Vísir - 08.04.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 08.04.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 8. apríl 1957 VISIB 11 Kommúnistinn fékk nóg. Tveir blaðamenn við norska koinmúnistablaðið Friheten hafa sagt skilið við blað og- fiokk. Annar, Jan Bull, hefir ritað miðstjórn norska kommúnista- flokksins bréf, þar sem hann segir, að hann skilji nú við flokkinn, af því samband hans^ við hann byggist nú aðeins á „innantómri vanatryggð". Síðan bætir hann við, að eftir að hann hafi séð afstöðu kommúnista eftir atburðina í Ungverjalandi, hafi hann glatað trúnni á, að flokkurinn geti nokkru sinni aflað sér verulegs fylgis meðal} 'norsku þjóðarinnar. BEZT AÐ AUGLf SAI VISl EINBAUGUK tapaðist í Nausti eða á leið þaðan niður, í Hafnarstræti sl. laugar- VERZL. dagskvöld. Finnandi skili honum vinsaml. á Skóla- vörðustig 3 B, II. hæð. (255 Tékkneskir striga- og flauelsskór kvenna. FÆÐI FÆÐI. Fast fæði, lausar máltíðir. Tökum veizlur og a.ðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f., Aðalstræti 12. (11 Þýzku Interlock eru komin, kvenna og karla Hagstaett verð. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Stúlka óskast fiil afgreiðslustarfa. Upplýsingar í verzluninni Bergsstaðastræti 54. LANDSPRÓF. Undirbún- ingur og tilsögn í dönsku, ensku, málfræði, setninga- fræði, reikningi, stærðfræði, eðlisfræði, lesgreinum o. fl. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Sími 5082. K. 'R. Knattspyrnumenn, II. flokkur. Æfing í kvöld kl. 8 á félagssvæðinu. — Þjálf. VIKINGUR. Knattspyrnu- menn. Æfingar í dag vei'ða: Kl. 6—7 III, flokkur. — KI. 7—8 meistara og II. fl. Þjálfarar. (259 Sálarrannsóknarféíag Isíands heldur fund I Iðnó mánu- dagskvöld 8. april, kl. 8.30. Frú Kati'í.n Smári og Ingi- mar Jóhannesson, íulltrúi, annast fundareíni. Stjórnin. Plastkapall Eftirtaldar stærðir af plastkapli fyrir- liggjandi. 2x1,5 mm2 3x1,5 — 4x1,5 — 2x2,5 — 3x2,5 — 5 _ ~ ~~ í„, ÞJÓNUSTA S I Nýlagnir 4x16 — Efuissala Viðgerðir Rafmagmverkstæði S.E.S. Símar 7080 — 5495. fíringbraut 119. þýzk storesefni Ásg. G. Gunnlaugsson & Co Austurstræti 1. og slönguv fyrirliggjandi. 600X15 670X15 710X15 525X16 550X16 600X16 650X16 700X16 450X17 Columbus h.f. Brautarholti 20. Herra regnfrakkar ineð og án beltis. Barna- regnkápur úr nylon. regnbuxw Verðið mjög lágt. VERZLUNIN Garðastræti 6 er til verzlunarstarfa. Síld & fiskur Austurstræti. ♦ Itezt að auglýsa í Vísi ♦ Stúlka óskast nú þegar. Síld & fiskur Pylsugerð. — Be.rgstaðastræti 37. Skóli ísaks Jónssonar (S j álf seignar stof nun) Styrktarfélagar athugið: Innritun barna, sem íædd eru 1951, fer fram þessa viku. Viðtalstími kl. 5—6 daglega Sími 82590. Skólastjóri. í nokkrar Pick-up og fólksbifreiðar er verða til sýnis á miðvikudag 10. þ.m. að Skúlatúni 4, kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. — Nauðsynlegt er að tiltaka símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Þeir, sem æskja að gera úthlutunarnefnd listamanna- laun grein fyrir störfum sinum að listum og bókmenntum, sendi þau gögn til skrifstofu Alþingis fyrir 17. apríl. — Utanáskrif: IJthlutunnarnefnd listamannalauna. Slík gögn eða umsóknir teljast þó ekki skilyrði fyrir þvi að koma til greina við úthiutunina. Útjiliitunarn.efnd listamannalauna. Prince polo kex nýkomið Kr. Þorvaídssott & Cp. Heildverzlun. — Sími 81400. ur MÞr&tfið tk §sss&rifcssdc&fj*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.