Alþýðublaðið - 08.11.1928, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Stormvax.
©
Nauðsynlegt til þess að þétta hurðir
og glugga.
Sparar eldivið ! Hindrar dragsúg!
dau'ður, brytist út í því að ákalla
það einasta bjargráð, sem gæti
igefið von um líf. Þá væri þessi
máttugi hlutUT, þetta eina fjöregg-,
bíotið 0:g hjálparvana. Mér renn-
ut það til hjartans, þetta hanna-
kvein presta og safnaðarfulltrúa
um „veTndun fiiðhelgisjóða“. Er
svo komið, að fjöTegg safnaðaí-
líf ins og kristnfhalds í landi hér
sé sjóðeign? Et verið að veite
kristninni banatiiræði með því að
taka nokkuT þúsund krónur frá
auðugxi kirkju, til þess að hlúa
að gróðri á landi, sem henni er
geíið? Ég skil ekki þetta „frið-
hel,i sj;ða‘. Et það grundvöTlur
kirkjul.fs og kristni? Mér kemur
í hug gullkálíurim, sem Aron
steypti í vandræðum sínum og
sagði ísrael að tilbiðja.
Það er undraverður þytur, sem
hcfir staðið um þessa sand-
gxæðslugirðinigu í Selvognuni.
Friðhclgi landsins er ekki nefnd,
þótt það sé eign kirkna, *en frið-
helgi sjóðs eða sjóða er hjartans
mál presta og safnaðarfulltrúa.'
Mér koma í hug orð prófasts1
Árnesinga fyrix nokkrum árum.
Það var Valdimar Briem. Hann
talaði um fsland og listaVerk
guðs. Hi:.a 1 fandi náttúru lagði
!hann til gxundvallax í ræðu s'nni
og sýndi fram á, að hún göfg-
aði og bætti mennina. Blóm og
dýr kendu mönnunum margt gott
og fagurt- Hann talaði um tign
fjallanna, litskrúð blómanna, til-
finningar og eðli dýranna og vit
og manndóm maimanna. Hann
skldii ,hina stóru bók náttúrunn-
fyrir eldri oq yngri.
Kaldahúfnr, allsk.
¥efv>aF¥etliiBgas*, fjöldi
góðra tegunda.
Hvergi beíri vara.
Hvergl lægra verð.
«*■
ar, enda segir hann um hana:
„Það er ágæt bók í alla staði
með eitthvað gott á hverju blaði.“
Hann, benti á fuglana í loftinu
og á akursins liljugrös þVi til
sönnunar. Mér er ekki í minni,
að sá góði maður mintist á sjóð-
bók með friðhelgi höfuðstóls og
vaxta. Hann talaði um hvemig
ætti að finna og þekkja guð af
(listaverkum í lifandi náttúru, sem
hann ilýsti vel í ræðunni sinni.
Þér prestar og safnaðarfulltrú-
ar, sóknarnefndarmenn og trú-
málapostular! Vianið með próföst-
um og biskupi að friðhelgi kirkj-
unnar og þess lands, sem hún
stendur á. Misþyrmið ekki trúar-
lilfinniingu manna með því að
vanrækja legstaði og gamlax kirkj-
ur, sem hætt er að nota tíl guðs-
þjónustu, og með andlausum og
köldum fundarsamþyktuui- Ganig-
ið ekki fram hjá lífinu án þess
að meta gildi þessi. Hlúið að lífi
jurtamna, dýranna og mannanma.
Þá hljóma orð yðar sem liiandi
alvöruorð, og störf yðar verða
þá guðsþjómista. Aukið gróðuir
jarðaiinnar, farið vel með dýrin
og bæið lifskjör mannanna.
Skoðið föðurland vort dýrmæ'a
þjóðarcign, sem öllum beri skylda
til að rækta og prýöa. Sýnið
þakklæi yðar til guðs fyrir öll
gæði jaxðarininar með því að hafa
við kirkjur yðar friðhelgan reit.
Sýnið þar fjölbreytni gróðurs,
gagnsemi hans og feguið. Gerið
þiað til þess að m'nna á þakklæti
yðar til höfundarins mikla fyrir
daglegt brauð.
Haslið kirkjunni helgan reit
Pxýðið hann með trjám, runnum
og blómum. Látið kirkjurnar og
umhverfi þeirra minna á og sýna
sem bezt listaverk guðs. Kennið
fólkinu að nota pen'ngana til
þess að þroska og göfga lífið,
Auðninni fylgir dauði, Gróðiinum
fylf/jr líf. Tendrið eldmíð andans
og berjist fyrir lífinu, hinu sanna
llííi. Gangið í l;ð með aiheimsork-
unirii, gangið í l;ð með frjóafli
jarðaiinnar, gerist verkamenn í
víngarði drottins og metið verk
hans að verðleikum. Plægið og
sáið.
„Þá mun sá guð, sem veitti frægð
íil forna
fósturjörð vora reisa endurboirnia,
Þá munu hætast harmasár þess
horfna,
hugsjónir rætast Þá mun aftur
morgna,“
(H. H.)
20. okt. 1928.
Gunnl. Kristmundsson.
Erlemd símsskeyti.
Khöfn, FB„ 7. nóv.
Stjórnarskiptin frönsku.
Frá París er símað: Tildrög
lausnarbeiðni Poincarestj órnarinn-
ax eru þessi: Þá er „radikali“
landsfundurinin hafði samþykt til-
lögux þær, sem um getur í skeyli
í gær, fóru ,,radikölu“ ráðherr-
arnir til Parísar vegna þingsetn-
!ngar í gær. Eftir burtför þeirra
samþykti fundurinn áður felda til-
lögu frá Caillaux, en í henni var
þess kxafist, að ,,radikölu“ ráð-
herrarnir gangi úr Poincarestjórn-
inni, þ. e. Herriot, Arraut, Perier
og Queuille, og báðust þeir þess
Vegna lausnar í gær, en að því
búnu baðst öll Poincaresíjömm
lausnar. Afleiðingar stjórnar ális-
ins eiui þá ó fyr i rsj áanl ega r,
Maxgir óttast alvarlegar afleiðing-
ar á sviði fjármálanna. Frakknesk
ríkisskuldabréf byrjuðu að falla
í gær í kauphöllinni. Búist er
við, að forseti Frakklands biðji
Poincare að gera tilraun til
stjórnarmyndunar að nýju, en
það er talið va'asamt, að hann
vilji taka það að sér.
Fotsetakosningin í Bandarikjunum
Frá New-York-borg er símað:
Þátttakan í forsetakosningunni í
gær var óvenjulega mikiL Ó-
spektir urðu í samfcandi Við kosn-
ingarnar í nokkrum bæjum, og
voxu nokkrir menn handteknir, en
að öðru leyti fóru kosningarnar
yfirleitt fram með fxiði og spekt
Hingað til kunn úrslit sýna, að
Hoover hefir jafnvel meira fylgi
en Coolidge 1924 í norðurríkj-
unum, en ' Smith dálítinn meiri
hluta í New-York-ríki og mikinn
meiri hluta í suðurríkíunum.
Hoover hefir meiri hluta í mið-
vesturríkjunum, en fullnaðarúrslit
í þessum ríkjum em ókomin. Síð-
asta fregn hermir, að Smith og
Hoover séu næstum því jafnir i
fjóxtán ríkjum. FullnaðaTÚrslit ó-
komin.
Ritzauskeyti hermir, að þótt
fullnaðarúrslit séu ókomin, þá
sýni hingað til kunn úrslit, að|
Hoover sé kosinn með miklum
meiri hluta. Hoover fái að minsta
kosti liðlega 300 kjörmannaat-
kvæði, en 266 mægja, til þess að
hann nái kosningu.
Miðstjórn sérveldissina viður-
kennir, að Hoover hafi sigrað.
Smiíh hefir sent Hoover ham-
ingjuóskir sínar.
Khöfn, FB„ 8. nóv.
Otvarpsfréttir heonna, aö Hoo-
ver muni fá hátt á 4, hundrað
kjörmannaatkvæði, jalnvel fast að!
400 (af 531). Nánari fregnir um
þetta eru væntanlegar í dag,
Reynist þetta rétt, þá hefir Hoo-
ver unnið glæsilegri sigur en
jafnvel samveldismenin sjálfir,
gerðu sér vonir um.
Fundnar rústir fornrar borgar.
Frá Leningrad er símað: Leið-
angur Visindafélagsíns hefir fund-
ið á fjalli einu á Krímskaganum
rústir stórrar miðaldaborgar. Eti
hér auðsjáanlega um borgina'
Theodoras að ræða, höfuðstað
Gotanna, sem var reist á stjóm-
arárum Justinianusar mikla. Með-
al annars hala fundist 6 neðam
jarðarmusteri mieð kalkmálverk-
um,
Gos á Indlandseyjum.
Frá Batavía er símað: Krakatau
gýs, en ekkert tjón hefir orðlð ©nn
sem komið er.
St. „í|saka“
nr. 194 heldur fund í kvöld.
Baldur og P. Z. tala.
iBeæfa pvottoeSnlð, ssem 411 laBtdsisBS Slyto
Þetta ágæta, margeftirspurða þvotta-
efni er nú komið aftur.
DOLLAR-þvottaefni er i raun og
sannieika sjálfvinimndi, enda
uppáhald peirra, sem reynt hafa.
DOLLAR er svo fjarri því að vera
skaðlegt, að fötin endæsí föetns*
séu þau þvegin að staðaldri úr þessu
þvottaefni.
Sparið yður útgjöld og erfiði og not-
ið DOLLAR, en etfitið pað saœ«
kvæmt fyrfpsögniimi, því á
Þann hátt fáið þér beztan árangur
f IhelMsöiai Jajás
Látið DÖLU
vinna fyrir yðu
á meðan þjer sofið
Hafnarstræti 22.