er stór hús eru byggð. innar. Að öðru leyti er kjall- ' Svo er það einnig hér. arinn óinnréttaður, en með j Teikingu af kirkjunni gerði hitalögn. Ekki er enn ráðið til Ágúst Pálssbn arkitekt,'eins og hverskonaf nota kjallarinn 1 áður ér tekið fram. Járnateikn- verður, en vel mætti hugsa sér ingar gerði Bolli Thoroddsen, hann fyrir einhverskonar verkfræðingur. Miðstöðvarteikn æskulýðsstarfsemi, t.d. fyrir ingu gerði Jóhannes Zoega, kenrislu í handavinnu og smíði, J verkfræðingur. Rafmagnsteikn- sem tómsturidahéimili eða ann- ingu gerði Narfi Þorsteinsson, að þess hattar. | rafmagnsverkfræðingúr, Aðal- Siðar mun innréttað herbergi steinn Guðjohnsén rafmagns- i kjallaranum til aTnota fyrir verkfræðingur sá um lýsingu og bókasafn kirkjunnar. I ljósáútbúriað. Múrverk allt hef- Fyrsti vísirinn að því safni ir Magriús Árnason, múrara- eru allar útfarax-ræður, sem meistari annast. Trésmíðameist- pi’esturinn, séra Jón Thoraren- [ ari við byggingu hússins var sen hefir samið, en hann hef- fyrst Guðjón Vilhjálmsson, en ir gefið kii’kjunni það og ánafn-' síðar Jón Magnússon og Hall- að henni öllum slíkum ræðum, björri Þórarinsson. Jónas Sól- sem hann kann að halda meðan mundsson húsgagnam. hefur hann gegnir embætti við þenn- séð um innréttingu og allt fínna an söfnuð. i Smíði, sem sagt lagt síðustu Er hér um merkilegt mól að hönd á verkið. Miðstöðvarlögn ræða frá safnfræðilegu sjónar- og vatnslögn framkvæmdi Har- miði og ekki ósennilegt, að aðr- aldur Eiríksson pípulagningain. ir söfnuðir komi á eftir í þessu Málningu annaðist Ingvar Ól- elni- I afsson og Einar Gunnarsson Má gera ráð fyrir, að þetta málarameistai’ar. fordæmi séra Jóns Thoraren-' Ágúst Markússon vegg.f.m. sen þýði, að sú kvöð fylgi sá um dúklagningu. Raflögn prestsembættinu, að aðrir framkvæmdu rafvirkjarnir Ól- prestar geri slíkt hið sama, | afur Haraldsson, Stefán Jó^ Rúmmál kírkjuhnar í heild hannsson og Einar Þórðarson. er 6663 rúmmetrar, þar af full- Járnsmíði gerði Páll Magnússon gert 5454 rúmmetrar, en ófull- ' járnsm.m. gert 1209 rúmm. j Gluggar og útihurðir eru Nákvæmar tölur um kostn- smíðaðir í Völundi. Innihurðir aðarverð kirkjunnar liggja í Gamla kompaníinu. Kopar- ékki fyrir, því vinnu er ekki þakið á kirkjuna lagði Nýja lokið og margt óuppgert, en blikksmiðjan, Bekkir kirkjunn- Ijóst er þó, að kostnaðarvex’ð ai’ eru smíðaðir í Stálhúsgögn hennar í dag losar 5 milljónir og steinflögur á tröppur og fneð öllu tilheyrandi. Sú upp- marmaráþlöíur í forsal eru hæð skiptist þannig: | eru gerðar af Ársæli Magnús- mætt með skilningi og velvilja beiðnum um styrki og lán kirkj- unnar. Ýmis fvrirtæki og opinberar stofnanir hafa greitt götu safn- aðarins í sambandi við kirkju- bygginguna: Látið í té leyfi og gjaldeyri fyrir efni, útvegað efni með hagstæðum kjörum, flutt efni og muni fyrir lítið gjald eða jafnvel án gjalds. Eg minni á, að góðar vættir eru tengdar þessu húsi. Eg vænti að þær launi vinnuna og greiðan og orð mín þar urn séu því óþörf. Kirkja þessi, sem verið hefur tæp 5 ár í smíðum og er eign safnaðar, sem hefur verið án eigin kirkju í 16 ár, verður vígð næst komandi sunnudag. Hún ber nafn Neskirkju hinnar foi’nu, sem lögð var niður fyrir 160 árum. Eg óska prestinum og Nes- söfnuði til hamingju með kirkj- una. \ LJOS OG HITI (hominu ó Bárónsstíg) , SlMI 5184 - MÁLARAR, innlendir og útlendir. Sími 82407. (710 i HREIN GERNIN GAR. — Sími 4932. Vanir menn til lu’eingerninga. (247 STULKA sem er vön eld- hússtörfum, óskast. — Uppl. á Víðimel 19, IV. hæð til hægri. (256 HREÍNGERNINGAR. — Vanir menn. Vönduð vinna. Sími 3930. (264 KÚNSTSTOPP. Tekið á móti til kl. 3 daglega. — Barmahlíð 13. uppi, (000 FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Símar 5187 og 4923. (814 INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. TIL LEIGU tvö herbergi i kjallara; má elda í öðru. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Einnig lítið her- bergi með innbyggðum skápum á hæð, sama stað. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 6461. TIL LEIGU tvö ’ herbergi með aðgangi að éldhúsi i austurbænum. Tilboð_ merkt: „Fýrirfrarhgreíðsla — 133,“ sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. (248 TIL LEIGU gott geymslu- herbergi. — Tilboð, merkt: „Rauðarárholt — 132,“ sendist blaðinu fyrir nk. laugardag. (245 GÓÐ ÍBÚÐ. Tvö berbergi, eldhús bað og hall (70 ferm.) til leigu 1. júní. —■ Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 13. þ. m., mei’kt: .Snorrabraut — 135.“ FORSTOFUHERBERGI til til leigu í Sigluvogi 10. Uppl. eftir kl. 7. (257 LÍTIÐ kjallaraherbergi, með sérinngangi, óskast. — Tilboð, merkt: „134,“ send- ist Vísi fyrir 10. þ. m. (253 STULKA getur fengið lítið kjallaraherbergi, ásamt snyrtiherbergi og eldunar- plássi til leigu gegn greiðslu í húshjálp og barnágæzlu tvö kvöld í viku. — Sími 4343'eða Heiðagerði 120.(252 STOFA og eldhús til leigu. Tilboð, merkt: ,.12 — 137,“ sendist Vísi. (263 STOFA til leigu á II. hæð í Blönduhlíð 13. (275 TIL LEIGU 1—2 einstak- lingsherbergi í miðbænum. Uppl. í Laufahúsinu Lauga- vegi 28. (276 2—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu, Uppl. í síma 5123. (272 2 HERBERGI, eldhús, bað GLUGGAÞVOTTUR. Uppl. í síma 5211, kl. 6—8. 268 og „hall“, alls 70- íbuðarhæð til leigu í Kópavogi frá 14. maí. Tilboð úskast sent afgr. Visis fyrir laugard., méi'kt: „góður staður — 138.“ (280 IIÚSHJÁLP óskast í vest- urbænum nokkra tíma á dag. Góð borgun. — Uppl. í síma 1540. — (270 HÚSNÆÐI, ca. 20—30 ferm., Óskást "fyrir léttan, hávaðalausan iðnað. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 81551. IIÚSATEIKNINGAR. Þorlcifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvcgi 34. Sími 4620. — 540 HREINGERNINGAR. — Vanir og liðlegir menn. — Simi 81799. (265 STÚLKA getur fengið at- vinnu nú. þegar við af- greiðslustörf. Gott kaup. — Matstofan Brytinn. Uppl. á staðnum cg i síma 6234. (260. IIÚSEIGENDUR. Önn- umst alla innari- og .utánhúss málun. Þeir, sem ætla að láta mála að útan í 'suinar, ættu að athuga þaðvi tíma og hring'ja í síiria 5114. milli kl. 12—1 og 7—8 e. h’. (103 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (267 BARNAVAGN óskast. — Uppl. í sima 3916 milli kl. 8—9 í kvöld. (279 FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 KAÚPUM flöskur V2 og % flöskur. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (59 SILVER Cross barnavagn til sölu (1000 kr.). Snorra- brayt 32, III. h. t. v. (152 RAFIIA ísskápur, í góðu lagi. til sölu, Verð 1800 kr. Skipasund 39. uppi. (250 MIELE hjálparmótorhjól til sölu, vel með farið. Uppl. ÆIgissíðu 62. (206 MIELE reiðhjól til sölu, með gírum. lukt og hraða- mæli, — Uppl. í síma 81360. __________________________(244 NOTUÐ ísvél óskast til kaups. — Uppl. í síma 5509 næstu kvöld. (251 VIL kaupa notað éldhús- boi’ð ca. 1.25 m. á lengd. — Sími 81314. (266 RAFIIA eldavél, í góðu lagi, Philips útvarp, 6 lampa og plötuspilari. Selst ódýrt. Hrísateigur 17. kjall- ari. ’ (261 VIL KAUPA góðan 4ra manna Morris eða aðra góða tegund, ekki eldri en ’47. árgang, Útboi’gun 15.000 kr.; eftirstöðvar með 1000 kr. mánaðaiTegum afborgunum. Tilboð sendist blaðinu strax. merkt: „15.000 — 136.“ (262 BARNAVAGN til sölu (grár Pedigree) á Bollagötu 7, I, hæð,__________(278 TIL SÖLU tveir enskir þvottapottar, tveir þvotta- vélamótorar, rafmagnsöfnar og hitadunkur. Selst allt mjög ódýrt. Uppl.Klappar- stíg.20,____________(277 NÝLEG barnakerra, með skermi, til sölu. Öldugata 47, niðri. (273 BARNAVAGNAR, barna- kerrur. mildð úrval. Bama- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir. Bergsstaða- stræti 19, Sími 2631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað 0. m. fl. Sölu- . skálinn, Klapparstíg 11. Sími 7926 — (000 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgréiðslá. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (658 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA 'ÆP \ Bólstaðarhlíð 15. Sími 2431.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.