Vísir - 09.04.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 09.04.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 9. apríl 1957 VtSIB lí • O 9 i i e » • • • c • • EFTIR EUJTH MOOffiE . . • ® . . « • . If) • . . . . • . — Frá Vestur-Indíum bætti Elísabet við. — Hlaðið hunangi. Og skipið heitir Kalkúnfjöðrin. — Það er rétt, sagði Carnavon og horfði á hana. —■ Þá er ég ekki í neinum vafa. Og ég á erindi við skip- stjórann, hvað sem hann kallar sig. — Jæja, en Jake Ringgold er það nú samt ekki, frú mín. Það væri brjálæði að hugsa sér það. I Mig vantar einhvern, sem vill róa með mig um borð — nema ha.nn sé í landi núna, sagði Elísabet. — Nei, hann er um borð, sagði Job gamli. — Þeir leggja af stað með flóðinu eftir klukkutíma eða svo. Francis Carnavon glotti nú svo, að skein í allar tennurnar. — Ég skal róa með þig.um borð, frú mín, ef þú vilt það1 endilega. — Ágætt. Hvar er báturinn þinn? Henni var Ijóst, að hann áleit hana ekki með öllum mjalla. —- Ef þú heldur, að þú getir róið svo langt, sagði Elísabet; og horfði á þreklegan vöxt hans. Carnavon blóðroðnaði og mannfjöldinn umhverfis vagninn rak upp skellihlátur. Job gamli rak líka upp eitthvert kokhljóð. —Báturinnn min ner hérna rétt hjá, sagði Carnavon. Hann benti á göngin, sem lágu niður með vöruhúsinu. -— Ég verð að fá einhvern til að gæta hestsins míns. — Ég skal sjá um hestinn, sagði Job gamli. Öllum þótti gaman að þessu. Allir vissu, að Francis Carnavon var meinilla við allt erfiði og það var langur róður út að skip- inu. »— Það væri miskunnarverk, ef þú gætir náð í heytuggu handa hryssunni, sagði Elísabet. Dolly var slæpt að sjá. — Ég skal finna eitthvað handa henni, sagði Job. Elísabet lagði frá sér taumana og klifraði niður úr vagnin- um. Þessi taska.er of þung fyrir mig að bei'a, sagði hún og horfði á Carnavon. — Jæja, sagði Frank og horfði forvitnislega á töskuna. — Er það farangur þinn sem þú ætlar með um borð í Kalkún- fjöðrina, frú mín? — N.ei, en berið það fyrir mig og vísið mér svo veginn. Carnavon seildist til hankans á töskunni, en þegar hann fann, hve hún var þung, tók hann hana með báðum höndum og hlassaði henni á jörðina. Hvað er þetta eiginlega? Er það kjölfesta í skip Morrisons? Vertu varkár bæði í orðum og gerðum, sagði Elísabet. Ef þú i getur ekki borið töskuna, þá segðu til strax. Ég get fundið .ein- hvern annan, sem getur það. — Nei, ég skal bera hana, sagði Carnav.on. Nú var hann orðinn .hálfu forvitnari en áður. — Farðu niður þrepin þarna, sagði hann og sveiflaði töskunni upp á öxlina á sér, eins og ekkert. væri. Hann var nærri þvi rnóðgaður yfir j því, að hún'virtist ekki veita kröftum hans neina athygli. Þetta var undarlegur kvenmaður, hugsaði Carnavon. Skyldi þetta vera kona Morrisons? Hún var heiðarleg á svipinn. 1 Það mundi borga sig að róa með hana út í skipið, þó ekki væri nema tilað sjá framan í Morrison, þegar hann kæmi með . hana. í I Frank hafði ekki geðjast.að honum, þegar haun var að gera’* viðskipti við hann daginn áður. Hann háfði þurft að hjálpa! honum við að losna við farminn. Iiann var ekki stærri en svo sem fjórtán ára snáði, Einhvers staðar hafð.i Frank heyrt, að Ringgold, himr frægi sjóræningi frá Vestur-Indíum, væri lítill maðúr. Og þeir voru ekki margir, sem höfðu hitt hann á höfum úti, sem gátu sagt frá því, hvernig hann væri útilits, að því er fregnir hermdu, en sjómaður nokkur hafði . séð hann í Port Royal. En Ringgold mundi aldrei gerast svo fífldjarfur að koma hingað til Boston. Bretarnir mundu festa hann upp með sama. Það hlaut að vera allt í lagi með þennan Morrison. -4 Það er úr vöndu að, ráða í brezka flotanum og flotastjórn- En var það samt ekki einkennilegt, að hann hafði ekld viljað in hefír ekki fundið neinn bók_ taka neinn farm, aðeins birgðir, svo sem matvæli og puður.‘staf fyril, j, hvor á að hei]sa Púður! hugsaði Frank allt í einu og það fór hrollur um hann.' f f Mountbatten sem ber tit jæia, =f Moirison var Einggold, þá höfdu Carnavonbrasöur lá.iö „úa^ariSa og G»rg hann hafa nægilegt púður til að drepa fjolda heiðarlegra mannna Croasy sem er aðmíráll Það á höfum úti. | virðist ómögulegt að slá því Og auk þess var það einkennilegt, að skipstjórhm skyldi vilja föstu hvor sé hærra settUr i fara með skip sitt tómt alla leið til Vestui-Indíu, þegai nógan fiotanum. Bráðabirgðalausn á farm var að fá og mikið borgað í farmgjöld. þessu er þó sú> að báðir heilsi Frank hafði litið á þennan skipstjóra sem hálfgerðan kjána. samtimis, þannig að Mount- En það mál kom ekki Carnavonbræðrum við. Hann hafði borgað. batten hreyfir fyrst höndina til birgðirnar, eins og upp var sett. Og hunangið frá Vestur- Indíum var ágætt, einkum þegar búið var að breyta því í romrn og selja það aftur til Vestur-Indíu, sem það kom upphaflega fi-á. Þegar alls var gætt, höfðu þeir gert hagkvæm vðiskipti við Morrison, en þó ekki eins mikil og ef hann hefði viljað taka farm. En nú mundi hann fá það full-launað með því að þurfa að tak'a þennan kvenmann með sér. Guð hjálpi honum. Francis Carnavon hlakkaði til að sjá svipinn á honum. Hann fór niður að litla bátnurn, sem lá bundinn fyrir neðan tröppurnar og steig um borð. Hann lét töskuna frá sér og sett- ist á róðrarþóttuna. Það hafði verið farið fram 'á-höfn í bátn- um um morguninn og það var ofurlítill sjór í hönum. ■— Ég vona, að ekkert sé i töskunni, sem ekki má blotna, frú mín, sagði hann og leit á hana með spurningarsv.'p. Hann varð undrandi á svari hennar. — Nei, ekkert, sem ekki má blotna, sagði hún. — En mér þykir vænt um töskuna af því að maðurinn minn átti hana og hann er látinn. — Skiljanlegt, frú mín, sagði hann og lyfti töskunni upp á þóttuna við hliðina á sér. — Og viltu gera svo vel og ausa bátinn, áður en ég stíg um borð. Af hverju heldurðu honum ekki hreinum. Ég kem ekki um borð fyrr en þú ert búinn að ausa hann. Carnavon starði á hana og sagði: kveðju, en Creasy á að vera fljótari að koma henni upp að húfunni. Eftir þessa viðhafnar- kveðju heyrast hinir háu herrar segja ,,Hello Dick“ og „Hello George“ Gamanleikarinn Groucho Marx reykir afarstóra vindla. Hann heldur því fram, að kon- ur fái sérstaklega sterka rödd af vindlareykingum. Ef þið trúið þessu ekki, sagði hann við vini sína, þá skuluð þið setja vindlaösku á gólfteppið. ★ Bing Crosby, sem haldið hef- ir vinsældum sínum sem dægurlagasöngvari í 30 ár og lengur en nokkur annar, er nú að tapa þeim. Hann hefir sagt, að hljómplötur sínar seljist nú orðið sáralítið miðað við það, sem áður var. !Ég held þú ættir að flýta þér. Morrison setur upp segl; í bréfi til blaðsins Daily Ex- með flóðinu. press segir Crosby: Eg syng ekki eins vel og eg gerði Eg er held- Syo hló hann, tók austurtrgið og jós bátinn, þangað til hann var þurr. Hann hálflangaði til að setja upp segl og sigla út að skipinu, því byr var góður. Þá mundi þessi kona fá skvettur, svo um munaði og það kynni ef til vill að lækka í henni rostann. En hann hafði ekki brjóst í sér til þess að retja upp segl. Þótt hún hafði verið ósvífin við hann og talað við hann, eins og hann væri vinnumaður hennar, var þetta lagleg kona og henni rnundi verða hræðilega kalt, ef hún vöknaði. Elísabet steig öruggum skrefum ofan í bátirm og settist í skutinn. Frank ýtti bátnum frá og lagði út árar. — Konan þín hefði átt að vera búin að venja þig af þessum sóðaskap. fyrir mörgum árum, sagði hún. Frank sneri bátnum. — Ég á enga konu, sagði hann kurteislega. Svo ham- ingjusamur er ég ekki. — Mig undrar ekki að heyra það, sagði hún. — Hvers vegna?. spurði Frank undrandi og var móðgaður. — Ég lít þó ekki svo illa út. Og ég á peninga. Þú lítur ekki svo illa út, éf þú gætir losað þig við eitt- hvað.af fituhni. Og þó veit ég ekki. — Fitunni! Hamingjan góða! Þetta eru vöðvar. sagði hann.! Þetta var satt, sem hann sagði, enda höíðu margir komizt að ur ekki eins söngglaður og löng- unin eða þörfin til að syngja hefir líka yfirgefið mig, og þeg- ar maður er búinn að missa hvort tveggja verður söngurinn daufur. Þetta kemur röddinni ekkert við. Hún er eins og hún var, enda var það ekki röddin ein, sem áheyrendum mínum féll í geð. aiUOOARRE C téumaqká 1 TARZAN HirSinginn ví*ox »..1 að hann var Síðan tók hann úlfalda og reið í suð- þetta • um stu.nd,. en sagði’ svo. Nú Dánið mér föt, nesti,-úi Jaiiað og vopn að segja frá Sam, en hélt áfram. urátt frá borginni. Tarzan húgleiddi vií eg að þér veitið inér' eina bón. og.fljótasía úlfaldann, sem þér eigið,.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.